Morgunblaðið - 23.10.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.10.1970, Blaðsíða 25
MORGUMBiLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. OKTÓÖER 1970 25 : ••:•;. • . VIÐ, sem eram á fertwgs aldri, aðeins ynigri og mörg eldri, munum vel eftir Ver- onikiu Latee. Hún hafði gj'Uigg- hárgreiðsiuna (slétt hár fyTÍr háfflu an/dlitimiu), mjög la/nigt hár. í dag yrðu kannski mörg okkiar óhr>ess yfiT því að kjnnn ast lifnaðarhátfcuim hennar. F rægðartímahil heonar vair naest á stríðlsárunium. Nú er hún firrtmtug og ekkert fraeg Ilengur. f fyrra fór hún til Enig lands til þess að ieika aðal- hlutverik í leikribuim úti um land alllt (sveitaleiíkirifcum). Hún for að heimsæikja vini sína í Ipswioh og þófcti vistin svo góð, að hún hætti við að faira heim aftur. — Hér vil ég uina ævi minm- ar daga, segir hún og broisir gamaldaigis. Veronika Lake, Konny, 1970 Hún segir enmfremur: — Þvottavélin mín er bak við forstofuhurðiinia, vegna þess að það er eklkert pláss í eldihúsinu, íssfcápurinm er í for sbofunini vegnia þess að það er ekikert pláss í eldhúsiniu. — Ég kiom til Ipswioh vegina þess að vinlkona mín býr hérna með föður sínum. Þau hafa kynnt mig fyrir mörgu góðu fólki. — Ein ástæðan fyrir því hvað rnér þykir gott að búa hér er sú, að þótt mangir beri kenmsl á mín fyrri störf, segir enginm: „Af hverju ertu ekíki að gera eittlhvað?“ — Þess vegrta fæ óg að vera mammeákja í miernniskiu landi: Annaðlhvort er ég köBuð Ver- onika eða Komny. — Ég geri ekki mjöig mikið þessa dagana, aðallega vegma þess að ég hef verið veilk, ver- ið þrj'ár vikur í sjúkrahúsi. — Ég lók í „A Street-car Namied Desire" í Bromley1- kent. Ég var Guði þaklkliát fyr bili, og emda afsfcaplega erfið stærð (5 fet og 2 þuml- ungar) og auk þess lít ég út fyrir að vera mikliu yngri en ég er. Því fer mú verr að fu'litt af fóíki ætlast til þess af mér að ég sé tvífcutg eins og í styrj- öldinmi. Veronika um tvítugt frétt- unum Verkstjóri óskast Viljum ráða verkstjóra með reynslu við framleiðslu í málm iðnaði. Algjör reglusemi áskilin. Upplýsingar ekki í síma. RUNTALOFNAR, Síðumúla 27. Nýkomið! Nýkomið! DRÉNGJA- OG TELPNA-PEYSUR VESTI TERYLENEBUXUR HEKLUÐ UNGBARNATEPPI. Ennfremur mikilð úrval af hinu margeftirspurða LEITHEN GARNI. SENDUM I PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT. Betgtoid Laugavegi 17 — Sími 20023. I.O.O.F., 1 = 15210238% = ER E Helgafell 597010237 IV/V — 2 I.O.O.F. 1 = 15210238% = S.K. Farfuglar Vetrarfagnaður verður laugardaginn 24. október að Laufásvegi 41. Stjórnin Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Aðalfundur félagsins verð- ur haldinn I Aðalveri mánu daginn 26. þ.m. kl. 8.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Erindi, Ævar Kvaran leikari. Stjórnin. Skiptinemar Þjóðkirkjiuuiar. Haustmót skiptinema verð- ur haldið um næstu helgi í Ármannsskála, Jósepsdal. Farið verður frá Umferðar- miðstöðinni kl. 2 laugardag. Nánari uppl. I síma 12236. Stjórnln. Kökubazar Kökubazar verður haldinn laugardaginn 24. þ.m. kl. 3 að Bárugötu 11. Úrval af heimabökuðum kökum. All- ir velkomnir. Kvenfélagið Hriinn Frá Guðspekifélaginu Fundur í stúkunni Septínu í kvöld, föstudag kl. 9. Sig- valdi Hjálmarsson flytur er indi. I.O.G.T. Stúkan Freyja nr. 218 Fundur i kvöld kl. 8.15 í Templarahöllinni, Eiriks- götu 5. Venjuleg fundar- störf. Inntaka. Hagnefnd sér um fundinn. Kaffi effcir fund. Æ.T. St. Georgsskátar Sameiningardagur St. Ge- orgsskáta 25. október er há tíðlegur haldinn um heim allan þar sem St. Georgs- skátar starfa. Hátíðafundur í tilefni dagsins verður haldinn að Fríkirkjuvegi 11 sunnudaginn 25. október kl 8.30 síðdegis. Skemmtiatriði — veitingar. Allir St. Georgsskátar vel- komnir. Takið með ykkur gesti. 1. Gildi Reykjavikur. Kvenfélag Kópavogs Félagskonur munið 20 ára afmælishátíðina í Félags- heimilinu, efri sal, fimmtu- daginn 29. október kl. 8.30. Aðgöngumiðar afhentir til 27. oktöber. Austurbær: 1 verzluninni Hlin Álfhólsvegi og Hlíðarvegi. Vesturbær. 1 verzluninni Kópavogur, Skjólbraut 6 og í Kársnes- kjöri. Óháði söfnuðurinn Aðalfundur Óháða safnaðar ins verður haldinn n.k. sunnudag, 25. október, í Kirkjubæ, að aflokinni messu. Safnaðarfólk er hvatt til að fjölmenna við messu og á aðalfundinn. Bornar verða fram kaffiveit ingar á fundinum. Safnaðarstjórn. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams Ég vonaði að skólinn gæti gcrt hefðar- konu úr Robin, en eins og þú sérð hafa bær vonir brugðizt. F.g ætla mér ekki að lenda í fjöLskyldudeilmin, það er bezt að ég hypji mig. (2. mynd) Ekki fara. Eg heid að þú gætir orðið mikiivægur þáttur í framtiðaráætiuuuin mínum fyrir Robin. (3. mynd) Frænku minni hefur alltaf verið auðvelt að skrifa, Danny, hún er fædd blaðamaður. Ég vil að þú kynnir hana fyrir húsbónda þínum. Og þar með lokaðist gildran, hugsar Dan. Frá Félagi kajióiskra leik- manna: Aðalfundur Félags ka- þólskra leikmanna verður haldinn í safnaðarheimilinu að Stigahlíð 63 laugardag- inn 24. okt. n.k. kl. 3 e.h. — 'Kaffiveitingar. — Fjöi- mennið. Stjórnin. Reykvikingafélagið fer í boði slökkviliðsstjóra i skoðunarferð i Slökkvi- stöðina við Öskjuhlíð n.k. laugardag kl. 2.30. __________________Stjómin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.