Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Shriver hættir Washington, 26. febr. — AP SARGENT Shriver, sendiherra Bandaríkjanna, í Farís er a3 láta af störfum, að því er tilkynnt var í Washington í gærkvöldi. Shriver sem er í Washington vegna opinberrar heimsóknar Frakklandsforseta í Bandkrikj- unum, íhugar að sögn að verða við áskorunum fjölmargra for- ystumanna demókrata í Mary- land að sækjast eftir útnefningu flokks síns við ríkisstjórakosn- ingar þar á þessu ári. Þá hefur einnig komið til tals að Shriver hefði liug á öldungadeildarþing sæti fyrir New York eða Ulinois. Shriver, sem er giftur systur Johns heátins Kennedys Banda- ríkj'aforseta, var skipaður sendi- herra í FrakMandi í forsetatíð Lyndons Johnson og Nixon for- seti óskaði eftir þvi þegar hann tók við völdum, að Síhriver gegndi embættinu áfram enn um hríð. meinslyf Kaupmannahöfn 26. febr. NTB. LÆKNAR á Geislalækning arstöðinni í Kaupmannahöfn hafa eftir langar rannsóknir komizt að niðurstöðum, er benda til þess að meðhöndla megi krabbamein á byrjunar- stigi með lyfjum. Hefur sjúkl ingum verið gefið inn sér- stakt efni og við það hefur krabbameinsæxlið oft minnk að. Á fimm vikum hefur það síðan horfið algerlega og aukaverkanir, sem fylgja þessari meðferð hverfa á ein- um til tveimur mánuðum, seg ir í frétt NTB fréttastofunn- ar. Efnið sem notað hefur ver- ið hefur einnig verið gefið við öðrum sjúkdómum, svo og til að koma í veg fyrir hugs- anlega krabbameinsmyndun. Læknarnir leggja áherzlu á, að ekki hafi jafn góður ár- angur orðið í öllum tilfellum og þeir geti ekki ábyrgzt, að efni þetta sem heitir bleomyi in sé óbrigðult. Það lyf var fundið í Japan fyrir tæpum átta árum og var upphaflega ætlað við smitsjúkdómum. Dr. Ingrid Christensen við norska geislalækningasjúkra húsið í Osló hefur, aðspurð álits, varað eindregið við of mikilli bjartsýni í sambandi við áhrif beolmyns, og fleiri sérfræðingar hafa tekið í sama streng. Georges Pompidou, Frakklands forseti og Rirhard Nixon, for- seti Bandaríkjanna. Myndin er tekin í W7ashington í fyrradag. Fra neðanjarðarborginni, sem f undizt hefur undir Jerúsalem o g greint er frá nánar á bls. 18. Flugmenn hóta sólar- hringslöngu verkfalli - veröi ekki þegar gerðar ráð- stafanir til tryggingar öryggis loftferða London, 26. febr. — NTB. FLUGMENN frá 51 landi hót- uðu í dag að gera sólarhrings verkfall takist ekki að grípa til aðgerða, sem dugi til þess að hindra árásir á farþegaflugvél- ar og rán á þeim. Kom verkfalls hótunin frá aðalstöðvum Al- þjóðasambands flugmanna (IFA LPA) eftir að leiðtogar samtak- anna höfðu átt með sér fund I London. Verður verkfallshótun- in til frekari umræðu á ársfundi samtakanna í London 11.-18. marz n.k. IFALPA hefur áður hótað að grípa tii verkfalls til þess að þröngva ríkisstjórnum til þess að láta flugvélarán til sín taka. í yfirlýsingu, sem samþykkt var á fundi IFALPA í London í dag var sett fram krafa þess efnis, að kvödd yrði saman alþjóða- ráðstefna til þess að ræða öryggi í flugmálum. Yrðu slíka ráð- stefnu að sitja fulltrúar ríkis- stjórna, flugfélaga, loftferðayf- irvalda og starfsmannafélaga fiugfélaga. í dag ákváðu tvö stærstu flug félögin í Bretlandi, B EA og BOAC að taka upp póst- og fraktflutninga til fsraels á nýj- an leik eftir að tekið hefði ver- ið upp nýtt öryggiseftirlit. Félög in hættu þessum flutningum er sprengja grandaði svissneskri flugvél á leið til ísraels á laugar dag. Hanoi kennir Nixon um Laos Pairís og WaShington, 26. febr. — AP, NTB. STJÓRN N-VÍETNAM sakaði í dag Nixon Bandarikjaforseta nm að auka á hernaðaraðgerðir í Laos og að hann stuðli þannig að því að Víetnamstyrjöldin breiðist út um allan Indókína- skagann. Komu þessar ásakan- ir fram af munni sendimanns Hanoingstjórnarinnar á samn- ingafundi um Víetnam í París i dag. Friá Washimigitan bárust þæir fréttir í kvöld, að Melvin Laiird, vainniatrimiálarfáðheirTia Bamdairíikj- anna, hefði þá saigt, a@ Bamda- ríkjaan'erunin beittu fliuigher sínium í Laios aðeinis í þvi eikyini að vermdia hagsmu'ni sínia í Suð- uir-Víe)imiam. — Ráðhemra.nm saigði að eogin sitetfniuibreyt- inig hefði átt sér stað varð- aindi Laos sl. þrjú eða fjöigur áir. Laird sagði á fumdi með frétta miöminium, að enigir bandarískir henmenm berðust á jörðu niðiri í Laos. Hinis vegair væro sprenigju áir'ásir gerðar á Ho Chi Mimlh- slóðimia kuminiu, ðem N-Víetniam- air miötuðu til bráðabirgðaflutn- iniga frá N-Víeftniam til S-Víet- „Við höfum beitt fluigher oíkk- ar í Laos“ — foirsetimm greimdi frá þessu á biaðaTnaminiafiumdi í janiúair — til þess að verja aðstöðu okkair í S-Víetmiaim, saigði Laird. „Við höfum eniga heinmiemm í bairdögum á jörðu niðri í Laos“. Tékkóslóvakía: Heræfing- um lokið MOSKVU 26. febrúiair. AP. —f Sovézkar og té&kmesfkatr her- sveitiir haía lokið heræfinigum, sam beimiduist alð því að treysta varniir Télkkósíllóviafkíu, ef lamddð yrði fyriir kjairnorkuiárlás, aið því er sovézlka varmiairmálairáð'umieyt- ið tilkynnti í MoSkvu í dag. Bdrt- ist frétit um æfingamar á for- síðu Raiuðu stjönmunnair oig sagði þair, ia@ sefinigarmiair hefðiu gengið að ósfeum. Þær flóru fram í Tékkósl'óvalkíu en efeki var tii- greint miánar hvar eða hvenœir þær stóðu yfir. Egypzkum þot um grandað — ísraelskar þotur réðust lengra inn í Egyptaland en nokkru sinni síðan 1967 Tel Aviv, 26. febr. — NTB. ÍSRAELSKAR þotur skutu í dag niður þrjár egypzkar herþotu.r af gerðinni MIG-21 í árásarferð gegn egypzkum eldflaugastöðv- um. Fóru ísraelsku flugvélam- ar yfir Níl og lengra inn á egypzkt landssvæði síðan í sex daga stríðinu í júní 1967. Talsmaður hersins í Tel Avív sagði, að egypzku flugvélarnar hefðu hrapað til jarðar eftir Framhald á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.