Morgunblaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLA.ÐIÐ, LAUGAKDAGUR 8. NÓVEMBER li969 3 Pólýfónkórinn við gráturnar í Kristskirkju í Landakoti í fyrra, en þá voru tónleikamir lialdnir þar. Pólýfónkórinn syngur Jóla oratoríu Bachs um jólin UM JÓLIN mun Pólýfónkór- ifin flytja Jólaoratoriu Jó- hanns Sebastian Bachs, sn kórinn flutti þetta verk síðast um jólin 1964 og aftur 1965. Hér er mikið verkefni, sem kórinn færist í fang, sérstak- lega þegar tekið er tillit til þsss, að um áhugamannastarf semi er að ræða, sem hefur engan fjárhagslegan bak- hjall. Samkvæmt upplýsing- um stjómanda kórsins, Ing- ólfs Guðbrandssonar, er kór- inn nú helzt til fáliðaður í sumum röddum, helzt vantar bassa. Bein fjárútlát kórsins við flutning þessa mikla tón- verks er um 250 þúsund krón ur, en stærsti kostnaðarliður- inn er greiðsla til hljóðfæra- leikara. í viðtali við Ingólif Guð- brainds'son sagði hann, að kór inn slkipuðu 50 manns, en til fliutnings á Jólaoratoriunni þairf uim 30 mianina hljómsveit og 4 einsöngvara. Stænsta hlut vertkið í verkinu ex guðspjalla maðurinn. Hiainin syngur Sig- urður Björnisson, sem kemur heiim frá Þýzíkalaindi gagngert til þess. — Hve oift æifir kórinn? — Við aðfum tvisvar í viku og eru æfingar nú nýhaifnar. Það þarf töiuverða bjairtsýmá til þess að fara a/f stað með svo mikið verk, h.afa svo lít- inn fyrirvara ag engan fjár- hagslegan baikhjall. Aðeins aðgöngumiðasala veitir oikkur tekjur. Þá höfum við einnig í hyggju að leita til noiklkuirra fyrirtælkja um styrki. Þettá geirðuim vi'ð þegaæ við flutt- um H-mollmeasuna í fyrra O'g gafst vel. — Helfur tilkostnað'ur hækk að mnikið? — Um það er elktki unnt að fullyrðia. Ósamið er enn við hljóðifæraleikiara. Við förum hinis vegar út í þetta með þeirTÍ bjartsýni, að fóllk leggi ökkur lið bæði með því að taika þátt í flutrningi verijcsins — enn vantar nakikra bassa, og í öðru lagi með því að fjöl- menna á tónleilkiana. — En hvers vegna hætta fjártmunum í isrvo fjárhagslega hæpið fyrirtæki? — Oklkur langar til þesls að ge:ra eina tilraun enn til þess að eanmifæria borgacrbúa um, að Pólýfónkórinn geti fliutt verk Bach'S. Tónlist Bachis er mjög skyld því efni, sem Pólý fónkórinn hefur lagt mesta rækt við, enda flytja fllestir vandaðir kórar í Evrópu, siem leggja fyrir sig sömu tónlist og Pólýfónkórtinn jöfnum höndum andlega og veirald- lega tónlist 16. og 17. aldar og venk Baohs. — En er kórinn nógu fjöl mennur? — Það er útbreiddur mis- skilningur hér á landi, að fjöl mennur kór sé aðalatriðið við flutninig á venkum Bachs, eins og fraim hefur komið í áliti sumra gagmrýnienda héir. Sjálf ur íliutti Bach þessd verk mieð 20 til 30 manna kór á sinni tíð og lítilli hljóimisiveit. Úti- lclkað er, að margslun^ín radd fænsla Bachs komi nægilega skýrt ifram hjá fjökmennjum hópi flytjenda, hvort sem um er að xæða kór eða hljómsveit, enda eru þessi vedk nú alls staðair flutt af tiltölul'ega fá- mennium hópum söngvama og hljóðlfæraleilkara. Þar er flutn iingur þeiirna eininig á hæsta stigi oig venkin fl'utt á frum- málinu og get ég þair t.d. til greint Bachkórinn í London. — Ekki verður Jólaoratorí an öil flutt nú? — Nei. Við flytjum þrjár fynstu kantötumar af sex — þær, sem eiga við 1., 2. og 3. dag jóla. Flutningur þeiirra tekur ihálfa aðra kllulkkustund. Við sjáum fram á um 100 þús und króna halla, en æltum að láta aðgönguimiðama kosta 200 krónur. Svo sem áður er sagt syngur tenórinn Sigurður Bjö'msison guðspjallamanninn, en sópranlkvenröddina syngur kona hans frú Siegilinde Kah- miann Bjömsson. Altröddimia syngur Rutih Little Magnús- son og barritón syngur Hall- dór Vilhelmsson. Þá má geta þess að dóttir Ingólfs Guðbraindsisonar, Rut Framhald á bls. 16 VINNULAUN KR. 6.000.- VARAHLUTIR - 9.500.- MÁLNINC - 4.500.- SAMTALS KR. 20.000.- Hafið þér efni á því að kaskótryggja ekki? GINGARFÉLAG ÍSLANDS HF SÍMI 11700 STAKSTEINAR Vilja útiloka iðnaðinn Framsóknarmenn í borgar- stjóm Reykjavíkur hafa flutt til lögu á þeim vettvangi um athug- un á EFTA-málinu á vegum Reykjavíkurborgar. Tillaga þessi lýsir einkar vel vinnubrögðum Framsóknarmanna. Athugunin á m.a. að beinast að áhrifum EFTA aðildar á iðnaðinn í Reykjavík. Hins vegar dettur Framsóknar mönniun ekki í hug að leggja til að iðnaðurinn eigi fulltrúa i þeirri nefnd, sem þeir vilja a5 fjalli um málið. Sú nefnd á að þeirra dómi einvörðungu að vera skipuð fulltrúum stjórnmálaflokk anna og einum embættismanni. Þeir vilja sem sagt útiloka iðn- aðinn frá slíkri athugun. Auð- vitað em þessi vinnubrögð frá- leit en þau lýsa einkar vel liugs- unarhætti Framsóknarniannn. Stjómamáiaflokkarnir eiga að ráða í einu og öllu, alls staðar. Uppgjöf Þjóðviljinn hefur nú gefist upp við að halda því fram að framkvæmdakostnaður við fyrsta áfanga Búrfellsvirkjunar hafi hækkað um 25 prs. frá því sem upphaflega var áætlað. Eftir að Ingólfur Jónsson fletti ofan af reikningskúnstum kommúnista í sambandi við það, hefur komm- únistablaðið ekki minnzt á það einu orði. Nú lætur blaðið sér nægja að segja, að verð raforku á hverja kílóvattstund verði hærra en raforkuverðið til ál- versins ef kostnaðarliðir em rétt og heiðarlega fram tald- ir“. Þannig hafa kommúnistar hörfað frá einu víginu til annars í blekkingariðju sinni og nú er ekki annað eftir en að saka þá sem annast um bókhald Lands- virkjunar og eftirlitsmenn þess um óheiðarleg vinnubrögð. Þær ásakanir koma að engu haldi. Almenningur í landinu veit full- vel, hverjir hafa ástundað óheið arleik í þessu máli. Þjóðarsómi Vísir gerði skákmennina okkar að umtalsefni í fomstugrein ’ fyrradag og sagði: „Við erom alltaf að tala um að styðja þurfi íþróttir og styðja þurfi bókmennt ir. Við megum þá ekki gleyma þeirri íþróttagrein og þeirri list- grein, sem við stöndum okkur bezt í. Við eigum að reyna að l sannfæra þessa tvo ungu skák- meistara (Friðrik Ólafsson og Guðmund Sigurjónsson) um að þeir eigi að gerast atvinnumenn í skák á starfslaunum hjá ríkinu og bjóða þeim slík laun á silfur- bakka. Kostnaður þjóðarinnar af slíku er svo hégómlegur, að hann kemur ekkert við þeim spamaði í ríkisrekstri, sem við viljum öll hafa. Ef okkur brestur stoltið, brestur okkur einnig annað. Hér er um þjóðarsóma að tefla“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.