Morgunblaðið - 13.11.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.11.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER I9SS 13 Hann horfði á mig tortryggnisaugum ( — segir Páll Pampichler, S þegar hann j rifjar upp ( aðdraganda ) að komu ! sinni til t * J Islands — Guð minn góður, ætlctr \ þetta þá að byrja svona, hugs k aði Páll Pampichler Pálisson, l þegar flugvélin, senn hann / kom með fyrir 20 árum, gat \ ekki lent hér vegna veðurs I og varð að lenda í Prestwick. i Næsta dag var betra veður / og Páll komst heilu á höldnu J til íslands, og fór rakleiðis af I flugvellinum inn i Hljómskála í á sínu fyrstu æfingu með I Lúðrasveit Reykjavíkur. / Þar sem nú eru liðin 20 ár i frá þessum atburði og Páll i æfir lúðrasveitina enn, ákvað i stjórn hennar að halda hljóm / leika í Háskólabíói kl. 9 í J kvöld honum til heiðurs. Af i þessu tilefni hatfði Mbl. tal aif i horuuim og fórust hooum m.a. / svo orð: / — Mig langar til að slkýra i frá tildrögum að komu minnd Íhingað. Ég var 21 árs gamall og var farinn að spila með philharmóníuhljómsveit í heimabæ mínum, Graz í Aust urríki, að námi loknu. Þetta var í júlí 1949, etf ég man rétt. Þá var það dag nokikum, þeg ar ég kiom heim af æfingu, að ég finn miða í fonstotfunm, i þar sem ég er beðinn að koma / og hitta Mixa, gamlan kenn- \ ara minn, sem eitt sinn hafði \ verið hér á íslandi. Ég fer til i fundar við hann og hann seg- / ir: „Jæja, Pál’l, þú getur far- J ið til íslands". Ég varð að \ setjast, því að ég hélt að það i mundi líða yfir miig. „Til ís- t lands?“, kváði ég. „Já, hér er / staddur framkvæmdastjóri 1 Tónlistanfélags Reykjavíkur, i Bjöm Jónsson, og hann koim i til mín og bað mig að útvega / mann til íslands. Þú ert gam J all nemandi minn og ég 1 treysti þér í þetta“. Ég var á i báðum áttum og treysti mér Þessi mynd birtist í Mbl. 12. nóv. 1949, aðeins þremur dög um eftir komu Páls til ís- lands. Þá hét hann Paul Pampichler, og hafði að baki sér óvenjulega glæsilegan tónlistarmannsferil af ekki eldri manni, en hann hafði þá leikið sem trompetisti í óperu hljómsveitinni í Graz í nokk- ur ár. varla út í þetta, alveg reynslu laus, en þá sló Mixa hnefan- um í borðið og eagði: „Þú getur þetta“. Síðan ekki sög- una meir. Næsta dag kynnti Mixa mig fyrir Birni, sem horfði á mig, lágvaxinm strák inn, tortryggnisaugum. En fyrir meðmæli Mixa var ég ráðlnn til eins árs. Nú eru árin mín hér reyndar orðin 20, svo að segja má, að ég sé orðinn hálfur Austurríkismað ur og hálfur íslendingur. — Hver heldurðu að fari með sigur af hólmi; Austur- ríkisimaðurinn eða Islending- urinn í þér? — Ég hef trú á að íslend- ingurinn reynist yfirsterkari. Ég er kvæntur íslenzkri konu, á mína vini hér og hér er það sem ég get horft á og glaðzt yfir árangri af starfi minu. — Var ekki erfitt að fara beint á æfingu með íglenzkum lúðrasveitarmönnum og slkilja ékiki orð í íslenzku? — Það var mesta furða hvað það gekk. Fyrst notaði ég bendingar og einn úr hljóm- sveitinni, sem Skildi þýzku, túlkaði stundum fyrir mig og bölvaði hann oft hressilega 1 fyrir mína hönd, að því er I mér var sagt síðar. Smám sam / an lærði ég svo málið og 1 fyrstu orðin sem ég lærði \ voru — góðan dag — eem ég 4 varð að kunna til þess að geta / verið sæmilega kurteis. Síðan \ komu alls konar blótsyrði, V sem hver hljómsveitarstjóri 1 þarf mikið á að halda og því / næst lærði ég orðið skál. Eg / gef ekki frekari skýringar á \ notkun þess orðs. I — Ég hef haft mjög mifcla i ánægju af þvi að starfa með / lúðrasveitinni. Við höfum 1 ferðazt víða um landið og » spilað við ýmiss konar tæki- / færi og auk þess fórum við \ einu sinn til Færeyja á Ólafs \ vökuna. Það er eina utanför i okkar enn sem komið er. í / Færeyjum komust við í J mikið uppáhald, og ferðin var 1 öll hin ánægjulegasta. Fyrsta í dag Ólafsvökunnar lékum við í ásamt færeyskri lúðrasveit. / Þegar hún hafði lokið leik \ sínum í ausandi rigningu, var | röðin komin að okkur. Held- i urðu að stytti þá ekki upp á / sama augnabliki og sólin J Skein það sem eftir var há- I tíðarinnar. Eftir þennan at- i burð höfðu Færeyingairnir / mikið dálæti á okkur og / höfðu trölílatrú á kyngimætti | okkar lúðrasveitarmanna. Já, / ég á margar góðar minningar J frá þessum árum með lúðra- 1 sveitinni. ( — Hvaða verk verða flutt / í HáSkólabíói í kvöld? — Við verðum með ýmis 1 lög, sem einhverjar minning- i ar eru tengdar við, svo sem t veTkið, sem ég æfði fyrst með / þeim. Annars verða þessi \ verk á dagslkrá ásamt nokkr- » vwn fl'eiri smáverkum. Forleik i ur að Orpheu-s í undirheim- / um eftir Offenbach, Slavnesk- J ir danisar eftir Dora, Vals úr \ Grímudansleiknum eftir i Khachaturian, Rússneskur t dans eftir Moussorsosky, / sypa úr Hello Dolly, eftir \ Jery Herman, kaffiar úr Porgy « og Bess eftir Gerslhein, Little í suite for band, eftir Grund- / man, og gamlir þýzíkir mars- J ar eftir Wagner og Blanken- J burg. i — S. St. J Bókaeign Landsbóka- safnsins BÓKAKOSTUR Landsbókasafns var í árslok 1968 272.374 bindi prentaðra bóka og hafði vaxið á árinu um 6.174 bindi. Mikill fjöldi binda var gefinn safninu eða femginn í bókajskiptum. Frá þessu er skýrt í nýútkominini Ár- bók Landsbókasafns. Eru þar taldar upp margar góðar bóka- gjafir frá erlendum og innlend- um aöilum, og gjafir, sem safninu bárust á 150 ára afmæl- inu. • Notuð voru 19.553 bindi á Landsbókasafnd árið 1968. Hamd- rit voru 4464, lesendur 13.013 og útlán 838. í Árbókinni eru auk skýrslu landsbókavarðar, Finnboga Guð- mundssonar og skrár um íslenzk rit og rit á erlendum tungum, nokkrar greinar. Valdimar J. Ey lands skirifar um Gamla bóka- skápinn, Aðalgeir Kristjánsson um Bréfasafn Brynjólfs Péturs- sonar, Gunnar Sveinsson um Kristján Jónsson Fjallaskáld og Matthías Jochumson, Ólafur Pálmaison um Minniisverð táðindi og Eftirmæli 18. aldar og Sól- rún B. Jensdóttir um Bókaeign Austur-Húnvetninga 1800-1830. Dó brosandi Homg Kong, 11. nóv. AP. S.TÖTTIGUR Hong Kong-búi, Lee Fn, dó í dag með bros á vör. Hann hafði unnið 1.000 dollara í spilavíti. Þegar peningunum var ýtt til hans yfir spilaborðið færðist bros yfir andlit hans, sem var venjulega svipbrigða- laust. Svo hneig hann á gólfið og var þá enn brosandi. Hann var iátinn þegar komið var með hann í sjúkrahús, en brosið var enn á andlitinu. Sonur hans sagði seinna: „Við erum þakklát, því að hann dó ánægður“. Páll hefur aldrel starfaS af meiri eldmóði en nú. Niu rauðar rósir... væru tilvalin gjöf handa sérhverri húsmóður. En rósir standa ekki lengi, því miður. Á hinn bóginn eru skýrir litir og hvítari áferð OXAN þvottarins óendanlegur ánægjuauki fyrir allar hús- mæður. OXAN lágfreyðandi þvottaefni er gert fyrir konuna, sem hefur ánægju af rauðum rósum og fallegum þvotti. LÁGFREYÐANDI ÞVOTTAEFNI JAFNGOTT I ALLAN ÞVOTT. HF.HRBNN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.