Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAf)IÐ, FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBBR 1970 Eldur í risaþotu liondon, 27. október. AP. ELDUR kom upp í bandariskri risaþotu af gerðinni Boeing 747 tveimur minútum, eftir að hún lenti á Lundúnaflugvelli í dag. Mr 80 manns voru með flug- vélinni, sem er í eigu Pan Am- erican og tókst þeim að forða sér með því að renna sér niður björgunarrennur. Margir hlutu skrámur og meiðsli, en engin al- varleg slys urðu. Risaþotan var að koma frá Los Angeles. Eldurinn kom upp í vélarrúmi og með svo skjótum hætti, að ekki tókst að gefa hættumerki þegar í stað. En brunaliðsmönn- um, sem voru viðbúnir rétt hjá, tókst fljótt að slökkva eldinn með eldvarnafroðu. Við lá, að ofsahræðsla gripi um sig í risaþotunni, er farþeg- arnir urðu eldsins varir: — Við litum út um gluggann og sáum ofboðslegan glampa og síðan feiknarlega eldgusu, var haft eftir einum þeirra. Margir farþeganna brugðu á það ráð að fara úr skónum og vefja sig inn í teppi, áður en þeir létu sig renna niður björg- unarrennurnar. — Bréfaskipti Frambald af bls. 2j í efri hluta Laxár og Kráká etru efltíki á dagskrá. Ráðuneytið mun beita sér fyr- ir, að h raðað veirði eftir föngum ramnsókai annairra viirkjunar- möguleika, sem völ væri á til að fulimægja ratfoúkuþörf hLutf- aðeigandi héraða, svo sem virfej uin Skjálfanclaj'jn jóts við íshóls- vatn, en jatfntframtf haldið átfram ■að riaransaka stænri virkjuniair- möguleilka með hliðsjón atf stór- iðju fyrir norðam, svo sem Detti fossvirkjun, eða samtengkiigu við aðrar orkuveitur". J afnframt þessu telur ráðu- neytið æskilegt, að leitað sé samkomulags um viðtæfeari að- ifld að virkjun Daxár en nú er, einkum með þátttökiu þeirra hreppa, sem málið varðar nán- aat og Húsavíkurkaupstaðar. Líkast tiil myndi samkvæmt framamgreindu, virkjað afl í Laxá aUt að 15 Mw., með stíflu á síðara stigi af þeirri stærð, seim bæði, sýslunefnd Suður- Þingeyjarsýsiu og Búnaðarsam- band sýslunnar hafa tjáð sig uim og talið, að gaeti verið við hæfi. í ályktun aðalfundar Bún- aðarsambamds Suður-Þingeyinga 1969 segir m. a..: „Þess vegna skorair fumdurinin á stfjórm Laxárvirfejunar, Raf- orkumáliaistofnun ríkisins og raf arfeumálaráðiheTra að miða fyr- I I _ NOTAÐIR BÍLAR ■ B Hagstæð greiðslukjör. 1 1 '68 Vauxhall Victor 230 Þ- 1 ■ '67 Taunus 17 M 225 Þ- " ■ '67 Toyota Crown 210 Þ 1 B '67 Ford Custom 275 Þ- 1 _ '67 Scout 800 215 Þ- n I '66 Chevrolet Nova 245 Þ- § ™ '66 Rambler Classic 185 þ : 1 '65 Chevrolet Nova 190 Þ- 1 1 '62 Opel Reckord 75 Þ ■ ■ ’62 Opel Caravan 95 Þ ■ | '62 Taunus 12MST 65 Þ I ■ ■ B |VAUXHAlL II OPH 1 ■ö- 1 I 1 1 I I i iirihfujgaðar fnamkvæmdir í Laxá í mestfa tegi við 18—20 m vaitas- fhæfefeun við efri stiflu í Laxár- gljúfri, frá því sem nú er, og óbreytt vatfmisrienin»li, enida verði ganigið frá nauðsyraLegum sannn- ingum við héraðsibúa, áður em framkvæmndÍT hefjaist." í ályfetun sýsiLumietfmidar Suð- ur-Þingeyjarsýsliu, daigs 8. maí 1969, segir m. a.: „Hins vegiar vill sýskunefndiin vekja athygli á, a@ húsn teJiur héraðinu hagkvæmt að ratforku- framleiðsla verði a'ufciin með viðbótairvirkjun þar, þótt hún hatfi í for með sér hæfekujn vaitnis í Laxá ofam virkjumarimmjar allt að 18 metrurn". Bngu að siður myndi, áður en tii þess kæmd, fara fram, svo seim vitaað er til, sérfræðiieg rannsófem, sem ákvarðamir yrðu grundvallaðar á. Svo kynmi að reymatrt í fram- kvæmd, að virkjumairmainmvirki gætu stuðlað að óbeinmi og beimni aðstoð við aukwa og öt- uggari fidkirækt í Laxá. Eigi þarf að óttast, að neims yrði látið ófreiistað tiil eðlileigr- ar verndar þessa merfea og faigra vatnasvæðis, sem öllum ætti að vera jatfn hugleikið og aukið saimstarf og vaxamdi aðidd Þing- eyinga, svo sem að er vilkið, ætti að stuðLa að. Jóhann Hafstein. Ámd Smævarr. Samihljóða bréf sent: Sýslumefnd S.-Þing. Hr. sýslumaður Jóhajnm Skaptasom Húsavik. Stjóm LaxárvÍTkjunar. Félag lamdeigemda á Laxársvæðinu Hr. fonmiaður Hermóður Guðmumidssom Ámeisi. S.-Þimg. Hr. oddviti Vigfús B. Jónssom Laxamýri Reýkjahreppi, S.-Þin:g. Hr. oddviti Teitur Björnssan Brún Rey'kdæiiaihreppi, S.-Þing. Hr. oddviti Sfearfti BenecLiktssoin Garði Aðaldælaihreppi, S.-'Þing. Hr. oddviti Sigurður Þórisson Grænavatai Skútustaðahreppi, S.-Þing. 77/ sölu er 32 ferm. fjárskúr vandaður og vel útlitandi. Einnig nothæfur sem hesthús. Upplýsingar í sima 66129 eftir kl. 5. Félag landcigenda Mosfeilssveit Aðalfundur að Hlégarði Mosfellssveit sunnudaginn 1/11 kl. 2. Stjórnin. Frakkar andmæla að- lögunaráformum Breta Samningaviðræður EBE hafnar í Luxembourg Luxemborg, 27. okt. AP-NTB ROBERT Schumann, utanrikis- ráðherra Frakklands, lýsti í gær yfir harðri andstöðu við áform Breta uiri að ganga í Efnahags- bandalag Evrópu í tveimur að- lögunarþáttum, annars vegar fyrir iðnaðinn og hins vegar fyr ir landbúnaðinn. Sagði Schu- mann, að aðlögimartimabilið gæti aðeins verið eitt. Frauski utanríkisráðherrann lét þessi ummæli falla aðeins nokkrum klukkustundum, áður en Geoffrey Rippon, aðalfulltrúi Breta í samningaviðræðunum við EBE, var væntanlegur í því skyni að gera frekari greín fyr- ir áformum Breta, en þeir hafa farið fram á, að aðlögunartíma- bilið verði tvenns konar, þrjú ár fyrir iðpaðinn og sex ár fyr- ir landbúnaðinn. Schumann sagði, að franska stjómin hefði ekki enn tekið af- stöðu til áformanna um sameig inlegt myntkérfi EBE, en Pierre Werner, forsætis- og fjármála- ráðh. Luxieimibo(rgar gerði greám fyrir þeim á mánudagsmorgun. í þeim er gert ráð fyrir, að EBE löndin sex taki upp sameiginlegt myntkerfi fyrir 1980. Hendrik de Koster, utanríkisráðherra Hollands dró hins vegar enga dul á þá skoðun sina, að þegar hietfði náðstf fullfeoimið samrkomu- lag á meðal aðildarríkjanna sex í þessu efni. SVEIGJANLEG AFSTAÐA BRETA Geoffrey Rippom giatf í sfeyn viö kjomju sína til Luxeimiborgar, ajð afstaða Breta myndi verða sveigj anleg í fyrstu deilumálunum, er upp kynnu að koma í samninga- viðræðimum. Hann lagði á- herzlu á, að áætlanir Breta um fyrirkomulag á aðild væru ekki endanlegar, heldur gæti vel orð- ið kleift að semja um slíkt. — Enginn okkar hefur hugsað sér að leiggja allt í sölumar tiil að knýja sjónarmið okkar fram, sagði hann og kvað Frakka ekki þurfa annað en að láta það álit í Ijós, að þeim þættu kröfur Breta ósanngjarnar og þá myndi komið fram með málamiðlunar- tillögur. Rippon taldi hins vegar, að þær reglur væru ekki fyrir hendi í Rómarsáttmálanum, sem hefðu að geyma bann við þvl, að verðandi aðildarland að EBE fenigi aðlögiuiniairtímiabil, sem væru mismunándi löng. Krafa Frakka um, að Bret- land verði að faltast á sama aðlögunartimabil fyrir iðnað og landbúnað, á rót sina að rekja til þess, að franskir bændur vilja fá tækifæri til þess að selja vör ur sinar eins fljótt og kostur gefst á biezkum markaði, en Bretar aftur á móti hafa áhuga á lajnjdbúnjaiðiairvörium ininain EOBE, iþar sem það er mium hærra. Þrátt fyriæ það a<5 Hollainid, sem fram- leiöir venuilegit miaign atf lainidiþúin- aðarvönum, mjumi sermiLega styðjia FraklkLand, þá er enn ekki víst um afstöðu Vestfur-Þýzika- lands og Ítalíiu. Bæ0d löinidin hafa sýnt það áðiur, að þaiu eru miun sveágjanlegri var@iandi aðiagun- airtfyrirkiomiulaig Bretlamids. MEIRIHLUTI BRETA A MÓTI AÐILD? Þrír af hverjum fimm Bretum eru andvígir aðild lands síns að EBE. Kemur þetta fram í skoð- anakönnun, sem gerð er af The National Opinion Polls og birt er í Daily Mail í dag. Samkv. skoðanakönnuninni eru aðeins 24% Breta samþykkir aðild, 61% á móti og 15% höfðu ekki tekið afstöðu til málsins. — A-Evrópa Framhald af bls. 17 ingur milli Sovétríkjanna og V- Þýzkalands varhugaverður af þrem ástæðum: 1 fyrsta lagi af fjárhagsástæðum, því Austur- Evrópuríkin geta boðið miklu minna en Sovétríkin. Markaðir í Austur-Evrópu eru svo miklu minni en markaðir í Sovétríkj- unum og auk þess greiðsla ótryggari. Hér mætti nefna dæmi. Á ár- unum fyrir 1960 kepptu Fiat og Renault verksmiðjurnar um að gera samning við pólsku bíla- verksmiðjuna í Zernan um að koma bílaiðnaðinum þar í nútíma horf. Fiat fór með sigur af hólmi og byggði verksmiðjumar, sem nú hafa leyfi til að framleiða 70.000 bíla á ári. Sex árum síðar gerði Fiat samning við Sovétrík- in um að byggja bílaverksmiðju í Togliattigrad við Volgu. 1 þess um samningi var tekið fram að Fiat-fyrirtækið ætti að smíða allt, stórt og smátt, og leggja til allt efni. Verksmiðja þessi mið- aðist við að framleiða 800.000 bila á ári. Nú hefur verið ákveð ið, að þýzka fyrirtækið Daimler- Benz takist á hendur, að byggja verksmiðju í Sovétríkjunum, sem geti framleitt 150.000 vörubíla á ári. Ekkert annað ríki í Austur- Evrópu getur boðið upp á sam- bærilegan samning, enda um að ræða framkvæmdir, sem kosta 6 milljarða franka. Ennfremur má gera ráð fyrir, að Sovétríkin vilji kaupa af Vesturlöndum el- ektrónísk efni og opna þannig í Sovétríkjunum markaði fyrir ýmis byggingafélög á Vesturlönd um, sem hafa verið á höttunum eftir mörkuðunum i Austur-Evr ópu, þótt ekki sé feitan gölt að flá. Þessi ríki geta ekki eins og Sovétríkin aukið að neinu ráði útflutning sinn á hráefnum, til að greiða með innfluttu vörum ar og þær vörur, sem þessi lönd framleiða, eru vart seljanlegar, ekki einu sinni með afslætti, á vestrænum markaði. Austur-Evr ópuríkin, einkanlega Austur- Þýzkaland gætu jafnvel átt á hættu að missa markaði fyrir vör ur sínar í Sovétríkjunum, ef vest rjenum innflytjendum tækist að ná fótfestu þar. GÆTI GERZT UNDUR? Annað atriðið, sem veldur Austur-Evrópubúum kvíða, er stjórnmálalegs eðlis. Austur- Evrópuríkin mega sín lítils fjár- hagslega og stjómmálalega eru þau bundin I þungar viðjar mið- stjórnarskipulagsins. Því er það að Sovétríkin vilja ekki, að þessi riki eins og þau sjálf geri mikil- væga samninga við Vesturlönd. Sovétríkin eru geysi víðáttumik il, þarfir þeirra miklar og þau geta leyft sér að hafa mörg járn í eldinum. Þau þurfa alls ekki að stöðva átakið við að hrinda áfram „vísinda- og tæknibylting unni“ svokölluðu, þó þau láti nú byggja nokkrar verksmiðjur og seilist eftir einkaleyfum frá Vest urlöndum. , Alþýðulýðveldin eiga meira í húfi. Þau gætu orðið fyrir tjóni, við að veita inn erlendu fjár- magni og síðan þurft að svara til saka fyrir að hafa komið fjár hagnum á kaldan klaka og orð- ið á stjórnmálaleg mistök. Tæp- ast gætu þó Rússar kennt „þýzk um hermdarverkamönnum“ um 6 stjómina í „bræðraríkjunum", en þeir myndu finna á þær keyri, til að koma öllu í „eðlilegt horf“. Það þriðja, sem bæði almenn- ingur og framámenn í Austur- Evrópulöndunum óttast, er það, hvort Rússum muni takast þessi „vísinda- og tæknibylting", jafnvel þó að þeir fengju stuðn- ing frá Vesturlöndum. Alþýðu- lýðveldin mundu sætta sig við að búa enn um stund við þröng- an kost, ef þau treystu því, að Sovétríkjunum tækist, á tillölu lega skömmum tíma, að vinna upp þá töf, sem orðið hefur á tækniþróuninni. En það er nú svo, að í Austur-Evrópulöndun- um telja menn, að sovézka stjóm arfarið og skipulag efnahags- mála sé svo þungt i vöfum og svo mjög undan því grafið vegna innbyrðis mótsagna, að það geti ekki tekið í sína þjónustu nýja tækni og látið „bróðurríkin", njóta góðs af. Menn telja, að bið verði á þvi, að Sovétríkin geti boðið bandamönnum sínum vörur, svo sem t.d. góða ísskápa. Þessi skoðun er ekki rannin undan rifjum „vinstrimanna". A1 þýða manna í Austur-Evrópu- ríkjunum myndi ekki taka það nærri sér þó Sovétríkin „skiptu um lit“ við að taka upp nána samvinnu við Vesturlönd. Hvorki leiðtogum Varsjárbandalagsríkj- anna né íbúum væri það á móti skapi, að Sovétríkin yrðu ný- kapitalistiskt ríki. 1 augum alþýðulýðveldanna eru Sovétríkin eigingjamt, illa reklð stórveldi, sem eitt vill sitja að þeim hagnaði, sem viðskipti við Vesturlönd geta fært Sovét- blokkinni. Hvernig ættu leiðtog ar alþýðulýðveldanna að koma ánægðir af þessum 5 klukku- stunda fundi í Moskvu? Hvernig gætu alþýðulýðveldin fagnað því, að Vestur-Þjóðverjar og Sov étmenn, ræddu mál er varðaði velferð og framtíð lýðveldanna, án þess að leiðtogar þeirra sjálfra væru hafðir með í ráð- um? 1 hjarta sínu gerir almenning- ur í Prag og Varsjá sér vonir um, að aukin samvinna Vestur- landa, við Sovétríkin leiði til þess, að Rússar slaki á klónni í samskiptum við alþýðulýðveldin og breyti um stefnu. Það yrði íbúum landanna miklu mikilvæg ara, heldur en þótt eitthvað rætt ist úr á fjármálasviðinu, en á- standið héldist að öðru leyti ó- breytt. Sjálfir draga leiðtogar alþýðulýðveldanna mjög í efa, að stjómmálaástandið í löndun- um batni, en þeir binda vonir við, að útflytjemdur á Vestur- löndum einblíni ekki aðeins á sovézka maifeaði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 23. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1970 á Helgafelli vlð Fífuhvammsveg, þinglýstri eign Karls Valdi- marssonar, en talinni eign Skarphéðins Sigurbergssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 30. okt. 1970 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. K.S. Karol.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.