Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.02.1971, Blaðsíða 31
MOftGUNBLAÐLÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1971 31 s , 'X. ' StemnLngfsmynd, sem Valgeir tók í Reykjavik nu í vikunm. Blaðaljósmyndun heillar Spjallað við Valgeir Hauksson f rá Hvolsvelli, sem kynnt hef ur sér blaðaljósmyndun á Morg- unblaðinu í vikutíma UNDANFARNA viku hefur 17 ára piltur, Valgeir Hauks- son, úr 4ja bekk gagnfræða- deildar Hvolsskóla á Hvols- velli dvalizt hjá Morgunblað- inu og kynnt sér störf blaða- ljósmyndara. — Þetta er li&ur í starfs- fræðsLu 4ja bekkj ar við Hvolis skáta, tjáði Va'tgeir okkur í stuttu spj'anii uim dvö'l baais við blaðið. — Nemeoduir fara aðaffilega til Reykjavíkur og kynna sér störtf hjá stofnuin- um eða fyrirtækjuim, sem þeir kynmíu sáðar að hafa hiug á að leggja fyrir sig. Ég valldi blaðaljósmyiniduin.iinia, em tveir skólatféiliaiga mimna fóru t. a. m. á fluigvöliinin og aðriir tveir tii Landssímans till að kynina sér störtf þar. Gent er ráð fyr- ir, að við dveljumst vi'kutíma hjá fyrirtækjunum, en síð- an er ætlazt til að við skrilf- um íjögurra Síðna ritgerð um reynsllu ökkar í þessari starís fræðalu. — Hefur þú mikion áihuga á lljósmyindun? — Já, ég hef eiiginfliega ver- ið með Ijósmyndadellu frá þvi að ég fyrst maai etPtir mér, og heí fuíiliain hug á að Aeggja ljósmyindun fyrir mig. Þó beiflliar bflaðaljósimiyndunin mig meira en t.d. stúdíóttjós- myndun; tillbneytiingiin er meiri. — Hefur þú orðið fyrir von brigðum atf kjmmuim þinum við bliaðal j ósmynd un ? — Nei, álls ekki. Ég hef femgið að fylgjast með Ijós- mynduruinum hér við bliaðið, fairið með þeirn í út'köfll og á blaðamiaminiaifundi, oig séð hvernig störf þeirra eiru all't frá töku myndarininiair og þar til henini er skilað fuílilgerðri til prentmynd'agerðair. Ég hef einmig tekið mymdir fyrir b'lað ið, m. a. birtiisit baiksíðumynd eftir mig í föstiudagsbiiaðimu. Starfið er mjög frábrugðið því, sem ég átti von á, en lærdómisríkt hefuir verið að kynnast þessu af eigin raun, og ég hetf fengið næg ifiegt etfmi í riitgerðitna. Skynsamleg tekjustefna — forsenda hagvaxtar og kaup- máttaraukningar sagði viðskipta- málaráðherra á aðalfundi Valgeir Hauksson Lögfræðingar mót- mæla kjarasamningi MORGUNBLAÐINIT hefur bor- izt eftirfarandi fréttatilkynning frá Uögfræðingafélagi íslands: Á fundi sínum 26. þ.m. sam- þykkti stjórn Lögfræðingafélags Islands að birta í fjölmiðlum eftirfarandi ályktun: „Kjaramálanefnd Lögfræðinga félags íslands mótmælir hinum nýja kjarasamningi mi'lli fjár- málaráðherra og Kjararáðs BSRB, sem gerður var 19. des. 1970. Ýmsum starfshópum lögfræð- inga, sem hjá rikinu starfa, eru þar skömmtuð algjörlega ófull- nægjandi laun með tilliti til menntunar þeirra og ábyrgðar í starfi. Skulu hér sérstaklega nefnd þau launakjör, sem samn- ingurinn ætlar dómarafulltrúum og lögfræðingum í Stjórnarráði íslands og öðrum opinberum stofnunum, sem samningurinn tokur til. Kemur fram í þessu efni hið furðulegasta vanmat á gildi há- skólamenntunar og mikilvægi þeirra starfa fyrir þjóðfélagið, sem hér um ræðir. Sýnir þessi niðurstaða, hve fráleitt það er, að háskólamenntaðir menn skuli neyddir til þess að lúta forystu BSRB í kjaramálum, forystu, Framh. á bls. 25 — Fanginn Framh. af bls. 2 maginn í manni þessum spring- ur, þá springur hann að minnsta kosti ekki in.nan hinna þykku veggja í Hegningarhúsi ríkis- ins.“ Baldur kvað það rétt vera, að fangi þessi hefði þjáðst af maga sári, en á engan hátt svo alvar- legu, sem ætla mætti af lestri greinargerðarinnar. Hins vegar kvaðst hann á engan hátt vilja draga úr þeim slæmu áhrifum, sem fangavistin hefði haft á manninn, eins og sakir stóðu. Það væri aftur á móti ósatt, að læknir hefði sent „viðkomandi yfirvöldum vottorð þess efnis, að maginn í honum gæti þá og þegar sprungið." Rétt sagði Baldur vera, að reynt hefði verið að fá spítala- pláss fyrir manninn, en það hefði ekki tekizt, þar sem um brýnt tilfelli hefði ekki verið að ræða. Þar sem vitað var, að maður þessi fengi hvergi inni, yrði hann laus látinn, var talið — af læknum einnig — að skást væri þó fyrir manninn að „sitja inni“ áfram. Þessu undi hann illa og var hann þá látinn laus. Síðan er nú rétt rúm vika liðin og sagði Baldur, að mað- urinn hefði enn ferilvist, en húsnæðisvandræði hans leystuat blessunarlega. Baldur kvaðst vilja taka fram, að ef líðan mannsins hefði verið með þeim hætti, sem lýsing Jón asar ber með sér, hefði hann auðvitað strax fengið sjúkrahús vist sem aðrir sjúklingar á hættulegi stigi. Að maðurinn „sat inni“ lengur en bein ástæða var til, kom til af því, að hann átti livergi höfði sínu að halla utan Hegningarhússins. í RÆÐU, sem viðskiptamálaráð- lierra, Gylfi Þ. Gíslason, flutti á aðalfundi Kaupniannasamtak- anna í gær ræddi hann m.a. við- horfin að loknu verðstöðvunar- tímabilinu næsta haust og sagði, að forsenda áframhaldandi hag- vaxtar og kaupmáttaraukningar væri skynsamleg tekjustefna. Sá kafli í ræðu ráðherrans, sem um þetta fjallaði fer hér á eftir: „Að því er hina staðhæfing- una snertir, að hrun eða öng- þveiti muni verða, þegar verð- stöðvunartímabilinu lýkur, þá er það að segja, að hún er röng. Verðstöðvunarstefnan grundvall- ast ekki á hallabúskap, hvorki innanlands né gagnvart útlönd- um. Fjár er aflað til þeirra ráð- stafana, sem gerðar hafa verið, launþegum til hagsbóta vegna ó- hjákvæmilegra verðhækkana, þ. e. til niðurgreiðslnanna og aukn- — Danmörk Framh. af bls. 2 vinnosaimibandsins, höfniuðu. í þeim tillögum var miunurinn á launum karimanns og konu 90 aurar, en í síðuistu tilttögu nem- ur hann 1 krónu. Þrátt fyrir þennan mun hæklka laun kvenima veruilega. Ems og nú háttar fá um 15.000 láglaumakon- ur 9,68 kr. á tímann og 12.000 þeirra 9,76 kr. á tímann, en á þeim tv.eimur árum, sem sam- komuflagið nær tiil, munu þessi laun hækka í 11,90 kr. á tímanm, eða um 20%. * Gert er ráð fyrir að tímiakaup karlmanna í láglauinafttoikk‘um verði 12,90 kr., og minnfcar þá launamismunurinn um 33%. Auik þess, sem áður er getið, fela sáttatilOögumiar í sér eftir- farandi umbætur: Allir launlþegar fá fjöguirra vifcna sumarfrí, 6.000 manns á eftirlaunum fá 200—300 kr. auka- lega á ári með sérsitöfcum auka- lauinium vinoum'arkaðsins, crg 37.000 vaktavinmuimienn fá stjrtt- an vinnuitíma sinn um 45 mínút- ur. Edith Olsen hefur liagt að fé- lagskonium sínum að gneiða at- krvæði gegr, til'lögunum, en for- maður samtaka lágliauinamanna hefur lagt til að þær verði sam- þykktar. Samlkivæmit kosningareglum, sam nýtega tóku gildi, er því aðeins hægt að feila miðlunar- tillögu sáttasemjara að 35% at- kvæðisbærra aðiila greiði at- kvæði gegn henni. Þar sem þátttaka í sflíkum kosningum um lauinamál er venjufllega um 50% og reyndar minnst mieðall hinna lægst launuðu, eru litlar líkur á að tiilögurnar verði felldar. Þrátt fyrir, að sáttatilil'ögur liggi fyTÍr, hafa verið boðuð verikfö'lll og verkbönn fynsitu dagana í marz. Sáttasemjari miun þó vegna sáttatil'laignanna fresta ölllum slíkum aðgerðum um 14 daga. Þó ílítur enin út fyrir að Prentarafélagið muni fara í verkfall. Þetta félag stendur utan LO. Krefjast prentarar 40 klst. vininiuviku í dagvinnu, og 36 kist. sé um vaktavinnu að ræða, auk eftirlauna frá 65 ára aldri og loks þess, að prentuium verði tryggð aðstaða í hinini nýju prenttækni. Vinnuveitend ur hafa lýst því yfir, að tillgangsl-aust sé að ræða við prentara á grundvelli þess- arar kröfugerðar þeirra og er því búizt við verfctfalili frá og með þriðjudeginum nlk. bæði í bókaprentsmiðjuim, svo og í prentsmiðjum flestra biaða í Danmörku. — Rytgaard. ingar fjölskyldubótanna. Þessi fjáröflun leggur ekki óeðlilegar eða óbærilegar byrðar, hvorki á almennan atvinnurekstur né rík issjóð. 1 sjálfu sér væri því hægt að halda þessari stefnu áfram. Hinu má þó ekki gleyma, að út á þessa braut var farið tíl þess að koma í veg fyrir það öng- þveiti, sem örar víxlhækkanir verðlags og kaupgjalds hefðu annars leitt til. I eðli sínu eru verðstöðvunaraðgerðir tíma- bundnar, og alls staðar, þar sem gripið hefur verið til hliðstæðra aðgerða, hefur þeim ekki verið ætlað að standa nema i tiltek- Framhald á bls. 25 - Fúkkalyf Framh. af bls. 32 að vaida æSkilegri sýmun eða gerjun. Mjög lítið magn fúkka- lyfja geti ennfremur byggt upp ofnæmi hjá vissuim neytendum mjólkur og mjólkurvöru. En slíkt ofnæmi geti lýst sér í kláðaút- brotum, andþrengslum, svitaút- brotum og i einstaka tilfellum í lifshættulegu losti, þegar læknar beita viðkomandi lyfjum. Víða um heim hafi þessi vandamál verið könnuð rækilega. 1 október 1967 hófust á rann- sóknarstofunni hér rannsóknir á mengun mjólkur með fúkkalyfj um. Síðan var það aftirlit atór- eflt og sett í kerfi. Árið 1970 voru þannig rannsökuð 4.426 mjólkursýni, frá framleiðendum, mjólfc úr tankbílum og af geril- sneyddri mjólk í mjólkurstöðinni í Reykjavik. l.ljós kom að mæl- anlegt magn fúkkalyfja í mjólk heíur á þremiux árum minnkað um % hluta. Efni til þvotta og dauðhreinsunar mjaltartækja, mjólkurtanka og mjólkurbrúsa hafa á þessu timabili ekki fund- izt í mælanlegu magni í mjóllk. Flúor í gróðri og drykkjar- vatni er af fræðimörunium ekki talinn geta útiskilizt í mjólk við hægfara flúoreitranir, segir Guðbrandur. Geislavirk efni, sem berast með loftstraum- um eftir sprengingar atóm- og vetnissprengja berast i jarðveg og gróður og finnast í mælan- legu magni í mjólk. Skv. reglugerð um mjólk og mjólkurvörur er óheimilt að selja mjólk úr kúm, sem getfin hafa verið ilytf, sem borizt gerta í mjóllk og spillt henni. Ennfremur hvíl- ir á öllum fúkkalyfjum lyfseðils skylda og flest júgurbólgulyf dreifast skv. lögum og lagaheim Udum frá héraðslæknum til bænda. Þvi liggur það í verka- hring dýralækna að vara bænd- ur við ofnotkun þessara lyf ja og þeirri áhættu, sem þvi fyígir ef þau berast í sölumjólk, segir Guðbrandur. Og á öllum umbúð- um utan um fúkkalyf gegn júg- urbólgu skal vera álímdur miði, sem varar við áðurnefndri hættu. Systfir mín, Vigdís Gunnarsson, lézit að heimili sínu, Sund- paihken 13, Kau pmanmahö f,n S, 26. febrúar 1971. Fyrir hönd okkar systkiinanna og anmarra vandamanina, Bjarnveig Guðlaugsdóttir, Skipasundi 85.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.