Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.10.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJU0AGUR 20. OKTÓBER 1970 — Minning Lára Ft-amhald af hls. 21 íelli og fojó þar alla prestsskap- artíð hans. Til sivedterininer lágu þvi d júpar raetur og sterkar taugar, æm aldred slitouðu, þótt Láre flytti til Reykjavikur. Börn Hálfdáns og Láru eru þrjú: Marta María, Ánnd Reynir og Jóm Helgd. Þau eru öll gift og eru börnin og makar þedrra hið rraainnv æ,nl egasta fóHc. Barna- bömdn eru orðin sjö. Öll el.sk- uðu þau örnimi sína oig móður og dvöldu hjá henni ölluim stund uim, setn þau máttu. Sonardótt- irin unga, sem dvelur í fjarlaegu landi á um sárt að binda. Hún var ömmu sintná mjög kær, og bjó hjá henmi í Rey'kjavík me<5- an hún stundaðí þar skóla. Heiruni sendum við irmdlegar samúðar- kveðjur og vitum, að hún eims og við öll hér heima, látam yndislegar og kærar minningar mdMa sorgina og söknuðÍTnn. Lára var afar félaigslynd kona og mikiH skiörungur í félagslífi fr/eitar sinnar. Meðan hún gat og gerði, var hún ledðandi ljós og hinin örvandi kraftur í félögum. sveitarinnar. Fyrst sem ung stúlka í Unigm'°nnafélaginu Aft- uireldingu og síðar gekk hún í Kvenfélag Lágafellsisóknar og sfarfaðd þar af miklum krafti. Hún var ritari félaigsdns í 18 ár eða þar til örlögín gierðu henni sikylt aS flytia af félagssvæðinu. En hún starfaði ávallt i félaginu og lagði því mikið af mörkum. Þeir voru ekki margir fundimir, sem Lára ekki sat, jafnvel síð- ustu mistseri kom hún á félags- fundi. þótt heilsan væri ekki góð Var hún gerð heiðursfélagi í kvenfélaginu nvlega. Hún elsk- aðd að kocna í Mosfellssvedtina og dvelja þar með vinum sánium, sem hún hafðá tenigzt órjúfandi tryggðarböndum frá fyrri tím- um. Lára var harðgreind kona, lisf- elsk, prýöilega hagmælt og átti aiuðvelt með að tjá sig, bæði í bundnu og óbundnu máli, þótt hún færi frekar dult með þá hæfileika sina. Lára skrifaði daig'bók hvern dag siðustu ára- tiugina, og er þar áreiðanlega margan fróðleik að fimna, og svo trygg var húin við dagibókinia íánia, að siðuistu vilkur þetgiar hieffiind var vamað máttar til áð akrifá, bað hún vini sína, siern í hedmisiókn komnu að gera dag- bókinni skil fyrir sig. Dagfoókiin hieninar Láru er skrifuð til síð- asta klukkutímans, sem Ihún lifði, þar getur hún þeiss, að Ragna, hiennar kæra frænka, sé á leið til sín tál að drvelja hjá sér niæistu nótt. Þetgar frænkan kiom, var Lára liðdn. Það er mik- il hiuggun í því að vita, að hún fékk hæigt amdlát. Veikindi benn- ar vom alvarleg oig öHum Ijóst hvert stefndi, 'henni sjálfri lika. En viljimm og róisemin voru því- lík, að aldred vissi neinn hvað innra bjó með hemmi þessa síðustu daiga. Ef til vill vissd hún glöggt að hverju dró. Hennar síðuistu orð rétt fyrir andlátið vom um þakklætd til vinkwnunniar sem hjá var stödd og til dótturiininiar, sem gerði allt sem í hemmar valdi stóð fyrir móður siína alla tíð, ekki siízt siðuistu mánuðþ er sjúk dóffnurinn fór að herja fyrir al- vöm. Lára hafði dvalizt á sjúkrafoúsd í nokkrar vikur und- amfarið, en þráði mjög að kom- ast hedm. Hún foafði aðedns ver- ið heima á Fomfoaga 15 í niokkra daga er hún kvaddi þennan hieim. Hetnnar síðustu orð vora: „Mikið er ég sael og ánægð að foafa ykkuir hér hjá mér — nú líður mér vel“. Síðan sofnaði hún hinzta svefni — sátt og friS- sael við allí og alla. Þamnig skildi Lára við þenn- an foeim. Við, sem eftir lifumn og söknum heffimar, gkulum taka merki foenmar upp nú, þegar hún er fallin fyrir sigð dauðams, og rækta fojá okkur þessa elsku til allra, skihring og friðsemd, sem vom hemnar aðalsimierki í skap- gierð. í dag verður Lára Skúladóttir lögð til himztu hvilu við hlið manns -sáns I Lágafellskirkju- garðl Þar munu skyldmenmi foeffmar og vinir fylgja hennd síð- asta spölinm. Ég þakka af alfouig allt það góða, sem Lára gerði fyrir mig, bömin mín. manninn minn og hedmilið mitt. — Blesisuð sé mimning henmar. — Freyja Norðdahl. Sendisveinn óskast Óskum að ráða röskan sendisvein, pilt eða stúlku á skrif- stofu vora. Upplýsingar á skrifstofunni. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Þverholti 20. BUÐBURÐÁRFOLK A OSKAST í eítirlnlin hverii Sóleyjargötu — Háteigsveg Hverfisgötu 63-125 — Laugaveg 114-171 Laufásveg 58-79 — Barðavog Freyjugötu II — Meðalholt Seltjn - Skólabraut Höfðahverfi — Vesturgötu II EskiMíð I - Skipholt I TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 •Meooomeooeoeeeee 105 tonna stálbátur í smíðuin hjá Þorgeiri og Kllert h.f. I>rír bátar í smíðum á Akranesi Þorgeir og Ellert hf. hafa nýsmíðaverkefni út næsta ár ÞRÍR hátar eru nú í smíðum hjá Þorgeir og Ellert hf., Akranesi; tveir 105 tonna stálbátar og 20 tonna trébátur. Þá hefur verið gerður samningur um smíði eins 105 tonna stálbáts og samningar standa yfir um smíði annars. Hjá Þorgeir og Ellert hf. vinna nú um 130 manns en jafnframt ný- smíðinni er mikið um viðgerðir. Jósef Þorgeirsson, forstjóri, sagði Morgunblaðinu í gær, að eigendur bátanna, sem í smíðum em, væru Emil Andersen og Einar Guðmundsson í Vest- mannaeyjum og trébáturinn er smíðaður fyrir Sverri Kristjáns- son í Stykkishólmi. Samningar hafa verið undirritaðir við Þórð Guðjónsson á Akranesi um smíði 105 tonna báts og i ráði em samn ingar við Hafstein Saamundsson í Grindavík um smíði annars. Hefur stöðin þá nýsmíðaverkefni út árið 1971. Stærsta skip, sem Þorgeir og Ellert hf. hafa smíðað, er Helga Guðmundsdóttir BA, rösk 320 tonn, en Jósef kvað unnt að smíða 6—700 tonna skip. í stað brautar er í skipasmíðastöðínni á Akranesi lyfta, sem lyftir allt að 500 smálestum. — Kínverjar og Rússar Framhald af bls. 5 þessi lönd verið smáræði eitt borið saman við þá aðstoð, sem komið hefur frá Vestur löndum. Þriðji heimurinn reyndist ekki eins auðtrúa og Kennan hafði óttazt. „Engar kommúnistastjórnir komust á laggirnar í Þriðja heiminum“, segir Sir Wiliiam, „nema á Kúbu og í N-Víet- nam (N-Kórea er sérstakt til felli, þar sem kommúnista- stjórninni þar var komið á iaggirnar fyrir tilstilli her- námsliðs Rússa) Fáar ríkis- Jósef sagði að hjá stöðinni hefði verið teiknað 215 tonna skutskip og mikið bollalagt að fara út í smíði slíks skips en engin ákvörðun hefur verið tek- in þar um ennþá. Jósef sagði 105 tonna stálbát kotta um 25 milljónir króna á verðlaginu í dag. Þorgeir og Ellert hf. var stofn- að 1928 og eru bátarnir þrir, sem nú em í smiðum, 23., 24. og 25. verkefni stöðvarinnar. stjórnir Þriðja heimsins urðu svo mikið sem áreiðanlegir bandamenn Sovétrikjanna. Flest lönd héldu eftir alls kyns tengslum við hinar fyrr um nýlenduþjóðir Vestur- landa og við „ný-nýlendusinn- ana“ hinum megin Atlants- hafsins." í ljósi þeirrar lexíu sem Moskva kenndi Prag ný lega samkvæmt nýrri kenn- ingu um „takmarkað sjálf- stæði", er Htill vafi á því, að Þriðji heimurinn iítur nú á varkárni sína sem fuHkom lega réttlætanlega. De Custine, markgreifi við hirð Nicolas, Zars Rússa íyr- ir 130 árum, greindi frá skoð unum gamalreyndra rússn- eskra diplómata í Péturs- borg. Þær vom að þau yrðu örlög rússneskrar harðstjóm ar að hún mundi spanna til Asíu og að lokum klofna í tvennt þar eftir sigra sína. Þetta var einnig skoðun Kennans fyrir tiu árum. En Sir William <sem einn- ig vitnar í Custine) er á ann arri skoðun. Hann segir, að þrátt fyrir aiit rifrildið og þrasið milli Sovétríkjanna og Kina, búi undir djúpstæð þrá til þess að komast að sam- komulagi. „Rifriidið mUU Rússlands og Kína er fjöí- skyidurifrildi, og þeir utan- aðkomandi, sem skipta sér af þvi, gera það á eigin áhættu. Hvorugt ríkið er til viðtais um bandalag við ein- hvern gegn hinu. En Banda- ríkin em ekki fjölskyldumeð limur, heldur erkióvinurinn." Með þessu skvettir Sir Wiliiam köidu vatni á margt það, sem nú tíðkast að segja um þessi mál. Kalt vatn er óþægilegt á sig að fá, en áhrif þess eru óumdeilanleg. Mun ástandið batna einn góð an veðurdag? Ef til vilL Ef tii vili ekki. „En jafnvel þótt það ger- ist ekki," segir Sir WiHiam að Jokum, „getur lífið haldið áíram eins og það er Sendiferðabifreið Tilboð óskast í Chevroiet sendiferðabifreið árg. 1965. Bif- reiðin, sem er í ágætu lagi er til sýnis á Slökkvistöðinni i öskjuhlið, frá kl. 9—5 til föstudags. Tílboð sendist í pósthóif 872 fyrir þann 24/10. n.k. Nauðungaruppboð sem auglýst var t 45., 46. og 49. tbl Lögbirtingablaðsins 1970 á fasteigninni nr 26 við Suðurgötu, Keflavík eign Ara Jóhannessortar o. fl., fer fram á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 22. október 1970 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26.. 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðsins 1970 á fasteigninni Þymar á Bergt, Keflavik eign Guðmundar Júlíus- sonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. október 1970 kl. 3.00 e.ti. Bæjarfógetinn í Keflavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.