Morgunblaðið - 04.02.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.02.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1971 5 Ólafiir Guðmundsson kennarí útskýrir Ieyndardóma eðlisfræðinnar fyrir nem- IJngir nemendur vinna þarna að ritgerð um stari'sfrjeðslu, sem J>eir síðan kynna endum sínum. öðrum nemendum skólans. ÞAÐ er kuminara en frá þurfi aö segja, að nú á síðuisitiu árum hafa orðið miikiar og mairgvíslegar umrseður um ístanzk skólamál og haifa þar eðli- lega ekki allliiir orðið á eiitt sáttir. Hér er vitanliega um að rseða einm miikiJ- vægasta málaiflo'kk hvers memmdmg- arþjóðfélaigs, sem miklu varðar hvemiig skipast. Tii þess að kynmast viðho'rfum umigs skólastjóra, sem brotið hefur upp á ýmsum nýjumigum í skóiastarfi simiu, ræddum við stundarkom við Gumn- iaiuig Siiguirðsson, skölastjóra i Gagn- fræðaskóla Garðahrepps. Skólimm tók tiil starfa fyriir fjórum árum, og var byggimg skólams fyriir margra hhvta sakir mjög athyglisverð. Skólabygg- toiigim var reisit af sveiitarfélaigimu án aðstoðar rikisvaidsms og reyndist lamgtum ódýrari í byggimgu heldur em skóiiabyggimigar þær sem rikis- sjóður hefur haft forgöngu um að reisa. Skólahúsið viirðist samrt sem áður vera hið .snyrtilegasta, þótt yfir því sé ef fcil viU dáíítið öðru vísi blœr en mörguim skólahúsum. 1 þvi er grefaiidega mimni harðviður em þykir tileigandi í sllkuim byggimiguim, em þeim mum meiira af margs konar skeytimgum eftir niemenduima sjáifa, sem sertja skemmrtilliegam og heimiiis- legan blœ á stofnunáma. Lóðim er eimmig sérstaklega vel frágengim og þar komiið fyrir ýmiss konar aðstöðu við hæfi unglinga, svo sem kmatt- vöirtum. Athygli vekur líka að þar hefur verið plamtað miklum trjá- gróðri. — I vetur eru 280 nemendur í skól- amium, sagði Gummliauigur Sigurðsson, þegar við vorum komnár inm á skrif- stofu hans og tekmir að spyrja, — og eru nemendur um 100 í fyrsta bekk. Er það i fyrsta simm sem við höfum svo fjöimenmam árgang, em í næstu framrtáð mumu um 100 nemendur verða í árgamgi. Þrát.t fyrir þenmam nem- endafjölda er skóliimn etoisettur og húsrýmá er nægiilegt til þess að svo verði etomág a.m.k. tvö næsrtu ár. Við leggjum höfuðáherzliu á að geta haft skólamm eimsefcimm. 1 skóiamum eru nú 12 bekkjardeildir m.a. landsprófs- deiild, em i hemná eru 27 nemendur. — Er það ekki of lágt hlutfali að aðeins 27 nemendnr reyni við lands- próf í 280 manna skóia? — Þvert á móti. Hliutfallstalan er mjög há, miðað við töiu nemenda í öðrum bekk i fyrra. HlutfaJilstalan var eimnig mjög há sl. vetur, em það var í fyrsta skipti sem landsprófs- deáild var sitarfrækit við skólanm, og ég var ánægður með útkomuna. — En hvað finnst þér um sjiílft landsprófsfyrirkomiilagið? — Það er ekkert vafamál, að landsprófið stefnár í rétta átrt þó að hægt fatri. Nemendur verða nú að hugsa meára um námsefnáð em áður og draga sinar eigim ályktamár. Prófið ér ekiki eims rigskorðað við kennslu- bókima og það var. Mér fimmst að eigi þrjú aitriðí tiJ grundvail- Rætt við Gunnlaug Sigurðsson skólastjóra Giinnlaiigur Sigurðsson ar inmgönigu i menmitaskóla: 1. Að nemamdimm standist landspróf i fá- eimiuím greinum. 2. Að nemandimm standist próf skólamis í öðrum greinuim og 3. Að roeitra tilMt verði tékið tii roats og ummæla skól- ams. Anmars finmst mér persónulega mjög koma til greima að leggja nið- ur próf i núveramdi mynd á sex til ÞAÐ ÞARF AÐ SÝNA UNGA FÓLKINU TRAUST OG VEKJA ÞAÐ TIL ÁBYRGÐAR átta fyrstu sikólaárunium, og taka upp hamdleiðsiu í þeirra stað, svo sem þróumám heíur orðið í aáHmörgum löndurn, — En livað finnst þér uin sjálft skólakerfið? — Skipuilag skóliaikeríisims er ákaf- lega óþjálit og þar er sanmarlega breytimga þörf. En stoolamiemm bimda mikliar vondr við skólarammsóknir, sem þarf að efla stórkosrttega til þess að þær getd sinmit hlurtverki sinu sem skyldi. Eftir að haifa spjalllað um iamds- prófið og skólaikerfið smerist taláð aftur að Gagníræðaskóla Garða- hrepps og nýjumgum þeim sem Gumm- laugur hefur brortið upp á í starfi skólams. Við spurðum hvorrt: ekki væri rétrt: að ein þessara nýjumga væri að nemendum væri vetortur tMöguréttur í starfi og stjómum skólans ? — Við höfium héma nememdaráð, sagði Gunmilaugur, — og leggjum miikið upp úr starfi þess. Fumdir em haidnir vitoiuliega, þar sem fyrst og fremst er ræfct um starf skólams og starf nememda. Á siðaista fumdi var t.d. rætit um möguledtoa á því að lenigja skólal.ímanm, og draga úr heimamámi. — Og hver er skoðun þín á því máli? — Já, þama tel ég að um mikil- vægt mál sé að ræða. Það er stað- reynd, að fiesrtir nemendur verða að vinna 40—60 stumdir á viku, ef vel á að vera. Sjálifur er ég þeirrar skoð- umar, að námið eiigi að fara sem mest fram í skóliamum, og nemend- ur eigi fri þeg£ir heim er komið. Ég tel etoinig, að með þessu móti myndi hinn daglegi námstími nýtast miklu betur fyrir nememduma, sem hefðu þá eimniiig betra næði till þess að taka þátrt í margs konar félagslífi. — Þið liafið einnig sfarfandi for- eldraráð, Gunnlangur? — Við byrjum jafman skólaárið raeð foreld rafumd um fynir hvem ár- ganig, þar sem foreldrum er gerð greim fyriæ srtarfi skólans á komamdi námstímabiilá. Á þessum fundum er kjörið foreddrairáð og á sætá í þvi einm fuJitrúi fyrir hverja bekkjar- deild og einm tii vara. Foreldraráðið kemur samam fcil fumda eimu simmi í mámuði og ræðir þar ýmislegt sem viðkemur skólanum og skólastarfimu. Fumdargerð þesisara fumda er svo fjölri'tuð og send úrt tirt foreldra. For- eldrair í Garðahreppi hafa sýnrt þessu starfi miktoim og vaxandi áhuga og vænrt.um við góðs af því. Þá er þama kjörimm vertitvamgur til að ræða vitt og breitrt: um uppeidismál. Foreldrar — niemenduir og skólimm, þertta er þri- hyrniingur sem stefnir sameiginlega að því marki að þroska hæfileika hvers einstaikllimgs og gera hamm hæf- ari tdi þess að mæta Mfsverkefnum símium og ganiga ósrtuddur. Nemamdimm er virtarrlega mikilvægasta horn þessa þrihyrnings. — En hvað um nemendurna — unga fólkið? — Mér fimmst námsáhugi og skilm- toiigur nemenda á öilu srtairfi i stoólan- uim fara srtöðugt vaxamdi. Ég tel, að það megi sýna umga fóllkimu autoið traust og láta það bera meiri ábyrgð. Það þarf að vekja nemendurna til ábyrgðar og gera umga fólíkmu ljósa stöðu þess, t.d. í pendmgamáluim. Það þarf að vita, að það eru ekki bara hetondrtis'f a ðiirimn og móð’ii'im, sem þurfa að spara og gæta hagsýni, — þau þuirfa það llíka. Ég held að ungl- imgamir hafi yfirieitit of rúm fjár- ráð, enda er sagt að feður séu öriát- ari en eigimmenn. — Hvernig hefur gengið að fá kennara til skólans? — Kenmaraskortuirimm á gagnfræða- stigiruu er eitit alvarlegasta vandamál skólamma í dag og verður það áreið- amlega á næstu árum. Himgað hefur komið úrvaíisfólk tii starfa og kenn- arahópurimm er mjög áhugasamur og samstilltur. Ástæðan tl!l þess að okk- ur hefur tekizt að fá himgað gott fóllk til stanfa, er fyrst og fremst sú, að starfsaðstaðam er góð. Hér er eim- setimm skóii, sérstatelega vel búimm kenmisilutækjuim og alri vimnuaðstöðu. Ábugasaimir kennarar sækja eírtir að vimma við sem fullkoranastar aðstæð- ur. — Það er sveitarfélagið, sem sér ykkur fyrir kennskitækjum ? — Já, og þess ber að geta, að ár- ieg fjárveitimg þess til kenmslutækja- teaupa hefur verið um tvö humdruð þúsumd krónuir, sem hefur nægt til þess að við höfum getað fylgzt vel með öllum nýjumgum í kemnsiutækja- gerð og notfært okteur þær. Slikit er ótrúlega mikils virði fyrir skólanm. Einniig ber að geta þess, að sveitar- stjómin hafði forgöngu um að koma hér upp himu ágætasta bókasafni. Það hefur nú yfir að ráða á þriðja þúsumd bimdum og ágætri iesstofu, sem höfð er opim fjóra daga vikummar. Þetta hafa umgMmgaimir kummað að meta og nofcfæra sér safmið óspart, enda eru þeir bókasafmi vamir úr barnaskólanuim, þar sem er ágætasrta bamabókasafn. — Þá hafið þið vel búna eðlis- fræðistofu? — Já, eðtísfræðiteenmarimm, Ólafur Guðmundsson, hefur séð uim imnrétt- imgu á stofumnd og öll tækjakaup. Stofan gefuir kennara góða mögu- Veite til sýniikenmisiu og 30 nememd- um aðstöðu til vinmu 2 og 2 sam- am að tilirauntum. Nemendur sýna mifcmm áhuga á eðMsfræðtnmi, og er það fyrst og frernst að þatoka góðri aðstöðu og iitfamdi kennslu. í I., II. og III. betek læra nememdur eðlis- og efnafræði, en i IV. bekk er aðal- áherzLam lögð á efnafræði. Frandudd á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.