Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAiMÐ, FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1070 17 - Hafþök Framhald af bls. 15 aska hiafa valdið flóðbylgjum á Japanseyjum í 5 til 6 þúsund kílómetra fjarlægð. Að lokum má geta. þess, að langvarandi og t'íðar tilraiunir mieð atóm- og vetnisspirengjur á heimskauta- svæðinu gæ.tu haft svipaðar af- leiðingar. Hvað sem öðru líður um or- sakir hafísára á fslandi, þá bendiir ýmisleigt til þess, að það sé norðlæga vindáttin yfir ís- hafinu, sem veldur ísskriðinu að íslandi, og skal nú vikið að því atriði nánar, svo og hverniig ríkjandi norðanátt or- sakaði hafískomuna 1969. Ef við lítum á hnattlíkan, sjá um við, að heimsikaiutaíisinn get- ur sótt suður á við á þrem svæðum, þ.e. sitt hvorium megin við Grænland og svo suður Ber ingssund. Svæði það, sem við höfum mestan áhuga fyriir, er austan megin við Grænland eða nánar tiltekið Svalbarðasund (sundið milli Svalbarða og Ausbur-Grænliand). Sé álykit- að, að ísmagnið á heimskauta- svæðinu sé nokkurn veginn jafnmikið frá ári til áirs, þá freistast maður til þess að álykta sem svo: Streymi meira ísm.agn suður frá heimskauta- svæðinu á ein.u svæði en venju legt er í meðalári, þá verður minna ísmagn afgangs til út- streymis á öðtrum svæðum, með öðruim orðum heildarjafnvægið helzt þóitit sveiflur verði í út- stneymi ísmagnsins á einstökum svæðum. Hafístungan teygist suður Svalbarðasund og liggur syðsti oddi hennar á haustin að jafnaði á móts við Shanmon- eyju út af Austur-Grænlandi eða suður á 75. breiddargráðu. Nokkur áraskipti eru að því, hve ístunigan nær langt suður, en síðastliðin ísaár hefur ís- tungiam legið talsvert sunnar en í meðalári Síðaird hluta sumars losnar ís- breiðan yfirleitt frá ströndum Gænlands og má sjá Græn land sem eyju á veðurtungla- myndunum skýr't afmarkað frá norðurskautsísnum. Þegar líða tekur á haustið leggur fiirði í Grænlandi og smám saman vex isihellan út til hafs og samein- ast ísbreiðunni við Norður- Grænland. Þessi landís færist svo suðuir eftir ströndum Græn lands þar til flestir fiirðiir eru fullir af ís, og nær landís þessi misjafnlega langt á haf út. En vikjiuim nú aftur að hafíistung- unni, sem teygðist suður Sval- barðasund. Hvaða áhrif getur ístungan haft á hafís við fs- land og hvemig? ístungan er 7/10 til 10/10 að magni til og ófær öllum skipum. Gerð hafa verið feort, er sýna meðalloft- vægi á þessu svæði fyriir mán- uðina nóvember fram í apiríl eða jafnvel júní fyrir árin 1965, 1967, 1968 og 1969. Öll kortin sýna greinilega, að ríkjandi vindátt er norðlæg þarna allt þetba tímabil. Það liggur því beinast við að álykta, að vind- urinin hafi hrakið ístunguna suður á bóginn samtímis því, að köld norðanáttin hefur kælt yf irborð sjávarins suðurundan meginísbreiðunni það mikið, að yfirborðið hefur frosið og ný- ís hefur myndazt og farið fyrir meginísbreiðunni. Allt, sem hreyfist á norður- hvelinu verður fyrir áhrifum svigtoraftar jarðarinnar (Coiri- olisferaftarins), en hann verk- ar t.il hægri á norðiurhvel'inu. Hafísbreiða, sem hreyfist suð- ur á bóginn, hefur því tilhneig- ingu til að sveigja bil vest- urs. ístungan, sem áður var minnzt á, myndi því fá suðvest læga stefnu á leið sinni suður, ef ekki kæmi til, að Grænland og Grænlandsísinn hindrar það. Hún getur Því aðeins hreyfzt suðuir, þegar norðlægiir vindar hrekja hana áfram. Rússinn Zubov hefur sett fram einfalda formúlu, sem gefur vegalengdina. er slík ísbreiða myndi reka fyrjr vindi á mán- uði. Formúlain er byggð á margra ára athugunum og reynslu og er þannig: V=k x dp þar sem V er ísrekið í kíló- metrum á mánuði. dp er loftþrýstingsfalland- inn á kílómetra, fenginn frá kortum yfir mánaðarmeðaltöl loftþrýstingsins. k er stuðull, sem hefur mis- munandi gildi eftir árstíðum. Hér hefur gildi stuðulsins ver ið sett 13000. Zubov ályktaði á þessa leið: Þegar litið er á kort, er sýnir mánaðarmeðaltöl loftþrýstings- ins, þá blæs vindjurinn í sam- ræmi við stefnu jafnþrýstilín- anna. Vegna núningsmótstöðu yfirborðs jarðar sveigir vind- urinin til vinstri, en á móti verk ar svigfcrafturinn, þ.e.a.s þess- ir kraftar verka á móti hvor öðrum. Stefnan á hafísrekinu verður því noktourn veginn sú sama og stefna jafnþrýstilín- anna. Reynslan hefur sýnt, að enn er tæplega völ á betri að- ferð til þess að reikna ísrekið og stefnu þess (sjá Physics of Ice bls. 42 eftir Elton R. Pound er. Útg. Pergamon Press 1965). Af ofangreindu er því ljóst, að norðanáttin yfir íshafinu hlýtur að hrekjia hafílsibreiðunia og nýmyndaða ísinn að Norður landi. Á meðan niorðaustan átt- inn ríkir á Grænlandssundi og Grænlandshafi enu meiri líkur til þess, að meginhluti hafíss- ins muni þrengjast suður Græn landssund en ekki lenda á niarðuriströnd íslands heldur í mesta lagi strjúkast meðfram Vestfjörðum og ef til vill lenda að nokkru á Hornströndum og leita inn Húnaflóa. Sé ísbreið- an aftuir á móti víðáttumikil, og nái hún austur eða jafnvel aust ur fyrir Jan Mayen, verður að telja líkumar miklar á því, að hafísinn muni reka að norður og austurströnd fslands með norðanátt. Líkurnar fyrir þessu verða næstum því að fullvissu, ef austanátt ríkir að staðaldri á Grænlandshafi og hindrar þar með framrás íssins suður Græn lanidlsisund og Græralandshiaf eins og gerðist árið 1968. HAFÍSREKIÐ 1969 Nú skal athuga hafísrekið að íslandi árið 1969. f ágúst 1968 var ístungan á Svalbarðasundi um 500 feilómetnum sunnar en í meðalári, og yfirborð hafsins norður af fslandi sennilega kald ara og seltusnauðara en ella vegna hafíssins um varið. Við útreikninga á ísrekinu sam- kvæmt Zubovsformúlunmi hafa varið notuð kort yfir mánaðar meðaltöl krftþrýstingsins frá því í nóvember 1968 og fram í apríl 1969. í nóvember vair rek- ið mjög hægfaira eða 30 til 40 fem á mánuði. Strax í desam- ber jófesit hraðinn mikið eða í um það hil 130 fem og í janúar 1969 varð hraðinn mestur eða um 260 km. í febrúar minnkaði 'hraðinn aftur í 130 fem en þá breyttist vindáttin aftur. Frá Jan Mayen að Melrakkasléttu iríkti rakin norðanátt, en á Grímseyjarsundi var vindáttin austlæig eða jafnvel suðaustlæg (sjá meðaltalskortin). Við Horn strandir og á Halami'ðum var áttin aftur á móti austlæg eða norðaustlæg. f apriíl gilti það sama um vindáttina og hraðinn var svipaðuir eða um 120 fem á mánuði. Það er samt vindáttin, sem er merkilegust þessa mán- uði. Hún varð sem sé þess vald andi, að hafísinn rak upp að Norðausturlandi og austur og suður með Austfjörðum. Hafnir við Eyjafjörð og Skagafjarð sluppu hins vegar næsitiuim því alveg við hafísinn, og ísþorsk- aflinn vairð sæmilegur á því svæði, þajr eð ísinn hindraði veiðarnar fnekar lítið. Aftur á móti lagðist ísbreiðan að Hom ströndum og inn Húnaflóa og má telja að mjög gott samiræmi sé með ísafarimu og jafnþrýsti- límunum fyrir þessa mánuði. Hitafarið á í sh a fssvæ ð i nu vair talsvert undir meðallagi allt tímabilið. f desember 1968 var það meira en 10 stig undir með allagi á Svalbarða. Þessi kaldj llofltimassi færðist sivo smám sam an suður og suðvestur á bóg- inn. f janúar 1969 var hitastig- ið 6 stigum eða meira undir með allagi á Jan Mayen og meira en 4 stigum undir meðallagi á suðausturströnd Grænlands. í febrúar er mesta frávikið enn á Jan Mayensvæðinu, meira en 6 stig, og í marz skiptist þetta kuldasvæði enn á sama máta og fynr eins og sýnt er á kortun- um yfir frávik hitafarsins frá meðallofthitanum. Það má því segja, að frávik hitastigsins sé í sæmilegu samræmi við ísrek- ið eins og vænta mátti. f apríl er mesta frávik við Vestfirði og á Svalbarða. ísbrúnin lá 22. nóv. 1968 frá J an Mayen suðvestur Græn- landssund rétt suranan við Tob inhöfða. Þann 12. des. hefur brúnin nálgazt Vestfirði allmik ið en teygist þaðan í norðaust- ur og austur fyriir Jan May- en. Það er því líklegt að komi langvarandi norðanátt á þessu svæði muni ísibreiðuna reka að Norðurlandi, og 8. janúar 1969 hefur þetta einmitt gerzt. Aðal- ísbreiðan eir ekki svo langt urad an landi. í janúar rítóti hins veg ar mjög mikil og sterk norð- austanátt á ' þessu svæði (um það bil helmingi sterkari vind- ur en í öðrum mánuðum). Ut- streymi hafíssins suðvestur Grænliandssund náði hámarki í jaraúar og varð 430 km enda fjarlægðist ísbtrúnin Norður- land og sorfin af stórviðrum og sjógangi lá hún nú nokkurn veginn í beinni línu frá Jan Mayen suðvestur mitt Graan- landssund þann 26. janúar 1969 eins og sýnt er á kortinu. Trú- lega hefuir íshöggvagangurinn verið tnifcill og ógnvekjandi meðan þessu fór flram. Breyt- iragin á hafísbrúninni í janúar 1969 er áhirifaríkt dæmi um verkan vinda á ísrekið og haf- ísbreiðuna og sanraar, að vind- átt og vindhiriaði ráða mestu um það, hvemig hafísbreiðan hnekst um háfið. Hér hefur verið sýnt, hvernig ,,staðvindar“, þ.e. vindátt og hiriaði, sem eru mestu ráðandi hvem mánuð, ráða reklhraða og rekstefnu hafísbreiðunnar. Ein staka lægðir valda oft mjög sterkum vindum um takmarkað an tíma og á takmörkuðu svæði. Þetta orsakar auðviltað það, að stórir og litlir ísjakar og spang ir brotna frá sjáilfri ísbreiðunni. fsrastimar ganga svo út og suður jakaimir ireisast allavega á rönd. fshirönglið berst miklu hraðar með vindum og strauim- um en aðalísbreiðan og berast því fyrr að landi og eru oft fyrirboðar þess, sem í vænd'um er. Að magni til þetour þetta íis- hrafll 1/10 til 3/10 af yfirborði h'afsiinis. Við þetta bæitist oft ný myndaður ís, sem er svo þunn- uir, að öldugainguir brýtuir haran í ísfroðuflesjuir, einnig þessi ís- hroði berst hraðar með vindi, Þetta magn er samt nægilegt tii þess að torvelda eða hindra jiaálnvel alveg siglinigar a,im.k. í myrfcri. HITASTIGIÐ UNDIR ÍSBREIÐUNNI Hvemig er svo hitastiginu far ið í sjónum undir ísbreiðunni? Það villl svo völ tiil, að 30. miarz 1969 var hægt að mæla hitastig sjávarins undir hafísbreiðunni niður á tæplega 1100 fleta dýpi. f breiðunni voru stórar vakir langt frá auðuim sjó. Öranur var um 350 km raorður af Langa- nesi (69 gr. 32 mín N, 15 gr. 25 mín W) og hin um 170 fem norðvestuir af Bolungarvík (66 gr. 52 mín. N, 26 gr. 28 mín. W) eða um það bil á miðju Grænlandssundi. Eins og sjá má af línuritum er hitastig sjávar- ins í vökunum undir fnostmarki allt niður á 670 feta dýpi á Grænlandssundi, enda má gena ráð fyrir að ísinn hrannist þarna mikið og sé alflþýkkjur þar sem hann þrengist suður sundið og útstreymið er hvað mest. f hiirani vökinni, sem vair tæplega 300 km norðar og 400 fem austar, var rúmlega helrn- ingi grynnra niður á „hlýjan sjó“, eða 320 fet, en þar fór hitastig sjávarins upp fyrir flrostmark. Sem dæmi um út- streymið suður Grænlandssund má benda á flrétt í Morgunblað- inu flrá 1. júlí 1969: „Bátamir fairnir af Jónsmiðum vegna gíf- urlegs íss á veiðisvæðinu. ís- lenzkir bátair, sem verið hafa í vor og sumar við línuveiðair á Jónsmiðum við Grænland, eru nú allir hættir þar. Orsökin er sú að mjög mikill ís — meiri en í fynna hirakti bátana burt. Þrátt fyrir hagstæð veðurskil- yrði, langtímum saman, hafa bátarnir stöðugt verið að hrökklast undan hafísnum, sem lokað hefur veiðisvæðinu á svipstundu, ef dregið hefur til norðaustan áttar .... Vegna hins mikla íss við austuirströnd Grænlandis nú í vor varð þátttaka í lí'nuveiðunum minni en búizt hafði verið við“. (Let- urbreytingar mínar). RÍKJANDI VINDÁTT OG HRAÐI RÁÐA MIKLU Hér hefur aðallega verið rætt um heimsk.auta.ís, pólarís, ogný myndaðan ís, sem myndast þeg air yfirborð úthafsins frýs vegna mikilla frosta og í stiiiltum sjó. Þá er eftir að hugleiða stutt- lega Grænlaindsísinn. Hugsum okkur, að ríkjandi vindátt sé slík, að nýmyndaður landís við austuinströnd Grænlands brotni frá landi reki á haf út. Ef vind ar ©riu óhagstæðir yfir íshaf- inu er augljóst, að þessi ís- fliesja mun berast skjótt suð- ur á bóginn og jafnvel að fs- landi. Sennilega er þetta svo nefnduir miðsvetrarís, en mál- tæfcið segiir: „Sj'aidiain er mieiraað miiðsvetjrarís“. Gæiti þettia flornua máltæki, sem trúlega er byggt á aldagamialli neynslu, átt skýr ingu í þessu ísreki frá Græn- landsströnduim. Að magni til er það líklega oft nokkuð lítið og ekki til teljandi trafala eða meins, að minnsta kosti ekki framain af vetri. Greinilegt virðist af því, sem nú hefur verið sagt, að ríkj- andi vindátt og vindhraði í hverjum mánuði ráði miklu um ísrekið og hafísfcomur hiragað. Ekki á þetta hvað sízt við um hafísinn árið 1969. Hér áður fynr var ísland tal- ið íshlíf Norðurálfu, en þrátt fyirir það, eru íanefeaveður þau, sem einkennt hafa útmánuði síð ustu ára, flestum núlifaradi ís- lendimgum óþekkt fyriirbæri. Lokaorð: Það er ekki úr vegi að athuga líkurnair fyrir hafís hér við land á útmánuðum 1970 með hliðsjón af þeirri reynslu, sem flera/gizt hefur með notkun veðurtungla síðan í apríl 1967. Líkurnar fyrir hafís (hafþök um) eru frekar litlar. Hafís- breiðain nær ekki eins langt í austur frá Grænlandi og und- anfarin ár. Það þarf því mjög langvarandi og ólhagstæða vinda til þess, að hafís verði meiri hér en í mieðallári. Verði haifis hér við land flram yfir meðal- lag er hans helzt að vænta á Halamiðum, við Vestfirði og Húnaflóa. Staða rítara í fjármálaráðuneytinu er laus til umsóknar. Mánaðarlaun verða ákveðin á bilinu 12.000.- kr. til 14.700,- kr. eftir kunáttu og starfs- reynslu umsækjanda. Umsóknir um stöðu þessa verða að hafa borizt til ráðuneytisins fyrir 1. febrúar 1970. Fjármálaráðuneytið, 6. jan. 1970.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.