Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 1
32 SlÐUR 238. tbl. 57. árg. ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Egyptaland: Sadat vill framlengja vopnahléð Heikal segir af sér ráðherradómi ------------------□ Sjá grein á blaðsíðu 17 — KatÍTO, Tel Avív, 19. ofct. AP, NTB. Anwar Sadat, mýkjörimn forseti Egyptalands, aýsti yfir því í dag, a® Ihatnm. væri hlytmntuir því aið Lindsay gegn Rockefeller New York, 19. okt. — NTB JOHN Lindsay borgarstjóri í New York lýsti því yfir í dag að hann styddi Arthur Goldberg, frambjóðanda dcmótoata, við ko&ningu ríkisstjóra New York rikis 3. nóv. n.k. Lindsay var þingmiaður repú- blilkiainia árin 19150—05, og var fynst kjörinm bongarstjóri New York setm frambjóðamidi repú- blilkainia árið 1966. Me'ð yfirlýs- inigiu siminá í daig smýst hamm gletgin Nelsion Rockíetfeller ríikis- stjóra, sem nú er í framiboði fyr- ir flotklk sinm í fjórða skiptið, em Rockefeller bsfur verið ríkis- stjóri New York fró árimiu 1959. Yfirlýsámigiu sma gaf Limdsiay á fumidii með fréttiamiömmium í New York í d'aig. Saigðá hamtn iþar aðeiinis: ,,Ég styð Arthiur Goldberig og Basál Patersiom,“ en Patersom býðrnr siig fnam siem vararífcisstjóri og er blöfcfcuimað- mr. Um m/oikfourt skieið hafa heyrzt getgátur um að Limdsay ætli sér að rieyna að ná kjöri siem forsietí Bandairílkjiamna víð kosm- inlgariniar 1972 eða 1976, og hief- uir þesisá yfirlýsámig borigiarstjór- ams í dag elkiki dreigið úr þieim. fraimiLemigja náiutíu dagia vopna- hléð við ísrael, svo framartega sem alvarlegar friðarv iðræður kæmust aftur í (krdmig. iHamm saigði, aið Egyptar mumdu fallast á framlanginigu uppriuinaftaga vopmahlésitns, em þaið étti a@ renima út þamm 6. mióvember. 'Hainm saigð'i, að við því maætti búast, að ísraielar myndu reyna að fá vopmiahléð framlem'gt á þriiggja mánaða fresti, em Egypt- ar myndu aðeims faHJlaist ó eina framllemgimgu. Sadat bætti þvi við að egypska þjóðim væri ein- huga í því að freista þess að má pólitískri lausm á áigreimiimigsmál- um Miðausturlamda. Á sunmiudagafcvöld gatf Sadat í skym í ræðu, að hamm mymdi út- matfna „samvirka forystu" sem ætti að stjórmia lamdinu. Eimm maður væri þess efcfci umikom- inm að leiða laindið aið því tak- marki, sem sett hefði verið, sagðd Sadat. ísraietsstjórn tillkymmti og .í dag, að húm væri fús að faliast á framtenigimgu vopmahlésáms við Framhald á hls. 23 Dauða- dómar — fyrir flugvélarán Teheran, íran, 19. okt. ■— AP. ÍRANSSTJÓRN er nú að undir- búa setningu nýrra laga varð- andi flugvélarán. Samkvæmt þessum nýju lögum eiga flug- vélaræningjar á hættu að verða leiddir fyrir aftökusveit og skotn ir. bá gera lögin ráð fyrir að Framhald á bls. 23 Aldurhnigin móðir Pierre Lapo rte er studd út úr dómshúsinu í Montreal í gaer, þar sem lík sonar hennar lá á viðhafnarbörum. Montreal: V íðtæk leit að morð- ingj um Laporte — útförin gerð í dag — allt á huldu um afdrif Cross n- Rætt við Islendinga í Mont real. Sjá bls. 3. □---------------------□ Montreal, 19. okt. — AP ÞÚSUNDIR lögreglumanna leita nú ákaft að morðingjum Pierre Laporte, verkalýðs- málaráðherra Quebecríkis, en hann fannst látinn aðfaranótt sunnudags. Lýst hefur verið sérstaklega eftir tveimur niönnum, sem taldir eru við- riðnir morðið og hafa mynd- ir verið birtar af þeim um landið gervallt. f Montreal hefur verið hert mjög á eftir- liti, öryggisráðstafanir efld- ar, strangur vörður hafður uni opinberar byggingar og erlenda sem innlenda dipló- mata. Einnig hafa verið sett- ar vegatálmanir á öllum leiðum frá horginni. Lögreglan hefur fundið hús það, sem Laporte mun hafa Verið hafður í haldi frá því að honum var rænt. Er það einbýlishús í einu úthverfa Montreal. Blóðslettur voru á gólfum og ýmis merki önn- Ur um, að átök hefðu átt sér stað í húsinu. Útför Laporte verður gerð á morgun, þriðjudag, frá dómkirkjunni í Montreal og hefst athöfnin kl. 16 að stað- artíma (20,00 ísl. tími). Lík ráðherrans hefur í dag legið á viðhafnarhörum í dómshúsi borgarinnar og hafa þúsundir manna gengið framhjá bör- unum í dag til að votta hin- Framhald á bls. 23 30 þús. njósnarar New Yoirfc, 19. okt. — NTB DAGBLAÐIÐ The New York Times seglr í dag að kommún- istar hafi komið sér upp miklu njósnaraneti innan rikisstjómar, lögreglu og her Suður-Víetnams. Segir blaðið að í skýrslu, sem bandaríska leyniþjónustan CIA Framhald á bls. 23 V aldabarátta í Sýrlandi - við forsætisráðherraembætti hefur tekið Assad, varnar- málaráðherra - Herlög í gildi? uð að Salad Jadid, liersliöfðingi og marxiskur leiðtogi Baath- flokksins hafi flúið Iand, eftir að Assad varð fyrri til að ná völdum. Herma fréttir að Jadid niuni vera koniinn til Líbanons. í kvöld sagði AP fréttastofan að Assad hefði fyrirskipað herlög i landinu og laniað aigerlega starf semi stjórnarinnar. Bylting Hafez AI Assad er Framhald á bls. 23 Á fimmtudagskvöld í fyrri viku komu um þrjú þúsund stúdentar saman til fundar á íþróttavelli ein- um í Montreal, og var tilefni fundarlns að votta frönskum aðskilnaðarstefnumönnum og samtökum þeirra, Front de Liberation du Quebec, stuðning. Það eru þessi samtök, sem staðið hafa að mann- ránunum í Kanada og að morðinu á Laporte verkalýðsniálaráðherra. Mynd þessi var tekin á fundinum og sýnir stúdenta með reidda hnefa lýsa yfir stuðningi við mannræningjana. Beirut, 19. ofctóber. NTB—AP. DR. MOUREDDIN Atassi, for- sætisráðherra Sýrlands sagði af sér embætti um helgina og virð- ist við hafa tekið Hafez A1 Ass- ad, liershöfðingi og varnarniála- ráðherra. Svo virðist sem Atassi hafi verið neyddur til að segja af sér og mikil valdabarátta geisi I Sýrlandi. Fregnir þaðan vorii nijög óljósar í dag og kvöld, en þó segir í óstaðfestum fregn- •v. * *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.