Morgunblaðið - 20.12.1969, Side 5

Morgunblaðið - 20.12.1969, Side 5
MORjGUNBLAÐ'IÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1869 5 Vinnuvélar Allar gerðir af notuðum vinnuvélum. Skrifið og við munum senda upplýsingar og verðtilboð. Allar vélar seldar I góðu ástandi. FRANCIS LINHART & CO. LTD. 53, Paddington Street London W 1, Simi 01-935-8567. Skrifstofustúlka Við óskum að ráða vana skrifstofustúlku til fjölbreyttra starfa á skrifstofu okkar. Bindindi áskilið. Skriflegum umsóknum, þar sem greint er frá aldri, menntun og fyrri störfum, skal skila á skrifstofu okkar fyrir 24. desem- ber n.k. A DVD /11\H Tryggingafélag fyrir 2 HWr bindindismenn, Skúlagötu 63, Reykjavík. W Fr^fl SKARTGRIPIR UV/U^^Li^ U=,U=3 ÉC CET MÆLT MEÐ MÓDEL- SKARTGRIPUM HVERFISGÖTU I6a — LAUGAVEGI 70 SiqrruR&PÁLmi J(fenwood rafhitaðar hárrúllur match maker HEATED ROLLERS BY0ffinWOO(l VERÐ FRÁ KR. 2116,00 Sími 11687 21240 Jfekla Laugavegi 170-172 J. SHERWOOD DAGBÓK AD HANDAN llíR'rn Oíifl Þetta er bók sem mun vafalaust vekja athygli allra þeirra mörgu, sem hafa áhuga á sálarrannsókn- um. Frægur enskur miðill segir hér frá reynslu sinni og miðilssambandi við mann þann, sem kallaði sig Scott. Gátuna um það hver væri Scott. reyndist ekki erfitt að ráða. Hann var T. E. Lawrence offursti, sem kunnari er okkur undir nafninu Arabíu-Lawrence. JACK IONDON HNEFA- LEIKARINN Þegar Pat Glendon, yngri, kom frá frumskógum Kaliforníu og beint inn í hnefaleikahringinn var hann alls óvitandi um þá klæki og spillingu sem þar ríkir. Honum tókst að ná marki sínu, og varð heimsmeistaii i hnefaleikum, en honum lærðist lika að sjá fánýti og tilgangsleysi íþróttarinnar, þar sem hnefaréttur hins sterka ræður. Þetta er spennandi bók frá upphafi til enda eins og allar hinar Jack London bækurnar fimmtán að tölu. ANITRA SILFURBELTIÐ M STEINMETZ TILRÆÐIOG PÓLITÍSK MORÐ JÓLABÆKUR ÍSAFOLDAR Hér er bók fyrir konur á öllum aldri, rómantísk og spennandi, með hinu heillandi Norska Heiðmerkur- landslagi í bakgrunni. Allt frá því að Silkislæðan, fyrsta bók Anitu á íslenzku, kom út hafa bækur þessarar norsku skáldkonu átt sivaxandi vinsældum að fagna. Við getum hiklaust mælt með þessari bók sem skemmtilegri og spennandi í þýðingu Stefáns Jónssonar námsstjóra. BÓK SEM BEÐIÐ BEFUR VERIÐ EFTIR. Nafn eins og Abraham Linocln, Frans Ferdinand erkihertogi, Rasputin, Dolfuss, Trotzky og John F. Kennedy. Þau eiga það eitt sameiginlegt að vera nöfn frægra stjórnmálamanna sem féllu allir fyrir rnorðingjahendi. Um þessa menn og fjölda annarra fjallar þessi stórfróðlega bók. Frásögnin er svo lifandi að lesandanum finnst, sem hann sé sjálfur meðal þeirra, er nánast fylgdust með þeim atburðum, sagt er frá á blaðsiðum hennar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.