Morgunblaðið - 19.09.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.09.1970, Blaðsíða 18
r 18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SIEPT. 1970 Margrét Steinunn Teitsdóttir — Minning MÉR er það minnisstætt fyrir 11 ánum, þegar ég fcom s«an gestur á bóndabæ í Miðdölum, og fraim voru bornar veitingar, Eg af- þafldkaði slíkt en húsfreyja mald- a®i í móinn. Þegar ég sag©i Ihedmilisfólkinu að ég væri að koma frá Hóli í Hörðadal skildi þaið ástæðuna að ég var ekki í þörf fyrir mat né drykk. Síðan þetta gerðist hef ég oft komið &ð Hóli og ávallt notið sem fyrr, gestrisni og greiðasemi húsráð- enda. Þegar ég frétti Ját Margrétar mánnar á Hóli kom það mér efkki á óvart. Hún hafði legið á Land- spítalanum um skeið en áður lengst af heima. Þrátt fyrir háan addur virtist hún fylgjast vel með öllu, sem var að gerast með- an hún dvaldist á heimili sínu þó að rúmliggjandi væri. Heimilið á HóM er rómað fyrir gestrisni og alla fyrirgreiðslu. Kom sér þetta oft vel fyrir gangnamenn og aðra sem komiu í Hólsrétt, — sérstaklega áður en mæðiveilkigirðingin var sett upp á mörkum Dala- og Mýrarsýslu. Var mér sagt að næturgestir hefðu þá oft verið það margir að heimilisfólkið fór ekki úr föt- um heldur hagræddi og hlúði að gestum þar til birta tók af degi. Margrét Steinunn var fædd 9. október 1883 og andaðist á Lamd- spítalamum laugardaginn 12. sept- ember sL, og vair því tæplega 87 ára. Hún giftist Guðbrandi Gests- syni, Jónosonar frá Tunigu í Hörðadal milklum ágætismanmi, sesn andaðist fyrir nokkrum ár- um Börn þeirra eru: Ása Lilja, saumafcona í Reykja- vík; Kristín, gift Frainz Jezorsfcy, fclæðskera í Reykjavik; Guðný, ógift í Reykjavík; og Guðmund- ur, sem hefur frá æsku unndð að búi foreldra sinna, nú bóndi að HóM. Þessar örfáu línur eru ekki ætlaðar til að rekja æviferil Margrétar á HóM. Til þess þyrfti mér færari mann, svo margt mætti rita um þessa merkiskonu, heldur þalkka nú að leiðarldkium órj úfamdi tryggð og vináttu. Við, sem yngri erum að árum og átt- um þess kost að kynmast og verða samferða Margréti á Hóli, imuwm geyma mimninguna um þessa ístenzku bóndakonu, sem öllutm vildi gott gera, — Heiteast og kveðjast, það er Mfsins saga. — Ég kveð þig kæra vinkona og sendi þafcfcir frá fjöd- skyldu mimni fyrir allt sem liðið er. Þú munt ætið verða mér ógleymamleg. Skjöldur Stefánsson. Salóme Jónsdótti Minning Fædd 29. 12. 1885. Dáin 26. 8. 1970. KVEÐJA frá dóttur, börnum og barnabörum. Nú ertu farin lítum fram á veginn til allra þeirra er bíða hinum megin elsku mamma, nú þeir fagna þér. Þar áttu mann þinm föður þinn og móður. Systur tvær, böroin tvö og bróður Áki Pétursson — Minning Innilegar þakkir fyrir auð- sýndia samúð við aindlát og útför, Jóhönnu Erlendsdóttur, Asbyrgi, Vestmannaeyjum. Aðstandendur. þau kveikja ljós sem vísa veginn þér. Þú misstir allt en stóðst sem hetja, í raunum. Nú færðu hvíld og ró að sigur'launum já, hjartans þakkir, færum mamma þér. F. 22. 9. 1913. — D. 10. 9. 1970. KÆRI bróðdir — líf er líf, dauði er dauði — orðlaus stend ég og stari út í loftið, þótt ég viti að þetta er gangan okfcar afflra og allra maona. Éig væri stoltur og montinin, ef ég væri eitthvað líkiur þér að kostum. Ég hefi aldrei kynnzt manni. sem var jatfn elskulegur og góður drengur og þú; þjóðfélagið, Taflfélagið, líf manma, allt vildir þú bæta og gerðir, eftir beztu getu. Ekki var neitt það til í lífinu, sem þú tókst ekki af- stöðu til, annað hvort með eða móti og auðvitað var það mis- jafnlega Mðið, en það var ekkert háifflkák. Skoðanir þínar voru áfcveðnar og erfitt að hrekja þær eins og manninn sjálfan. — Ég trúi hiklaust á arnnað Líf og er efckert hissa, þó að einhver einhvens staðar í ailheiminum hatfi verið sendur beinlínis til að sækja þig, bróðir sæll, sér og öðrum tifl. styrktar og blessiumar. Ég álít persónulega, að guð hafi búið í þér, því þarunig varistu; hvar sem þú kornst og hvar sem þú vamst, þá geislaði af þér kær- leikur og kratftur guðs. Margt kenndir þú mér, Áki miinn, og ég hefi aldrei haft jafn- góðan kenmara. Œíitt er amnað mál að ég hef því mdður ekki allltatf farið eftir því sem þú kenmdir mér. Við systkimin höfðum þann sið — Minning Framhald af bls. 17 sinn glaða hóp. Afleiðingum þeirrar ferðar mun ég heldur aldrei gleyma svo fast hefur sorgin höggvið þennan mann- skaða og slys í sjón og minnis- skífu mína. Ég læt þögnina geyma söknuð minn, því orðin náuikammt. Ég votta Margréti og börn- um hennar mina djúpstæðu sam úð í þessum einstæða harmleik. Ég trúi því, að Guð veiti henni þær bætur að fá börnin sín heim og henni og þeim veitist þrek til að standa gegn harm- inum að trega góðan eiginmann og föður. Þess sama votta ég einnig móður hans, systkinum ættingjum og tengdafólki. Þessa sömu samúð íæri ég frá öllu mínu fólki því hann var virtur og dáður af því öllu og margt af því er í þakkarskuld við hann. Guð blessi minningu hans. Lárus Salómonsson. Stefán Guðmundsson, bóndi, Hólum, Dýrafirði, lézt að hekniiM sínu aðfarar- nðftt 18. septemibeir. Guðrún Guðmundsdóttir og böm hins látna. Huglheilar þakkir til allra seim aiuðsýndu okfcur saimúð og vimarhiuig við andlát og jarðiarför mairans mímis og bróður, Haraldar Sveinssonar, frá Seyðisfirði. Margrét Þorsteinsdóttir, Viihjálmur Sveinsson. Sendlar óskast hálfan eða allan daginn. Talið við afgreiðsluna mánudaginn 21/9. kl. 10 f.h. til 5. Sími 10-100. fE>o að hdttast einu sinini á ári. Það hlökkuðu 'afllir til að sjá þig á þessum stundum, þú varst mað- urinn, sem áttir okkur öll. Einiu siinini ætlaði ég að síkira dreng í höfuðið á þér, en auð- vitað fékk ég ekki að ráða því, konan réð og drenigurinn fékk nafnið Pétur Rúnar, svona fór það. Aki miinm, við sjáuimist ábyggi- lega einhvem tíma aftur, þvi í þjóðfélagi, sem þú byggir upp, vil ég einmiig dveljast og hvergi annars staðar vera, Þín er sárt saiknað af eigin- konu og ölluim öðrum aðstamd- endum og ölhxm sem höfðu gaefu að kynmiast þér. Farðu í friði. Guð veri með þér. Sturla Pétursson. 5VAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM ÉG Á VIN, sem heíur snúið sér að spíritisma. Hann fullyrðir, að hann hafi samband við dauða menn, og hann virðist vera alveg gagntekinn af þessum trúar- hrögðum. Það, sem mig fýsir að vita, er, hvort rétt sé, samkvæmt Biblíunni, að gefa sig að spíritisma. GRUNDVÖLLUR andahyggjunnar er hin ævaforna trú, að líkaminn og sálin geti verið tii aðskilin, og má finna þessa skoðun í átrúnaði og hindurvitnum frumstæðra þjóðflokka. Iðkuniar spíritisma, eins og hún gerist nú á dögum, verður ekki vai-t í Nýja testamentinu, og yfirleitt telja kristnir menn þessa hluti anniað hvort frá djöflinum eða svik og pretti eða einhvers konar sálræna skemmtun. Vísinda- menn hafa rannsakað þessi mál ýtarlega, og al- mennt markast afstaða vísindanna af efasemdum, þó að fram hafi komið fyrirbrigði, sem engin vís- indaleg skýring sé til á. Nú ríkir mxkill áhugi á sálrænum fyrirbrigðum, og þannig eykst vegur spíritismans um þessar mund ir. En evangeliskir menn vísa spíritismanum enn á bug og telja hann „kenningu illra anda“, ef ekki er þá um hrein svik að ræða. Hvað, sem um það er, vil ég ekki mæla með þvi, að menn snúi sér að þessum hlutum í leit að friði og öryggi. „Yfimáttúrulegir hlutir“ vekja athygli okkar allra, undantekningar- laust. En Biblían segir: „Vond og hórsöm kynslóð heimtar tákn“, og hún lýsir blessun yfir þeim, sem sjá ekki, en trúa samt: „Þér hafið ekki séð hann, en elskið hann þó; þér hafið hann ekki nú fyrir augum yðar, en trúið samt á hann; þér munuð fagna með óumræðilegri og dýrlegri gleði, þegar þér náið takmarkinu fyrir trú yðar, frelsun sálna yðar“ (1. Pét. 1,8—9). Irwiiileg't þakklæti setndi éig ölliuim þekn, eiresitalkliognaim og félaigissaimtökiuim er heiðruðu md'g imieð mærvieru siinini, góð- uim gjöfflum oig heillaióskiuim á 70 ára afrnæM míniu 4. þ.m. Bergur Jónsson, Bjargarstíg 17. Kæru sveitunigar, Pipar- sveinaifélaig, frændfólk og tenigdaíólk. Þakikia yfckur vin- arlhiuig, gjafir og sfciemmtilaga samiveiriuistuinid í tilefeii 50 ára afrnæliis mírus. Gæfan fytgi ykkiuir. Brynjólfur Þorsteinsson, Hreiðurborg. Inniiliegar þafckir til barna mimnia, bamaíbarnia, anniairra vanidiamianma og vinia, isem glöddiu miig mieð hlýhuig og gjöfium á 80 ára afmæli míniu þann 1(2. sept. sl. Guð blestsi y'kkmr öll. Kristjana Guðmundsdóttir, HrafnLstu. Huigfaeilair þaklkir til barma miimnia, fóstursonar, sveit- umiga og vina, sem mieð heim- sófcmum, s/fceytium og gjöfum sýndu miér vinarlhiuig á áttatíu ára afrruæli míou og gerðu mér daiginn ógiiey miain legain. Guð blessi yklkuir ÖU. Júliana Sturlaugsdóttir, Hreiðurborg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.