Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1971 HÚSMÆÐUR Stórkostleg teekkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tifbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. KEFLAVlK Tií teigu er nú þegar eða frá 1. apríl n. k. rúmgóð 4ra herb. íbúð í eldra húsi. Nán- ari upptýsingar í síma 10780, Reykjavík. KÓPAVOGUR — VESTURBÆR 16 ára skólastúfka vill fíta eftir börnum á kvöldin. Sími 42404. 3JA—4RA HERB. IBÚÐ óskast til leigu 1. maí. Uppl. í síma 3-11-73. 4RA TIL 5 HERB. IBÚÐ óskast til kaups, hefct í Háa- teitishverfi eða í Austurbæn- um. Uppl. í síma 42539 í dag og næstu daga. IBÚÐ ÓSKAST 2ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Sími 36648 eftir kl. 2. LÆKNISFJÖLSKYLDA óskar eftir barngóðri konu til heimilisaðstoðar frá kl. 9—2 e. h. 5 daga vikunnar. Tilb. merkt: „Barngóð 6785" sendist Mbl. fyrir 5. marz. ÖKUKENNSLA á Cortinu. Upplýsingar í síma 34222. VANUR kjötafgreiðslumaður óskar eftir starfi, góð meðmæli. Sírni 16913. BARNAKOJUR og eldhúsinnrétting tiil sölu. Heiðargerði 14, sími 38457. ÓSKA EFTIR GÆZLU fyr'Ir eins árs dreng 3 daga í viku. Hefct sem næst Víði- mel. Uppl. í síma 10417 í dag. DfSILBÁTAVÉL 10 HK bátavél óskast. Upp- lýsingar um ástand og verð sendist blaðinu fyri-r 8. marz, merkt „G.J. — 6784". BARNGÓÐ KONA Barngóð kona eða stúlka óskast, t'rl þess að gæta bams á 1 árí dagpart í Vest- urbænum (Hagar). Vel borg- að. Hringið í síma 2 62 90. IBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU mætti vera á Álftanesi. — Sími 35946 og 51768. LAND-ROVER Af sérstökum ástæðum er tiS sölu Land-Rover, dísiiM, árg. 1967. Uppl. i sima 81668. MESSUR í DAG SJÁ DAGBÓK f GÆR Kirk j urn j ndlr Jóns biskups Dagrverðarneskirkja í Skarðsþingiun 1917. Fyrir 1259 er bæna- hús f Dagverðarnesi, en ótrúlegur fjöldi slíkra húsa var Um allt land á fyrri öldum. Þá var ldrkja f Dagverðarnesi frá 1259— 1570 u.þ.b., en þá aftur bænahús, er gert var að sóknarkirkju árið 1758. Dagvcrðamesi hefir fengst af þjónað prestur Skarðs þings á Skarðsströnd. 75 ára er á morgun, 1. marz, Helgi Tryggvason, bókbindari og bókasafnari Langholtsvegi 206. Á afmælisdaginn verður Helgi staddur heima hjá syni sínum og tengdadóttur, Skeiðar- togi 5. FRÉTTIR Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn, Keflavík heldur fund í Sjálf- stæðishúsinu miðvikudaginn 3. marz M. 9 síðdegis. Gestur fund arins verður Oddur Ólafsson yf- irlæknir. Kaffiveitingar. Spilað bingó. Kvenfélag Hallgrímsklrkjti heldur sina árlegu samkomu fyr ir aldrað fólk, sunnudaginn 7. marz kl. 3 síðdegis. Sigurbjörn Einarsson biskúp flytur ræðu. Frú Ruth Magnússon syngur einsöng. Upplestur. Kaffiveiting ar. 70 ára er I dag, Sigurjón Valdemarsson, fyrrum bóndi 1 Leifshúsum, til heimilis að Smáratúni 7, Selfossi. VÍSUK0RN Löngumýrar-Skjóna milli eigenda. Staðhæfing er stundum veik, stangast orða þrætur. Skjóna átti i lausaleik, á Löngumýri — dætur? (Hver var eigandi folaldanna?) St. D. Sprikla smáir „sparkarar", spyma í þráir Björnsarar, nudda fláir Nesarar, — nú er báglegt stjórnarfar. Einar Þorkelsson, Þingvísa 1911. Spakmæli dagsins — Ef fjandmenn saklausra skemmtana, hefðu yfirráðin í heiminum, þá mundu þeir afmá vorið og æskuna, hið fyrrnefnda úr árstíðunum, hið síðarnefnda úr mannlífinu. — Balzac. DAGB0K Lýður minn mun seðja sig á gæðum mínum — segir Drottinn. (Jeremía 31.14) f dag er sunnudagur 28. febrúar og er það 59. dagur ársins 1971. Eftir lifa 306 dagar. 1. sunnudagur í föstu. Árdcgisliáfiæði kl. 8.22. (Úr fslands ahnanakinu) Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir í Keflavik 23.2. og 24.2. Kjartan Ólafsson. 25.2. Arnbjörn Ólafsson. 26., 27. og 28.. Guðjón Klemenzson. 1.3. Kjartan Ólafsson. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). AA-samtökin Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c frá kl. 6-7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. GRANI Hestur Sigurðar Fáfnisbana Grani gengur i bálið, gapir um heita stálið. Logarnir brenna hár og húð. Brunnin augu í bálið störðu. Bágast að vaða gljúpa jörðu, er giaus þar — af galdri knúð. En þama varð dýrið þraut að vinna, þjónustu fyrir menn. Finnur sig loks á föstum kletti með flakandi sár og auma bletti, sem auðvitað loguðu enn. Þar stígur herrann af hestsins baki að hirða sín afrekslaun. Bindur Grana að birgðaflaki og biður hann þola sín kaun. Gengur svo hratt inn í dyngjunnar daður, drauminn, að vera nú rr/aður. Nú vil ég spyrja ykkur Brynhildi bæði, hvort brunasárin og Grana-fræði þið hafið í hugana leitt? Það væri aumt að þiggja hans gæði,' en þakka svo ekki neitt. En þið skuluð vita, að >ar er vinur, sem þakkar á meðan hann lifir og stynur, að hafa getað, af gömlum vana, frá grandi leitt Sigurð Fáfnisbana. Grani er meistarans mikla hetja, man hvergi skyldunnar hik. Hann vill sjálfur sinn huga hvetja en hyggur aldrei á svik. Grani er sízt að goðum sveigður né glöpum þeirra til lasta hneigður. Hann trúir hvorki á trölla vættir né tignar konungaættir, en þekkir sinn skapara þeim mun betur og þiggur hans gullna letur. Svo skuluð þið sjá, hvað setur. Hvor segullinn reynist betur. Kristín Sigfúsdóttir frá Syðri-VöIIum. SÁ NÆST BEZTI Sr. Þorleifur Skaptason prédikaði jafnan blaðalaust og var stundum harðorður í ræðum sínium. Einu sinni var hann að messa, en karl nokkur, sem sat á bekk fyrir framian prédikumartstólinn, hafði sofnað. Sr. Þorleifur brýndi nú röddina, minntist á dómsdag og sagði, að þá mundi sagt verða við suima: „Farið frá mér, bölvaðir, í þann eilifa eld, sem búinn er djöfll- inium og árum hans.“ Þá hrökk karl upp, strauk skallann og andvarpaði: „Ó, drottinn, gef oss það öllum.“ Múmínálfarnir eignast herragarð -------— Eftir Lars Janson Múmínpahbinn: Síðan ég l'ékk vúiniimanninn, finnst rnér ég vcra orðinn rcgiulcgur aðaLsmaður. Múminpabbinn: Það er vcist að ég finn til sam- vizkuhits, þcgar ég sc bann. Múminpabbinn: Og ekld getur niaður heldur labb- að burtu, því að það væri illa gert. ) i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.