Morgunblaðið - 04.02.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.02.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLA.ÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1971 JllttPlltttlflfrftr Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Heraidur Sveinsson. Rilstjórar Matthías Johannessen. Eyjóifur Konráð Jónsson. Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100 Auglýsingar Aðalstræti 6, slmi 22-4-80. Áskriftargjald 196,00 kr. á mánuði innaniands. I iausasölu 12,00 kr. eintakið. Undirbúningur að þjóðhátíð 1974 Ef ERLEND TÍÐINDll Friðarhorfur í Miðausturlöndum VOPNAHLÉÐ v'ið Súez-sk'urð retniniur út án þess aið nokkirar verufegar breybimg- ar haifi orðið i grundvalilar&triöuim á af- stöðu Araba og ísraieilisimaninia í friöar- viðræð'um þeion, er ful'ltrúar þeirra ha/fa átit í New Yorik fyrir miiHigöngu Gumnars Jarríog, sátitaisemjara Sannieiin- uiðu þjóðamna. Þrátt fyrir það teliúr Jarriinig ástæðu tiíL „háflegrar bjart- sýni“ uim að þoka megi deiiliuimá-liuinium í samlkomiuliaigsátit, enda hefiur hainin orð- ið að laggja á það meigimáherzliu að komia því tliil lieijðar, að vopnahléð verði íramllienigt. Til þesis þarf hann að saran- færa Egypta um, að miðað haifi áfram í þá átt að fá ísraielismiemn til þess að hörfa á brotit firá svæðum þeim, er þeir hertóku í stríðimiu 1967, en það setja Egyptair sem slk-ilyrði fyrir framteng- ingu vopahléslims. Það maffkverðasita sem hefiur gerzt í Jarrinig-Viðræðum-um er, að deilliuaðilar hafa gert gffeim fyriir þeirrd aifstöðu, sem þeir fiaka áður en farið er að ræða mámar í eimistötkuim atriðum um þau mál, seim miestiu varða. Þes-si afsitaða hefiu-r komiið f-ram í skýrslium, sem hafa veffið laigðar fyffir Jarring, og er efm-i þeirra kum-mtgt í aðaliatbriðum. Þóbt fátt nýbt korni fram í þeirn er mikilvægt, að deiiliuaðila-r gera mátefmaíliega greim fyrir afstöðu simni o-g án þess að vera ósveiigjamltegir. Á þessum grumdv-eW má haida því firam, að mægitegt svigrúm sé tiiil þess að halda vdðræðumium áfram, hvað svo sem segja má um huigsamiteg- am árangur þeirma. Fniðarviðræðumiar grum-dvaMast að milklu lieytí á álykit'um Öryggisiráðsims frá nóvember 1967, þar sem kveðið er á um, að iandvimmdmigar mieð sityrjöld séu áteyíffliagáff, að Isiraelsmienm hörfa á brobt með herOið. sirttt frá „bertefcnum svæð- um“ og að öl ri'ki í Miðau-stuirlönduim eigi rébt á að lifa í fffiði „imman ör- uig-gra og viðurkenndra la-ndamæra." Aðálágreinimigsefniin eru landamæri Israiels og Arabaríkjamna, framtíð Palestímu-Araba, try-ggim-g lamdamæra og friðsamlteg fraimitíðarsamskii pti Isra- eis og Araibaríkj-amna. Afstaða Israelsmiainma er sú, á'ðu-r em aðalágreimiimgsmiálin verða rædd í eim- sbökum aitriðuim, að tryggja verði að Arabair skuil-dbindi s'i-g tffl að hailda al- geram frið, mieðal ammiairs mieð því að a-f- sala sér öMium pöMitísfcum iamdafcröfum og kröfum um að patestínskum filóbta- mönmium verði leyfit að smúa afibur, að en-dir verði bumdimm á efnahagslegar refsiaðgerðir Araba, að öBum aðgerðum skæruiMða verði hætt og að kornið verði á eðl'iilegu sitjómmáias'amibandi. Israeismenin villja reym-a a-ð tryggja þessi aitriði áður em þeir láta uppi þær kröfiu-r, s-em þeiir gera um framtíðar- lanjdamæri. Það eima sem þeiir hafa vMj-að iáta í ljós í viðræðumuim um land-amærdm er, að þeir miumd hörfa f-rá sumum en eteki öMium hertefcmum svæð- uim. Þe-ir haía emmtfremiur viðurkemmt að leysa verði vandamál patesbínisfcra flóttamamma tM þess a-ð tryggja frið- samtega iausm. Þeir teggja anmam sikiln- ing en Egyptar I ákvæði ályktumar Ör- yggisráðsiims um brottfliu-tnim-g frá her- tekniuim svæðum og segja, að það feli eklki í sér, að þeir sfciuffl hörfa til þeirra landamæira, sem voru í giidi fy-ritr stríð- ið 1967, heiduir a-ð „tryggum og örugg- um liamdamærum." Lan-dakröflur Israeismanma eru kumm- ar, þótt þeir hafi eteki gert opimfoertega greim fyriir þeim, meðal ammars af ótta við innaniliamdsdeffliur. Raunverutega er Viiðurkenin-t, að lágmanksikröfiur Is-raelts- mianma séu þær, að þeir fái að halda alMiri Jerúsaiiiem, Golain-hæðum á iamda- mæruim Sýtriamds, vesburbafcfca Jórdan- áriinmar, Gaza-svæðimiu og viffkisbæmium Sharm es-Sheiikh við m-ymmi Akaba- fl'óa. Grumdvaiilaraiflsbaða Egypta er sú, að ísrae'lismieinm skuldbimdii sig tM að fliytja á brott aflit herMð sitt frá ölfllum her- teknium svæðum tíl þei-rra lamdamæra, sem voru i gildi fyrir stríðið 1967. Þeir telj-a engain vafa leiiika á því, aö álykt- un Örygigffisráðsiims kveði á u-m aligeran brottfltutn-iinig, þar sem þar sé eimm-ig kveðið á um, að landvimmiimigar með stríði séu ðteyfliiteígar. Egyptar krefjast þess, að öllliutm hertefcmum svæðum verði sfcflliað, em gætu fail'l-izt á dvöfl al- þjöðiags gæzl-u-lliðs um takmiarkaðam tíma í Sharrn es-Sheiik, t'il að tryg-gja siglin-gar Israeismamma um Aka-ba-filóa. Afstaða Jórdamáumamna er í aðaflaitrið- um sú sama og Egypta, en þeir eru reiðuibú-niir að fiaflllast á, að Israeltememm haldi yfirráöum símium yfir báðum hfliuit- um Jerúsalem, gegn þvi að yfirráða- réttur Jórdamiíiuimamma og 1-sraeflismiamma yflir heligistöðum Múhamieðstrúa-rmamma verði h-inm sami að umdansteildu svæði Við Grátmúrimm, þar sem noktour múhameðsk bænahús sitamda. Á þetta neiita ísraeflismiemm að falilaist, þ-a-r sem Jórdamíiumenm hafi ekkli teyft óhimdrað- an aðgaing að gamfla borgarhiutamum á árunium fyrir sitríði'ð 1967. Egyptar og Jórdamiíumenm eru fúsir að faM-asit á að svæði við landam-ærin verði friölýst og að semit verði á vett- vainig gæzíllufliið á vegum Öryggisráðsins-, meðal anma-rs skipað hermönmium fjór- veidanma. Israelismenm geta á hvorugt þetta falMlizt, mieðail ammars vegna þess að þe-ir ibelja siiig aðeims g-eta treyst Bamdaríikjamömmum. Egypter og Jórd- aníumemm vilja, að paltestímislkum flótta- m-önmium verði leyfit að veija um, hvort þeir vilja helduir setjast að í ís-rael eða fá greiddar skaðabæbur. Israeismenm telja, að fllóttaimenmi-mir verði að setj- ast að í Araiba'l-öndumiim og fá eimhverja alþjóðliaga aðstoö eða skaðabætur. Loks vMja Arabar, að friðarsammimig- ur verði umdimriitaður af deiliuaðfflum og fjórvefldumiu-m, em þanmig mumdu þeir Skuidbimda siig tíl að bimda enda á styrj- aidarástand, viðunkenma fiulllvefldi Isra- elis og forðast valdfo-eiitfagu, em yrðu ekki skuldbumdnár tiill að teika upp sitjórm- málasamband Viö Isffael. ísmelsmenm vill'ja tvihliða friðarsáttmála er flei'ði tii „eðlfflegra samslkipta." Þannig sfldliur enn miilkið á mfflll d-eilu- aðila, og um teið Vköisit hafa dregið úr l'íkuim á því að stórveldíim getl komið til leiðar friiðsamflegri iausm vegm-a aiuik- fas ágreiinlimgs þeirra i flestum öðrum ailþjöðamiáium. Rússar liafa itrekað stuðnfag sinn vi-ð kröflu Araba um al- gerain brotbfiliuttmltag Israeflsimamma, og Israieflismienm Virð-asit hafia femigið Bamda- ríkjamiemm til þess að le-gigja á hffllluma, að mfansita kostí að Sinmi, hi-na svo- kölil-uðu Rogers-áæblium, sem leiddi tM þeirra viðræðna, er n-ú iia-fa steðið yfir. Samilívæmt þeim tiMögum skyldi komið á sömiu Iiamidamæruim Israiel's og Egypta- flamids og fyrir stríðið 1967 og gera „smá vægis teiðréttinigar“ á lamdamærum Isra-eflis og Jórdanfíu, en semja nárnar uim Jerúsallem, Gaza-svæðið og Sigflimg- ar um Akabaílóa. Þótt saimkomiufllags- horfur Virðist þvi liítt hafa baitnað, er það taMð góðs viti að dregiö hefur tifl muna úr áhrifum pafliesrtínslkra skæru- Iliöa, þar sem þed-r hafa orðið að iúte í iægra hafldli fyrir jórdamsflía hermum. Möguflieiikar eru þvi emm tíl þess, að frið- a-ruml'eitumum verði haldið áfiram. G. H. jóðhátíðarnefnd 1974 hef- ur gert það að aðaltil- lögu sinni, að íslenzka þjóð- in minnist 1100 ára afmælis íslandsbyggðar með því að reisa myndarlega þjóðbók- hlöðu og hefur sérstök nefnd unnið að því máli undan- farið ásamt sérfræðingum. Er þess að vænta, að fram- kvæmd þessarar hugmyndar verði komin á verulegan rek- spöl á 1100 ára afmælinu. Þá hefur einnig verið unnið að gerð líkans af sögualdarbæ, og er smíði líkansins nú lok- ið. Er hugmyndin, að bær þessi verði byggður í tilefni af 1100 ára afmælinu og má vænta þess, að unnt verði að fullgera hann fyrir þjóðhá- tíðarárið. Sögualdarbærinn sýnir, að húsakynni forfeðra okkar voru mun reisulegri en margur hefur gert sér í hugarlund, en fátt væri for- vitnilegra en að geta gengið inn á heimili með andrúmi og umgjörð þeirra kynslóða, sem fyrstar byggðu sér bú- stað á íslandi, svo að óyggj- andi sé. Ýmis önnur mál hafa ver- ið á döfinni hjá Þjóðhátíðar- nefnd, eins og kunnugt er. T.a.m. hefur Alþingi falið nefndinni að gefa út alþýð- lega íslandssögu í tilefni af hátíðarhöldunum. Þótt þar hafi verið við ramman reip að draga, svo erfitt verkefni sem ritun alþýðlegrar Is- landssögu er, mun málið nú komið á þann rekspöl, að vonir standa til, að af út- gáfu þessari geti orðið. Slík íslandssaga yrði ekki vís- indaleg í þeim skilningi, að í öllum atriðum væri treyst á niðurstöður undirstöðu- rannsókna, því að slíkar nið- urstöður eru sízt af öllu fyr- ir hendi, þegar rætt er um íslandssöguna í heild. Hitt er annað mál, að margvísleg- ar og merkar rannsóknir hafa verið gerðar á sögu ís- lands á ýmsum öldum og með samstilltu átaki ætti að vera unnt að gefa út í tilefni 1100 ára afmælisins, alþýð- Iega lesbók um íslenzka sögu, enda er þörfin brýn og ekki vansalaust að slíkt rit skuli ekki vera til. Enginn skyldi þó ætla, að endanleg íslands- saga verði skrifuð á okkar dögum, svo langt í land sem vísindalegar rannsóknir eiga að ýmsu leyti, enda mun sag- an seint taka á sig fullnaðar- mynd eins og dæmin sanna. Hér er ekki vettvangur til að ræða einstök atriði í störf- um Þjóðhátíðamefndar 1974. íslendingar hafa áhuga á því að minnast 1100 ára af- rnælis íslandsbyggðar á veg- legan hátt og með þeim hætti, að öll íslenzka þjóðin geti tekið þátt í þeim hátíð- arhöldum. En undirbúning- urinn krefst gífurlegs starfs og þótt sitt sýnist hverjum, er vonandi, að þjóðin geti sameinazt um þau verkefni, sem bíða. íslendimgar hafa á undanfömum árum átt við að glíma mörg mál, sem fremur hafa sundrað þjóð- inni en sameinað hana. Af því, sem fram hefur komið af niðurstöðum Þjóðhátíðar- nefndar, má sjá, að hún leit- ar eftir þeim viðfangsefnum, se.a eflt geta samhug þjóð- arinnar. Nú hefur Þjóðhátíðamefnd 1974 auglýst þrenns konar samkeppni vegna hátíðar- haldanna. I fyrsta lagi er þar um að ræða samkeppni um hátíðarljóð eða ljóðaflokk til söngs og flutnings og eru verðlaunin, sem veitt verða fyrir bezta Ijóðið að mati dómnefndar, 150.000,00 kr. I öðm lagi efnir Þjóðhátíðar- nefnd til samkeppni um tón- verk til flutnings við hátíð- arhöldin og skal tónverkið vera hljómsveitarverk. Verð- laun fyrir bezta tónverkið nema 200.000,00 kr. Og í þriðja lagi efnir Þjóðhátíð- amefnd til samkeppni um þjóðhátíðarmerki. Er þar annars vegar um að ræða rnerki fyrir þjóðhátíðina 1974 til almennra nota og hins ve-gar þrjár myndskreyt- ingar til nota á veggskildi, sem framleiddir verða sem minjagripir og ef til vill til fleiri nota. í þessu sambandi er rétt að vekja athygli á, að í dómnefndinni, sem fjallar um þjóðhátíðarm-erkið, er fulltrúi frá Seðlabanka Is- lands og bendir það væntan- lega til þess, að sérstök myntslátfca sé fyrirhuguð í sambandi við þjóðhátíðar- höldin og þá einnig útgáfa minnispeninga. Fer því vel á því, að Seðlabankinn fylg- ist með þessari samkeppni frá upphafi. Hér er um mjög myndar- lega samkeppni að ræða á vegum Þjóðhátíðamefndar, eins og bezt sést á því, að heildarverðlaun nema sam- tals nær hálfri milljón kr. og er þess að vænta, að mik- il þátttaka verði í þessari samkeppni og að listamenn okkar leggi með þeim hætti, og öðrum, hönd á plóginn, til þe-ss að hátíðarhöldin 1974 verði sem veglegust. Að öðm leyti má gera ráð fyrir því, að 1100 ára afmælis ís- landsbyggðar verði minnzt á ýmsan veg. Væntanlega verður um að ræða mynd- arlega frímerkjaútgáfu vegna afmælisins, en frímerkjaút- gáfa e-r vel til þess fallin að kynn-a land o-kkar og hátíðar- höldin af þessu sérstaka til- efni á erlendum vettvangi, því að frímerkin fara víða um heim. Þjóðhátíðin á fyrst og fremst að beina hugum landsmanna að sögu okkar og erfðum, jafnframt því sem nota ber afmælið til góðrar og hagnýtrar landkynningar. Það er ljóst, að störf Þjóð- hátíðamefndar 1974 eru nú að komast á verulegan rek- spöl. Mikilvægar ákvarðanir hafa þegar verið teknar, og aðrar verða væntanlega tekn- ar á næstunni. Miklu skiptir, að sú reisn, sem hæfir þessu tilefni, hvíli yfir hátíðarhöld- unum og þjóðhátíðarárinu öllu og þarf enginn að efast um, að þjóðin mun öll standa einhugia um, að svo megi verða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.