Morgunblaðið - 25.06.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.06.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNÍ 1970 með heilbrigt f é Viðtöl úr ferð blaðamanns Mbl. um öskufallssvæðin nyrðra GUÖJÓN Jósefsson, bóndi á Ásbjarnarstöðum í Þorgríms- staðadal, er formaður nefndar innar, sem bændur í Húna- þingi kusu ásamt bændum í Bæjarhreppi á Ströndum til þess að kynna neyðina á ösku fallssvæðunum. Ásbjarnar- staðir eru nyrzt á Vatnsnesi og þar á Guðjón um 100 ær, 7 kýr og nokkur geldneyti. Hann býr þar í tvíbýli við mágkonu sína Margréti Guð mundsdóttur og fjáreign þeirra samanlagt losar um 200 fjár. Á ferð okkar um ösku- failssvæðin nú fyrir skömmu áttum við viðtal við Guðjón, sem sagði: — Hér hjá o'klkur hafa drep izt 6 ær og lömb hafa týnt töl unni. Ætli lömbin 6éu ekki tæplega 2Ö, sem hafa drepizt. Það þykja nú smámunir hér um slóðir. Hér var aUt svart fyrst eftir öskufallið og enn rýkur askan, er gengið er um túnið. — Jú, samistarfsnefnd vís- Gúðjón Jósefsson, bóndi, Ásbjarnarstöðum þær ganga allt of skammt — sérstaklega þegar teikið er til lit til að búast má við miklu afur-ðatjóni í haust. Vísinda- mennirnir tókiu sýnishorn af gróðri um leið og þeir komu hingað á fundinn um daginn, sem haldinn var í Reykja- skóla. Slæmt er að rannsótkn irnar dragast nokkuð á lang- inn — enda er fjöldi sýnis- hornanna mikill. — Jú, það hefur fremur lít ið verið um þetta ástand rætt í fréttamiðlum. Hér um slóðir er fréttamennska yfirleitt lítt stunduð. T.d. er enginn frétta maður hér í sýslu sérsta’klega ráðinn af útvarpinu. Ég slkil því mætavel að fólk skuli ekki hafa áttað sig á ástand- inu hér og fréttirnar, sem nú muniu berast munu eflaust vekja furðu og tortryggni landsmanna. Þess vegna hef- ur fréttunuim sem fyrst sduð ust út kannski verið varlega trúað. — Ég vonast til að bændur flosni ekki upp. Það er sízt til bóta að missa móðinn. — Þetta öskufall er hins vegar fyrirbrigði, sem enginn hefur áður horfzt í augu við hér og sannast að segja er það mjög alvarlegt. Við vorum farnir að hrósa ’happi yfir því að hafísinn ætlaði nú ekki að heimisækja oiklkur þetta vor, svo sem undanfarið — þó hefði maður nú heldur kosiíf hann en þessi cisköp, sagð' Guðjón Jósefsson. Þorgríimisstaðadalur heitir dalurinn. Innst í honuim eru Þorgrímsstaðir, sem dalurinn dregur nafn sitt af. Þar býr Guöimundur Jóhannesson og kona 'hans Þorbjörg Valdi- marsdóttir. Á Þorgríimisstöð- um eru uim 200 fjár og var það allt inni er öskufallið skall á. Elkki bar þar á krankleika í fénu fyrr en morgunimn eftir að asikan féll. Um 60 lönib voru dauð, er við heimsóttum þau hjón. • 47 ÆR DAUÐAR OG 40 LÖMB Frá Þorgnímsstöðum var ferðinni heitið í Bjarg- hús til Jóns bónda Ámunda- sonar. Hann átti áður en ask- an féll tæplega 200 fjár og þegar við heimsóttum hann voru 47 ær dauðar og tæplega 20 lágu inni, veilkar. Við rædd um við Jón, sem sagði: — Þetta heftur gengið og gengur mjög illa. Þessar ær, sem nú eru veikar geta farið hvenær sem er og eins getur verið að eitthvað sé dautt í högunuim. Eitt er víist að marg ir bændur verða öreigar — eiga minna en ekki neitt eftir þetta harðæri. Lyfja- og fóð- urlkostnaður er gííublegur. — Lömbin hrynja niður og hef ég nú rnisst um 40. Mörg lömb eru og móðuriaus og nú eru hér 7 heimaalimgar. Jón Ámundason, bóndi í Bj arghúsum í Vesturhópi ásamt syni sínum Daða. Fyrir neð an þá er gröf tekjustofns þeirra — fjárins, sem H.skla lagði að velli. (Ljósm.: m.f.) — Féð var úti, er öskufall- ið var. Sauðburður var að byrja og erfitt að hýsa kind- urnar. Þær sem báru fyrstar áttu allar dauð löimb. Þá kast aði hryssa þessa nótt og lifir folaldið. DýraWkninum tókst að bjarga merinni, sem var illa farin. Annars tóku hross- in ek'ki jörð fyrst á eftir, og hryssa bóndams á Hörgshóli drapst hér nýlega rétt fyrir ut an bæinn. Hún var fiimim vetra og alveg komin að því að kasta. Það getur verið að hún hafi verið nærmari fyrir eitr uninni, vegna þess að hún var fylfiull. Bændur hafa efeki haft tiima til þess að sinna vasal- ings hrossunum nú um sauð- burðinn og því verða þau út- undan. — — Ég býst við því að þessi skepnudauði hjá mér stafi einkum af því að yfirborðs- vatn komst í brunninn hjá fjárhiisunum. Ég hætti strax að brynma úr homum og er nú búinn að flytja 12 til 14 hundr Sigurður J. Líndal, bóndi, Lækjarmóti indamanna hefur tvisvar vei ið hér á ferð. Ég er hins veg- ar formaður fyrir annarri nefnd hreppanna, sem kynna á ástandið fyrir stjórnvöldum og öðrum aðilum, sem það varðar. Leggjum við höfuð- áherzlu á að aðstoð, sem veitt verður verði í formi óaftur- kræfs framlags, því að ástand ið meðal bænda er þannig að lítil bót er að lánum, þótt hagstæð séu. • ÓTTAST FREKARI LAMBADAUÐA — Það er ökannað mál, hve tjómið er mdkið og trú- lega verður það ekki ljó-st til fullnustu fyrr en með haust- inu. Við óttumst mjög að tjón ið eigi eftir að aukast síðar og lömb deyi í stærri stíl, því að miíkil aska er í graslendi og útlit því mjög alvarlegt. — Tillögur harðæriisnefnd- ar eru í sjálfu sér góðar, en I þessa túnspildu var sáð i lyrravor og síðastliðið haust va r hún iðgræn. Rótin var þi> ekki orðin það burðug að hún þyidi öskuna, scm yfir hana iagðist. — Nú er þessi nýrækt bónd ans í Bjarghúsum kolsvart mol darflag. Af ösku- falls- svæðunum uð lítra á 'hverjuim degi í féð úr öðrum brunni, en sá brunn ur taeimdist fljótt. — Ég held að ástandið sé einna verst hér í Vasturhóp- inu. Þó er ebkert að sjá nú miðað við það sem var í fyrstu. Það veiktist hver ein- asta kind og þær snertu ekki mat og voru gjörsamlega sinnulausar. Svo fór eirestaka kind að narta í hey og síðan smáskánaði þeim. Ég hef gef ið sama fóðrið í allan vetur, svo að ég held að ekki sé því um að kenna. — Svo er það, hvort askan hefur áhrif á fiskinn hér í án um. Vatnið í Vesturhópinu var á ísi, er asfcan féll og í vcfeunum var eins og olíu- Fáir bændur hér um slóðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.