Morgunblaðið - 13.11.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.11.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR Í3. NÓVEMBER 1969 SKRifSTOfUSTÚLKA (ÍSKVST — Ensk bréfritun — Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða duglega stúlku til vélritunar á enskum og islenzkum bréf- um (eftir Dictaphone) ásamt fl. Ensk hraðritunarkunnátta æskileg. Aðeins stúlka með góða starfsreynslu og kunnáttu í ensku kemur til greina. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 18. nóv. merkt: „Einkaritari — 11". n □ í BSÉ \ 2 > Sýning er opin þessa viku í verzl. íslenzkur heimilisiðnaður. Hafnarstræti 3 á beztu mununum, sem bárust í hug- myndakeppnina Handavinna heimilanna. G E F J U N . □ HBS lu Nýtt jólakort frá Asgrímssafni JÓLAKORT Ásgrímssafnjs þetta ár er gert eftir vatnslitamynd- inni „Frá Fljótsdalshéra3i“. — Ásgrímur Jónsson málaði þessa mynd árið 1951 í síðustu ferð sinni til Austurlands. Þetta nýprentaða kort er með íslenzkum, enskum og dönsíkum texta á bakhlið, ásamt mynd af lista/manninum. Er verðinu mjög í hóf stillt. Nokkuð atf hinum fyrri litkortum eru enn til sölu. Safnið hetfur gert það að venju sinni að byrja snemma sölu jólakortanna til hægðarauka fyrir þá, sem langt þurfa að senda jóla- og nýárskveðju, en þessar litlu eftirprentanir má telja góða laindkynningu. Einn- ig þá sem hug hafa á að láta innramma kortin til jólagjafa. Eins og kunnugt er, fundust að Ásgrími Jónssyni látnum göm ul olíumálverk í hinum lélega kjallara í húsi hanis. Ágóði korta- sölunnar er notaður til greiðslu á viðgerðartkostnaði þessara lista verka, sem eru safninu mikils virði. Listaverkakortin eru aðeins til sölu í Ásgrímssafni, Bergstaða- stræti 74, og Baðstofunni Hafnar stræti 23, þar sem safnið eT ekíki opið nema 3 daga í viku, sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Fiskbúð Ein bezta fiskbúð borgarinnar er til sölu. Fiskbúðin et i fullum gangi. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggi nöfn sín í lokuðu umslagi inn á afgreíðslu Morgunblaðsins fyrir hádegi á mánudag merkt: „Fiskbúð — 8933". SPARIÐ OC VANDIÐ VALIÐ • VERZLIÐ I KAUPFELAGINU Ijétt stölikt & ljúffengt tusinur frá Californiu uppáhaldsmatur fjölskyldunnar ^Úrvals- kgkur úr lii'r—- - —" te RITZ saltkex létt og Ijúffengt FYRSTA FLOKKS SKOZKT Bell’s hafra mjöl í5og25kg pokum Vöruvalíð er mtðað víð þörf yðar, að þér fúíð gœðavöru ú hagkvœmasta verði mögulegu. Allar þessar vörur og míkíð fieira fúíð þér í KAUPFÉLAGINU. SPARIÐ OC VANDIÐ VALIÐ - VERZLIÐ í KAVPFÉLAGINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.