Morgunblaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.10.1970, Blaðsíða 23
MORGUINBLAÐIÐ, L.AUGAR1DAGUR 19. DE9BMIBBR 1970 55 j Endurskoðum nú af- stöðuna til S.Þ. — segir Chou En-lai f orsætisráð- herra Pekingstjórnarinnar CHOU En-lai, forsætisráðlierra Pekingstjórnarinnar, sagði í við- tali við ítalskt vikublað, sem út kom í dag, að Kína sé nú fúst til þess að taka upp viðræður um örlög þess hluta landsins, sem þjóðernissinnastjórnin ruður yf- ir, þ.e. Formósu, og jafnframt sé Pekingstjórnin reiðubúin til þess að taka að nýju tii athug- irnar afstöðu sina til aðildar að samtökum Sameinuðu þjóðanna. Chou En-lai hefur stjómað við- leitninni til þess að koma að nýju á eðlilegra ástandi og bætt- ari samskiptum við útlönd eftir rncnningarbylttnguna svonefndu og er nú hvað valdamesti maður Pekingstjórnarinnar. 1 váðtaMniu, sem bandarískuir blaðajmaður, Edgair Snow, áutrtn. við Chou En-lai og birtiisit i vikuriít- imiu „Epoca", sagði hamn m.a.: „Formósa er og verður afger- amdi deiíliumiál okkair vlið Banda- ríkin. Fraimitið eyjarinnar er Smmr amliamdsmáliefmi Kima og eimiumigis kinverska þjóðin hefur rérbt tái þess að frelisa eyjuma. Á hinm bógmn vœri „árás Bamdaríkj- anma" á þessu svæði ailþjóðlegt vandaimiál, og Kina væri reiðu- búið till þess að fcaika það tdi um- ræðu á aiKþj óðavettvangi. „Dyrnar stamda opnar fyrir viðræðum," sagði Chou En-lai, „en aHlt er komið undlir viija Bamdaríkjamanma tdl þess aö gamga tdl slíkra viðræðma með hreimskilmd." ForsætSsráðherramin hélt hiims vegar fasrt; við þá kröfu, að Formósustjóm yrði að vikja úr Sameimiuðu þjóðumum, áður en Pekimgsrtjórmiin gætd faíllliizrt á aiðild að samitökumium. Ný innrás áKúbu? JOSE DE LA TORRIENTE, ieið- togi sanitaka flóttanianna frá Kúbu, sagði við fréttamenn í Wasliington nýiega að inn- rás yrði gerð á Kúbu innan hálfs árs tii að „frelsa eyjuna undan stjórn kommúnista". Segir de la Torrienite að imn- rásaráæti'uiniim njóti stuðminigs kúbanskra flóttamanma um affla Amieríku, og auik þess stiuðndmigs ríkiisstjóma nokkuirra rikja í Mið- og Suður-Ameríku. >á sagði hann að efmalhagsástamdiið á Kúbu hefði lieitt tdd þess að um 90—95% Kúbubúa vœru amidvíg stjóm Fidiels Castros. Till greima koma þrír immrásar- srtaðir, saigði de la Tarrdieinrte, em meiitaði að segja hverjdr þeir væru. Sagði hanm að siamtök sdn réðu yfir miklium vo pnab i.rgðum og fjármumum, og þyrfrtu þvd enga urtanaðkomiandi aðSrtoð við immrásima. . Meðal vopna, sem samtökin hafa, eru eldÆlamgar, saigði die la Torriembe, og verða þær notaðar gegn hverju því rí'ki, sem reynir að stöðva inn- rásina, þar með tadin Bandardk- in, De la Torriemte sagði að tdl- raiumán sem gerð var till inmrás- ar á Kúbu við svomefndan Svdma- flóa í apri'l 1961 hetfði miistökizt vegma þesis að þá studdli enm meiriihlurti Kúbutoúa stjórn Castros. „Nú horfir öðru visi við,“ sagði hanm. mnrgfaldar markað yðor ®rná COl Gleðjið fátæka fyrir jólin Mæðra- styrksnefnd Verkamannabústaðir á Sauðárkróki Stjóm verkamannabústaða á Sauðárkóki vekur athygli á, að væntanlegir umsækjendur þurfa að hafa lagt inn umsóknir sínar og tilskilin vottorð fyrir 30. desember n.k. Nánari upplýsingar eru í uppfestum auglýsingum á auglýs- ingastöðum i bænum og hjá undirrituðum stjórnarnefndar- mönnum. Sauðárkróki, 9. desember 1970. Marteirm Friðriksson, Erlendur Hansen, Guttormur Óskarsson, Jón Karlsson, Friðrik J. Friðriksson, Halldór Þ. Jónsson. Speglar — Speglar Speglar á teakbökum og á skinnbökum. Baðherbergisspeglar, stærðir 120x60, 95x60, 115x50 og minni stærðir. Mikið úrval af gjafavörum til jólagjafa. SPEGLA- OG SNYRTIVÖRUBÚÐIN Skólavörðustíg 17. Gull og dýrir steinar Vörur úr gulli og marglitum steinum eru líklega hvergi til í stærra úrvali. Jólaplattar Norsk gerð. Verð kr. 650.— Fást einnig í Óskabúðinni, Akureyri. KLUKKUR stórar og smáar, nýtízku gerðir og fornar. ÚR — en einungis svissnesk gæða merki. 55 'acjbir cjnpur er œ tií yndis Jðn ji'punii! ðpiunusson Skorlpripoverzlun Deildarhjúkrunarkona óskost Deildarhjúkrunarkonu vantar í Vífilsstaðahælið. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukonan i síma 42800, Reykjavík, 16 desember 1970. Skrifstofa ríkisspitalanna. Jól amarkaður Mjög gott úrval af GJAFAVÖRUM fyrir unga sem gamla. > Úrval leikfanga. i j Skreytingar og skreytingaefni. i ALLT FYRIR ALLA. V Blómaskáli MICHELSEN Hveragerði. Eigum enn til sófasett sem við getum afgreitt strax. Nýtízku sófusett murgur gerðir Svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, hábaksstólar, ruggustólar, stakir stólar, saumaborð, innskotsborð og margt fleira, Yfir 100 litir áklæða. Góðir greiðsluskilmálar, staðgreiðsluafsláttur. Sendi gegn póstkröfu um land ailt.; J. S. HÚSGÖGN Hverfisgötu 50. Sími 18830< SÉRSTAKLEGA STERKBYGGÐ. ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI. REIÐIIJÓLAVERZLUNIN j ORNINN 5 Spítalastíg 8. — Sínii 14661.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.