Morgunblaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.06.1970, Blaðsíða 28
28 MORG-UNBLAÍHÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚKÍ 1970 lægð, lá silfurbúiinn göngustaf ur, útá á akbrautinni. Sam stakk hendinni undir manninn og reyndi að finna ein hvern hj artslátt. Þrátt fyrir hdt ann, vair maðurinn í aðhnepptu vesti en gegnum það gat Sam ekki fundið neinn hjartslátt, eða nein merki þess, að mað'urinn væri lifandi. En þá mundd hann sögur, sem hann hafði heyrt um ekindauða menn. Sam hafði nú ekki lært neitt sérstaklega til starfa síns, hann hafði bara ver ið ráðinn undirbúningslaust og síðan tekið til starfa án tafar. En samkvæmt fyrirskipiun hafði hann kynnt sér ríkisiögdn og reglugerðir og lesið eina eða tvær kennslubækiur, sem voru ti',1 á litlu lögreglustöðinni. Sam hafði gott minni og nú rifjaði hann upp það, sem hann hiafði lært, er hann þurfti allt í einu á því að halda. „Aldrei telja mann dauðan fyrr en læknár hefur úrs-kurðað, að svo sé. Hann gæti hafa fallið í öngvit, verdð rötaður eða misst meðvitund af öðrum ástæðum. Menn, seim fá insúlínstlag hafa stundum verið taldir dauðir og stundum hafa þeir lifnað váð, í líkhúsinu. Gangið ailtaf út frá, að maðurinn geti verið lifandi, nema um sé að ræða limlest ingu svo sem afhöfðun, eða þá að h-ann sé tekinn að rotna." Sam flýtbi sér upp í bílinn aft ur og tók talstöðina. Þeigar svona stóð á, skeytti h.ann ekk ert um að ta.la embættismanna mál, en tala-ði hratt og einbeitt lega, strax og honum var svar að — Við hornið á Piney og aðal Allar tegundir i útvarpstæki, vasaljós og leik- föng alltaf fyrirliggjandl. Aðeins I heildsölu til verzlana. Fljót afgreiðsla. HNITBERG HF. Öldugötu 15. Rvífe. — Slmi 2 28 12. 10. JOHNSON&KAABEB JJ J "" ' ..-.% Einu sinni og svo og aftur... SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR HF. UMBOÐSMENN: JOHN LINDSAY. Sfmi 26400. KARL OG BIRGIR.SIml 40620 ........ ■■ ........ ..... —-------- veginum, liggur maður, semvirð ist y ^ra dauður. Ekiki sást til neinna mannaferða á næsitu grös um, og engin umferð næisitu mín úturnar á undan. Sendið þið lækninn og sjúkravagninn tafar laust. Þegar Sam þagnaðd, tók hann að velta því fyrir sér, hvort hann hefði nú talað nógu emb ættislega. Þetta var nýjung fyr ir honum, og hann vildi fara rétt að öllu. En röddin í tal stöðinni reif hann fljóft upp úr öllum heilabrotum. — Bíddu á staðnum. Veiztu nokkiuð hver þetta er? Sam flýttd sér áð hugsa sig um. — Nei, ekki enn, sagðd hann. — Ég hef aldrei séð þennan mann, mér vitanlega. Hann er með sítt hár, er í vesti og með silfiurbúinn staf. Lágur vexti. — Þetta er Mantoli, sagði mað urinn í talstöðdnnd. — Hljómsveit arstjórinn. Maðurinn sem átti að standa fyrir tónlistarhiátíðinni. Ef þetta er hann og hann er dauðúr, gæti það gert okkur óskaplega bölvun. Endurtek: Bíddu. Saim kom hljóðnemanum fyrir og gekk aftur að dauða mann- inum. Það var stutt í sjúkrahus ið og vagndnn yrði kominn eftir andartak. Þegar Sam laut yfir manninn, minntist hann hunds ins, sem hann ók yfir, en þetta var þó býsna miklu verra. Sam réfti út höndina oig lagði hana létt á hnakkann á mannin um, rétt eins o,g hann gæti eitt hvað huiggað hann með þessari snertingu og saigt honum, að hjálpin væri alveg að koma, að hann mundi ékki þurfa að liggja á hörðu stéttinni nema tvær þrjár mínútur enn, og meðan hann biði, værd hann ekiki einn. En meðan á þessum hugleiðing um stóð, varð Sam þess var, að eiltthvað þyklkt og klístrað var að vætla á fingur hans. Ósjálf rátt kippti hann að sér hend inni. Meðaumlkunin, sem hafði gripið hann, gufaði s'amstundis upp og vaxandi reiði kom í stað inn. 2. kafli. KLukkan fjórar mínútur yfir fjögur hringdi síminn við rúm ið hjá Bill Gilllespie, lögreglu stjóra í borgimni Wellis. Það tók hann nokikrar sekúndur að vakna tiil hálfs, áður en hann svar’aði. Þegar hann sedldist eftir símanum, vissi hann samistundis, að einhver vandræði voru á ferð um, annars hefði símavörðlurinn aflgreitt málið. Og það var hann, sem var í símanum. Fyringefið, að ég vek yður, Stjórd, en ef það éf rétt, sem Sam Wood seigir, þá höfum við fengið fynsta flokks morð að fást við. GLUespie píndi sig tiú að setj- ast fram á rúmstokkinn. — Er það einhver skemmtiferð'amaður? — Ned, ekki bernLínis. Sam Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þú getur valið um ágæta lielgi, nóg að gera, eða hclví/Ka ringul- reið. Nautið, 20. apríi — 20. maí. Smáatriðin tara framijá pér, og það er lcitt, en það kostar þig vinnu síðar. Xvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þér er hollast að skipta þér ekki af einkamálum annarra. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Láttu ekkert, ekki einu sinni peninga, liafa áhrif á þig. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þurrkaðu út alla misklíð, ef þú vilt og mátt. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Ef þú verður að hleypa þér í ham, skaltu vera fljótur að hrista leiðindin burt á ný. Vogin, 23. september — 22. október. Gerðu ekki ráð fyrir að neinn vilja aðstoða þig. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú mætir ógurlegri andspyrnu, en kipptu þér ekki upp við það. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember Ákafi þinn í dag skapar aukna vidd í viðfangsefni þin. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Eyddu tima á eigin hcimili, sem þú hefur afrækt að undanfömu. Snúðu dagskránni við, og sjáðu, hvers þú verður var. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú skalt hvorki skemmta þér né ferðast þessa hclgi. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Eyðiieggðu ekki alla helgina með nöldri. gizkar á, að þetta sé líkið af Enrico Mantoii — þér vdtið — það er þessi náiungi, sena ætlaði að sitanda fyrir tónlistarhátíðinni hérna. En þér skiijið, að við er u'm ekkd einu sinni viistir um, að maðiurinn sé dauður, en ef hann er það og Sam hefur þekkt hann rétt, þó hefur einihver kálað frætg asta manninum okkar oig tónilist- arhátíðin er farin fjandans til. Nú var Bill Gillespie glað- vaknaður. Meðan hann þreifaði eftir inniskónum sínum með fót- unum, vissi hann, að nú var til þess ætlazt, að hann tæki við stjórninni. Skólagangan hans suður í Texas hafði kennt hon- um, hvað hann átti að segja. — Allt í lagi, hlustið þér á mig. Ég kem strax. Náið þér í sjúkra- vagn og lækni og eina tvo menn í viðbót, og svo ljósmyndara. Lát ið Wood bíða þarna á staðnum þangað til ég kem. Þér þekkið ganginn í þessu? Næturvörðurinn, sem hafði aldrei áður fengizt við morð, kvaðst þekkja hann. Undir eins og Gillespie hafði lagt sím- ann rétti hann úr þriggja álna hæð sinni og tók að klæða sig, og rifjaði á meðan upp fyrir sér, hvað hann mundi gera þegar hann kæmi á vettvang. Hann var ekki búinn að vera í Wells og gegna embættinu nema níu vikur, og nú yrði hann að sýna, hvað hann gæti. Þegar hann beygði sig til þess að reima á sig skóna, vissi hann, aS hann mundi verða maður til að fara rétt að öllu, en engu að síður óskaði hann þess, að búið yrði að ryðja helztu tálmununum úr vegi áður en hann kæmi. Enda þótt Bill Gillespie væri ekki nema þrjátíu og tveggja ára að aldri, hafði hann nægi- lega trú á hæfileikum sínum til að mæta hverju vandamáli, sem fyrir honum yrði. Líkamshæð hans gerði honum það mögu- legt að líta niður á flesta menn, í bókstaflegum skilningi. Frekja hans, sem hafði svipt hann stúlkunni, sem hann vildi eiga, sópaði frá sér mörgum siðferði- legum tálmunum — rétt eins og þær væru alls ekki til. Ef hann þyrfti að fást við morðgátu, skyldi hann leysa hana og eng- inn mundi þora að æmta gegn honum, meðan á því stæði. Þá mundi hann, að honum hafði alls ekki verið sag't, hvar morðið hefði verið framið. Hann greip símann bálvondur og valdi skakkt númer í óðagotinu. En hann flýtti sér að skella sim anum á, áður en númerið, sem hann vissi nú að var skakkt, færi að hringja, píndi sig til að vera rólegur og reyndi aftur. Næturvörðurinn á stöðinni, sem hafði búizt við hringing- unni, svaraði samstundis. — Hvar er þetta? spurði Gillespie. — Á aðalveginum, rétt við Piney. Sjúkravagninn er kom- inn þangað og læknirinn er bú- inn að segja, að maðurinn sé dauður. En hann er enn ekki þekktur fyrir víst. Allt í lagi, sagði lögreglustjór in, og lagði símann. Hann vildi ekki þurfa að viðurkenna, að hann hefði þurft að hringja aft- ur, til þess að vita, hvert hann ætti að fara. Hann hefði átt að fá að vita það í fyrra skiptið. Einkabíll Bills Gillespie var með sírenu, rauðri lukt í glugg- anum aftan á og talstöð. Hann steig upp í hann, og rykkti bíln- um frá gangstéttinni og strax á fulla ferð, án þess að taka til- lit til þess, að vélin var köld. Innan fimm mínútna sá hann framundan sér lögregLubílinn, sjúkrabílinn og dálitinn hóp manna, sem var samansafnaður á miðri akbrautinni. Gillespie skellti hemlinum á og var kom- inn út úr bílnum, áður en hann var almennilega stanzaður. Ibúð í Alfheimum Stór 3ja herbergja íbúð (90 ferm). í Álf- heimum er til sölu. íbúðin er á góðum stað með fallegu útsýni. Semja ber við undirritaðan. Egill Sigurgeirsson, hrl., Ingólfsstræti 10 — sími 15958.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.