Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.09.1970, Blaðsíða 27
MO RG UNB-LAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 3. SBPTEMÐER 1970 27 Sigöldufoss Hér að ofan birtist mynd af Sigöldufossi, sem Guðmundur Ágústs- son tók fyrir skömmu, en eins og kunnugt er, stendur nú yfir undirbúningur að virkjunarframkvæmdum þar og er gert ráð fyrir, að Sigölduvirkjun verði 150 MW að stærð. Með viðtali við Jóhann Hafstein, forsætisráðherra, í gær birtust myndir af Dettifossi og Hrauneyjarfossi, en eins og lesendur blaðsins munu hafa séð, varð textavíxl með myndunum. Undir mynd af Dettifossi var texti, sem átti við myndina af Hrauneyjarfossi og öfugt. Jóhann Hafstein, forsætisráð herra, flytur ræðu sína í gær- kvöldi. — Samstaða Framhald af hls. 28 ir fiskistofnana i kringum land- ið, að risatogarar sækja nú mjög á fiskimið við mörk landgrunns- ins og sagði, að þessi aukna á- sókn ýtti mjög undir nauðsyn þess, að Islendingar tryggðu rétt sinn yfir landgrunninu öllu. I lok ræðunnar mælti forsætis- ráðherra nokkur hvatningarorð til Sjálfstæðismanna. Eftir að Jóhann Hafstein hafði lokið máli síiiu tók Birgir Kjaran, alþingi»maður, til máls og ræddi viðhorfin í efnahags- málum. Hanm sagði, að á fyma helmingi þessa árs hefði verð- mæti út f 1 u t n i rigsf r am 1 e i ðslunn- ar aukizt um nær 68% miðað við sama tímabil 1969. Frá ársbyrj- un 1969 og til júníloka 1970 hefðu innlán banka og spari- sjóða aukizt um nær 46 %_ eða um 4800 mi'lljón.ir krónia. Áætl- anir um þjóðartekjur á árinu 1970 bentu til aukningar sem næmi 7,8%. Birgir Kjaran sagði, að í kjöl- far hinnar hagstæðu þróunar efnahagsmála síðari hluta árs 1969 og fram eftir þeseu ári, hefðu nú skipazt veður í lofti. í stað hóflegra hækkana launa og annarra ráðstafana til að færa almenningi þær kjambæt- ur, sem aukning þjóðartekna og bættur greiðslujöfmuður leyfði, hefðu átt sér stað almen-nar launiahækkanir, svo að við blasti hættuleg verðbólguþróun, sem íslendimgar þekktu allt of vel af fyrri reynslu. Ef ekki tæk ist að stöðva þessa þróun mundi hún á skömmum tíma raska sam keppnisaðstöðu atvinnuveganna og valda verulegum og vaxandi halla á viðskiptum þjóðarinnar út á við og skerða fjármagns- myndun og hagvöxt. Birgir Kjaran sagði í ræðu sin.ni, að meginviðfangsefnið nú, væri að gera sér ljósar þær af- leiðingar, sem hin nýja verð- bólgualda mundi hafa í för með sér, ef hún fengi óhindraða fram rás. Það væri lanigbrýnasta verk efnið við stjóm efnahagsmála á næstunni að kanna, hvort hægt væri að finna færar leiðir til þess að stöðva verðlagsskrúf- una á því stigi, sem hún nú væri. Á þetta þyrfti að leggja höfuð- áherzlu í þeim viðræðum, sem nú færu fram. Með því einu móti yrði efnahagsbatanum viðhald- ið og jafnframt skapaðir mögu- leikar til örari og stöðugri hag- þróunar og batmandi lífskjara al- mennings. Að því vill Sjálfstæð isflokkurinn stefna, sagði Birgir að lokum. Tapaði veski með um 60 þúsund kr. VESKI með um 60 þtisund krón- um tapaðist í Þórskaffi í fyrra- kvöld. Maðurinn, sem veskinu tapaði, hafði tekið út úr banka 50 þús- und krónur fyrr um daginn og segist auk þeirrar upphæðar hafa verið með 12 þúsund krón- ur, þegar hann fór út að skemmta sér. Um hálfeitt leytið saknaði hann veskisins og er það fannst ekki, þrátt fyrir mikla leit, var lögreglan kvödd á vett- vang. — Þjónustustúlka 1 veit- ingastaðnum ber það, að hún hafi séð manninn með veski út- troðið af þúsund króna seðlum. Tilraun um manninn - ný bók eftir Þorstein Gylfason ÍSLENZKAR bókmenntir hafa al'lt fram á vora daga veiniið harla fátækar að frumsöcmclum ritum, heimspeikilegis eðlis. Br það ihvoirt tveggja, að firá öndverðu 'hefur andlegt uppeldi þjóðariimnair beint hugum mamna fyrst og fremst að skáldskap og sagn- fræðidegum iðkuinum, og í anmam stað hefur verðandi merentamönm um þótt flest fýsilegra tii ver- addangengiis en heidabrot um heim spetkileg viðfamgsefni. Á þessu hefur að sönrvu orðið allmikil breyti.ng i seinmi táð, og nú mun öllum þorra manna Skiljaist, að þessi fræði eru engam veginn jafn órauniiæf og þeir hafa haldið. Samt sem áðuæ má það eran tedj- ast til vemlegra tíðinda, þegar þessu vanræikta siviði mannlegrar hugsunar bætist mýr liðsmaður, sem að auki kveður sér hljóðs með óvenjuskorinorðum og af- dráttarlausum hætti. Sú bók, sam hór er átt við nefniist Tilraun um manninn og er fyrsta rit ungs menntamanns, Þorsteins Gylfasonar. Hann staind aði niárri við hás/kóla í Bamdairíkj- umurn, Bretlandi og Þýzkalandi, og var kjörinm styrkþegi heim- spekisjóðs Hanmesar Ámasonar, en það þykiir máikjd og eftirsókn- airverð viðurfkenning, þó að sjálf styrkveitingin sé nú lítið meira en nafnið tómt. Á útmánuðum 1969 flutti hanin á vegum sjóðs- ins fyrirlestra við Háskóla ís- lands. Vöktu þeir hina mestu at- hyglii eins og kunnugt er, en upp úr þeim er bók þessi samin. Tilraun um manninn er í tveim ur meginihlutum. Nefnist hinn fyrri Frumspelld og framstefna, og hefur að geyma minnisverðar fmsagn-ir af „heimspeikilegum fræðum í sögu og samtíð“. Síðari hlutínn, sam nefnist Mannssál og meðvitund fjallar um greinar- — Mikil gróska Framhald af bls. 2 eyintgar 3 stóra verkstmiðjuitioig- ara, auk margra nýtíziku -fisiki- stkripa og biefur rekstur þessara sikipa gienigið mjög vel. Nú eiga Færeyirugar 7 stór fisidsikiip í scníðuim, bæði hjeima ag í Noregi og í hópmuim, sem hér er, eru fjórir menn, siem eru að kynma sér íslenzikiar sikipasmiðar með huigsanlag stkipafcaup fyrir aug- um. Þá kom það fram, að á sd. fimm árum hefur saltfiisikfram- leiðsla minnkiað um hielming, vegna hireyttra veiðiáðferða og nú stunda aðeiins 30 sikip salt- fiislkiveiðar og muin þeim fiara fæfekandi á næsitu árum. Iðnaður Færeyja stiendiur nú á tímamótum mifcidla breytinga. I sl. mámuði samiþykikti Lögþing Færeyja sfofnun Iðmlámasjóðs, sem tafca á til starfa um naestu áraimót og miuin til að byrja með hafa 4.5 milljóndr færeysikra kr. til úthlutumar. Iðnaðurinin í Fær- eyjuim hefur átt erfitt uppdrátt- aT fram til þessa ag orðið að sæikja bæ’ði stofn- og reikstrarfé til sama bamfca. Iðnlámasjóð- urinin mum mú aftur á móti veita iðmreklen'dium stofndán, bæði til nýrra iðngreiinia, svo og tól end- urbóta og Uippbytgigiingar þeirra iðnfyrirtækja sem fyrir eru. Færeyingar fagnia stofnun sjóðs- ins og teljta að banin muini hafa mijög örvandi áihrif á iðnaðanmál sín, en í dag starfa aðeinis 5% Færeyinga við iðrnað, utan fisk- iðnaiðarins. Fæneyimigar gengu í EFTA ár- ið 1968 og að sögn Jack»b6 Linid- enskovs, ætla þeir að afneima alia vemdartolla árið 1974, eða aðeinis 6 áruim eftir inmigönigu. Um þessiar mundir vinniuir sex nmainma niefínd að könmum á mól- efniuim og hagsimiuinium Færeyja í sambandi við Efnahaigsibamdadag Bvrópu, en 20. sept. n.k. hiefja Darair formlagar viðr'æður í Brússel um imtnigönigu í Efnaihags bandalagið. Nefndin er skipuð þremiur Færeyinigum óg þremur Dönum, f Færeyjum búa nú 40.000 mamims og befur fjölgað um 10 þús. frá því 1950. Tadsrvert er um að umtgt fól'k flytji til Islamds og Danmerkiuir og ílendifet þar og á þalð eiinkum við um meninta- mienn, en Færeyjar geta ekki séð þeim fyrir niægilega mörgum storfum. Þá má geta þess að um 20% af yfirmönmium á daraska kaupskipaflotamum eru Fæney- imgar. Mik.il atvinma er nú í Fær- eyjum og ekkert atvinoudieysi. Jaokob Lindiensfcov sagði að lokum að hamn og lamdar síniir, sem hér eru, fögniuðu tækifær- irau að koma til íslamds, tid að kymnia sér íslenzkan iðmað og við- skiptaibættí og að þedr vomiuðust til að ferðin yrði þeirn lærdóms- rík, því að það væri mjög mik- ilvaegt fyri.r Færeyimga, að kynn aist sem bezt og læra siem rnest af fsiendimtguim, því að líflsskilyrðin væru Ukuist í þessium tveimur lömdium og felenzkwr iðnaður loominin yfir þröskuldimn, sem færeyskiur iðmaður stæðd nú við. Verkfall Rotterdam, 2. sept. NTB. 16.000 Hafnarverkamenn í Rott erdam héldu áfram verkfalli í dag til stuðnings launakröfum þrátt fyrir áskorun verkalýðs- foringja að snúa aftur til vinnu. Rúmlega 100 skip bíða fyrir utan höfnina, þar sem áhafn ir dráttarbáta hafa gert samúð- arverkfall, en flestir hafnar- verkamenn í Amsterdam hafa hætt samúðarverkfalli. Hver tók stafinn? í GÆR hafði aldraður maður samband við Mbl. og sagði farir sínar ekki sléttar. Hanm hafði farið að sækja peninga í Trygg- ingastofnun ríkisins á Lauga- veginum og studdist við staf simn. Meðam hann var þar tók einhver stafinn og er maðurimn nú nær bjargarlaus, þar sem hanm getur ekki staflaus gengið. Biður hann nú þann sem stafinn tók að skila honum aftur í Trygg ingastofnunima, þar sem hann mun vitja hans. - Snjór Framhald af bls. 28 armúla og talinn mjög viðsjár- verður vegna grjóthnms. Tadisvert snjóaði á Vaðlaheiði, en í gær ruddi hefild vegimn og vair hanin því fær, þótt hálka væri mikil. Jökuldalsheiði varð ófær minni bílum vegrta hálku og snjóa, en vegheflar voru þar í gær og ruddu vegimn og aðstoð- uðu bíla, sem með þurftu. Á Grfensstöðum á Fjöllum snjóaði í gær og e<r Mbl. talaði við Aðal- björgu Vilhjáknisdóttur á Gríms- stöðum sagði hún að grátt væri í rót og hiti um fnostmark og væru 'kýr hafðar inni. Veðurinn um Axarfjarðarheiði er taJinm ófær minmi bSlum og Hellisheiði eystri er ófær öllum bílum vegna snjóa. Á Kjalvegi hefur talsvert snjó- að en veguriron þar er talinn fær þótt háli sé, en Vegagerðin taldi í gær hættu á að Sprengisands- leið værl ófær. mun þessarra tveggja hugtafca, rekur hugmyndir manna um sól- ina og reifar þann „heimapeki- lega atnda“, sem að þessu efni snýr. En eins og höfundurinn kemst sjálfur að orði, er tilgarag- ur hans „fremur sá að vekja til uanhugsunar og efasemda en að flytja og rökstyðja hnitmiðaðair kenningar“. Það er þetta sjónairmið höfúnid- arins öðru fremur, sem gerir bók hans óvenj'U förvitnilega, og jafra- framt Skemmtilega. Tilraun um manninn er ekki aðeiins „saman sett í þeirri trú, að um mainmlega hug.sun sé mikils vert“, heldur leiðréttir hún ræídlega þann mia Þorsteinn Gylfason. skilning, sem hér hefur tíðast verið landlægur, að rökræður um heimspekileg efni séu ógjama við alimenmimgs hæfi En hér ber það fyrst tid, hversu hiron uragi höfundur er blessunarlega óháð- ur hvers konar hefðbuind.num skoðunuim og skirrist lítt við að leggj a á þær persónulegt mat. Tilraun um manninn á utgg- laust fyrir sér að hrinda af stað umtali og deilum. Þar er víða við komið af hreinskilni og hispursleysi mörgu fomu goði steypt óþynmilega af staddi og nærri höggvið ýmsum átrúnaði. Það er Almenna bókafélagið sem gefur bókina út. Hún er 201 bls. að stærð, prentuð og bundin í Prentsmiðju Hafnarfjarðar, en Erna Ragnarsdóttir teiknaði kápu. (Frá Aknenna bófcafélaginu). Nýr sendiherra Sovétríkjanna hér HINN nýskipaði sendiherra Sov étríkjanna á Islandi Sergei Asta- vín kemur til Reykjavikur i næstu viku. Hann er 52 ára, sagn fræðingur að menntun. Áður en hann hóf störf i utanrikisráðu- neytinu var hann við flokksstarf og stjórnsýslu af hálfu hins opin- bera í Mið-Rússlandi. Hann hef- ur starfað erlendis, einkum i Þýzka alþýðulýðveldinu, sem sendiráðunautur. Hann hefur frá árinu 1960 stjórnað hinni póli- tísku deild sovézka utanríkis- ráðuneytisins. Eiginkona Astavins, Ljúbov Efímovna, er hagfræðingur að menntun. Þau eiga tvo upp- komna syni, Alexander (24 ára), sem er verkfræðingur og Vlad- ímir (17 ára), stúdent við verk- fræðiháskóla. Þeir feðgar hafa allir miklar mætur á skák.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.