Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.06.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1970 RAUÐARARSTIG 31 V______________/ 25555 WJUfíBlfí BILALEIGÁ HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabiíreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna MAGMÚSAR 4kipholh21 simar2U90 eftirlokun simt 40381 bilaleigan AKBBAUT car rental service /+ 8-23-áf sendum Bílaleigan UMFERÐ Sími 42104 SEMDUM Akerrén- ferða- styrkurinn í 9. sinn til námsdvalar á Norðurlöndum DR. Bo Ákerrén, læknir í Sví- þjóð, og koraa hans tilkynntu ís- lenzkirm stjómvöldum á sírmxm tíma, aS þau hefðu í hyggju að bjóða árlega fram nokkra fjár- hæð sem ferðaistyrk harvda ts- lendingi, er óskaði að fara til náms á Norðurlöndum. Hefur styrkurinn verið veittur átta súmfum, í fjrrsta skipti vori'ð 1062. Ákerrén-ferðastyrkurinn nem- ur að þessu sirtni eitt þúsund sænskum krówuim. t>eir, sem kyrwnx að vilja sækja um hanti, skulu senda umsókn til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. júlí nk. í umsókn skal greina hvaða nám umsækjandi hyggst stumda og hvar á Norðurlöndum. Upp- lýsinrgar um náms- og starfsfer- il fylgi, svo og staðfest afrit próf skírteínia og meðmæla. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuineytimi. reyndar birtist í aprílhefti Dansk Pelsdyravl, að þar sé skýrt á raun hæfan hátt frá þeim markaðshorf um, sem framuridan eru og kem- ur þar mjög lítil bjartsýni fram, í venjulegum skilningi þess orðs. Sala á minkaskinnum gengur erfið lega og mikið magn skinna er óselt. Nú er nýlokið maíuppboði i Kaupmannahöfn og Osló. Það an eru fréttirnar langt í frá góð ar. Verðið er lágt, u.þ.b. sama og í marz. En söluhlutfallið er hátt og það er álitið gott miðað við aðstæðurnar. Ég held, að Sk. Sk. hljóti að vita betur en það sem hann sendir frá sér í þessu sambandi, þvi augljóst er, af þeim upplýsingum, sem liggja fyrir, að núverandi verðlag á minkaskinnum er varla sem svar Söngsifóri óskast Óskum eftir að ráða söngstjóra til starfa n.k. haust. Nánari upplýsingar í síma 36228 eftir kl. 6. SAMKÓR KÓPAVOGS. g Sala á minkaskinnum gengur erfiðlega Magnús B. Jónsson skrifar frá Vollebekk í Noregi á þessaleið: Kæri Velvakandi. Nýlega bárust mér í hendur Morgunblöð frá fyrri hluta maí mánaðar. Ég sá þar, að þú hafðir birt yfirlit mitt um skinnaverðið og þökk fyrir það. Vegna þess ara skrifa minna sendir Sk Sk. Velvakanda bréf þann 12.5. Nú langar mig til að biðja þig að birta eftirfarandi athugasemdir við athugasemdir hans. 1. Varðandi bjartsýni þá, sem Sk. Sk. leggur í munn B. Hem sen, forstjóra dönsku skinnasöl unraar: Það er mitt álit á þess ari sömu grein B. Hemsen, sem Staða sveitarstjóra í Eyrarsveit, Grundarfirði er laus til umsóknar. Umsóknir sendist fyrir 15. júlí n.k. til Halldórs Finnssonar, oddvita, Grundarfirði, sem einnig gefur nánari upplýsingar. Hreppsnefnd Eyrarsveitar. Úfboð Tilboð óskast í að byggja einbýlishús í Mos- fellssveit í fokhelt ástand. Útboðsgagna má vitja á Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, gegn 3 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 30. júní. PINCOUIN-CARN Tókum upp í dag fjölbreytt litaúrval af CLASSIQUE CRYLOR. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1. ar framleiðslukostnaði og á nú verandi stigi málsins er engin leið að gera sér grein fyrir fram tíðarhorfum. Vonandi batnar það. 0 Meðalverð, ásamt verð- sveiflum, það eina við að styðjast 2. Varðandi það sem Sk. Sk. gefur upp og gæði dýra þeirra sem flutt hafa verið til landsins! Ég hef aidrei minnzt á það hvaða verð sé hugsanlegt að Is lendingar fái fyrir skinn þau, er þeir kunna að framleiða. Upp lýsingar þær, sem forráðamenn Loðdýrs h.f. gáfu voru þær hvaða verð fengist fyrir sams konar skinn á N.löndum og það var þetta verð sem ég leiðréttL Það er hins vegar augljóst að meðalverð ásamt verðsveiflum er það eina mat sem hægt er að styðjast við þegar áætlað er hve mikið hægt er að fá fyrir hugsan lega framleiðslu. Verð það sem Sk. Sk. birtir í Velvakanda er út af fyrir sig rétt en eins og það er tilkomið hefur það ekkert gildi sem ma.tsgrund völlur fyrir verðmæti ísl. skinna framteiðslu m.a. af eftirfarandi ástæðum: Eftir því sem ég hef komizt næst þá er þetta verð það sem náðist fyrir bezta skinnahóp inn af karl og kvendýraskinn um. Skinnin eru seld í hópum (lotter)sem imnihalda frá 20—200 skinn. Beztu hóparnir innihalda oft ea. 50 skinn. Þetta verð gild- ir því fyrir um 100—150 skinn af þeim ca. 400 þús. af tegund- inni standard sem seld voru á marzuppboði því sem hér um getur. Ég hef enga möguleika til þess að dæma um gæði þeirra dýra sem flutt voru til landsins í apr- íl, en jferi ráð fyrir að þau séu 1. flokiks. Það á að tryggjast í gegnum lögin um loðdýrarækt. Samkvæmt þeim má aðeins flytja inn dýr sem hlotið hafa viður- kenningu á llfdýrasýningum eða eru af öðru viðu/kenndu kyni. Þess ber þó að gæta að það eru ekki þessi dýr sem á að selja á skinnasöhxm, heldur afkvæmi þeirra og þá fyrst og fremst þann hluta afkvæmanna sem ekki er nógu góður sem lífdýr. Einndg skal það haft í huga að aldrei er hægt að segja fullkomtega til um erfðaeðli ákveðins einstakl- ing og því má vænta að afkvæm- in að meðaltali liggi nær meðal- tali stofnsins, hvað gæði smertir, en foreldararnir. Það er því algerlega óraunhæft að nota slíkt verð sem Sk. Sk. birtir I Velvakanda 12.5. sem með algrundvöll þegar áætlað er um verðmælí hugsanlegrar skinna framleiðslu. 3. Varðandi upplýsingar um skinmaframleiðendur í Noregi. Eins og getur um i lögum um loðdýrarækt þá skal stofna sam tök loðdýraræktarman.na. Ég tel það eðlilegt að þessi samtök, sem samkvæmt löggjöf sinni eiga að vera hagsmunasamtök loðdýra manna sjái um að útvega með limum símum þá þjónustu sem er nauðsymleg í sambandi við inn flutning á loðdýrxxm. Ég er viss um að loðdýraræktarsambönd hinna N.landanna gætu gefið hin ura ísl. samtökum þýðingarmikl- ar leiðbeiningar og fræðslu í sam- bandi við þau mál sem sinna þarf í sambandi við innflutning dýra og annað viðvíkjandi loð- dýrarækt sem atvinnuvegi. 4. Ég vil að lokum þakka Sk. Sk. fyrir hans vingja.rnlegu loka orð sem 1 era þess ljósan vott að hann |ítur á mál þessi af víðsýni og réttsýni. Ég vil bara endur senda honum kveðjuna og óska íslenzkum loðdýraræktarmönnum til hamingju með þjóðhol'la for ystumen.n sem iðulega láta til sín heyra í ræðu og riti. Með beztu kveðjum Magnús B. Jónsson, Vollebekk, N. LAUGARDALSVÖLLUR kl. 14,30. í dag laugardaginn 27. júní kl. 14,30 leika rji - Í.B.V.________________ SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ. AKRANESVÖLLUR kl. 16.00. Í.A. - Í.B.K. AKUREYRARVÖLLUR kl. 17.00. Í.B.A. - FRAM Mótanefnd. ERESSINGARDVOL Aliskonar meðalagjöf, megrunarkúrar, sauna- og líkamsþjálfun. — Nýtízku her- bergi með baði og snyrtingu (lyfta). Fæðis- verð frá 70—123 kr. Framlagsréttindi frá sjúkrasamlagi. Kostur á golfi og útreiðum. Biðjið um upplýsingarit. Gl Skovndergaard SILKEBORG TLF. (06) *821155 ■ POSTBOX 105 ISlprdensprende kuranstalt_>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.