Morgunblaðið - 18.10.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.10.1970, Blaðsíða 16
16 MORGTJNBLAÐIÐ, SUNflNUDAGUR 18. OKTÓBER 1970 Israelgerirtolla lækkunarsamn- ingviðEBE — 50% tollalækkun á ísraelskum iðnvarningi ÞANN 1. okt. sl. tók gildi sérstakur ívilnandi viðskipta- samningur sem gerður hefur verið milli ísrael og Efna- hagsbandalagsins. Sama dag tók gildi sams konar samn- ingur sem gerður var milli EBE og Spánar, og getið var hér um á síðustu markaðs- málasíðu. Kjami þessa nýja viðskiptasamnings ísraels er að tollurinn á innfluttum vörum frá ísrael lækkar um ar eru tollaívilnanir á móti af hálfu ísraelsmanna. Eins og fyrr segir sýnir þessi viðskiptasamningur hver kjör það eru sem Efnahagsbandalag- ið býður upp á, þegar um er að ræða lönd utan bandalagsins, sem ekki hafa í hyggju að gerast þar aðilar. Bæði þessi samningur og Spánarsamningurinn veitiir hér fróðlegt fordæmi fyrir þser þjóð- ir, sem senm hefja viðræður í Briissel þ.e. fslendinga, Finna og Portúgala. Frá Bahama. Útflutningsmarkaður- inn á Bahama Fríhafnarsvæðið þar gefur góða raun — Hvenær kemur íslenzkt fríhafnarsvæði ? 50% í EBE-löndunum. FRÓÐLEGT FORDÆMI Hér er um athyglisverðan samning að ræða, ekki síður en Spánarsamningurinn fyrir lönd sem hyggjast halda út í viðskipta viðræður við EBE-löndin, eins og íslands hyggst gera eftir rúm- an mánuð. Samningurinn við ísrael var undirritaður 29. júní sl. Aðalefni hans er það að 85% aUra iðn- aðarvara sem fluttar eru inn til EBE-landanna frá ísrael lækka í tolli um 50%. Þessi tollalækkun á sér þó ekki stað öll í einu, heldur kemur til framkværnda á 5 ára tímabili. Þann 1. okt. sl. var um mestu lækkunina að ræða eða 30% en síðan kemur 5% á ári_ næstu 4 árin. Á ávöxtum lækkar tollurinn heldur minna eða um 40%. GAGNKVÆMAR LÆKKANIR Á móti veitir ísrael vamingi frá EBE-löndunum allveruleg tollfríðindi þótt ekki séu þau eins mikil og EBE veitir á móti. Er um 30% tollalækkanir um að ræða í ísrael á vorum frá EBE-löndunum. ÞÓTT undarlegt megi virð- ast eru tveir eyjaklasar í og nærri Karabiska hafinu orðn- ir með beztu útflutnings- mörkuðum Danmerkur að til- tölu. Hér er um að ræða eyjarnar Bahama og Ber- muda. Munu margir hugsa tii þess að ekki væri úr vegi fyrir íslenzka útflytjendur að bera niður á Bahamaeyj- uni, en sem kunnugt er fljúga Loftleiðir þangað nokkrum sinnum í viku frá Luxem- þangað vörur fyrir 14.4 milljónir danekra króna sl. ár eða fyrir ca. 160 milljónir íslenzkra. Er það um 800 kr á hvern íbúa Bahama- eyja. Þótt mannfjöldinn á eyjunum sé ekki mikill þá breytir það heildarmyndinini mjög að þang- að koma 1,3 millj. ferðamanna á hverju ári. Hafa Danir mjög hug á því að auka sölu vamings síns til þessara ferðamanna. Danir hafa selt og telja sig geta selt eftirfarandi vörur til Bahamaeyj anma: Byggingarvörur, alls kyns neyzluvörur, gigtihúsaútbúnað, og alls kyns niðursuðuvörur og annars konar matvöru, sem vel geymist. En jafnframt þessu leggja Danir áherzlu á varming fyrir ferðamennina svo sem keramik og húsgögn. Dönsku jólaplattarn ir, komplett frá árinu 1897-1969, kosta t.d. 1,2 mill. ísl. kr. settið! BETRI SAMGÖNGUR HÉÐAN Eins og kunmgt er munu fáar þjóðir Evrópu hafa jafn góðar samgömgur við Bahamaeyjarnar sem fslendingar á leiðum lofts- ins. Væri það ekki ómaksins vert fyrir íslenzka útflytjendur að kanna markaðsmöguleikana á Bahamaeyjunum, aðallega varð- aindi þær vÖrur, sem unnt er að flytja flugleiðis, svo sem kera- mik, silfurvörur, dýrar niður- suðuvörur o.s.frv.? Og hvað um allar ullarvörumar að vetrinum tu? FRÍHÖFNIN OG ATVINNU S V ÆÐIÐ Varla verður svo skilizt vi8 þetta nýja markaðs- og sölu- svæði LfOftleiða — og vonandi fleiri íslenzkra firma, að ekki sé getið þess mikla snjallræðis sem Bahamabúar framkvæmdu fyrir 15 árum. Þá stofnúðu þeir til mikillar fríhafnar og frihafnarsvæðis á eyðiströnd á Grand Bahamaeýj- unni. Firmu sem staðsettu oig þar, fengu tollfrelsi og skattfrelsi um alllangt árabil. Afleiðing- im hefur verið sú að mú er risið þarna svæði verksmiðja og verzl ana, þar sem búa um 30.000 manns, en svæði þetta nefniflt Freeport. Þar eru framleiddar margs kyns vörur. Mikilvægast- ur er þar lyfjaiðnaðurinn, sem- entsframleiðsla og olíuhreinsun. HVAB UM KEFLAVÍKURSVÆÐIÐ Reynslan áf þessari fríhafnar- framkvæmd hefur því verið mjög góð. Sú reynsla þessarar litlu bjóðar ætti að ýta undir Framliald á bls. 23 180% söluaukning fros- inna flaka til Bretlands Nú gildir 10% tollurinn ekki lengur — Kostir EFTA-aöildar f dag flytja ísraelsmenn inn vörur frá EBE-löndunum fyTÍr alls 3,5 milljarði á ári. Um tolla- lækkanir samkvæmt samningn- um er að ræða á vörum sem alls nema tæpum milljarð að virði. ísrael flytur út vörur fyrir tæpa 2 milljarði til EBE-land- anna. Tollalækkun verður á vör- um, sem fluttar eru út að upp- hæð um 500 millj. króna (iðn- aðarvörur) en útflutningur ávaxta til EBE-landannia frá ísra el nemur um 550 millj. kr. Er tollalækkunin 40% á þeirri vöru, eins og fyrr segir. Af þessum töl um sést að með þessum ívilnun- arsamningi hefur ísraelskur út- flutndngur fengið all hagstæð kjör — að vísu gegn því að veitt f JÚLÍ S.L. ákvað stjórnamefnd Efnahagsbandalagsins að veita Vestur-Þýzkalandi sérstakan tollkvóta fyrir ísfisk. Með toll- kvóta er átt við það að unnt sé að flytja vöruna inn til landsins á lægra tolli en ella. Hér er um að ræða fiskkvóta, sem hér segirr Þorskur, ufsi, ýsa og karfi: 11.000 tonn. Tollur: 12,8%. Á karfa: 9.2%. Gráðlúða: 4.000 tonn. Tollur: 5.8%. Tollkvóti þessi er nú í gildi og bourg. Danir hafa aftur á móti engar slíkar greiðar samgöngur við þessar eyjar, þótt þeim hafi tckizt svo vel í sölumennskunni sem raun ber vitni. f einum af síðustu blöðum tímarits dönsku utanríkisþjón- ustunnar er greint frá því hve mikilvægur þessi eyjamarkaður er orðinn dönskum útflutningi, einn mikilvægasti miðað við fólksfjölda. FJÖLDI FERÐAMANNA Bahamaeyjarnar toýggir þjóð, sem er jafnstór íslendingum, tel- ur 200 þús. manns. Danir fluttu mun halda gildi sínu til 1. nóvem ber n.k. en þá gemgur hin sam- eiginlega fiskimálastefna banda- lagsins í gildi eins og hér hefur áður verið ítarlega rakið. Ef ein hver töf verður á því að stefnan taki gildi þennan dag, halda tolla lækkanir þessar áfram allt til áramóta. Þessar tollalækkanir geta haft nokkra þýðingu fyrir ís- lenzkan sjávarútveg, en ekki liggja fyrir tölur enn um það á hvern hátt þeir hafa verið not- færðir af okkar hálfu. EINS og kunnugt er var ein meginröksemd þess að Islend ingar gengu í EFTA í marz mánuð s.l. sú, að nauðsynlegt væri fyrir íslenzkan sjávar- útflutning að fá tollfrjálsan markað fyrir afurðir sínar og gerast þannig samkeppn- isfær á mörkuðum, sem böfðu verið nær lokaðir til þessa. Eitt mikilvægasta atr- iðið í því sambandi var að ná aftur fótfestu á brezka mark- aðnum, sem hafði verið stór og góður markaður fyrir frystan fisk, ekki síður en ferskan áður, en fallið nær alveg saman eftir að íslenzkir innflytjendur þurftu þar að yfirvinna 10% toll á innflutta íslenzka fiskinum, sem keppi nautarnir í Noregi og öðrum löndum þurftu almennt ekki að greiða. GEYSILEG AUKNING Nú liggja fyrir ákaflega merkilegar tölur um aukningu útflutnings okkar á frystum fiskflökum til Bretlands fyrstu sex mánuði þessa árs, þ.e.a.s. eftir að tollinum var aflétt. Kem ur í Ijós að innflutningur ís- lenzkra flaka til landsins hefur aukizt um hvorki meira né minrta en 180% á þessu tímabili, frá því sem áður var. Á fyrra helmingi ársins 1969 seldu ís- lendingar 204 tonn^ af þessari vöru til Bretlands. Á f.yrstu sex mánuðúm þessa árs seldum við þangað alls .573 tonn af vörunni. EFTA-AÐILD MEGINORSÖK Að vísu er rétt að geta þess að fleiri ástæður geta verið til þess- arar gífurlegu söluaukningar til Bretlands en EFTA-aðildin ein saman. En það dylst engum að hún er þaT meginþáttur, — Ijós röksemd í verki um hagræðið af því að hafa gerzt aðilar að þessu víðtæka efnahags- og tolla lækkunarsamstarfi. 37% ALMENN AUKNING Ef litið er á heildarmyndina varðandi fiskflakainnflutniinginn til Bretlands lítur hún þannig út í stórum dráttum: Alls nam heildarinnflutningur- inn fyrstu sex mánuði ársins 26.463 tonnum. Er það 37% aukn ing frá því sem áður var, á sama tímabili í fyrra, en þá var heildarinnflutningurinn alla 19.370 tonn. Nú flytja Norður- löndin inn alls 92% allra frystra flaka til Bretlands, en var á sama tíma í fyrra alls 80%. Noregur er hér langhæsta landið með 19.846 tonn og þar næst kemur Danmörk. Til fróð- leíks skal hér birtur list yfir þennan innflutndng og gerður samanburður við fyrri ársheim- inginm 1969: jan.-júní jan.-jum 1969 1970 Danmörk 3.156 3.529 Færeyjar 341 614 ísland 204 573 Noregur 11.813 19.846 Önnur lönd 3.856 1.900 Samtals 19.370 26.463 Tollalækkun á ísfiski í Vestur-Þýzkalandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.