Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER Ii9©9 11 Ytri frágangi turns lokið 1970 Klukkum og klukkuspili komið fyrir í turninum áður ÁKVEÐBÐ er að ytri frágungi turns Hallgrímskirkju verði lok ið á naesta ári, vinnupallar verði teknir niður og tuminn afhjnp- aður. Áður en það g-erist, verð- ur búið að koma fyrir uppi í turninum þremur stórum kirkju klukkum, klukkuspili, sem sam- anstendur af 29 klukkum og turnklukkum, þ.e. stundaklukk- um með stórum klukkuskífum á öllum fjórum hliðum turnsins. Þetta kom fram í skýrslu sóknar nefndar formanns Hallgríms- kirkju fyrir skömmu, og fer fréttatilkynning frá Hallgrims- kirkju hér á eftir: Á aðalsaáwaðarfuinidi HaiMginíms safniað!ar í Reykjavík, seim haild- iwn var fyrir Skömmu Skýrði splkniarriieifnidiarfarmiaðiuiriinin, Sig- trygguir Klemieinzsan seðlabawkia stjóri m. a. frá eftiiráainainid vatrð- andi bygginigu Hallgrímskirikjiu. Árið 1909 hieiflur verið uninið í tuirnimum aið gerð hveMingia yfir sörtgliofti, en það eru sams kioiniar hveilfinigar og veirða í kiríkjuskiip iniu aj'álilu — jiaiflnlframit hasfla ytri fletir útveggjia tunnisdms verið undiiribúnir — vírhireinisiaðir og hakufyHtiír — fyrir enidanlegain frágamg þ. e. ljósa búöum. Árið IS'70 er ákiveðilð að ljúJka ytri flrágainigi tuirnsiinis og tafca raiður viinmiupalla og aflhjúpa tuirniinn. Áður en það gerist, verðuir búið að kiomia fyrir ruppi í turniiniuim 3 stónum kirfcju- klu’kfcuim (samihriiniginigaikllulkk- um), klulklkiniaspili m/29 kfliufckium af jaifnimörguim stærðluim og tuirnlklulkfcuim þ. e. stumdalklulkk- tum rnieð stómum kluklkiniaskí'flum Hess hittir f j ölsky lduna Hafa ekki sézt í 28 ár á ölflium fjórum hliðuim tuirnisinis Kirkju'klukknasamstæðan hef- ur verið pöntuð hjá gamalgró- inni kirfcjulklukknaverlksmiðju í Hollandi og verða kluflslkurmar afgreiddar í júní/júií næsta sum ar. Samhrimgingafclukkuirnar þrjár verða gjöf frá ísl. stórfyrirtæki, sem gaf fyrirheit um þær þegar árið 1942, þegax ákveðið var bygginig Hallgrísmslkirkju á Skólavörðuhæð samikvæmt teifcn ingum Guðjóns Samúelssonar húsaimeistara ríkisins. Stærsta klukkan, 2815 kg. að þyngd, verð ur stærsta ikirfcjuklu'klka á ís- landi og á 'hana verður letrað naímið Hallgrímur, og upphafið að lofcaversi Passíusálmanna: „Dýrð, vald, virðing ............“ Klufckurnar rounu einnig bera nafn himis huguisama gefanda. Klufcknaspilið með hinum 29 fclukkum mun geta leilkið margs konar lög. Fyrirhugað er að dag laga, annað hvort á hádegi eða j kl. 6 síðdegis, leiki það stef úr I laginu við sáten Hallgríims: „Víst I Spilverkið í Tfallgrímskirkju ert þú Jesús kóngur klár“. Á helgum dögum og stórhátíðum munu kluklkurnar sivo verða látnar leilka sálmalög, eftir því sem við á á hverjum árstíma og hátíð. Eftir að ákvörðun var tekin um að panta klufckmaspil og fá það afgreitt um leið og stóru klukfcuimar þrjár, þá hafa ýmsk aðilar látið í ljós ósk um að gefa einstákar fclufcfcur, em þær eru ftó 16 og upp í 270 kg. að þyngd og verð þeirra frá 23 upp í 130 þús. kr. 'hver klufcka. Klufckur þessar miunu einnig bera nöfn gefenda sinna. Turnklufckan með hinum stóru skífum — mun verða klukka Reyfcvfkinga í framtíðinni — og húm mun gefa tímamerlki á heil- um og hálfum tírnum frá hinuim sitóru kir'kjuklulkfcum, sem heyr- ast mun mjög víða um borgina. Berlím, 27. des. — AP. RIJDOLF Hess, fyrrum staðgeng 111 Hitlers, hitti fjölskyldu sína um jólin í fyrsta skipti um 28 Rudolf Hess ára skeið, síðan hann flaug til Englands til þess að koma á friði við Breta og var tekinn til fanga. Hann fékk að tala við fjölskyldu sína í brezku hersjúkrahúsi í V- Berlín, þar sem hann hefur dval izt í mánaðartíma vegna maga- sárs. Þangað var hann fluttur úr Spandau-fangelsi þar sem hann hefur dvalizt síðan 1946 þegar hann var dæmdur í aevilangt fangelsi fyrir að leggja á ráðin um og skipuleggja árásarstyrj- öld. Kona Hess, Ilse, og sorwir hans, Wolf Riidiger, sem er 31 áns gam all og verfcfræðingur að mennt, komu fxá Munchen í brezfcri flug vél. Bklkert hefur spurzt hvað RudoM Hess og fjölslkyldu hans fór á milli, en þau ræddust við í hálta klukkustund. Þegar frú Heas fór frá sjúkrahúsinu huldi hún andlitið í höndum sér. Þau mæðginin héldu síðan rakleiðis til Tempelhóf-flugvallar og neit uðu að tala við blaðamenn. Seinna sagði Wolf Rúdiger Hess, að yfirvöldin í Spamdau mundu ekki leyfa fleiri slífcar fjölskylduheimsóknir ef fram kæmi opinberlega hvað þeim fór á milili í einstökum atriðum. — Hann sagði, að fangelsisstarfs- menn hefðu neytt hanm og móð ur hans að undirrita yfirlýsingu um að þau mundu hvorfci ræða heimsóiknina né heilsiutfar Hess. Samlkvæmt yfirlýsingunni er þeim einnig bannað að segja frá samtali við lögfiræðing Hess í Múnchen, Alfred Sield. Hess er 73 ára gamall. Hamn hefur hingað til neitað að hitta fjölskyldu sína samkvæmt þeirn akilyrðum sem famgelsisvöld setja. Flugeldar og blys í fjölbreyttu úrvali Laugavegi 178 Sími 38000 FLUGELDAMARKABUR HVEHGIMEIRA ÚRVIL-HVERGILÆGRA VERÐ OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD OG 4 Á MORGUN 500 BÍLASTÆÐI VIÐ BÚÐINA -A SNORRABRAUT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.