Morgunblaðið - 18.10.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.10.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUN’NUDAGUR 18. OKTÓBER 1970 MÁLMAR Kaupi allan brotamálm, rvema járn, allra hæsta verði. Stað- greitt. Opið alla virka daga kl. 9-12 og 1-5, nema laug- ard. kl. 9-12. Arinco, Skúlag. 55, símar 12806 og 33821. iBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU Ung hjón óska eftir 3ja>—4ra herbergja rbúð 1. desember. Upplýsingar í síma 31238. FURUHÚSGÖGNIN fást r*ú á Hverfrsgötu 49 og auðvhtað vegg;húsgögnin vin- sælu. SÖNGMENN Karlmannaraddir (helzt bassi) varrtar strax í kirkjokór Kefla- víkurk’inkju. Raddþjálfun, ef næg þátttaka fæst. Upplýs- ingar i síma 1315 og 1982. KENNI ÞÝZKU Takmól, þýðwigar. Kenni byrj- endum rússnesrku. Ulfur Fríðríksson Karlagötu 4, kjallari, eftir lol. 19. HERBERGI TIL LEIGU í Hiíðunom. Upp lýsingar í síma 38319. ÍBÚÐ ÓSKAST 1. NÓVEMBER 3ja—4ra herbergja. Algjör reghisemi og sikiilvís greiðsla. Upplýsingar í síma 81749. PEUGEOT STATION 404 árgerð '65, ekinn 65 þúsund, til sýms og söhj í dag að Graen«hlíð 20. HÖFUM VERIÐ BEÐNIR UM að útvega verziunarhúsnœði til leigu, helzt við Laogaweg- irm. Uppl. í síma 20625, kvöldsími 32842. ÍBÚÐ — BREIÐHOLT Fjögurra herbergja íbúð, helzt titbúin undir tréverk rvú eða bráðiega óskast trl kaups. Tilib til afgr. Mbl. f. þriðj’Ud.- k/völd merkt „Útsýni 4475". TIL SÖLU Toyota-bifreið, „Coroila", ár- gerð 1968, í fyrsta fk>kks ásigkomulagi. Uppl. í síma 18279 í dag kl. 1—5. VILJUM RAÐA MANN til aifgreiðsiustarfa. Þarf að kunna eða læra á ámoksturs- skóflu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 22/10 '70, menkt „Af- greiðsla 4476". LlTIÐ FYRIRTÆKI í Rvik óskar eftir að ráða karl eða konu hálfan daginn við bókhald og gjaldkera- störf. Tiiboð merkt „Bók'hald 3698" sendi'St M'bl. f. 22/10. UNG HJÓN mjög vel menntvð, vilja taka kjörbarn, nýfætt. Uppl. í síma 2096 Keflaví'k HEIMILISSTÖRF Kona óskast til he'm'ilisstarfa nok'kra k'u'k'kutíma á dag, 2svar 3svar í viku. Uppl. í slma 4'>94'\ i dag og eftir kl. 18 00 r ms' u daga. MESSUR I DAG Sjá dagbók í gær Skálholtsldrkja Prestsvigsla kl. 2. Biskup Islands vigir kandídat Guðjón Guð- jónsson til Stóra-Núps prestakalls. Háskólakapellan Messa kl. 8.30 síðdegis. Sig- urður Sdgurðarson, stud. theol prédikar. Séra Amgrimur Jónsson þjónar fyrir al'tari. Innri-N jarðvíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Björn Jóns son. Keflavíkurlárkja Bamaguðsþjónusta kl. 11. Séra Bjöm Jónsson. Kirkjiunyndlr Jóns biskups I Nesþingum á Snæfellsnesi voru fyrrum margar kirkjur og bænahús, en af þeim em nú eftiir: Ingjaldshólskirkja sem þessi mynd er af, ldrkjan i Ölafsvík, en til Ólafsvikur var Fróðárldrkja flutt árið 1891, og kirkja á Brimilsvölltim. Höf- uðkirkja Nesþinga var á fyrri tíð lörkjan á Ingjaldshóli„Prest- ar sátu fyrrum flestir á Þæfustelni, en í seinni tíð í Ölaísvík. ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM Hér er þér ætlaður vegitr Björn heitinn Sigurðsson frá Bakkagerði, sem var hálfbróðir Sigríðar, dó úr bólunni í Nýja Islandi. Tveimur sólarhringum áður en hann lézt, dreymdi hann, að haim þóttist standa á sléttri og grænni grund. Sá hann þá stiga, sem náði upp til himins, en uppi yfir stiganum var grúi af englum. Þótti hon um þetta mjög fagurt. Englam ir kölluðu til hans, og einn þeirra sagði: „Hér er þér ætlað ur vegur.“ Þegar hann vaknaði, heyrði hann óminn af söng engl anna. Björn ráðstafaði húsi 75 ára er í dag Vilhjálmur Hannesson, Borgarnesi. Hann dvelst nú að heilsuhælinu í Hveragerði. sínu, því hann kvaðst mundu deyja og varð það. Um sömu mundir lá Sigríður systir hans í taugaveikinni á öðrum bæ. Sömu nóttina, sem Bjöm lézt, heyrði hún sagt skýrt og greinilega: „Sigríður!" Hún var þá lengi búin að vera veik. Hún hrökk upp með and fælum og spurði, hvort Björn bróðir sinn væri dáinn. Sagðist hún hafa heyrt málróm hans, og víst væri hann dáinn. Það reyndist líka svo. (Þjóðsögur Thorfhildar Hólm) GAMALT OG GOTT Kirkjuklukkurnar og þjófurinn Stóra klukkan: Þjófur er hann Dalamann, Dalamann, Dalamann! Miðklukkan: Tólf tók hann iömbin, tólf tók hann lömbin, tólf tók hann lömbin. Hvellasta klukkan: Takið ‘ann! takið ‘ann! takið ‘ann! Spakmæli dagsins Undur. — Er nokkuð öðru undursamlegra, ef rétt er á litið? Ég hef ekki séð neinn rísa upp frá dauðum, en ég hef séð fjölda manns rísa upp úr öskustónni. Ég hef ekki mátt til þess að fljúga til sólarinnar, en ég hef mátt til þess að lyfta höndum mínum, sem er alveg jafnkyn- legt. — Carlyle. SÁ NÆST bezti GömuJ og guðhrædd kierlinig var að blaða í myndablaði og gerði smá-athugasemdir við myndirnar um leið og hún blaðaði í gegnum það. 1 myndablaði þessu var meðal annars mynd af eimim mjög frægum sikálki eða marskálki, sem var svo þakinn af krossum og öðrum heiðursmerkjutm, að naumast sást i fötin hars og iíktist hann því meira mikið skreyttu jólatré en mennsk um marn' Keri.inigin horfði góða stund á myndina og sikellir svo herd'nni á iærið um leið og hún hrópar upp yfir sig: „Guð hjálpi vesalings manninum, aldrei hef ég nú séð eins aumkiunar verðm b'essaðan krossbera." A * A GANGIÐ UTI I G0ÐA VEÐRINU „Leitið til kenningarinnar og vitnisbitrðarins!“ ef þeir tala ekld aamkvæmt þessu orði, þá er það af því að það er ekkert Ijós í þeim. (Jtss. 8—20). í dag er sunmidiagur 18. október og er það 291. dagnr ársfins 1970. Eftir lifa 74 dagar. 21. sunniidagur eftir Trinitotis. Árdegisháflæði kl. 8.16. (Úr Islands almaniakinu). AA-samtökin. V;ð:alstími er í Tjarnarg'ötu 3c a.Ha virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sim< 8373. Almemnar upplýsingar nm læknisþjónustu í borginni eru gefnar símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. I.ækningastofur ciru lokaðar á laugardögiun yfir sumarmánuðina. TekiS verður á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Gfvrðastræti 13. sðrai 16195 frá kl. 9-11 ^laugardagsmorgnum Mænusóttarbólusetning fyr- ir fullorðna, fer fram í Heilsu- vemdarstöð Reykjavikur, á mánudögum frá kl. 17—18. Inn- gangur frá Barónsstíg, yfir brúna.“ Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 18.10. Ambjöm Ölafsson. 19.10 Guðjón Klemenzson. Ráðg j af aþ jónusta Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Eftirlitsmaðurinn Meðfylgjandi mynd úr er sýningu Þjóðleikhússins á hinum sí- gilda ganiamleik Gogols, Eftirlitsmannimim, sem nú er sýndur í Þjóðleikhúsinu. Allir helztu leikairar Þjóðleiklnissins koma þar fram. Aðalhliitverkfn eru leikin af Erlingi Gíslasyni, Þóru Frlðriks- dóttur og Val Gíslasyni. Myndin er af Baldvin Hallilórssyni og Rúrik Haraldssyni. FRÉTTIR Kveinfélag Bústaðasóknar Aðalfundur verður haldinn mánudagin'n 19. október í Réttar holtsskóla kl. 8.30. Sýndar mynd ir, sem teknar vom úr hófi norð ankvenna. Nýir meðfiimir vel- komnir. Frétt frá Langholtssöf nnði Vinir séra Árellíusar Nielssonar hafa ákveðið, að minnast sextugs afimælds hans, hinn 7.9. s.l. með sameiginlegri kaffidrykkju sunnudaginn 25.10. eftir guðs- þjónustiu, kl. 15.30. Þeir sem ætia að taka þátt í íagnaði þess um geri viðvart mánudaginn 19. október í Safnaðarheimilinu milli kfl. 1 til 5. Safnaðarfélögin. Rauðsokkahreyfingin heldur almennan fund um jafn- réttismál í Norræna húsinu mánudaginn 19. október kl. 8.30. Kvennadeild Borgl'irðinga- félagsins Fyrsti fundur félagsins verður i Hagaskóla mánudaginn 19. októ ber kl. 8.30. VÍSUK0RM Vitaljósin víða brenna vekja í brjóstum helgan draum, er skáMafáki skatnar renna og skapi í framtíð nýjan straum. Gimnlaiigur Gunnlaugsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.