Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 11
MQRGtMBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1970 11 EFTIRFARANDI fréttatUkynn- ing var gefin út í lok utanrikis- ráðherrafundar Norðurlanda, sem haldinn var í Osló 31. ágúst tU 1. september 1970: „Undanfarið hefur ástandið batnað, baeði að því er snertir samkomulag milli Austur- og Vestur-Evrópu og deiiurnar fyr- ir botni Miðj arðarhafs. Undirritun griðasamnings milli Sambandslýðveldisinis Þýzka- lands og Ráðstj órnarríkj anna, er veigamikill þáttur í því að draga úr víðsjám í Evrópu og getur Utanríkisráðherrar Norðurlanda á fundinum í Osló. (Frá v.) Svenn Stray, Noregi, EmU Jóns- son, Thorsten Nilsson, Svíþjóð, Poul Hartling, Danmörku, og Vaino Leskinen, Finnlandi. Norðurlöndin viðurkenna ekki forræði S-Afríku yfir Namibíu — frá utanríkisráðherrafundi Norðurlanda í Osló orðið grundvöllur að frekara samstarfi austurs og vesturs. Norðurlönd styðja þser tilraun ir sem gerðar eru tU þess að efna til vel undirbúinna samn- ingaumræðna um öryggismál Evrópu og Scimstarfs á ráðstefnu allra ríkisstjórin'a, er hlut eiga að málL Er þess að vænta, að þróunin verði sú, að brátt verði hægt að hefjast handa um marg hliða undirbúning að slíkum við- ræðum. Utanríkisráðuneyti Norð urlanda munu halda áfram nánu samstarfi í þessu efni, skiptast á upplýsingum og ræðast við lun það. Rrkisstjómir Sameinaða Ar- abalýðveldisins, ísraels og Jór- dans hafa nú fallizt á tillögur um vopnahlé fyrir botni Mið- jarðarhafs, og umræður eru hafnar undir forystu Guimars Jarrings, ambassadors. Ber nú bæði deiluaðílum og stórveldun- um að nota þetta tækifæri til þess að leggja homstein að var- anlegum friði og réttlátum í þess um hluta heims. Ríkisstjómir Norðurlanda hafa nú sem fyrr áhuga á að athuga þær óskir sem berast kunna um aðstoð við Sameinuðu þjóðimar að því er tekur til þess að framkvæma friðarsamninga. Að því er varðar ástandið í Suðaustur-Asíu, lögðu ráðherr- amir enn á ný áherzlu á að ein- ungis stjórnmálaleg lausn, sem tryggir þjóðiun Indókína rétt til þess að ákvarða sjálfar framtíð síma, getur leitt til varanlegs friðar í þessu landssvæði. Takist Bandaríkjunum og RáðBtjómarríkjunum að ná sam- komulagi í umræðum sínum um takmörkun á kjarnorkuvopnum, fer ekki hjá þvi að slíkt hafi mikil áhrif á ástandið í alþjóða- málum og bæti möguleika til þess að koma á eftirliti með her búniaði og afvopnun. Ættu þá að skapast skilyrði til algers banns við tilraunum með kjarnorku- vopn, sem lengi hefir verið stefnt að. Ættu sem flest lönd að sameinast um tilraunir til þess að koma á alþjóðlegum upp lýsingaskiptum á sviði jarð- hræringa, sem þróunarstigi 5 áttina að slíkum alþjóðasamn- ingi. Hinar nýju tillögur um al- þjóðasamning um bann við ger- eyðingarvopnum á hafsbotni, sem þessa dagana er verið að ræða í Genf, gefa ástæðu til þess að vona að lausn finniat á þeseu vandamáli. Er æskilegt að slíkur samningur verðl fyrsta stigið í víðtækri afvopnun að þvi er snerti.r hafsbotninn. Munu Norðurlönd halda áfram að freista þess að fá innan Sam- eiinuðu þjóðannia samþykkta stefnuyfirlýsinigu um reglur um alþjóðlega og friðsamlega notk- un hafsbotnsins. Veigamikill þáttur í starfi af- vopnunarnefndarininar í Genf verður sá, að ná ákveðnu sam- komulagi í þá átt að banna þró- un, framleiðslu og geymslu gerla- og eiturvopna. Ráðherrarnir ræddu ástandið í Suður-Afríku. í síðu-stu álykt- un Óryggiaráðsins um „apart- heid“ (aðskilnað kynþátta) er lögð áherzla á nauðsyn þess, að öll lönd fari eftir áskorun ráðs- ins um að banna vopna- og her- gagnaútflutning til Suður-Afr- íku. í samræmi við yfirlýsta stefnu Sameinuðu þjóðanna telja Norðurlönd áframhaldandi yfir- ráð Suður-Afríku yfir Namibíu (Suð-vestur-Afríku) ólögleg og viðurkenna ekki forræði Suður- Afríku yfir Namibíu. Voru utan- ríkisráðherraimir sammála um, að áliit þeirra í þessu efni bæri að tilkynna ríkisstjóm Suður- Afríku í samræmi við samþykkt Öryggisráðsins um að leita leið beininga frá Alþjóðadómstóln- um um réttaráhrif áframhald- andi yfirráða Suður-Afríku í Namibíu. Þróunarstefna Sameinuðu þjóð anna á öðrum starfsáratug þró- unarinmar á að stuðla á öflug- an hátt að efnahags- og félags- þróun í þróunarlöndunum. Ráðherramir skiptust á upp- lýsingum um ráðstafanir þær sem fyrirhugaðar em í hverju landi um sig í sambandi við ald- arfjórðungsafmæli Sameinuðu þjóðanna. Létu þeir í ljós ánægju með þann stuðnimgs sem framboð Hambros ambassadors til forseta Allsherjarþings Sam- Sjúkraliði óskast Sjúkraliða vantar i Sjúkrahús Vestmannaeyja frá 15. október. Uppl. veitir yfirhjúkrunarkonan í síma 1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Kennarar — íbúðir Nokkra kennara vantar að barna- og unglingaskólanum í Sand- gerði. Ódýrar íbúðir og yfirvinna. Umsóknarfrestur til og með 15. sept. n.k. Vaentanlegir umsækjendur hafi samband við Sigurð Ólafsson skólastjóra, simi 92—7436. SKÓLANEFNDIN. ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu verksmiðjuhúss að Vatnagörðum 4. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora, Sóleyjargötu 17, kl. 13—16, gegn kr. 5.000.— skilatryggingu. Tilboðsfrestur er til mánudags 14. sept. kl. 16.00. HF. ÚTBOÐ OC SAMNINGAR eimuðu þjóðanna á afmæUsárinu hefur hlotið. Lögð var fram bráðabirgða- skýrsia frá mefnd norrænna embættismanna, sem skipuð hef- ur verið til þess að efla sam- starf um þátttöku Norðurlanda í meðferð umhverfis- og nátt- úruvemdarmála innan alþjóða- stofnama. Samkomulag var um að halda áfram náirund saimvinnu utanríkisráðuneytanna um þessi efni. I þessu sambandi var áherzla lögð á það, að hægt yrði að koma sér saman um alþjóðleg- ar reglur um verndun auðæfa úthafsins, er koma í veg fyrir menigun með notkun hafsbotns- ins til þess að sökkva eitri, geislavirkum eða öðrum skað- legum efnum. Ákváðu ráðherr- arnir að haía nána samvinnu að því er snertir ákvörðun svæða á siglinigarleiðum umhverfis Norð urlönd, þar sem sökkt hefur ver ið skaðræðis efnium, og merk- ingu svæða þessana og aðrar hugsanlegar ráðstafanir. Utanrikisráðherramir ræddu vandamál í sambandi við tillög- ur um að halda þriðju mðstefnu Sameinuðu þjóðanna um réttar- reglur á hafinu, og voru sam- mála um að hafa náin samráð í I máli þessu, meðal annara með það sjónarmið í huga að finna lausn á hinum sérstöku vanda- málum á sviði fiskveiða í þessu sambandi. Þátttakendur í fundunium voru utanríkisráðherra Danmerkur, Paul Hartling, utanríkiaráð- herra Finnlands, Vaino Leskin- en, utanríkisráðherra íslands, Emil Jónsson, utanríkisráðherra Noregs, Svenn Stray, og utain- rikisráðherra Svía, Torsten Ni'ls- son. Næsti fundur utanríkisráð- herra Norðurlanda verður hald- inn í Stokkhólmi 26. — 27. april 1971 í boði utanríkisráðherra Svía.“ (Frá utanríkisráðuneytinu).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.