Morgunblaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 22
22 MOBGTJNRLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1070 í ■Vf'fJtf ví ' •.*&, , , , , «y ,,,, Geysihörð fimleikakeppni Einn tíundi úr stigi skildi að tvo efstu piltana MEISTARAMÓT íslands í fim- leikum, annað í röðinni, fór fram um helgina á Seltjarnar- nesi. Var mótið hið skemmtileg- asta og sýndi vaxandi þróun þessarar skemmtilegu íþrótta- greinar. Keppt var í 6 greinum karla og 3 greinum kvenna. Valdiimar Ömólfsson, form. FSÍ, swtti mótið með ræðu þar sem hann ræddi um nytsemi fimledka og jafnframt um þrömig am staikk þeirra oig framtíðar- vonir. íslainidsmeisitari í kvennaigrein- um varð Hilda Ásigleirsdóttir, Á, hlaut siamtials 24,6 srtiig (í 3 grein land með 63 gegn 24 Skozku piltarnir ætluðu sér um of í sviginu fslandsmeistararnir Hilda og Sigurður. FYRSTA landskeppni fslendinga í skíðaíþróttum var háð móti landsliði Skotlands í Alpagrein- um á Seljalandsdal við ísafjörð á sunnudag. Veður hamlaði flug- ferð til ísafjarðar og kom í veg fyrir að keppnin stæði tvo daga eins og ráðgert hafði verið, en síðan fór hún öll fram á sunnu- dag. Veður var einstaklega gott keppnisdaginn og aðstæður allar góðar og mjög vel til alls vand- að. Hið unga lið íslands vann fcsppnina með 63 stigum gegn 24. Landskeppnin var sett við há tíðlega atihöfn þar sem Oddur Pét Aukin breidd og harðari keppni í badminton Flestir úrslitaleikir framlengdir ÍSLANDSMÓTIÐ í badminton fór fram í KR-húsinu við Kapla- skjólsveg nú um helgina. Mótið hófst á föstudag með setningar- athöfn, en strax á eftir hófst keppnin; hélt síðan áfram á laugardag og lauk með því að úrslitaleikir voru leiknir á sunnudag. Margir leikjanna voru mjög jafnir og spennandi og það svo að allt ætlaði um koll að keyra á áhorfendapöllunum. f þrem af fjórum úrslitaleikjun- um þurfti aukalotu til að út- kljá leikinn. Á laugardag mun- aði ekki nema hársbreidd að kappinn Jón Árnason TBR, félli fyrir Reyni Þorsteinssyni K.R., en Jón sigraði að lokum í fram- lengdri aukalotu. Óskar G<uð- mundsson K.R. sigraði Viðar Guðjónsson T.B.R. í undanúrslit- um, en Viðar hafði þá nýverið sigrað Reykjavíkurmeistarann, Harald Komelíusson, T.B.R., í æsispennandi leik og þurfti þar einnig aukalotu til að gera út um leikinn. Eins og áður sagði fóru úrslital-eikimir fram á sunnudag og var þar mikil spenna rikjandi þó sérstaklega í tvíliðaleik karla og í tvíliðaleik kvenna. f einliðaleik karla varð tslands meistari Óskar Guðmundsson, K.R., en hann sigraði Jón Áma- son í úrslitaleik nokkuð auð- veldlega, 15:7 og 15:5. Þetta er í 8. sinn á 11 árum sem Óskar skipti, sem þessir ungu kappair vinna íslandsmeistariatitil í meistaraflokki, en leikur þeirra var mjög góður og sigurinin verð skuldaður. í tviliðaleik kvenna urðu ís- landsmeistarar þær Jónína Nieljóhníusdóttir og Rannveig Magnúsdóttir, T.B.R. Þær unnu Hannelore Þorsteinsson og Huldu Guðmundsdóttur, T.B.R., í mjög spennandi úrslitaleiík, 15:11, 13:15 og 15:12, en þær Jónána og Rannveig eru báðar margfaldir íslandsmeistarar. í tvenndarkeppni urðu ís- landsimeistarar þau Hannelore Þorsteinsison og Haraldiur Korne líusson, T.B.R., þau léku til úr- slita við Lovisu Sigurðsdóttur og Jón Ámason, T.B.R. og sigruðu með 15:8, 5:15 og 15:8. Óskar með bikarinn. vinnur þennan titil, sem er fá- gætur árangur. Hann vann nú í 3. sinn í röð og þar með til eign- ar bilkar, sem Jón Jóhannesson gaf fyrir 5 árum, en Jón Árna- son hafði unnið ha.nn tvisvar. í tvíliðaleik katrlia urðu íslands meistarar Steinar Petersen og Haraldur Kornelíusson, T.B.R. Þeir unnu þá Jón Árnason og Viðar Guðjónsson T.B.R. í mjög svo spennandi úrslitaleik, 16:18, 18:15 og 15:9. Þetta er í fyrsta Víkingur vann Jafntefli hjá Fram og Þrótti VfKINGUR vann Ármann í knattspymu á laugardag með 4:1. f hálfleik var staðan 1:0 fyrir Víking. Leikurinn var þófkennd- ur og veður vont. f gærkvöldi varð jafntefli hjá Fram og Þrótti, 0:0. ursison fluttx ræðu og formaðlur SKÍ, Þórir Jónsson, ávarpaði keppendur. Þjóðsöngvar land- anna voru leiknir og athöfnin öll hátíðleg. Kl. 2 síðdegis var síðan keppt í stórsvigi. Lá brautin frá brún Eyrairfjalls niður undir S'kíð- héima. Voru 38 hiiið í braut karla. Kvenfólkið hóf kep<pni svolitlu neðar í fjaMinu, í svonefndri Hrossaskál. Voru 33 hlið í þeirri braut. Úrslit í stórsvigi kvenna: mín. 1. H. Sommierville, S. ' 1:06,19 2. Biarbara Geirsdóttir, í. 1:12,25 3. Carol Blackwood, S. 1:12,49 4. Sigrún Þórhallsdóttir f. 1:17,53 Skotl. 7 stig. — fsl. 4 stig. Úrslit í stórsvigi karla: min. 1. Árni Óðinsson, í. 1:16,55 2. Hafsteimin Sigurðsson, í. 1:19,45 3. Fraser Clyde, S. _ 1:19,72 4. Guðm. Frímannisson, í. 1:20,58 5. Stewart McDonald. S. 1:21,60 6. Björn Haraldsson, f. 1:27,44 7. Iain Finlayson, S. dæmdur úr leik. 8. Iain Blackwood, S. dæmidur úr leik. Skotl. 10 stig — fsl. 26 sitig. Keppni í svigi hófst síðan kl. 5. Vonu brautimar tvær og hin ar sömu fyrir konur og karla nerna hvað konumar fóm lægra í fjallið. í fyrri brautinni voru 69 hlið fyirir ikarla en 50 fyrir konur. f hinmi síðari voru 65 hlið fyrir fcarla en 48 fyrir komimar. — Brautin sem fyrr var farin var utair í fjallinu og bratti i henni mun meiri. Þegar svigkeppnin hófst var stigamuinur ekki meiri ein það að allt virtiist geta gerzt en Sfcot- arnir urðu þó að vinna vel á. Þeir reyndu þann möguleika en fóm flatt á því bragði. Þeir réðu elkki við brattann og hent ust út úr brautinni hver á eftir öðmim í fyrri ferðinini. Þar með voru þeir raunar úr keppni samkvæmt lögum, en þeir vom beðnir um að fara í síðari brautina eigi að síður. Þar kom í ljós að þeir vom svipaðir að getu og íslendingamir. En áhugi þeirra þá var efcki tnikill, enda að engu að keppa. Úrslit í svigi kvenna: 1. Helen Somerville, S. 52,57 55,47, samt. 108,04 mín. 2: Biarbara Geirsdóttir, f. 55,97 56,25, samit. 112,22 mdn. 3. Carol Blackwood, S. 54,75 57,78, samt. 112,53 mím. 4. Sigrún Þórhallsdóttir f. 56,04 71,12, samt. 127,16 min. Skotl. 7 stig — ísl. 4 stig. Úrslit í svigi karla: 1. 'Hafsteinm Siglurðsison, í. 58,47 51,21, samt. 109,68 mín. 2. Ámi Óðinsson, f. 59,21 50,63, siamt. 109,84 min. 3. Ingvi Óðimsson, f. 63,00 52,70, satnit. 115,70 min. 4. Saimúel Gústafsson, í. 70,91 52,80, samt. 123,71 mín. Stewamt McDonald, S. úr lelk 54.21 mín. Iain Finlayson, S. úr leik 54,95 min. Iadn Blackwood, S. úr leifc. 61,18 min. Fraser Glyde, S. úr leik 52,49 mín. Slkotl. 0 stig — fsl. 29 stig IT.oildarúrsIit: fsland 63 stig. Skotland 24 stig. í keppninni fcom seim sé i ljós að ísl. stúlfcurnar standa ívið að bafci beim skozku en keppnis- harfca Banböru bjargaði þó miklu. í karlagreinum reyndist breidd in betri hjá okkar fólfci og þeir sýndu að þeir standa þeim sfcozku sízt að balki. Aðstæður voru mjög ákjósan- legar á ísl. mælifcvarða, en Skotarnir töluðu um þungt færi, sólbráð og grófkornóttan snjó. En við alíkt ráða allir sfcíðamenn. En það var fyrst og fremst naiuð syn á stórum sigri sem orsakaði að þeir reistu sér hurðarás um öxl. Hins vegair var það erfitt fyrir skozika fólkið að koma til keppninnaæ samia morgun og ljúfca henni á einum degi og haifa þó efcki kynnzt brautum og aðstæðum. Um Ikvöldið var hóf í boði bæj arstjómar. Þar voru verðlaun af hent og ræður fluttar. Vair það einrómia von allra að framhald yrði á þessium samiskiptum þjóð- anna, því skíðafólk landanna er mjög jafnt að getu. ÍRíl.deiId ÍR er aftur komið í 1. deild f handknattleik. Liðið vann KA í síðari úrslitaleiknum í 2. deild með 24:20 á Akureyri á laugar- dag. Átti ÍR þar öruggan sigur og er vel að sæti í 1. deild komið. um). 2. varð Jóhianina Bjöms- dóttir, Á, 23.6 stiig og 3. Anna Indriðadóttir, Á, 23.3 stíg. í toarlaflokki v-arð keppnin mjöig hörð milli Siigurðar Davíðissoniar KR oig. Kristjáns Ástráðssioniar, Á, siem var Is- laindsmiedistiari frá fyrra ári. Mátti lemiglst af ekki á mdlli sjá og skiptust þeir sitiundum á um forystu. En keppninnd lauk með sœgri Sigurðiar sem Maut 86.2 stig en Kristján hlaut 86.1 stig. Veigna þrenigsla í blaðinu í dag bíður nlániari frásögn ásamt úr- slitum í ölium greinum mótsins o. fl. til morguirus. Hið ungalandslið sem sigraði. — Ljósmynd Jón Páll. Island vann Skot-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.