Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1970 5 Steini Guðmundsson Valdastöðum — Minning F. 23.10 1881. D. 3.7. 1970. f dag kveðjoim. við hinztu kveðju einn ástsælan öldung okkar kæru sveitar, Steina Guð- mundsson, bónda að Valdastöð- um í Kjós. Hamn lézt a@ heim- ili sínu að morgni 3. júlí síðast- ar Guðmundax Sveinbjörnsson- ar, en þau bjuggu á Valdastöð- um um margra ára skeið og hef- ur því sami ættstofninn búið á Valdastöðum yfir eitt hundrað ár. Þau Katrín og Guðmundur eiignuðust átta böm; Guð- björgu, Sveinbjörn, Kristínu, Steina og Þorkel, sem öll eru nú dáin, en eftir lifa Þorbergur, Halldóra og Þorgils, en Þorberg ur er nú rúmliggjandi sjúkling- ur. Steini ólst upp á mannmörgu myndarheimili eins og títt var á þeim tíma, enda lærðist honum fljótt hönd á verk að leggja, bæðd heima og að heiman. A yngri árum var hann rneðal ann ars. tii sjós og þá fyrst á se.gi- skipum og síðar á togurum. Steini kvæntist þ. 24. september 1909, Elínu Ingunni Friðtfinns- dóttur frá Neð.ra-Hálsi. Hún lézt fyrir nokkrum árum. Steini tók við búi á Valda- stöðum, ásamt Þorkeli bróður sínum, af Guðmundi föðijr þeirra árið 1908 og bjuggu bræð urnir á jörðinni báðir eða þar til Þorkell lézt árið 1918, en ekkja Þorkels, Halldóra, hélt áifram búrekstri í sambýli við Steina, eftir fráfall Þorkels, og naut hún þar sérstakrar hjáip- ar og umíhyggju mágs síns og fá- um við börn Halldóru og Þor- kels aldrei fullþakkað þann föð- urlega góðlhug sem Steini veitti Okkur í uppvextinum. Steini og Elín eignuðust tvær dætur, sem báðar eru giftar, Ás- dísi, gifta Ólafi Ág. Ólafssyni frá Fossá, þau tófcu við búi á Valda atöðuim af Steina árið 1937, og Kristínu gifta Grími Gestssyni frá Hjarðatnholti. Þau bjutggu um nokkurra ára skeið á nýbýliniu Grímsstöðum, en það lét Steitni byggja úr lantdi Valdastaða. Og þannig tryggð-i Steini framtíð dætra og tenigdasona, og áfram heldur ættarþráðurimn að spirana á Valdastöðum, þvi að niú býr á jörðinni, Ólafur Þór, son-ur Ás- dísar og Ólafs Ágústar. Og á Grímisstöðum er tekinn við búi Hreiðar, sonur Kristínar og Gríms. Þetta kalla ég skemmti- lega þróun íslenzkrar bænda- stéttar og að skapi Steina föð- urbróður. í búskapartíð Steina rak hann Franihald á bls. 17 Sér/iœð — Stóragerði Höfum til sölu víð Stóragerði 145 ferm. sérhæð. Ibúðin er 2 stofur, 4 svefnherb., eldhús, bað og gestasalerni. Sérþvotta- hús á hæðinni Sérinngangur Sérhiti. Sérhæð þessi er á mjög góðum stað í Stóragerði ÍBIÍÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl StMl 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. liðins, eftir nokburra mánaða sjúkdómslegu, fyrst á sjúkrahús um, en síðan var hann fluttur heirn að eigin ósk, því að þar kaus hann að vera síðiustu ævi- stundirnar. Kveðjuatihöfn fer fram frá Reynivallakirkju í Kjós föstu- daginn 10. júlí kl. 12.30 e.h. und ir handieiðslu vinar hans séra Kristjáns Bjarniasonar. Síðan fer útförin fram sama dag frá Fossvogsikirkju í Reykja vik kl. 15 e.h. undir hand- ieiðslu séra Bjarna Sigurðsson- ar frá Mosifelili. Að því loknu verður jarð- mesku holdi eytt og duftið íi-utt i heimagrafreit að Valda- stöð'um, allt eftir hans eigin ósk. Mér kemur í hug, er ég storifa þessi fátæ-klegu bveðjuorð, lítið Ijóð er Steini hafði í upphafi minninigargreinar, er hann reit eftir Guðmund bróður minn, að honum látnum í desember 1969. Vinix mínir fara fjöld, feigðin þe«sa heimtar köld. Ég kem eftir, kannske í kvöld með klofinn hjálm og sorfinn skjöld. H.J. Steini sagði einnig: „Nú falla þeir hver af öðrum vinirnir og ekki sáður þeir, sém eru á góð- um aldri. En, hinir öldnu íaiuskar standa eftir, en þeir bíða einnig síns tíma.“ Steini var nær níræður, er hann lézt. Steini hefur fundið kaillið nálgasit og nú hefur honum orð- iS að langþráðri ósik sinni og þá hann nú er í valinn fa-llinn, eftir langt og gæfurikt æviistarf er þar með horfinn enn einn af okka-r styrku stofnum alda- mótamannia, sem skilja eftir siig hugljúf og merk spor í minn- iingarisögu aldarinnar. Steini var borinn og barnfædd ur að Valdastöðum, fæddur 23. október 1881, sonur þeirra merk ishjóna, Katrínar Jakobsdóttur, sem einnig var fædd og uppalin að Valdastöðium og manns henn- Fyrir sumarleyfið TJÖLD fyrir íslenzka veðráttu, margar stærðir. 5 M FJÖLSKYLDUTJÖLD — TJALDHIMNAR. MAIMGARDTJÖLD — TJALDSÚLUR. SVEFNPOKAR — hiýir og góöir. NESTISTÖSKUR á sérlega hagkvæmu verði. FERÐAGASTÆKI — TJALDBORÐ — TJALDSTÓLAR. VINDSÆNGUR — BAKPOKAR. VEIÐIHJÓL — SILUNGSFLUGUR — LAXAFLUGUR. SPÚNAR — VEIÐIKASSAR — FLUGUBOX SPORT-VEIÐISTENGURNAR bregðast. ekki. — ARSABYRGÐ. Verzlið þar sem hagkvæmasl er. Verzlið þar sem úrvalið er. Laugavegi 13 — Póstsendum — Kjörgaiði. TiL YMISKONAR UIOCERÐM OG LMCRÆRINCM M\ HUERJU HEIMILIl TStlf! 88»! titmr IIREINSIEFNI fyrir salernisskálar Þægilegt og auövelt í notkun, fjarlægir fitu og óhreinindi án þess aö skaöa postulfniö. *WIH PlPt CUAXt8 HREINSIEFNI fyrir skolpleiðslur Fljótvirkt og öflugt, leysir upp efni er setj- ast innan í leiösiur, notaö meö köldu vatni. Skaölegt fyrir hendurnar, notist því með varúð. HíSIIC S»t PLASTIC SEAL Efni sérstaklega til viðgerða á leiöslum, postulfni o.fl. Einnig til fyllingar t.d. undir lakk, verður hart sem járn, þegar það þornar. R cement ROOF & FLASHING CEMENT Þéttiefni á þök o.fl. Bindur sig jafnt við heita, kalda, blauta eöa þurra fleti. Hægt að setja á í rigningu eða undir vatni. VINYL WAX sjálfgljái Sérstaklega góður fyrxrvinylogöhnurgólfefni. Gólfiö verður gljáandi án þess aö það verði hált. Einnig eigum við hreinsilög frá sömu verk- smiðju, ætlaöur til að ná upp gömlu bóni og öörum óhreinindum. MTHÉiiMlEtí ifsí GALVAFROID ryðvarnareíni Galvafroid er köld galvanhúðun, og er ein bezta fáanlega ryðvörnin. Laust ryö þarf að hreinsaaf áðuren borið er á, bezt er að bera á með pensli. SEELASTIK kítti Seelastik ereinkar hentugt f hverskonarsmá- viðgerðir og þéttingar t.d. í sprungur á stein, þéttingum með rúðum og margl fleira. STA-PUT þéttiefni Plastik kítti er harðnar ekki, og springur því ekki né brotnar. Hentugt til tengingar á sal- • ernisskálum og þe6s háttar. HREINSIEFNI fyrir postulín Prýðis hreinsiefni fyrir postulm, baðker, handlaugar, veggflfsar, diska og bolla I þ.e.a.s. allt postulúi, en varast ber að nota [ ræstiduft, það skemmir glerunginn. EPIFAST baðcmalering Efni ætlað til viögerða á gömlum baðkerum og öðru postulfni. Það er borið á með pensli. tvær yfirferðir, endist allvel. SÓTEYÐIR Tileyðingar á sóti f olíukyndingum, þægilegur ! í meðförum og árangursríkur. Getur í mörg- um tilfellum lækkaö hitakostnað. i. ÞORiRKsson & noRomnnn Sími 11280 innKnsTRiETi n skúirgötu 30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.