Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.07.1970, Blaðsíða 20
20 MOHGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚLÍ 1970 STAPI ÓÐMENN leika og syngja í kvöld. m.a. lög úr poppleiknum Óla. STAPI. Veitingahúsið AÐ LÆKJARTEIG 2 JAKOB JÓNSSON og hljómsveit. STUÐLATRÍÓIÐ Cestir kvöldsins Tony & Royce kl. 10,30. Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. Harðar deilur á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar - um setu áheyrnarfulltrúa meirihluta á bæjarráðsfundum HARÐAR deilur urðu á fundi bæjarstjómar Hafnarfjarðar sl. þriðjudag- um samþykkt meiri- hluta bæjarráðs þess efnis, að áheyrnarfulltrúi úr hópi meiri- hlutans fái að sitja fundi bæjar- ráðs Hafnarfjarðar til viðbót- ar tveimur kjömum fulltrúum meirlhlutans. Svo sem kunnugt er hafa Alþýðuflokkur, Fram- sóknarflokkur og Félag óháðra borgara myndað meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar og eiga Alþýðuflokkur og Félag óháðra borgara hvor um sig kjör- inn fulltrúa í bæjarráðinu en áheyrnarfulltrúinn á að vera bæjarfulltrúi Framsóknarflokks- ins. Bæjarfulltirúar Sjálfstæðiis- flokfesins' gaignirý’ndu þessa á-, kvörðuin mjeiirálhluitama og bentiu á, að þess mondu ekki dæmn, að meiriiihluiti notd vald sitit tál þeas að bæta þanimig aðsitöðu síua í bæjanráði. Hins vegar væru þess dæimi að meirfflhluibi gæfi minmá- hlutefloikki, sem eikki hefðd haft aðfltöðu til aið fá kjörimm full'tirúia í bæjanráð, kost á því að tiil- niefnia áheyrmiairfulltrúia á fuindum bæjanráðs. Héldu bæjarfulltrúair Sjálfstæðisflokksinis því fram, að hér væmi uim mjög ólýfjræðliisleg vinnuþrögð að ræða þar sem fimm þæjarfulltrúar rmedrihlut- amis ætluðu séir rnieð þessu að eiga þrjá fulltrúa, sem saetiu fumdi þæjamráðs á saima tímia og fjómir fulltrúar Sjálfstæðisflokksiims í bæjairsfcjóm ættu aðeins einm fulltrúa í bæjarráði. Töldu þeir, að ákvæði þetba bryti algjörleiga gegtti ákvaeðá 6. greimar fumdiair- skapa bæjarstjómair Hafmarfjairð- ar, þair sem mælt er fyrir um, að hlutfallskosminig skuli viðhöfð í allair mefndir bæj airinis. Söigðu bæjarfulltrúar Sjáfsitæðisflokks- imis, að hér væri augljóslega um að ræða hbita af því gjaldi, siem Alþýðuflokkuirimin og óháðlir hefðu orðið að greiða til þess að fá Fnarosóknarflokkimin til sam- stamfe. Talamenm miedrilhlutafloikk'ammia héldu því himis vegar fram, að hér væri uim eðlileg og lýðræðiis- leg vinmiuibrögð að ræða, hlið- stætt því, sem meiriilhluiti borgar- stjónn'ar Reykjavífcuir hefði sam- þykkit gaiglnvart miimnilhluitaflokk- urniurn þar og að sjálfsiaigt værd, að allir flokkaæ hefðu atðstöðu tál að fylgjast með bæjarráðs- fumduim. >eirri fyrimsputrn var beint til meirdihluibaflokkaininia, hvort áheynmairfullbrúi Fram- sókmarflokksiins femgi þó'kniuin fyrár bæj arráðsfumdi rmeð sarnia hætti og kjömiir fullbrúar og sögðu þeir, að emgin ákvörðum hefði verið tekin um það. Vilð uttmræðurmiair gneip forseti bæja-rstjónraar, Stefán Gummlaiuigs- son, hvað eftdi,- amn'að fram í ræð- uir bæjarfulltrúa Sjálfsitaeðis- flokksiiins, þeinna Ánraa Grétens Fiiranssiomiar og Stefáms Jónssooar og töldu bæjarfull'tirúiar Sjálf- stæðisflok'ksiims, að með þessu sýrudd forseiti hlultdrægná í fumd- aratjóm. Sö'gðu bæjarfulltrúar Sj álfsitæðisfl'Okksimis, að það væri eiimsdæmi, að forseti, beiiibti valdi símu srvo giegn ræðumiönmium mimniihlutains og hlytá það að veikja tnausf mdmmilhluitiame á óihlultdnæ'gnii forsieta. Við umræð- uirmar víitti fonsefd bæjarstjómiar uimimæli eins bæj’arfnlltrúa Sjálf- stæðisflokksáins, Árma Grétairs Finmissomar en í lok fumd'arims, er fumdargerð var lesin upp ósk- aði fonsefá etftir að þessu atriði í fuimdiargerðinini yrðli breytt á þanm veg, að hamin hefði geirf atihuigaisemd við uimimæli bæj'ar- fulltrúans em ekki vítt þau. Á bæj arst j órniar'fuindimuim felldi meiiriilhluibinm tillögu Sjálfstæðis- mianima um að ógilda samþykkt bæjamráðs uim sebu áheynmarfull- trúa Framisiókniairflokksins á bæj- arráðsfiumduTn en hæjairfiulitirúiar Sjálfistæðistflokksiiins lýstu því yfir, að þeiir miuindu kæma þemmain úrskuirð til félagsmálairáðuneytis- ims. Unglingahljómsveitir Fyrirhuguð er keppni um titilinn TÁNINGAHLJÓMSVEITIN 1970 Húsafellsskógi um verzlunarmannahelgina VERDLAUN KR. 20.000 Hljómsveitir hvar sem er á landinu mega taka þátt í þessari keppni. Meðlimir hljómsveitanna þurfa að vera 19 ára og yngri. Skriflegar umsóknir, sem tilgreini nafn hljómsveita, fjölda, aldur og nöfn hljómsveitarmeðlima ásamt síma, sendist augl.d. Mbl. fyrir 15. júlí merkt: „Sumarhátíð 1970 — 29999“. Æsku/ýðssamtökin í Borgarfirði á sumarhátíðinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.