Morgunblaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAI 1970 MHDfflíHN J GRENSÁSVEG 11 ■ BYGGINGAVORUR - SIMI 83500 FUNAVARI er eldvarnarmálning, sem er plastbund- in og brennur ekki. Funavari blæs út við hita og myndar þannig einangrun, sem hindrar 1 langan tíma að eldfimir fletir brenni. Til sölu II. Ný fullbúin 4ra herb. íbúð með herb. í kjallara, seld með allri sameign frá- genginni og lægra verði en vísitala byggingarkostnaðar pr ferm. Hæð í Smáíbúðahverfi. III. Sérhæð í tvíbýlishúsi með bílskúr í Kópavogi. IV. Vönduð jarðhæð 128 ferm. með öllu sér á Seltjarnarnesi. Þetta cru allt vandaðar eignir. KAUPENDAÞJÓNUSTAN, Fasteignakaup Ingólfsstræti 3, sími 10 2 20. BÍLAKAUP^ Vel meS farnir bílar til sölu] og sýnis í bílageymslu okkar að Laugavegi 105, Tækifæri til að gera góð bílakaup,. — Hagstæð greiðslukjör. —• Bílaskipti koma til greina. Árg. '67 Jeepster 290 þús. — '68 Bronco 420 þ. — '64 Opel Reckord 120 þ. — '63 Saab Station 125 þ. — '66 Rambler Am. 245 þ. — '62 Land-Rover 115 þ. —. '64 Trabant 40 þúsund —- '66 Skoda Combi 110 þ. — '65 Zephyr 135 þúsund — '64 Volikswagen 90 þ. — '66 Bronco 270 þúsund — '66 Fiat 1500 175 þ. — '62 Vol'kswagen 80 þ. — '65 Taunus 20 M 190 þ. — '64 Taunus 12 M 95 þ. — '66 Bronco 240 þúsund — '67 Opel Kadett 160 þ. — '67 Fiat 850 120 þ. — '62 Rambler Am. 95 þ. — '64 Taunus 17 M Station 130 þ. — '65 Skoda 1202 70 þ. — '66 Ta-unus 17 M 205 þ. — '67 Moskvitch 115 þ. — '67 Land-Rover 230-þ. — '63 Renault R 8 60 þ. _ '68 LAND-R0VER dísi-l'l 270 þ. _ '63 Singor Vogue 90 þ. — '65 Hi'ltman Hunt 75 þ. — '66 Saab 165 þ. _ '66 Faiirlane 500, 270 þ. — '64 Sirnca Ariinal 85 þ. — '65 Vauxhail'l Victor 90 þ. Tökum góða bíla í umboðssölul | Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. m&ry* umboðið SVEINN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SlMI 22466 Málarameistarar - Húseigendur BERIÐ VATNVERJA - - - á steinvegginn, áður en þér mélið húsið. 7 ára reynsla hefur sýnt að það fer ekki milli mála, að „VATNVERJA SILICONE er nauðsyn- legt sem grunnefni fyrir málningu. ... það sem VATNVERJA SILICONE gerir er , j . Notað sem grunnefni undir málningu, þrefaldar endingu málningarinnar. Sparar | máln- ingar í fyrstu umferð, þriðju umferð má í mörgum tilfellum sleppa. s i , Heldur litnum á húsakynnum skærari og bjartari og veggirnir eru alltaf miklu hreinni. . . . Ver pússninguna, þar eð vatn gengur ekki í hana, og kemur þannig í veg fyrir að hún springi frá steypunni í frosti. . . . Hlífir veggjum innanhúss, þar eð það kemur í veg fyrir vatnsrennsli frá sprungnum út- veggjum. . .. . Er mjög góður hitaeinangri þar sem enginn hiti fer í að þurrka vegg SEM ER ÞURR. ATHUGIÐ: að veggurinn heldur áfram að anda og nota má hvaða utanhússmálningu sem er. Þetta merki á umbúðunum tryggir yður gæðin. í«; ;jí* í'ilil’ t í i • *#«** S'iíí* VERJID MALNINGU Verksmiðjan KÍ5ILL VERJID HUSIÐ Lækjargötu 6 B — Sími 15960. FYRSTA FLOKKS FRÁ FONIX Með einum hnappi veliið þér rétfa þvottakerfið, og .... KiRK Centrif ugal -Wash þvær, hitar, sýður, margskolar og þeytivindur, eftir því sem við á, ALLAN ÞYOTT — ÖLL EFNI, algerlega sjálfvirkt*. 3ja hólfa þvoltaefnisskúffa tekur sápuskammta og skolefni strax. Kunn fyrir afbragðs þvott og góðu, tvívirku þeytivindinguna. Hljóður og titringslaus gangur. Bæði tromla og vatnsker úr ryð- fríu stáli. Nylonhúðaður kassi. Ytra lokið er til prýði og öryggis, og opið myndar það borð til þæg- inda við fyllingu og losun. Innra lokið er til enn frekara ör- yggis, er á sjájfu vatnskerinu og hefur þykkan, varánlegan þéttihring. Innbyggingarmöguleikar: sföðluð mál, stilingar og sápuhólf á fram- hlið. SiMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10 HÖGGDEYFAÚRVAL ÞURRKUBLÖÖ SPEGLAR FELGUHRINGIR DEKKJAHRINGIR MOTTUR ÚTVARPSSTENGUR TJAKKAR 1 í—20 tonn FARANGURSGRINDUR HNAKKAPÚÐAR BARNASTÓLAR í bíla KÚPLINGSDISKAR FJAÐRIR FJAÐRAGORMAR SLITHLUTIR f. am. bíla VIFTUREIMAR SWEBA afbragðsgóðir sænskir rafgeymar ISOPON og P. 38 viðgerða- og fylliefni PLASTI-KOTE sprautulökkin til blettunar o. fl. AURHLlFARNAR að framan voru að koma (^^naust h.f Bolholti 4, sími 20185. Skeifunni 5, sími 34995. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Ármúla 5, þingl. eign Emils Hjartar- sonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 8. maí n.k. kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Vífilsgötu 6, þingl. eign Steinars Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 8. maí n.k. kl. 16.00. Borgarfógetaembaettið í Reykjavík. Fokheld 5 herb. 1. hæð Höfum til sölu 5 herb. fokhelda 1. hæð í Austurbæ. Tvíbýlishús allt sér um 120 ferm. Verð 850 þús. Útb. 300 þús. 450 þús. lánað til 15 ára með 7% vöxtum. 100 þús. lánað til 5 ára. Teikningar á skrifstofu vorri. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 A, 5. hæð. Sími 24850, kvöldsími 37272. Félogsmálastofnun Reykjavíkurborgar skrifstofur vorar að Pósthússtræti 9 og skrif- stofa barnarverndarnefndar Reykjavíkur að Traðarkotssundi 6, eru fluttar að Vonar- stræti 4. Símaniimer stofnunarinnar er 25500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.