Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 13
MORGUNRLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1970 13 - BRIDGE - EKKI var spilað á þriðjudag í Evrópumátinu í bridge, sem íram fer þessa dagana í Portúgal. í gærkvoldi var spilað, en úrslit höfðu ekki borizt er blaðið fór í prentiun. Nú er lo-kið 14 umferðum og er íslenzka sveitin í 10. sæti með 154 stig. í 1. sæti er Frakkland með 206 stig en ítalia og Pólland eru nr. 2 og 3 með 199 stig. íslenzku sveitinni gekk mjög vel í byrjun keppninnar, en í síð ustu 4 umferðum hefur gengið afar illa. Til gamans fara hér á eftir úrsiit í leikjum íslenzku sveátarihnar til þessa: ísland — Portúgal 20:-t-4 íslamd — Ungverjaland 20:0 Island — Danmnörk 18:2 ísland — Sviss -r5:20 ísland — Bretland 18:2 ísland — Grikkland 18:2 ísland — Tyrkland 16:5 ísland — Spánn 20:-h 2 ísland — Líbanoin 6:14 ísland — Ítalía 10:10 ísland — Finnland 6:14 ísland — Austurríki 0:20 ísland — V-Þýzkaland 9:11 ísland — Nor^gur 0:20 íslenzka sveitin hefur unnið 7 leiki, gert eitt jafntefli, en tap- að 6 leikjum. Sveitin á eftir 7 leiki þ.e. gegn Belgíu, Svíþjóð, Póllandi, Frakklandi, Hollandi, írlandi og ísrael. Þótt lokið sé 2/3 hlutum keppn innar er ekki gott að spá um sig urvegara. ítalska sveitin hefur mjög bætt stöðu sína í síðustu umferðum, en sveitirnar frá Frakklandi og Póllandi hafa einn ig átt mjög góða leiki í síðustu umferðunum. Má reikna með að einhver þessara þrággja sveita — Réttindi Framhald af bls. 5 ekki um lengri tíma getað dæmt þau öll sjálfir. Þess í stað hafa fulltrúar þeirna haft málsmeð- ferð með höndum og kveðið upp dóma í málum sjálfstætt . . . '£r auðsýnt, að þeir menn, sem fara með og ðæma mál sjálf- stætt, eigi að bera fullt dómara- nafn og hafa réttindi og skyldur samkvæmt því, og gildir það jafnt í einkamálum sem saka- málum . . . “ LAGABREYTINGAR Fyrir aðalfundinum lá tillaga til lagabreytinga. Breytingarnar voru samþykkt ar, en þær voru aðaUega í þvi fólgnar, að nafni félagsins var bréytt og skyldi eftirleiðis vera Félag héraðsdómara. Félagar geta venð: Dómarar skv. 1. ml. 33. gr. 1. nr. 85/1936, og 15. gr. 1. nr. 82/1961, svo og lögfræðingar hjá saksóknara ríkisins, toll- stjóranum í Reykjavík og lög- reglustjórunum í Reykjavík og Bolungarvik, sem fullnægja skil- yrðum 1. ml. 33. gr. 1. nr. 85/ 1936. Taldi fundurinn breytingu þessa eðlilega, þar sem innan vé banda félaigsins væru nú um 2/3 hlutar starfandi héraðsdómara landsins. Bæru félagar þess skyld ur dómara, enda þótt löggjafar- valdið hefði eigi viljað viður- kenna að þeim bæru réttindi hér aðsdómara. Þá skal þess getið í þesisu sam bandi, að í bréfi til dómsmála- ráðherra, dags. 12. janúar sL, var þess getið, að í ráði væri að breyta nafni félagsins til sam- ræmis við raunveruleg störf fé lagsmanna. Einnig var 15. júní sl. send fréttatilkynning til fjöl miðla þess efnis, að fyrirhugað væri að breyta nafni félagsins. UM AUKASTÖRF DÓMARA Á fundinum var nokkuð rætt um auglýsingar einstakra dóm- ara er birzt hafa nýlega. Voru fundarmenn á einu máli um, að um nauðvörn væri að ræða þar sem því hefði verið beint til dómara, er þeir hafa far ið fram á kjarabætur, að þeir gætu snúið sér að aukastörfum. Sérmenntun dómara er lög- fræði og liggur því beinast við að þeir snúi sér að störfum á þvi sviði unz kjör þeirra hafa verið bætt“. hljóti Evrópumeistaratitilinn. — Brezka sveitin hefur valdið von brigðum, en aftur á móti hafa sveitirnar frá Sviss og Austur- ríki komið á óvart eíns og oft áður. ísland sigraði Danmörku með íniklum yfirburðum á Evrópu- mótinu, sem fram fer þessa dag- ana í Portúgal. Hlaut íslenzka sveitin 103 stig gegn 65, í hálf- leik var staðan 64:36, og gerði þetta 18 vimningsstig gegn 2. Spilið, sem hér fer á eftir er frá þessum leik og gekk heldur illa hjá íslenzku sveitinnL Norður: 4 Á-D V Á-10-7 ♦ 9-8-7-6 * 8-6-5-2 Austur: Vestur: * G-9-3 4k 10-7-6-4-2 V K-G-6-2 4 D-8-5-4 4 Á-D-4-2 4 K Jþ 9-4 Á K 10 Suður: 4 K-8-5 4 9-3 4 G-10-5-3 4 D-G-7-3 Sagnir gengu þannig hjá dönsku spilurumum: Vestur — Austur 1 Spaði 2 Tíglar 2 Hjörtu 4 Hjörtu Norður lét út tígul, sagnhafi drap með kóngi, lét út tromp og fékk þann slag, lét enn út tromp og norður drap með ási. Næst lét norður út lauf, suður drap með gosa og sagnhaíi drap með kóngi. Sagnhafi lét út tromp drap í borði og þar með voru andstæðingamir tromplausir. Augljóst er að sagnhafi getur nú unnið spilið með því að svína laufi og kaista síðan spaða úr borði í lauf heima. Sagnhafi valdi þó aðra leið. Hann lét út spaðagosa, suður drap með kóngi og þar með vannst spilið, því nú féllu saman 2 háspil í spaða hjá N—S. Sagmhafi gaf að eins 2 slagi á spaða og einn á tromp. íslenzku spilararnir við hitt borðið sögðu 3 hjörtu og fengu 10 slagí. Danska sveitin græddi 10 stíg á spilinu, en það skipti ekki miklu máli, því íslenzka sveitin vann yfirburðasigur eins og fyrr segir. Sveinn Kristinsson: Skákþáttur SÚ VAR tíðin, að argemtíski stór meiistarinn Panno, var af ýmsum talinm væntaelegt heimsmeistaTa efnfi, og náði hann ungur miklnm skákstyrkleika. —- Hæst komst hann, er hann vann sér rétt til að tcfla á Kandídatamótinu í Amsterdam 1956. — Þar lenti hann hinis veigaT í öðru sæti neð- an firá í 10 manna móti. Á seinni árum hefur minna borið á Panno á skákmótum, enda mun hann leggja minni rækt við listina en fyrr. — Þó tefldi hann á hinu fræga skák- móti í Buenos Aires í sumar, og niáði þar þriðja sæti, á eftir Fisch er og Rússanum Tukmakov. — Fischer vann þarna einn sinn glæsilegasta sigur, hlaut 15 vinn inga af 17 mögulegum, en Tuk- makov varð að sætta sig við 11% vinning í öðru sæti! en Panno hlaut 11. — Þar fyrir neðan komu svo margir frægir stór- meistarar, svo sem Reshevsky, Smysloff, Najdorf o. fl. Með því, að mér þykir vinn ingsskák Fischers gegn Panno einhver skemmtilegasta skák hans frá þesisu móti, þá finnst mér vel við hæfi að birta hana hér: Hvítt: Fischer. Svart: Panno Sikileyjarvöm. en anraað mál hitt, hvort hann velur tál þess rétt peð. — 10. — e5 kom í öllu falli mjög til álita) lfl. — d5 11. e5, Bd7 12. Rc3, Hc8 13. Bf4, Ra5 (Auðsætt er, að sókna rvettvang ur hvíts liggur á kóngsarmi, en svarts á drottningararmí. — í framhaldinu er lærdómsríkt að sjá, hMennig Fisehetr hagnýt&r 1. e4, c5 2. Rf3, e6 3. d3 — (Lokaða afbrigðið. 3. d4 er gengast) 3. — Rc6 4. g3, g€ 5. Bg2, Bg7 6. 0-0, Re7 7. Hel, d6 8. c3, fl-0 9. d4, cxd4 1». cxd4, — (Hvitur hefur sterkt peðan (Til að svipta svartan sterkasta vamarmanni kóngsiras, biskupn um á g7). 21. _ Rd7 22. Dgð, — (Þar kemur drottningin í spilið. Hvítur hótar nú ekki einungis riddaranum, heldur og drápi á g7 og síðan Rh5t o.s.frv.) 22. — Hxcl 23. Hxcl, BxhG 24. Dxh6, Hc8 25. Hxc8t, Rxc8 26. h5, Dd8 27. RgS, Rf8 (Allt virðist þetta „sleppa" hjá svörtum. — En nú kemur óvænt ur sóknarmaður til sögunnar hjá Fischer). 28. Be4! (Þessi skemmtilegi leikur bygg ist á því, að Panno þolir ekki að hleýpa hvítum riddara til e4. Eftir 28. — dxe4 29. Rg3xe4 o. s.frv., væri hann varnarlaus gegn skákhótuninni á f6. — En bisk upsleikur Fischers sýnist ekki einungis snotur, heldur er þetta og langfljótlegasta leiðin til vinnings). 28. — De7 29. Rxh7’ (Þar með kemur tilgangur bisk upsleLksins til e4 glögglega í ljós. Fischer molar niður peða- varnarmúrinn um svarta kóng- inn). 29. — Rxh7 38. hxg6, fxg€ 31. Bxg6, Rg5 (Svartur var varnarlaus gagn- vart hótuninni Rh5). möguleika, til afgjörandi 32. Rh5, Rf3f gssáknar). 33. Kg2, Rh4t 14. Hel, bS 34. Kg3, Rxg6 15. b3, b4 35. Rf6f! Kf7 16. Re2, Bb5 36. Dh7f ®g Panno gafst 17. Dd2, Ra-c6 upp, þar eð F scher mátar í 18. g4, a5 næsta leik. 19. Rg3, Db6 Maffkvisst og skemimeilega 20. h4, Rb8 tefld sóknarskák, af Fischera 21. Bh6, — hálfu. borð, auk þess sem hann fær nú ágætan reit fyrir riddarann á c3. — Eðlilegt er, að svartur reyni nú að spyma við fæti, með því að leika fram miðborðspeði, Húseigendnr flkranesi Regiusaman mann vantar 1—2 herb. og eldhús á leigu í vetur. Góð umgengni. Upplýsingar í síma 2008 Akranesi. Matreiðslukonn óskast í veikindaforföllum. Aðeins vön kemur til greina. — Upplýsingar í síma 23851. Skrifstofustarf Kaupfélag vestanlands vantar pilt eða stúlku til bókara- og gjaldkerastarfa. Upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS ÚTSÖLUSTAÐIR AEG UTAN REYKJAVIKUR BRÆÐURNIR ORMSSON% LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Patreksfjörður Hofsteinn Duvíðsson ísafjörður Verzl. Kjnrtnns Guðmundssonar Souðárkrókur Kauplelag Skagíirðinga Akureyri Kaupfélag Eyfirðinga Húsavík Kaupfélag Þingeyinga Þorlákshöfu Kaupfelag Langnesinga Eskif jörður Verzl. EIís Guðnassonar Vestmannaeyjar Verzl. Kjarni Verzf. Haraldar Eiríkssonar hf. Keflavik Verzl. StapaleH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.