Morgunblaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1969 25 (utvarp) 0 laugardagur 9 8. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta- ágrip og úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðarna. 9.15 Morg unstund barnanna: Hugrún les sögu sína „önnu Dóru” (11). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningair. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlista.runnenda. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jóns Ásbergssonar og Jóns Bjarnasonar. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ungl- inga Birgir Baldursson flytur. 17.30 Á norðurslóðum Þættir um Vilhjálm Stefánsson landkönmuð og ferðir hans. Baldur Pálmason flytur. 17.55 Söngvar í léttum tón Yma Sumac syngur nokkur lög og einnig Mills-bræður. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt lif Árnii Gunnarsson og Valdimar Jó hannesson sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötu á fóninn. 20.45 Hratt flýgur stimd Jónas Jónasson stjórnar þætti í útvarpssal. Spurningakeppni, gamanþættir, almennur söngur gesta og hlust- enda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnlr. Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) 0 laugardagur ♦ 8. nóvember. 17.00 Þýzka i sjónvarpi 5. kennslustund endurtekin 6. kennslustund frumflutt Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson 17.45 fþróttir Leikur Derby County og Liver- pool í 1. deild ensku knattspyrn- unnar. Norðurlandamót kvenna í fimleikum. 20.00 Fréttir 20.25 Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar Hljómsveitina skipa auk Ragn- ars: Árni Elfar, Grettir Björns- son, Guðmundur Steingrímsson, Helgi Kristjánsson og örn Ár- mannsson, og leika þeir félagar nokkur lög frá liðnum árum. 20.40 Disa Á söguslóðum 21.05 Hið þögla mál Látbragðsleikflokkur undir stjórn Ladislavs Fialka. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.40 Dóttir Rosy O'Grady (The Daughter of Rosy O'Grady) Dans- og söngvamynd frá árinu 1950. Leikstjóri David Butler. Að alhlutverk June Haver og Gord- on MacRae. Ekkjumaður býr með þrem dætr- um sínum. Hann er staðráðinn í að koma í veg fyrir að þær feti i fótspor foreldranna, og gerist skemmtikraftar. 23.20 Dagskrárlok Sölumaður óskar eftir starfi Tæknimenntaður sölumaður óskar eftir starfi við innflutning og sölu byggingarefnis. Starfsreynsla heima og erlendis. Gjörið svo vel að skila nafni og heimilisfangi í lokuðu um- slagi á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 8. nóvember merkt: „Starfsreynsla — 8533". Opið hús Félagsheimilið Valhöll við Suðurgötu verður opið i dag frá kl. 14.00 Heimdallarfélagar lítið inn Félagsheimilisnefnd Dr. Jens Kruuse flytur bókmennta- þátt í Norræna Húsinu sunnudaginn 9. nóvember kl. 16.30. Brosið og dauðinn — yrkisefni í danskri ljóðlist. Opið í dcsg til klukkan 4 Höfum fengið sœnskar útiluktir úr kopar og blýhúðaðar Londsins mestn lompaúrvol LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 Keflavík Skrifstofuhúsnæði til leigu á góðum stað við Hafnargötu. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. í Keflavík merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 912". Skipstjórnr Útgerðnrmenn Framleiði þorskanetasteina. Merki ef óskað er. Steina og pípugerð Álftaness, slmi 50765. Iðnnðnr- og skrifstofuhúsnæði á einum bezta stað í bænum til leigu eða sölu. Einnig hentugt fyrir bílasölu eða bilaleigu. Mikið athafnasvæði. Upplýsingar í sima 24700. 16.10 Endurtekið efni: Deilt um dauöarefsingu í Bretlandi hafa jafnan verið mjög skiptar skoðanir um rétt- mæti dauðarefsingar, sem afnum- iin var fyrir nokkrum árum. í myndinni kannar brezka sjón- varpið mismunandi afstöðu manna til málsins og dregur fram rök með og á móti því, að hún verði tekin upp að nýju. Áður sýnt 20. október 1969. Dr. Jens Kruuse les dönsk ljóð og talar um þau. NORRÆNA HUSIÐ Sigurður Gottfreð Helgason Arnason SJALFSTÆÐISFOLKI KOPM Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna heldur fyrsta kaffifund sinn, laugardaginn 8. nóvember í Sjálfstæðishúsinu við Borgar- holtsbraut kl. 15.00—17.00. Bæjarfulltrúar flokksins mæta og svara fyrirspurnum um bæjarmál. Allt sjálfstæðisfólk í Kópavogi velkomið. Frakki fyrir íslenzko veðrúttn Fæst hjá: Reykjavík: Gefjun, Austurstræti 10. Guðsteini Eyjólfssyni, Laugavegi 34. Vinnufatakjallaranum, Barónsstíg 12. Hellu: Kaupfél. Þór. Vestmannaeyjum: Verzlunin Álföt. Homafirði: Kf A-Skaftfellinga. Húsavik: Kf. Þingeyinga. Skagafirði: Verzl. Varmilækur. Patreksfirði: Verzl. Ásmundar Olsen, Egilsstaðir: Kaupf Héraðsbúa. Djúpavogi : Kaupf. Berufjarðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.