Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1970 3 V estmannaey j ar: Sami meirihluti í bæjarstjóm marai'aeyjum á síðasta kjortíma- Hálf milljón í Menningarsjóð og hálf milljón til Iðju FYRSTI fuindfur nýkjörinnar bæjarstjómar í Vestmannaeyjum var haldinn í giær. Innan bæjar- stjómariranar varð samkomulag uim framlhald samvinnu vimstri floikikaininia þrig.gja í andstöðu við Sjálf.stæöisflokkinn. En Alþýðu- fkxkk'urinin, Framsók'riiarflo'kkur- iinin ag Alþýðulbanöalagið mynd- utóhi fyrst mieirihlutja í Vest- AUGLÝST hefur verið eftir til boðum í laxveiði fyrir næstu áir í Laxá og Rugðu í Kjós og á að skila tilboðium til Gísla Ell ertssonar á Meðalfelli fyrir 1. ágúst. MbJ. hafði samlband við Gísla, sem sagði að byrjað væri að leita upplýsinga um árnar. Veið in hefði yfiirleitt verið 12-14 himdruð laxar í Laxá á 8 steng ur og í Bugðu á þriðia hundrað laxar á eina stöng. A þessu ári hefði áin verið leigð fyrir tvær milljónir og 10 þúsund krónur og hefðu hana Páll Jónsson og Jón Jónsson úr Keflavílk, en áð- ur hefði Stangveiðifélag Reykja víkur haft hana. Nú eir áin leigð til eins árs og því þótti rétt að leita eftir tilboðium í hana, sagði Giis'li. Ökumaðurinn gaf sig fram ÖKUMAÐURINN, sem ók á telp una, skilaði henni heim, en hvarf svo á braut, án þess að láta nafns síns getið, hefur gef- ið sig fram við rannsóknarlög- regluna. Slyssins var getið í Mbl í fyrradag. bili. FLokkarnir hafa 5 bæjar- stjómanmiemn á mótd 4 fulltrú- uim Sjá lfst æ ði sflok'ksi.ns. Maigmús Maignússon, 2. fulltrúi A.lþýðuflokikisins, var emdurkjör- imin bæjarstjóri og Sigiurgeir Krisitjánsson, fulltrúi Framsókn- arfiokksins, var emdurkjörinm forseti bæjarstjómiar. Hann sagði að veiði væri svip uð og venjulega. Líklega væru veiddir um 70 laxar í ánni. Hefðu þeir yfirleitt verið stærri en verið hefur, upp í 16 pund. AÐALFUNDUR Félags síldar- saltenida á Suðvesturlandi var haldinn að Hótel Sögu, mánu- dagánn 22. júní sl Formaðuir félagsins, Jón Árna- son, alfþm., siebti fumdinn, en fundarstjóri var kosinn Huxley Ólafssoin, framkv.stj. Keflavík. Fonmiaður rakti störf félagsstjóm ar á liðmiu starfsári og gaf yfir- lit um síldarsöltunina á sl. hausti og vetrl Þá flutti 1 Gummar Flóvenz, f ramkv. st j. Sí ldarú tvegsmefm d a r, yfirlitserindi um markaðs- og söluimál saltsíldiar. Á fundimum var samþykkt eft- irfarandi ályktun: „Aðalfumdmr Félags sildarsalt- enda á Suðvesturlandi haldinin í Rey'kjavík 22. júní 1970, sam- þykkir að beina þeim eindregnu tilmælum til sjávarútvegsráðu- AÐALFUNDI Sambands ísl. sam vinnufélaga að Bifröst var slitið fyrir hádegi á fimmtudaginn að lokinni stjórnarkosningu. í ajðal stjórn voru endurkjörnir til næstu þriggja ára þeir Finnur Kristjánsson, Guðröður Jónsson og ólafur Þ. Kristjánsson, en í varastjórn til eins árs þeir Ing- ólfur ólafsson, Ólafur Sverris- son og Sveinn Guðmundsson. Endurskoðandi var kjörinn til næstu tveggja ára Tómas Árnason og til vara Guðbrandur Magnús- son. Aðalmaður í stjórn Lífeyr- issjóðs SÍS til eins árs var kjör- inn Ragnar ólafsson, og til vara Þórður Pálmason. í Menningar- sjóð SÍS voru endurkjörnir til eins árs þeir Karl Kristjánsson, séra Sigurður Haukur Guðjónsson og Magnús Sigurðsson, Gils- bakka. Ennfremur voru kjörnlr ellefu aðalfulltrúar og sex vara- fulltrúar í fulltrúaráð Samvinnu trygginga, Líftryggingafélagsins Andvöku og Fasteignalánafélags nieytisims að það hlutist til um vi'ð Hafranmisókmarráð og aðra þá aðdla, sem málið kann að varða, að síldveiðar verði eigi leyfðar á þeim tima og á þeim stöðum, sem síld hrygnir við Suðvesturland. Gildi bannið einn ig fyrir aðra nótaveiði og alla botnvörpu- og dragnótaveiði. Tímiabil og veiðisvæði séu ákveðin af sérfróðum mönnum ag umdir raunverulegu vísinda legu eftirliti." Stjórn félaglsiinis var öll endur- kjörin, en í henrnii eiga sæti þeir Jón Árnason, Akranesi, formað- ur, Ólafur Jónsson, Sandgerði, varaiformiaður, Margeir Jónssom, Keflavík, Hörður Vilhjálmsson, Hafniarfirði og Tómas Þorvalds- son, Grindiavík. (Frá félagi síldarsaltenda á Suðvesturlaridi) samvinnumanna til næstu tveggja ára. Á aðalfundi SÍS voru m.a. sam þykktar eftirfarandi tillögur: Frá Ragnari ólafssyni: „Aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga, haldinn að Bif röst 24.—25. júní 1970, felur Sam bandsstjórn að rannsaka leiðir til að auka stofnfé og annað eigið fé samvinnusamtakanna og gefa skýrslu um niðurstöðu á næsta að alfundi". Frá Böðvari Péturssyni með breytingartillögu Hjartar Hjart- ar: „Aðalfundur Samhands ísl. samvinnufélaga 24. og 25. júní röst 24.—25. júní 1970, telur það brýna nauðsyn að auka mjög tengsl og samstarf samvinnuhreyf ingar og verkalýðshreyfingar og koma á auknu gagnkvæmu trausti milli þessara tveggja fjöldasam- taka íslenzkrar alþýðu. Skorar að alfundurinn á Sambandsstjórn og forustu verkalýðssamtakanna að taka upp viðræður um, hvernig auka megi og styrkja samstöðu og samstarf þessara almennings- saintaka, sérstaklega með það fyrir augum að bæta lífskjör fé- lagsmanna". Frá Sambandsstjórn: 1. „Aðalfundur Sambands ísl. samvinn'ufélaga 24. og 25. júní 1970 samþykkir að greiða tekju afgang til kaupfélaganna af við skiptum ársins 1969, kr. 8.662. 953,00, er færist í stofnsjóð félag anna“. 2. „Aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga, haldinn að Bif- röst 24. og 25. júní 1970, ákveð- ur, að lagðar séu í Menningarsjóð SÍS 500.000 krónur“. 3. „Aðalfundur Sambands ísl. samvinnufélaga, haldinn að Bif- röst 24. og 25. júní 1970, sam- þykkir að gefa kr. 500.000,00 í Or- lofsheimilasjóð Iðju, félags verk smiðjufólks á Akureyri". Loks var samþykkt breyting á reglugerð Lífeyrissjóðs SÍS, þess efnis að lágmarksaldur til að verða sjóðsfélagi yrði færður nið ur um tvö ár, þannig að nú geta þeir sem eru orðnir 16 ára feng ið aðild að sjóðnum. Leitað tilboða — í Laxá og Bugðu í Kjós Ekki síldveiðar á hrygningarstöðum éraðshúti nltvík f Ævintýri Dagskrá laugardag 27. /úní hefst klukkan 14 Frjélsar íþróttir. Handknattleikur kvenna: Breiðablik — Fram. Verð aðgöngumiða á laugardag: 14 ára og eldri kr. 200,00 10 — 14 ára kr. 100,00 Ökeypis fyrir yngri en 10 ára. Gildir báða dagana að öllum dagskráratriðum. Dansleikur frá kl. 9—2. Ævintýri leikur. Miðnæturprógram. Aldurstakmark 14 ára. ölvun bönnuð. — Bátaleigan opin. Næg tjaldstæði. Verð aðgöngumiða á sunnudag: 14 ára og eldri kr. 100,00 10 — 14 ára kr. 50,00 Ókeypis fyrir yngri en 10 éra. Dagskrá sunnudag 28. júní herst klukkan 14 Avarp: Hafsteinn Þorvaldsson, form. U.M.F.Í. Knattspyrna: U.M.S.K. — Valur 3. flokkur. Frjálsar íþróttir (þrjár greinar). Frjálsíþróttakeppni barna á aldrinum 10 — 12 ára. Ómar Ragnarsson — Kristin Ólafsdóttir. Keppni i reiptogi milli sveitastjórna í Gullbringu- og Kjósarsýslu. — Fimleikasýning K R. Sætaferðir frá Umferðamiðstöðinni laugardag og sunnudag kl. 13,30 og kl. 21.00 á laugardags- kvöld. Farið til baka að skemmtun lokinni báða dagana. FJÖLSKYLDAN VERÐUR í SALTVÍK UM HELGINA. STAKSTEIMAR Þjóðarat- kvæðagreiðslur Hér á landi þekkjast þjóðar- atkvæðagreiðslur um einstök málefni ekki að neinu marki; slík atkvæðagreiðsla hefur ekki farið fram síðan greidd voru atkvæði um lýðveldisstjómar- skrána árið 1944. I núgildandi stjómarskrá er tæpast gert ráð fyrir, að þjóðaratkvæði sé við- haft. Þó em ákvæði um það að efna skuli til þjóðaratkvæðis um þau lög, sem forseti synjar staðfestingar og einnig um lög, sem fela í sér breytingu á kirkju skipanmni. í reyndinni skipta þessi ákvæði mjög litlu máii, þar sem á þau hefur aldrei reynt, og ekki er sýnilegt að svo verði, Því væri ekki óeðlilegt, að taka til endurskoðunar núgildandi ákvæði um þjóðaratkvæða- greiðslur og setja um þær fyllri ákvæði, sem tryggi, að til þeirra verði unnt að grípa við eðlileg- ar aðstæður. Að vísu er það ýmsum erfið- leikum háð að setja slíkar regl- ur, þar sem það getur verið ágreiningsefni, hvaða hátt skuli hafa á, þegar tekin er ákvörðnn um það, hvort þjóðaratkvæði skuii fara fram um einstök mái eða ekki. Vafalaust á slikt vaid að vera í höndum Alþingis, en spumingin er um það, með hvaða hætti Alþingi gæti tekið slíkar ákvarðanir. Annað mats- atriði í þessu sambandi er það, hvort ekki væri eðlilegt að tak- marka heimildir til þjóðarat- kvæðis við einhverjar nánar til- teknar tegundir mála. Vitaskuld yrði vandasamt að setja reglur um slíkar takmarkanir, en trú- lega væri það nauðsynlegt. Vafa- atriði í þessu tilviki eru flest um það, hvernig stakk eigi að sníða slíkum atkvæðagreiðslum og hversu heimildir til þeirra eigi að vera rúmar. Það er mjög mikilvægt, að öll ákvæði um þessi efni séu skýr og glögg, þannig að ekki sé hætta á mis- skilningi og rangtúlkunum. Breyttar aðstæður Nú kunna margir að spyrja, hvort nokkur þörf sé á þjóðar- atkvæðagreiðslum, þar sem við höfúm komizt ágætlega af án þeirra til þessa. A það er þá að líta, að stjórnarskrá okkar hefur staðið svo til óbreytt i tæpa öld, en á sama tíma hafa orðið stór- kostlegar breytingar á öllum þjóðlífsháttum. Einkanlega hafa þessar breytingar verið örar og stórstígar þann aldarfjórðung, sem liðinn er síðan landið varð lýðveldi. Þau viðfangsefni, sem Alþingi nú fæst við, eru miklu margbreytiiegri og flóknari en áður var. Alþingi fær nú til úr- lausnar ýmis mál, sem á engan hátt hafa mótað afstöðu kjós- enda í kosningum, bæði vegna þess, að þau hafa ekki verið til komin, þegar kosning hefur far- ið fram, og eins vegna þess, að viðhorf til efnahagsmálastefnu ræður oft á tíðum úrslitum í kosningum, a.m.k. hin siðari ár. Ef slíkar þjóðaratkvæða- greiðslur yrðu tíðkaðar, væri vissulega með því verið að skerða vald lýðkjörinna full- trúa á Alþingi. Hitt er annað mál, að mjög þarf nú að styrkja stöðu Alþingis, svo að vegur þess fari ekki minnkandi, en á því er viss hætta. En þjóðar- atkvæðagreiðslur færa fólkinu aukið vald, sem það að öðrum kosti ætti ekki völ á. Vegna breyttra þjóðfélagshátta er cðli- legt, að hinn almenni borgari fái í vissum tilvikum í sínar hendur það vald, sem nú er í höndum lýðkjörinna fulltrúa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.