Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.12.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBBR 1I9Ö9 Enginn þarf lengur að kvíða verðbólgu NÚ HEFUR loksins tekizt að finna uipp roeðal til að lækna verðbólguna og þau þjóðfélags- miein, sem Isekna þarf, en læknir inin, sem þetta undrameðal fann uipp, er enginn annar en Hanni- bal Valdimarsson, að vísoi með aðstoð Bjöms Jónssonar, aíþing- ismanns. Þetta góða meðal er í því fólgið að sitofna nýjanfiokk sem mér skil'st efttir að hafa hlust að á stefnuyfirlýsdin.gu, að sé ætll að að lækna alit hið sýkta stjómmiáJalið, sem að nú ríkir á íslandi í dag. Stundum er sagt, þegar gengur fraim af fó-Mci: „Já, mikiil er trú þín, kona“. Eins muinu miargir hugisa um þessar rnundir um brölt þeirra Hanni- bals og Björns, a.m.k. þeir, sem fylgzt hafa með sitjórnmélaferli — Að vinna Framhald af bls. 15 landinu, að aldrei fyrr hafa æsk unni verið sköpuð slík skilyrði til framtaks og dáða. En svairtsýni er of landlæg hjá þjóð vorri, ánauð, hörmung ar og getuleysi forfeðra voma of mótandi í hugum mangra. Og þótt það séu á vissan hátt ennþá nokkur sannindi, „að eng inm er búmaður, sem ekki kann að berja sér”, þá ætla ég, að meira væird nú um vert, að eiga fleiri áþekka þeim aldamóta- mönnum, sem sáðu þeim fræ- komum, er upp af óx samhuga æska, sem fómaði kröftum sin- um og tíma, með þegnskaparhug og vinnu, sveit sinni og þjóð til blessunar og sjálfri sér til sálu- hjálpar, þroska og skilnirags.” Þannig er þá í stórum drátt- um lífsanynd Ólafstfj arðar- byggðax á síðasta ári þess ald- arfjórðungs, er hún á að baki sem sjálfstætt bæjarfélag. Gæti það ef til vill orðið ýmsum um- hugsunarefni, hvað jafn fámenn byggð hefur afrekað og hvem- ig hugsunarháttur þess manns, sem þar hefur staðið í fylking- arbrjósti öll þessi ár, einkenn- ist af bjairtsýni og framfarahug. U'ndantfarin ár hefur hatfísiiinn rjálað við strendur Ólafsfjarð- ar og tálmað sókn til fengsælla fiskimiða. — Endurtekin saga frá liðnum öldum - Ekíki hatfa þó borizt af því fregnir, svo mér sé kunnugt, að meinm laindflótti hatfi brostið í lið Ólafsfirðinga. Mætti það verða til athugunar landstfeðrum vor- um á hverjum tíma, hvort ekki væri vert að gefa meiri gaum að högum og háttum þess fólks, sem sýnir jafn ótvíræðan mann- dóm og þama er um að ræða, og án efa er víðar í hinum dreifðu og afskiptu byggð- um landsins. Minna máli kynni það að skipta, þótt eitthvað væri fækk að akreinum að munaðarjötu fjölbýlisins. Margir kunna að láta sér koma í hug, að þeir menn, sem standa föstustum fótum að atvinnulegri uppbyggingu og verðmætasköpun í landinu, séu ekki sízt til þess fallnir að hafa á hendi farystuhlutverk þjóð- málanna, hvað sem öllu aska- bókviti líður. Það eitt mun skammt duga, þótt gott sé sem ábætir gegnum manni. Þ.M. þessara m.anna. Ég get ekki brú að því, að þjóðhollir fslendingar fari að trúa þessum mönnuim fyr ir ábyrgðarstöðum í þjóðfélag- inu. Menn sem hlaupa svona út- undan sér sict á hvað í póli- tjkinni, geta ekki átt traust þjóðarinnar að baki sér. Nú er það á alilra vitorði, að Hannibal er forseti stærstu félagasamtaka, sem til eru á Landinu, sem er A1 þýðusamband íslands. Kjörorð þessara samtaka hefur setíð ver ið „Samieinaðir stöndum vér, en sundraðir fölllium vér“. Mér virðist því undarleg sjón armið, sem þessi maðuir hefur með því að reka fleyg í þessi fé- lagasamtök, sem hann hetfur ver ið forseti fyrir til margra ára og er ennþá. Nú er hann að sundra og þar með veikja samtakamátt þeirra samtaka, sem hann hef- ur starfað fyrir í mörg ár. Ég held, að það sé orðið ofviða hin- um óbreytta bongara að skiija sjónarmið þessara manna, þeirra Hannibals og Bjöms, sem komia fram í nýju gervi á hinni íslenzku pólitísiku grund. Ég gæti látið mér detta í hug, að nú miuni margir hugsa sem svo, a.m.k. allt heiðariegt og huigis- andi fólk, sem vill þjóð sinni vel og að hún megi ætíð búa við freisi og veknegun, að það færi að verða mannskemmandi að koma nálægt pólitík, eins og hún er rekin í okkar litla þjóð- félagi í dag, a.m.k. þeir, sem vilja halda óflekkuðu mann- orði. Að lokum þetta: Ég vona, að þessar fáu sálir, sem þeir Hanni þal og Björn hatfa iofckað til sín til fylgis við stefnuleysisyfirlýs- ingu siína, endurskoði afstöðu aína, áður en þeir léta kjörseð il'iinn í kassann, við bæjarstjóm arkoeningarnar í vor, og auðvit- að giMir það hið sam.a við næstu Alþingiskostningar. Því að þesisi flokkur á engrar viðreisnar von og hans ferlill endar fyrr eða síð ar í sömiu grötfinni og þjóðvarn artflokfcurinn sálaði, og ég veit að hann fær hægt andliát. Jóhann Þórólfsson, — Eins og Framhald a{ bls. 17 mneð laiginii að Ikomia yfir á vara- forsetann. Bandaríska þjóðin gerir þær kröfur til varaforsetans, að hiamai gietí teíkið við tforsetaemlb- ættiiniu, En maður getuir samnt ekki tekið afstöðu, né brotið nýjar leiðir — svo að hvað er þá um að tala? Það líður ekki á löngu, unz maður er orðinn bergmál eða klapplið forsetans, almiennánigsálitið sniýst gegn manni og það er farið að brosa út í annað munnvikið að manni. Maður er orðinn spaugilegur í aðra röndina. Þegar ég fann þetta, varð mér harla hverft við, svo að ég kom tfram með nýstárlega hugmynd um skipu- lagsatriði stóirborga. Undirtekt- ir almennings við tillögu minni voru mjög jákvæðar, svo að ekki sé kveðið fastar að orðL Sama ea- ekki að segja um und- iríektir Hvíta hússins. Daginn sem ég flutti aðalræðu mína um málið vax tilkynnt, að stjómin hefði dregið verulega úr fjár- veitingum til skipulagsmála stór borga. Ilm leið og vér óskum viðskiptavinum vorum gleðilegs árs, og þökkum viðskiptin á liðna árinu, viljum vér minna á að varahlutaverzlun og verk- stæði vort er lokað til 5. janúar. JÓN LOFTSSON H.F., VÖKULL H.F. Strætisvagnaferðir eru orðnar svo fastir þættir í lífi margra, að þeir eru löngu hættir að taka eftir öllu því spaugilega sem fyrir ber í vagninum. En þegar nemendur Látbragðsskólans fórn að hugleiða hvemig strætisvagnsferð gengur fyrir sig og túikuðu hana síðan með látbragði þá varð árangurinn eins og við sjáum á myndinni. Látbragðsleikur í strætisvagni UM SÍÐUSTU HELGI, þegar leikhús borgairinnar voru farin í jólaleyfi var efnt til tveggja l'ítilla sýniniga í Linda'r'bæ. Það var ekki hatft hátt uim þær, enda aðeins ætlaðar foreldrum og vandamönnum leikaranna litlu, en þeir eru nemendur í Látbragðlsiskól'ainiuim, sem Te-ng Gee Sigurðsson veitir forstöðu. Þessaæ sýningar voru haldnar í lok fyrstu námskeiða vetnaTÍns og þama sýndu ungu nemend- umir með látbragðsleik hvem- ig þeir hugsa sér tízkusýningu, ferð með stnætisvagnL vöxt blóms frá því það er Mtið fræ, þar til það er orðin fullvaxin planta og svo sýndu þau atriði, sem nefnist „hendurnar”. Frammistaðan var eins og vænta mátti upp og ofan, en aðal atriðið var að hver gerði það sem hann gat og eins og hann sjálfur áleit að túlka ætti við- fangsefnin. Enda segir Teng Gee sjálf um látbragðsleikinn: „Það er mikill misskilningur hjá foreldnum a@ halda að lát- bragðsleiktur eigi ekki erindi til annarra bamia en þeirra, sem búa yfir einhverjum leikhæfi- leikum. Látbragðsleikurinn örv- ar auðvitað þá leiklistarhæfi- leika, sem fyrir kunna að vera í baminu, en hann er einnig mikils virði fyrir hina, sem eiga Sprenging í skipi HomioMiu, 27. dteis. — AP BANDARÍSKA fkutninigiaiskipið „Badiger State“, hfllaðdð spremgj- uim og eld.flaiugiuim og á lieið til Víetniaim, leniti í slæmiu veðrd í gær, fösituidiaig, uim 600 míliur fyr- ir norðaiuistan eyjuinia Midway á Kynraihatfi. Um 46 hm/úta vinidiur var á þssisum sióðum, og öflidu- hæð uim 7 % mietri. Losmaðd fairmurinin og kastaðist till, og neyddist áhiötfndin til að yfirgetfia Skipið oig föra í 'gúmmíbáta. — Rúmiri klulfckuistuinid eifitir að áhiötfndin, 39 miaininis, var kiomin í bátaina varð gífurieg sprengirvg í skipiiniu. Er það mdkið skiemmt og eldiur iogar í því, en það var enn á floti siíðast þegiar tái sást. Fiugvélar og skip hótfu stirax tilraiuinÍT til að bjainga áihötfnininá, og í gærkvöfldi famm grísfca fhitei imigaiskipið Khiam Star bát mieð sfldpstjóramium og 13 mömmium af áhöfninini. Vonu þeir aflllir við beztu heilsu. 25 mienm alðrir eru einhvers staðar á reiki og hafa ekki fiumidizt. í eimlhverjum vandræðum með að tjá sig. Og mér til mikillar ánægju hafa fjölmargir foreldr- ar sagt mér að látbnagðsleikur- inn hafi róað böm þeirra og um leið hjálpað þeim yfir ýmsa etrf- iðleika í leikjum og ekki sízt í skólanum”. Hvert námskeið í Látbragðs- Með línum þessum er ætlunin að minnast tveggja spakmæla, sem tmér etm mnmmiiisstæð frá umg- dæmi mínu, en þau eru þessi: „Vinnan er móðir auðæfanna“ og „Auðurinm er afl þeirrahluta sem gera skal.“ Það kannast sjálfsagt flest fulltíða fólk við þessi sígildu hugtök og viður- kennir sannleiksgildi þeirra, en mér finnst þó mikið skorta á að það hagi sér eftir því. Og á ég þá við það að stéttafélögin halda uppi sítfelldum kaupdeilum og verkföllum á sama tíma sem verð mæti gjaldeyristelkjanna mimmik- ar um allt að 30% vegna afla- tmegðu, og vterðlfialls útflliutmiings- vörtuinniar; tapar þjóðin sivo Ihiumidinufflum mdflflljómia ikróma skiptir vegna verkfalla. Afleið- ingim er svo stórfenglegur skort ur á fjánmagni til þess að halda uppi atvinnu í landinu. Það vant ar auðinn, afl þeirra hluta sem gera skal. Með verkföllunum eru verkafnenn að bjóða heim at vinnuleysinu. Það á því hér við, að í uipphiatfi slkyldá enidlinm skoða. Þaffl, sem aið þeistsiu sninmá þjiatrg- aði þjóðinni tfrá stórfenglegu at- vinmuleysi og neyðarástamdi, var það að hér hafa staðið yfir stór fraimlkvæimidir, sem kiostafflar eru með erlendu fé. Á ég þar við Þjórisiárvirkjiuiniinia við BúrtfeLl og ÁLveriksmáffljumia og Ihaflniar- gerð við Straumsvík. Auk þess Ih'etfur rikisstjóirmáinmi tekizit að útvega stór lán erlendis til verk legra framkvæmda. Það er vitan lega engin varanleg lausn á vandamáli, sem alltaf er fyrir hendi, því að afla framkvæmda- fjár, að sækja það til erlendra lánastofnana, enda ekki fáan- legt nema að takmörkuðu leyti. Meginstofninn arf firamnkvæmda- fénu verður að koma frá þjóðar tekjunum. Kommúnistar eru allt af fundvísir á snögga bletti lýð- ræðisins og gera sér því fulia gtfiein fyrir því hverju hægt er aS koma tli leiðar með kaupdeil- um og verkföllum. Það hafa þeir hagnýtt sér út í æsar og valdið mörgu lýðræðisríkinu með því þungum búsifjum. Þetta þarf skólanum er 20 tímar og á sýn- ingunum komu bæði fram nem- endur, sem búnir voru með eitt námsfceið og eirmig þeir sem áttu orðið 40 tíma að baki og gátu foreldnar þeirra því séð hverjar tfnamfarir höfðu orðiffl hjá þeim. Framhaldsnemendurn- ir sýndu að sjálfsögðu flóknari atæiði en hinir, m.a. ferð með strætisvagni en í ráði er að það atriði vetrði sýnt í„Stundinni okkiar” í sjónvairpinu áður en langt um líður. enigain a@ uinidra, siem gferir sér gnein fyrir hverjum kommúnista flokkar lýfflræðisríkjanna þjóna. En það vekur meiri furðu aS á ísiandi er stjórnmálaflokkur sem feeninár sig váð lýfflræði, en 'hietf- ur garzt spongenigáflfl. kioimimúináisitia og rekið þá áfiram til óraunhæflr ar kjarabaráttu og verkfalla, sem kostað hafa þjóðina töp, sem niema miöng hnunidrulð miflilö- ónium feróiniav Ég fæ ekki annað séð, en að þessi réittiinidi, sem dtiéttatféiöigiuin- um em veitt mieð lögiuma, til þesg ■að 'hatfa í Æramimi oflbeldiisafflgerffl- ir gegn samlféfllagiinu og þjóffladhiaig séu þverbrestur í réttarfarinu. Oig þá enn frekar, sem þessaæ kaup deilur og verkföll eru ekki kjara barátta launamamna helduæ skæruhemaður byltingarflokks ins gegn þjóðarhag og því þjóð- skipulagi, sem við búum við. Að lokum nokferar spuming- ar: 1. Hvað tueflur riflriisstfjtómáin oflt meyðzt táfl að fea/upa sér frið við sftéttairflélögiin, mieð því affl taka að sér að greiða úr ríkis- sjóði rekstrartöp atvinnuveg- anna. 2. Hvað hefur ríkisstjómin oft nieyfflzit itifl að ámterfcjia verflaflalls- réttinn með bráðabirgðalögum, til þess að forða flrá stórtjóni af völdum verkfalla. 3. Hvað hatfa rikiisstjórnin og Seffllalbanörinn oflt nieyðzt til affl fella gengi krónunnar, til þess affl verfflfell á gildamdá kauptaxta. 4. Hvað hiatfa spatritfjár- og slfeuildialbréflaieáigenidiur tapað milkfllu á igenigisflefllinigtunium. 5. Hvaða áhrif hefur verðfall spariíjárins haft á notagildi þess í atvinnulífinu og til fjáríesting ar. 6. Hvað hafa gengisfellingam ar valdið miklum fjárflótta úr landinu. 7. Hvað hafa verkföllin kost- að þjóðfélagið síðasta aldaríjórffl ung. Þessar spurningar eru til allra þeirra ríkisstjóma sem hér hafa farið með völd allt frá stríðs- lokum 1945 Þorsteinn Stefánsson. Orsakasambönd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.