Morgunblaðið - 06.03.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.03.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 0. MARZ 1071 17 Þriðji hver maður hef- ur keltneskt yfirbragð — stutt rabb við nýskipaðan sendiherra írlands NÝSKIPAÐUR sendiherra íra á fslandi, Brendan Dillon hefur verið hérlendis síðustu daga á- aamt eiginkonu sinni, Alice, og afhenti Dillon forseta íslands trúnaðarbréf sitt í fyrradag. Dillon er einnig sendiherra lands síns í Noregi og Dan- mörku og hefur aðsetur í Kaup- mannahöfn. Þau hjón eiga 5 börn, elzti sonur þeirra er við ir stúdentar hefðu verið við nám í Dyflinni á síðustu árum og hingað til lands hefðu einnig leitað írskir stúdentar. Hann sagði að hann væri þeirrar skoð unar, að auka þyrfti menningar skipti landanna og gagnkvæm ferðalög milli landanna myndu sjálfsagt vaxa í framtíðinni. — Hann kvaðst ekki sjá annað en írland hefði margt að bjóða menn á Norður-írlandi hefðu verið beittir og hann kvaðst álíta skiptingu landsins afar ó- heppilega og varla gætu írar vel við unað fyrr en landið væri sameinað í eitt. — Ég held að Chichester Clark sé maður áreiðanlegur og skynsamur og hann hefur viðurkennt að þetta sé rétt. Hann hefur og tekið já kvætt tillögum forsætisráðherra okkar að'Norður-frland og írska lýðveldið hafi meiri samvinnu sín á milli, m.a. í iðnaði, sam- ræmdri umsókn að EBE aðild og fleira og óskandi er að öfga- menn komist ekki með fingurna í spilið og splundri öllum hans umbótahugmyndum. En varð- andi þátttöku okkar í óeirðun um á N-írlandi eru þær um margt eðlilegar, það er sárt að horfa upp á að trúbræður okk ar og landar sæti kúgunum af hálfu æsingaseggja, sem ekki vakir annað fyrir en espa til áframhaldandi ókyrrðar. Sendiherrahjónin fóru til Þingvalla í gær, en í dag, laug ardag, halda þau utan til Kaup mannahafnar. Kirkjuvika á Akur- eyri hefst á morgun Akureyri, 5. miarz. SJÖUNDA kirkjuvika Akureyr- arkirkju verður að þessu sinni dagana 7.—14. marz, en kirkju- vikurnar hafa verið reglulega annað hvert ár um langt skeið. Einkunnarorðin verða að þessu sinni: „Auk oss trú“. Dagskráin verður fjölbreytt að vanda, en dagskrárliðir verða þessir helzt- ir: Summudagimm 7. marz, sem er Æskuliýðsdaguir þ j óðkirkj uinmar verða æskulýðsmesstuir £ Akur- eynarkirkju og Glerárskóila. Benedikit Svei.nsson, formiaðuir SkÓIafélags MA, og Pálmi Matt- híaisson, mieninitaskólainiemi, pré- dika. Þá verður árshátíð Æsku- lýðsféiaigs Akureyrairkirkju þanm daig. Mámudaigskvöldið 8. marz tal- ar frú Auðuir Auðums, dóms- og ki'rkjuimáliaráðherira, og Karlákór Akureynair syngur. Þriðjudagskvöld 9. marz verð- ur æskulýðskvölld. Tveir skipti- nema þjóð'kirkjummar, piltur frá Brasilliíiu og stúlfca frá HoDlaindi, tala og segja m. a. frá heirma- l'önduim símuim. Sýndur verður stuttur helgileikur, og kór Barma skóla syngur. Miðvikudagskvöld 10. miairz verður föstuiguðsþjóniusita þar sem séra Björm H. Jórasson á Húsaivík stígur í stóliinn, Fimmtudagskvöld 11. marz tala Lil'j a Silguirðairdóttir kennari, og Tryggvi Þorsteimisison, skóla- stjóri, en Karliakórimn Geysúr symgur. Föstudagskvölld 12. marz tallia Albert Sölvason, j ármisimíðameiist ari, og Ólafur Tryggvaison, rilt- höfundur, en Kiirkjukór Akiureyr arkirkju sym.guir. Kirkjuvifcumni lýkur svo guinmudaigimin 14. marz með rmessu, þar sem séra Bernihairðuir Guðmundsson, æskuflýðsfullitrúi þjóðkirkjummiar, flytur prédik- um. Við upphaf og lok hverrair samkomu lleikur Jakob Tryggva- son á orgel kiirkjummar, og ieiðiir alLmemnam söng, en samkomiumum lýkur með helgistumd í umsjá sókmarprestanma, séra Birgis Snæbjörnssonar og séra Pétuns Siigurgeirsisomar, vígslubiökupa. Undirbúnmigsniefind kiirkjuvik- umnar skipa Rafn Hjafltalín, Jón KriStirasson, Björn Þóiðarsom, Fimmbogi S. Jómasson og Jakob Tryggvason, auk sókmarpresita. Borgarmál eftir Birgi fsl. Gunnarsson írsku sendiherralijónin Alice og Brendan Dillon. nám í Dublin, en hin búa með foreldrum sínum í Höfn. I stuttu samtali við Mbl. í gær sagði sendiherrann að hann hefði gengt störfum í utanríkis þjónustu írlands í tuttugu ár, verið í Belgíu, Svíþjóð, Kanada og öðru hverju í Dyflinni, en þaðan eru bæði hjónin ættuð. — Við komum hingað á sunnudaginn og höfum hitt marga að máli, skoðað okkur um eftir föngum og ég verð að að segja aS mér er það sérstakt gleðiefni að hafa tekið við starfi sem sendiherra á íslandi. Svo margt bindur íra og íslend inga frá fornu fari; og ég hef oirðið þess var að írar telja til meiri skyldleika við fslendinga en flestar aðrar þjóðir. Kelt- neskt yfirbragð leynir sér held ur ekki meðal íslendinga — hér gæti þriðji hver maður verið af íraku bergi brotinn og finnst mér raunar yfirbragð íslendinga og hinna Skandinavíuþjóðanna vera um margt ólíkt. Um skipti landanna nú gat Dillon þess að allmargir íslenzk ferðamönnum frá íslandi og hið sama gilti um að írskir gestir ættu að finna hér margt við sitt hæfi. Hann sagðist álíta að við- skipti landanna myndu vaxa á næstu árum og raunar væru þau nokkur, fslendingar keyptu ýms ar vörum af frum, svo «em hið fræga írska lín, írskt viskí o.fl. og seldu þeim fiskafurðir í stað inn. Aðspurður um, hvort sendi- herrann væri afkomandi Dill- ons lávarðar, sem hér var á sín um tíma, svaraði hann því neit andi en hann hefði lesið um nafna sinn og vonaðist til að fá tækifæri til að skoða hús hans í Árbæ. Við vikum lítillega að hinni miklu ókyrrð á Norður-frlandi síðasta árið og sendiherrann sagði að það væri ljóst að ein hver þátttaka í óeirðunum hefði verið með írum frá lýðveldinu. Þessar óeirðir væru að sjálf- sögðu sprottnar af þeirri hemju lausu kúgun, sem kaþólskir Tómas Guðmunds- son á Akureyri BÓKMENNTAKLÚBBUR Akur- eyrar gekkst fyrir kynningu á Ijóðum Tómasar Guðmundsson- ar, skálds í Bókhlöðu Amtbóka- safnsins í gærkvöldi. Formaður klúbbsins, Eiríkur Sigurðsson, fyrrv. skólastjóri, setti samkom- una og stýrði henni. Kristján Kairilissoin, bókmenmta- fræðingur, flu.tti erimdi um l'i®t Tómasar Guðm u ndssomar, og fjórir nemendur úr MA lásu kvæði eftir sfcáldið, sem að síð- ustu ávarpaði viðstadda og laa mokkur ljóð eftir sig. HúsfýBlir var og viðtökur iiranilegar. í dag heimsóttu þeir Tómas og Kristján Menintaskólamn og gagin fræðaiskóiiaimn, þar sem þeir komu firam, og nemendur Skól- anina lásu úr ljóðum Tómaisair. Þeir Tómas og Kristján miuimu svo heimsækja gagmfræðaskól- amm öðru simmii á miorgum. Sv. P. „ENGINN veit hvað átt hefur, fyrr en misst hefur,“ segir í gömiliu rmáltæki. Þannig er það með ýmis gæði, sem okk- ur finnast sjálifsögð i daigiegu ilífi og eng inn minnist á, fyrr en eitthvað gengur úrskeiðis. Við Isleridimigar sækj uim ýmis gæði til náttúrunnar, eins og aðrar þjóðir. Að- staða hinma ýmsu þjóða til að afila nátt- úrugæðanma er mjög misjöfn og með óvariegri umgengmi hefur mönnum víða tekizt að spilila svo náttúruoini í kring- um sig að ti!l stórvandræða horfir, eins og hinar milkiu umræður að undamfömu um nábtúruvemd og mengun sýna. Hreimt og tært vatn er rmeðal þeirra náttúrugæða, sem við Reykvikimgar njótum í ríkum mæli. Vafnið sækjum við i ósnorfið urrihverfi og þótt við meg- um aildrei sofna á verðinum, höfium við borgarbúair ekki enm þurft að hafa vem- legar áhyggjur af vaitminu okkar. Við skrúfum frá kranamum og fáum hreimt og ómemgað vaitm og sennilega fimnst okkur það sjáifsagt og á emigan hátt þakkarvert. Það er fyrst þegar við sjáum, hvem- ig ýmsir aðrir búa að þessu ieyti, að við áttum okkar á, að það er í raiuninmi þakkarvert, hversu vei við erum sett með vatmsöfliun. í síðustu viku fóru nokkrir fulltrúar Reykjavikur tit Gautaborgar í tilefni af 350 ára afmæli þeirrar borgar. Gauta- borgarbúar vildu nota afimælisárið m.a. til að sýna fuMitrúum höfuðborga Norð- urlandanna, hvernig þeim hef ði tekizt að leysa ýmis þau vandamál, sem afilar borgir búa við. Eins og háfctur er góðra gestgjafa sýndu þeir Gautiaborgarbúar gestum siíimum það, sem þeir eru helzt stoltastir af í simni borg. Eitt þeirra mannvirkja, sem þeir sýndu okkur Reykvíkingunum var mikil vatnshreins- umarstöð, sem þeir hafa nýlega tekið í notkun. Gautaborg stendur á vesturströnd Sviþjóðar við mymmi Gauta-árimnar, sem oft kom við sögu í fombókmenntum okkar Isiendinga. Gauta-áim renmur úr himu stóra stöðuvatni Vanern, en með- fram ánni fyrir ofan borgina og allí upp að vatnimu standa margir bæir og þorp auk ýmiss kosraar iðnaðar, sem þar er fyrir komið. AMt úmgangsvatn þessara aðila rennur i vatnið og ána fyrir ofan Gautaborg. Stærstan hluta iaf sirnu neyziluvatni þarf Gautaborg hins vegar að taka úr ánni og til að gera það neyzíluhæft hefur borgin þurft að byiggja stórar hreinsi- stöðvar, sem að stærð og umfamgi eru eims og stærstu fyrirtæki á Islandi. Árið 1968 tðku þeiir í notkun nýja og mjög fultkomna hreimsistöð, sem tók fimm ár að byggja. Kostmaðurimn við það fyrir- tæki mam 95,9 millj. sæmiskra króna, sem eru u.þ.b. 1630 miillj. íslenzkra króna. 1 gegnum þessa hreinsistöð fer nú meiri hHuti þess vatmis, sem notað er i Gauta- borg og nágrenni. Vatnlð úr Gauta-ánni er ekkert sér- lega lystugt, þegar það fer inm í hreimsi- stöðina. Það er mórautt á lit, en með tæknimni, sem m.a. felst í þvi að blamda vatnið ýmsum efnum, tekst þeim Gautaborgarbúum að gera vatnið neyziuhæft, þótt ekki jafnist það á við okkar góða vatn úr Gvendarbrunnum. Þó eru þeir í Gauitaborg stoMr af simni hreimsistöð og mega Mka vera það. Við Reykvikimgar sýmum aldrei út- lendingum, hvemig við leysuim okkar vatmsöfllumarmál og Gvendarbrunmar eru aldrei hiafðir til sýniis. >ó höfum við befcra vatn en fllestir aðrir. Okkur finmast þessi gæði svo sjálifsögð að um þau þurfi eikkert að taila. Vandamál anmarra þjóða eiga þó að verða oklkur víti til varnaðar. Vatnsból okkar verður að vemda og það er rétt stefima, sem mú er i framkvæmd, að haílda áfram mammivirkjagerð við Gvend- arbrunma í því skyni, að við getum fyrr em siðar tekið vatmið beirnt úr iðrum jarðar, án þess að safna þvi fyrst i op- im vatnsból, eins og hingað til hefur ver- ið gert. Jafnvel þótt við þyrftum að hækka eitthvað gjald það, sem við greið- um fyrir vaitnið, til að flýta þeim fram- kvæmdum, myndi það borga sig samam- borið við þann kostnað, sem aðrir þurfa á aig að leggja vegna þessara gæða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.