Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.07.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5, JÚLÍ 1970 29 (utvarp) ♦ sunnudagur ♦ 5. júlí 8.00 Létt morgunlög. Fiðlulög eftir Heykens, Fibich, Rubinstein, Kreisl er o.fl. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.00 Veður- fregnir. a. „Ofan af himnum hér kom ég", kóraltilbrigði eftir Stravinsky. Sin- fóníuhljómsveit kanadíska útvarps- ins leikiur; höfundur stj. b. Mafdrigalar eftir Gesualdo. Söng- flokikur undir stjórn Roberts Crafts syngur. c. „Rómönsk hátíð“, tónaljóð eftir Respighi. Fílharmoníusveitin í Los Angeles leikur; Zubin Metha stj. d. Sellókonsert í Es-dúr op. 107 eftir Sjostakovitsj. Mstislav Rostro- povitsj og Sinfóníuhljómsveitin í Fíladelfíu leika; Eugene Ormandy stj. 11.00 Messa. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. U2.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13,00 Gatan mín. Jökull Jakobsson gengur inn Freyjugötu með Sverri Einarssyni tannlækni, 13.25 Kammertónlist. a. Sónata í B-dúr fyrir píanó og fiðlu (K378) eftir Mozart. Clara Haskil og Arthucr Grumiaux leika. b. Fantasía i f-moll op. 100 eftir Schubert. Vitya Vronsky og Victor Babin leika fjórhent á píanó. c. Prelúdía, stef o-g tilbrigði eftir Rossini. Demenico Cecearosse leikur á horn og Ermelinda Magnetti á píanó. d. Sónata fyrir flautu, lágfiðlu og hörpu eftir Debussy. Roger Bour- din, Colette Lequien og Annie Challan leika. e. Septett fyrir blásturshljóðfæri eftir Hindemáth. Blásarar úr tékkn- esku fílharmoníusveitinni leika. 14.45 Útvarp frá íþróttahátíð. Lýst er skrúðgöngu iþróttafólks, er hún kemur á Laugardalsvöll, og setn- ingarathöfn. 15.20 Sunnudagslögin. 16.00 Fréttir. Útvarp frá Íþróttahátíð. Lýst er keppni íþróttamanna frá firnm löndum, fyrri hluta Evrópu- keppni. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími. Ólafur Guðmundsson stjórnar. a. Merkur íslendingur. Jón R. Hjálmarsson talar um Matthías Jochumsson skáld. b. Friðurinn. Benedikt Arnkelsson les úr sunnudagabók barnanna eft- ir Johan Lunde, biskup. c. „Einu sinni var —“ Olga Guð- rún Árnadóttir les norsk ævintýri í bvðingu Jens Benediktssonar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Stundarkorn með áströlsku söng konunni Joan Sutherland sem syng ur lög eftir rússnesk tónskáld. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hvað dreymir þig? Maggi Sigur karl Sigurðsson flytur frumort líóð. 19.40 Gestur í útvarpssal: John Molin- ari harmonikuleikari frá Bandaríkj- unum leikur lög eftir Frosini, Rimský-Korsakoff, Gade, Ponchi- elli, Basile, Chandler, Gershwin og Confrey. 20.10 „Maðurinn, sem hætti að reykja“, saga eftir P. G. Wodehouse Ásmundur Jónsson íslenzkaði. Jón Aðils leikari les fyrri hluta sög- unnar (og síðari hlutann kvöldið eftir). 20.40 Ástardúettar. James McCracken og Sandra Warfield syngja. 21.00 Patrekur og dætur hans. Lítll fjölskyldumynd eftir Jónas Jonas- son, flutt undir leikstjórn höfundar. Persónur og leikendur: Patrekiur ....... Rúrik Haraldsson Gréta .... Margrét Helga Jóhannsd. Rut .... Anna Kristín Arngrímsdóttir Friðrik Guðmundur Magnússon 21.30 Frá norræna kirkjutónlistarmót inu í Reykjavík: Finnland og Nor- egur a) „Hlan ár uppstáanden'* fyrir kór, einsöng og orgel eftir Bent J ohanson. b) „Evangelimotett för Stefansdag- en“ fyrir kór, einsöng og orgel eft- ir Harald Andersén. Flytjendur: Finnskur kór, Rita Bergman messó sópran, Walter Crönroos baríton og Kari Jussila orgelleikari; Harald Andersén stjórnar. c. Konsert, tilbrigði og fúga fyrir orgel og strengjasveit yfir hymna- lag Magnúsar helga Orkneyjarjarls eftir Ludvig Nielsen. John Lamme- tun leikur með Sinfóníuhljómsveit tslands; Ragnar Björnsson stjórnar. 22 JM) Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Panslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. • mánudagur • 6. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Skarphéðinn Péturs- son 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar örnólfsson íþróttakennari og Magn- ús Pétursson píanóleikari. Tónleik- ar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar, 9.00 Fréttaágrip og út- dráttur úr ritstjórnargreinum ým- issa blaða. 9.16 Morgunstund harn- anna; Jónína Steinþórsdóttir les söguna „Alltaf gaman í Óláta- garði" eftir Astrid Lindgren í þýð- ingu Eiríks Sigurðssonar (7). 9.30 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Á nót- um æskunnar (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.26 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar, 12.50 við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur“ eftir Johan Borgen Heimir Pálsson þýðir og les (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tón- list: Wilhelm Kempff leikur Píanó- sónötu nr. 15 í D-dúr, „Pastorale“, eftir Beethoven. Guiseppe di Stefano, Maria Callas o.fl. flytja með kór og hljómsveit Scala-óperunnar í Mílanó atriði úr óperunni „Cavalleria rusticana“ eft ir Mascagni; Tullio Serafin stj. Josef Suk og Jan Panenka leika Ballötu fyrir fiðlu og píanó eftir Josef Suk. John Williams leikur á gítar „Sev- illa“ eftir Albeniz, 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagan „Eiríkur Hansson“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Baldur Pálmason byrjar lestur sög- unnar, talsvert styttrar. Breyttur viðtulstími Frá 1. júlí verð ég til viðtals kl. 10—10.30 daglega og 4—4.30 nema mánudaga kl. 5.30—6 og laugardaga kl. 11.30—12. Símaviðtalstími kl. 10,30—11 í síma 19765. BJARNI KONRAÐSSON. læknir. Geymið auglýsinguna. Sumarbústaðalönd í MOSFELLSSVEIT, til sölu Lysthafendur leggi nöfn og simanúmer í umslag merkt: „Eignarland — 5225" á afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. Jarðýta til leigu Caterpillár D 7 E með Ripper og U-tönn. ÝTUVÉLAR H/F. Simar 30877 — 42002. Verzlunin GLITBRÁ Laugaveg 48 — Sími 10660 Nýkomið, stuttbuxur á dömur og böm, reim- aðar blússur, stuttar og síðar, náttföt á 1—3 ára, sundbolir á kvenfólk, stretchbuxur og terylenebuxur á 1—14 ára, ýmsar smávörur úr tré. Póstsendum. Velduð þér bíl ef tir þœgindum sœtunnu þyrf tuð þér ekki uð hugsu yður um 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Björn Bjarman rithöfundur talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 „Maðurinn, sem hætti að reykja“ saga eftir P. G. Wodehouse. Jón Aðils leikari les síðari hluta sög unnar, sem Ásmundur Jónsson ís- lenzkaði. 20.50 Sónatína eftir Maurice Ravel. Werner Haas leikur á pianó. 21.00 Búnaðarþáttur. Ólafur Guðmundsson tilraunastjóri á Hvanneyri talar um tæknibúnað og störf við heyþurrkun, 21.15 „Söngvar Eiríks konungs“ eftir Ture Rangström. Erik Saedén söngvari og hljómsveit Konunglega leikhússins í Stokk- hólmi flytja; Stig Westerberg stj. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ósigri“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (22). 22.00 Fréttir. 22.15 íþróttir. Sigurður Sigurðsson segir frá. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Steypustöðin 41480-41481 VERK Orðsending til atvinnurekenda frá Lífeyrissjóbi málm- og skipasmiða Frá og með síðustu áramótum að telja gekk í gildi aðilda- skylda að Lífeyrissjóði málm- og skipasmiða samkvæmt kjara- samningi 19. maí 1969 milli vinnuveitenda og Málm- og skipa- smiðasambands ísiands. Samkvæmt ofanrituðu ber að greiða iðgjöld fyrir launþega, 16 ára og eldri, sem aðildarrétt hafa öðlazt samkvæmt samn- ingnum. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu lífeyrissjóðsins, Skóla- vörðustíg 16, sími 26615. Lífeyrissjóður málm- og skipasmiða. volvo Sœtin eru stórkostleg Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 1. Skilar fyrsta Ijósriti eftir 7 sekúndur án nokkurrar for- hitunar. Ljósritar 30 ólík frumrit á mínútu. Ljósritar sjálfkrafa allt að 18 eintök af sama frum- riti á mínútu. Ljósritar í einu lagi frumrit allt að 29,7 cm breið, þ. e. A3 og A4 stærðir. Ávallt tryggt, að frumritið liggur slétt og sjáanlegt, meðan Ijósritað er. Sker Ijósritunarpappírinn án nokkurrar stillingar sjálf- krafa í rétta stærð, af hvaða lengd sem frumritið er. Þar sem Ijósritunarpappírinn er á rúllum, má ná miktu magni Ijósrita, án þess að skipta þurfi um rúllu (t. d. 786 eintök af A4 stærð). Tryggt er með sjáifvirkum þúnaði, að öil Ijósrit full- nægi ströngustu kröfum um frágang og gæði án nokk- urra breytinga á stillingu. Skilar Ijósritum og frumritum sjálfkrafa á sinn hvorn bakkann. Tólf mánaða ábyrgð. Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta. KynniS yður yfirburði þessarar einstöku vélar. SKjrfkca Laugavegi 178. Sími 38000. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 13EMINGTON™ R-2 jiAlfvirk liósrituimarvél REAAI Nlj i ON RAISD^sper^v ra^d

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.