Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.07.1970, Blaðsíða 14
14 MORiGUNlBlLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 1970 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttasljóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Rltstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Stmi 22-4-80. Askriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanfands. I lausasölu 10,00 kr. eintaklð. FISKIMÁL EBE OG ÍSLAND Camræmdar aðgerðir Efna- hagsbandalags Evrópu í fiskimálum hljóta að vekja sérstakan áhuga á íslandi. Nú þegar eiga íslendingar mikilla hagsmuna að gæta varðandi útflutning sjávaraf- urða til Efnahagsbandalags- landa, og þessir hagsmunir minnka síður en svo, ef Nor- egur, Bretland og Danmörk gerast aðilar bandalagsins. Það hefur í mörg ár verið á döfinni hjá aðilum Efnahags- bandalagsins að taka upp samræmda stefnu í fiskimál- um. Ráðherrar bandalags- liandanna sex hafa nú ákveð- ið að hrinda þessari stefnu i framkvæmd frá 1. nóvember n.k. Slík tímamörk hafa að vísu verið sett fyrr, en ekk- ert orðið úr framkvæmdum vegna brýnna hagsmuna ein- hvers aðildarríkisins. En viij- inn til samræmingar er ávallt fyrir hendi, og af henni \ erð- ur fyrr eða síðar. Sú fyrirætlun Efnahags- bandalagsins að ákveða lág- marksverð á ýmsum sjávar- afurðum eins og þorski, ýsu og síld, snertir óhjákvæmi- lega hagsmuni íslands. í framkvæmd yrði þetta þann- ig, að innflutningur yrði bannaður til Efnahagsbanda- lagslanda frá löndum utan þess, ef verð þessara fiskteg- unda færi undir ákveðið lág- mark. Það er stjórnarnefnd E f na h a gsb an d alags i ns, sem ákveður þetta lágmarksverð. Sú hætta er fyrir hendi, að l'ágmarksverðið yrði ákveðið svo hátt, að ógerningur væri að komast inn á markaðinn. Verðið myndi miðast við framboð á fiski innan banda- lagsins. Það myndi hækka, ef fiskveiðar bandalagsland- anna ykjust. Einmitt vegna þess eykst vandi íslendinga, ef jafn miklar fiskveiðiþjóðir og Norðmenn, Bretar og Dan- ir yrðu aðilar bandalagsins. Þá gæti komið að því, að bandalagið gerðist fiskút- flytjandi í stað þess að vera fiskinnflytjandi eins og nú. Þegar svo væri komið, yrði ógemingur fyrir nokkurn u.t- an bandalagsins að flytia þangað inn fisk, nema með sérstöku samkomulagi. íslendingar flytja nú út sjávarafurðir til ýmissa Efna hagsbandalagslanda, og má þar sérstaklega nefna Ítalíu og Vestur-Þýzikaland. Á mark aðnum á Ítalíu hafa íslend- ingar nú lítinn toilkvóta fyr- ir skreið og saltfisk, af öllum innflutningi á ísfiski til Vest- ur-Þýzkalands verðum við hins vegar að greiða 13% toll. Þrátt fyrir tilraunir til að fá þennan toll felldan niður, hefur það ekki tekizt. íslenzka ríkisstjómin hefur farið þess á leit við Efnahag's bandalag Evrópu, að fulltrú- ar hennar taki þátt í við- ræðum bandalagsins við EFTA-löndin. Þátttaka fs- lendinga í þeim viðræðum mun gera okkur kleift að koma sérstökum hagsmuna- málum okkar á framfæri, ekki sízt á því mikilvæga sviði, sem hér hefur verið rætt um. Söltuðu grásleppuhrognin A flabrögðin uni allt land eru ^ mjög góð um þessar mundir. Að vísu hefur eng- in síld veiðzt svo nokkm nertii, en menn em hættir að treysta um of á síldveiðamar og leita sér famga annars staðar. Enda er næg atvinna í öllum landshlutum við fisk- vinnslu. Til dæmis um ný- breytni í fiskveiðum má nefna nýtingu hörpudisksins. Samkvæmt yfirliti Hagstofu íslands um fiskafla í janúar til marz 1970 og 1969 hefu.r hörpudiskaflinn þrefaldazt, hann var á þessu tímabili 1969 40 tonm en 115 tonn á sama tíma í ár. Aflaverðmæti hörpudisks er mjög mikið. I nýútkomnu yfirliti Fiski- félags íslands um framleiðslu sjávarafurða 1. janúar til 31. marz 1970 og 1969 kemur m.a. fram, að það lætur nærri að framleiðsla íslendinga nemi um 70% af heildareft- irtspurn niðurlagningaverk- smiðja eftir söltuðum grá- sleppuhrognum. Auk þess eru gæði íslenzku hrognanna þau mestu, sem þekkjast „og nota framleiðendur þau til blöndunar í hrogn frá öðrum löndum, til að fá. betra útlit á vöiuna“, segir í skýrslu Fiskifélagsins og ennfremur: „Kemur þetta m.a. fram í því, að fyrir íslenzku hrognin er greitt tæpum 5 kr. meira fyrir hvert kiló en fyrir fram leiðslu annarra landa. Gæða- yfirburðir og 70% af heims- framleiðslu hráefnis ættu að hafa eitthvað að segja varð- andi samkeppnisaðstöðu á stöðugum og vaxandi mark- aði“. Athugasemdin í niðurlagi hinna tilvitnuðu orða er vissulega rétt. En það er fróðlegt að athuga, hvert söltuð grásleppuhrogn eru einkum flutt frá íslandi. Samkvæmt yfirliti Hagstof- unnar um útflutning í janúar — maí 1970, þá voru flutt út 758,4 tonn af söltuðum grá- sleppuhroghum á tímabilinu. Þar af fóru 320.8 tonn til EFTIR ELÍNU PÁLMADÓTTUR í BLÖÐUM er saigt friá Iþví að iislenzk hjón hafi óiikiað eftir að baika sem kjör- börin börn af Asíukyinistofini, eiitt frá Irnd- lamdi oig þrjú börin frá Kóreiu. Þa'ð fyl'gdi fréttinimi a'ð því virtist ætla að verðia vel tekið af opinberuim alðiluim að giera böm af öðruim kynstofmuim að íslenzkuim rík- iisborguruim. Þetta þótti mér góðs viti. Bg hiefi nefinileiga stuinidium velt því fyr- ir mér, bv'emiig við miuindum bregðast við því, sem stumdium er kallað vanda- mál í öðrum lönidum, þ.e. að fólik af öðruim kyinstofn'um m'eð dfökikian litar- hátt setjist að og blaindist okkiur. Þegar þetta er siagt sivona almennt, þá eru víst allir Ísiiendiimigar á móti kyn- þáttamisrétti. Eiinkiuim ef þaið eir í öðrum löniduim — hielzt í aem mesitri fjarlæig’ð. Þá vituim við upp á hár hvemig þetta á að vera. En eftir að ég fór sjálf að kynmiasit ofurlítið öðrum þjóðum, þar sean býr dlölkikit fólk, tók áð læðast að miér gruinur um að við yrðuim sieinmilega etoki barmainma bezt, ef þetta færi að sruerta oikbuir. Ég man t.d., að sköimimu eftir a!ð ég kioim frá Niigleríu oig hafðd skrifað cg fluitt útvarpserindi uim nokkrar þjóðir í Vest- ur-Afríkiu, þá kioim ég eitt simm í siam- kvæmi, þar isiem var heldur létt yfir samræðum. Um leið og éig kom inn kallaði glað'lieiga til mín þebkt sfcáld, sem yrfcir af fítonsikrafiti um jafnrétti oig bræðralag: — Þaima kleimur sú sem ég er hræddaisitur við! O'g þeigiar ég spurði af hverju, saiglði hanm eittihvað á þá leíð, að ég væri odðiiin svo hrifin af svertingj- uim að hamn væri d'aoðlhræddur um að ég muindi viljia fara að flá þá til íslands. Þetta var aiuðvitað í spaiuigi s agt, og sjálfsagt enigiin mieiminig á bak við. En það stafck mitg ómotaleiga. Ef maður, seim yrkir uim jiafnrétiti, svo mdkið sem huigs- ar í þá átt, hivað þá rrneð hina? Og ég svaraði í saimia tón: — Mér fiinmst nú vera komiinm timd til að þú gierir það upp við þig hvað þér fkiimst í þessum efnuim, hvort ekki er sjólfsaigt að hieiim- urinm blamdiist og verði köfióititur og við íslandiinigör m.eð! —■ Já, saigði hamm og varð andartak alvarlegiur. — Þetba er alveg rétt hjó þér. Bn ég glet emfbvem vaginm eikikii sætt máig við tilhugisiuniTiia. Skomimu síðar stöðvaði miig á götu kenmari, sem æ'vilamigt hefur talað mikið uim jafmrétti stétta og þjóða og spurðli mig um Gbama. Þar sem shortur var á kennuruim þar og þau störf víst vel borguð, hafði hann verið að huigsa uim að fara þamigað og v'ena þar um hríð. Em Ghainiamenin höfðu viljað fá keinmarapróf hans og skjaliega staðfesitinigu á því að hiamn hefði hér full kleinmararéttindi. Nú hafði sá gióðd matður ekbi slífct skiírteini upp á vaisainm, en fammist auðlhey rilega broslegt að lítt rnieininituð svört þjóð krefð ist ikianiniairaréttimda af ístenizkum miainmi, sem hiefði verið hiógu góðuir til að kenrn a hér. Oig þar sem samd miaður ta.laði gjiarnan ilia uim Biamdairífcjamiemin oig sak- aði þá um lítilsivirðimgu í giarð sivertimigja, þá sbaikfc þetta tal mig illa. Og þatð sett- isit að mér gi'Uinur uim, aið við íslemd- inigar yrðuim líkliagia afieitir „rasiistar“, ef til þeisis kæmii. Og ýmis álíka dæmi hafia staðfest þá sboðuin mímia siíðar. Nú vita ailir, að sjálf erurn við ætt- göfuigt fólk, kiomiiin af mtorræmiuim víkirag- um og það mœrri eimtómum Ihöfðimigjum úr Noragi. Svo að þó cfckiuir fimmist for- kiastantegt að þj'óðiir vilji ekki blanda blóði viö aðma kynistofnia, þá er varia hæigt að ætlast til þass að við höldum ekikii okikar stofmi hreiiniuim. Aininairs er hianm víst eitthvaið blandiaiður þrælum frá Bretlar»disieyjium, að því er oikkur var kemint í barniaisbóia, Og þá tel ég alitaf forfieður mímia, þeigar úttendimgar fara að taia uim vikimgamia við mig. Hefi ég ekfci ómerkari manrn ein Pétur heit- inn Biemiediktsisiotn fyrir því að ég muni koimiiin af þræluim. Það var ©iniu siinini í veizlu suðuir í París, þeigar ég vaiiun þar í íslemzika semidiriáðiiniu hjá Pé-tri, seim var semdi- herra, að harnin var alð útskýra fyrir ein- hverjuim úttenidinigum hvaðan ístendimig- ar væru uppriuinmir. — Porfeður þeirra yoru morsíkdr víhinigiar, siem siettust að á íslanidi, saigði Pétur. Þaiðam. kiemuir þessd Ijósi litarhátfcur oig ljóist hiár meðal Is- leinidiniga. Líitið á t.d. Mörtu, kiorniu mína og frú Björmsisiom (Gíigju Björmisisom, nú- verandi seindihierrafrú í Parlís), svom.a ljósihærðiar og bláieyigðar! — En, bætti Pétur við, víki'niglarmiir ttóku gjarmam írisfca þræia á Brietlamdlsieyjum oig 'höfðu mieð sér, oig eru ísliemdimigair jafmframt af þieim kominir. Þaðiam kiemiur þetba kielbniesfca útlit, bliá augu oig jiarpt hár. Hanin leit í krinigum isdig, koim auigia á miig og bætti við. — LítiÖ á Ellímiu, týpískur írslkur þræll! Síðarn hefi ég jaifiniam saigt, að ég væri koimin aif írslkum þræluim. Og auðvátað alltaf beett við, að þeir hafi siamfcvæmt Islenidinigaisöigium flesitir verið konumgis- dætur oig synir. Pétri fyringaf óg fús- lega, þar sem hiamin var þá liíka sernidi- herra í írlamidi og hafði miikLar meetur á þeirri þjóð. Svo við víkjuim aftur að viðhorfi til byinistofna af öðnum litairhœtti em við, þá læddist smiemimia atð mér grumur um að sieninilieiga yrði eiklkii sértega mikil reisn yfir okkur, ef við mieyddiuimist til að taka afstöðu í slíbu —- fyrir oklkur sjiálf, ekki bara aðna. Þóttiist ég sjá það í fiari sumra ianda mininia í New York þagar ég fiór fynst að vinoa erlenidis. Sjálf var ég ákiafleigia heppim með miín fyrstu kynrni. Ég vanm hjá Sameinuðu þjóðum- uim, með og ininiain um hvíta, svarta, gula o. s.frv., sem allir voru á svipuðu miemm- inigar- qg mienintaabiigi. (Þetta varáðuren fulltrúar mieðlimaliamdaininia fiónu að Framhald á bl«. 17 þriggja Efnahagsbandalags- landa, Vestur-Þýzkalands, Frakklands og Belgíu og 397.9 tonn til Danmerkur, sem nú sækir um aðild að bandalag- inu. Svo kann að fara, að stjórnamefnd Efnahagsbanda lagsins ákveði að koma í veg fyrir innflutning á grásleppu hrognum til bandalagssvæð- isins. Okkur dugar ekki að fram leiða beztu vöruna og stunda fjölbreyttar fisikveiðar, ef við tryggjum ekki um leið, að framleiðslan komist á bezta markaðinn. Dæmið um sölt- uðu grásleppuhrognin kann að verða einkar sikýr sönnun þesis, hversu nauðsynle'gt það er fyrir okkur, að fylgzt sé ítarlega með nýjum leiðum í verðmætaöflun, um leið og framleiðsiunini er tryggður öruggur markaður. Héraðsmót Sjálfstæðismanna TTm síðustu helgi héldu Sjálfstæðismenn fyrstu héraðsmót sín á þessu sumri. Þau voru mjög vel sótt og sannaðist enn, að þessar há- tíðir Sjálfstæðismanna eru vinsælar meðal alls þorra fólks. í þessum mánuði og þeim næsta munu forystu- menn Sjálfstæðismanna í landsmálum og einstökum byggðarlögum, auk fulltrúa ungra Sjálfstæðismanna heim sækja öll héruð landsins til þesis að kynna stefnu Sjáif- stæðisflakksims og ti'l að kynnast viðhorfum einstakra byggðarlaga. Það sýndi sig í bæjar- og sveitarstjómarkosninigunum í lok maí, að Sjálfstæðisflokk- urinn nýtur mikils fylgis jafnt í höfuðborginni sem um allt land. Innan árs verður efnt til þingkasnimga, þar sem landsmönnum gefst enn tækifæri til að velja á milli ábyrgrar stefnu Sjálfstæðis- flokksins og úrræðaleysis andstæðinga hans. Góð þátt- taka í héraðsmótunum um síðustu helgi sýnir, að fólk hefur áhuga á að kynnast stefnu Sjálfstæðismanna og taka um leið þátt í góðri skemmtum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.