Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.01.1970, Blaðsíða 28
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI 1Q*1QQ Ágætis kolaafli við Reykjanes AGÆTIS kolaafli hefur að undanfömu verið vestur af Reykjanesi, um 5—6 mílur út af Stafnesi og norður undir Sandgerði. Sex 200— 250 lesta bátar hafa fengið þama 40—70 tonn af kola á viku. Bátamir sigla með afl- ann á enskan markað. Fóm tveir áleiðis til Englands í fyrradag, en hinir munu að líkindum sigla í kvöld. Bátamir, sieim þama hafa ver- Framhald á bls. 27 Vetrarlegt var um að litast í Keykjavik í gær og Elliffaárnar bólgnar af ikrapahlaupi milli skara. Handan ánna ber Árbæj arhverfiff í Esju í frostkyrrðinni. (Ljósm. Mbl. Sveinn I>orm.). Frá Færeyjum: Flensa í hverju húsi Enginn til að gefa mat í FÆREYJUM hefur inflúensu- faraldurinn breiffzt mjög út og lágu um 75% af íbúum Vog- eyjar, er Mbl. hafffi samband viff fréttaritara sinn í gær. Sagði hann, aff margir skólar hefffu ekki hafiff keinnslu eftir áramót- in og aðeins einn nótabátur væri gerffur út frá Fórshöfn, áhafn- ir hinna lægju í flensu aff meira effa minna leyti. Messur voru mjög fáar yfir jól og áramót, því aff prestar, meffhjálparar, hringjarar svo og söfnuffir lágu í inflúensu. Þá eru hitamælar gersamlega uppseldir í Færeyj- um. Búrfellsvirkjun án álbræðslu þyngdi róðurinn hjá rafveitunum Samtal við Eirík Briem forstjóra Landsvirkjunar RAFMAGNSVERÐ gæti lækkað eftir 1974, ef menn telja þá ekki skynsamlegra að safna fé til aukinnar upp- byggingar raforkuiðnaðarins, sagði Eiríkur Briem, forstjóri Landsvirkjunar, í samtali við Mbl. í gær. Svaraði hann nokkrum spumingum blaðs- ins vegna skrifa, sem orðið hafa um rafmagnsverð að undanfömu og sagði m.a. í því sambandi, að róðurinn væri ólíkt þyngri nú hjá raf- veitunum, ef ráðizt hefði ver- ið í Búrfellsvirkjun án ál- bræðslunnar. Fer samtalið við Eirík Briem hér á eftir: — Lamdsvirkjun hetfur hækkað heildsötuverð sitt til abnermingB nafveitnia frá 15. fehtrúair n.k. að telja úr 1850 kr/árskW og 20,3 Trygging fyrir gjöldum af bílum au/kWst í 2130 kr/ánskW og 23,5 aru/kWst eða um rúm 15%. I leiðar-a í Þjóðviljatraum í dag er því haldið fraim, að etftir hæklk- umina verði heildsöluveirð til al- mietntnitngarafveitnia 67,7 au/kWst, etf miðað eor við vemjulegam mýt- in/gartíma rafveitna, sem Þjóðvilj inm teliur 4814 kluikkusbumdir á ári. Af þessu er svo dregim sú ályktum, að við greiðum gífur- legar uppbætur með ÍSAL, sem aiðeims greiði 22 au/kWst. — Hvað viljið þér segja uia þetta? — Útreifcminigur Þjóðviljamis á irueðalverðinu til rafveitna er mærtri lagi. En þar með er sagam ekki öll sögð. f fyrsta latgí er nýt imgartími ÍSAL miklu letngri em ratfveitmiamma eða um 8500 stumd ir á ári og í öðru laigi er í áður- nietfndum 67,7 au/kWst meðtalinm. 10,4 au/kWst sfeattur (406 kr/ árakW + 2 au/'kWst) til styrktar Ratfmagnsveiitum ríkisdms (verð- jöfimmargjal<i). Ef raifveiturnar heifðu þenruam nýtimtgartíma, yrði verðið tii þeirra að skattinum frá töldum 41,7 aiu/fcWst. Þar við EINS og kunnugt er af fréttum falla leyfisgjöld af bifreiðum niður frá og með 1. marz n.k. Frá sdðustu áramótum gildir það hins vegar, að menn fá að setja tryggingu fyrir öllum gjöldum af bifreiðum, sem þeir kaupa. Eftir fyrsta marz verða gjöldin sdðan reiknuð út og verður bif- reiðakaupendum þá gert að greiða lögboðin gjöld eins og þau verða þá. Ráðuneytið greiddi tjón af tryggingafé VÁTR Y G-GING AFÉLAGIÐ h.f. hefur ekki getað staðið við skuldbindingar sínar að undan- förnu og fyrir jólin gerðist það, að dómsmálaráðuneytið varð að greiða tjónþola af tryggingarfé félagsins, sem lögum samkvæmt er geymt í vörzlu ráðuneytisins. Þarf hvert tryggingafélag, eem fæst við bifreiðatryggingar, að eiga þar geymda eina milljón króna, sem gripið er til ef félag- ið getur ökki staðið skil á greiðsl um. Baldur Möller, ráðuneytis- stjórd DámsmálaráðuneytLsins, sagði blaðinu í gær, að Vátrygg- ingafélagið hefði fengið frest til áramóta til að standa skil á þeim hluta tryggingafjárins, sem greiddur var út. Síðan hefði sá frestur aðeins verið framlengd- ur, en ef ekki yrði gengið frá tryggingafénu alveg næstu daga mætti húast við að félagið yrði svipt leyfi til að reka trygg- ingastarfsemi. bætist, að ÍSAL kaupiir rafmaign ið óniðurspeirant, en rafveitiunmar niðúirspenmt, sem á yfirstanidaindi ári yeldur Landsvdrkjuin eiuka- kostmaði, sem svanar rúmum 2 au/kWst. Þetta þýðir a® ef mið- að væri við nýtingartíma ÍSAL og óniðiuirspenmt rafmagn, þá yrðd verðið til raifveitnaninia um 37,5 aiu/kWst. Þetta kemur til samain burðar við verðið til ÍSAL, sem fyrstu árin er 26,4 au/kWst. — En er þetltia samt sem áður ekki mikill mismuiniur? — Alilt að 90% a£ stofnkostn- aði B úsfellsv irkjuinair hefur þegar verið lagður út, en álagið á stöð Framhald á bls. 27 Fréttaritari Mbl. sagði að í Þórshöfn hefðu um 2500 manns tekið flensuna af 10—11000. Á Straumey og Austurey væru svo að segja allir veikir, flensan væri þar í hverju húsi og eng- inn til að gefa mat. Til Fuigl- eyjar hefði flensan ekki komið enn. Þar væri meiri hluti íbúa gamalt fólk í tveimur 50—60 manna bæjum. Hefði Fugley- ingar auglýst í útvarpi, að þeir bæðu menn að leggja ekki leið sína til eyjarinnar fyrr en flens an væri um garð gengin. Kvikmyndahúsum hefur ver- ið lokað í Færeyjum, fundum hefur verið frestað og hætt við dansdeiki unz flensan hafðd geng- dð yfdr. Ráðstefna 300 brezkra verkfræðinga hér ’71? BREZKUR miaðúir, Mr. Peteir Mairtiin, hiefur dvaddzt hér á lanidd að umd/anföriniu Og kiamniaið möguieika á því að hér yirði haldiin ráðstefna brezkira loft- ræstiinigar- og h ituinaiTiv'erkfræð- iniga árið 11971. Ef af ráðstiefniu þessari yrði, -myrudlu rnæta þair um 300 mamins. Mr. Martin kynmti sér 'gisti- húsakost hér á iamdi, en það þyk ir 'hieldiur til trafala, að ekki yrði hiægt alð hýsa alla þátttakemdur ráðstefniummar í samia gdstilhiúsi. VerðlLag og aðbúmaiður féll hom- um hims vegar ágætlega aið sögm. Áformað er, að ráðstefna þesisi verðd haldin í moí 1971, en eimis Og áður sagði er ekkd emm áíkiveðið hvort hún verður hér á lamdi. Skemmdir og tafir í ofsaveðri á Héraði Egilsstöðum, 7. janúar. OFSAVEÐUR af norffvestri gerffi hér í gærkvöldi. Var veffurofs- inn slíkur er leiff á kvöldið, aff ekki sá á milli húsa í Egiisstaffa- kauptúni. Fólk, sem var á ferff, lenti í erfiðleikum, því vegir tepptust á örskammri stundu. Var því víða gestkvæmt á bæj- um viff þjóffveginn, t.d. voru 7 næturgestir í Skóghlíð í Tungu- hreppi. Allir komust þó til bæja áður en veffriff náffi hámarki. JökuWælingar, sem voiru að flytja börm sím tdl Eiðastoóla, tepptuist á Egilsstöðium og uirðu að gista þar si. nóitt. Vair á sium- um bæjum á Jötouidai etoki nema húsmóðiiriin og smaábötm eftir heimia. Lögðu bæmdiuir þó a£ stað í dag, er veðrilð fór að gamga niður, em þjuggust við að þurfa að stoilja bdlama eftár og gamiga mikinm hluta leiðarimnair. Góðar sölur togara TVEIR togarar, Maí og Víking- ur seldu í Þýzkalandi og Eng- landi í gær og fengu mjög gott verff fyrir aflann. Víkingur seldi í Grimsby um 200 tonn fyrir 22.116 pund (rúml. 4 millj. 666 þús.), og mun það vera fjórða hæsfa salan í Bretlandi en Maí seldi í Cuxhaven 209,3 tonn fyr- ir 219.343 mörk, (rúml. 5 millj. 235 þús.), sem einnig eir óvenju- lega góff sala. Jón Þorláksson mun selja í Þýzkalandi í dag og Narfi á morg un, en Svalbakur selur á morg- un í Bretlandi. Talsverðar stoemnmidir urðu á miamrw'iirkjium á Héraffi. Á Egils stöðum fiulkiu jármiplötiur «f eimiu hiúsi og í nýbyiggimgiu dkógerð- arimmiar faiuk pillast, isiem baft var í gluiggum mieðam beðið er eftir -gflleri. Komst noktouð af smijó í vánmiusal, en emigair veruílegair stoemimdiir miurniu hiafa orðið. Á nýbýiirau Sellamdi í HMðáælhreppi faiuk jám af há'lfiu þatoi íbúðar- hiúss, sem er í byggingiu. Á Skiipalœk í Fellum faiufk hluiti þatos alf nýrri hlöðu, eininig faiuto stór hiurð, sem var í sitaifni Möð- ummiar á símaistiaiur og þverkuíblb- aðd hanm en fauk síðam út á Laig arfljót. Fjámfluitminigavaign tótast á lloft og leniti á dirátltarvél, em dkemmdi hana Mtið sem ektoert, faulk síðan á girðingar og erti þær brotmiar og sitórskiemimdiar. H. A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.