Morgunblaðið - 21.03.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.03.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐHÐ, SUNTÍUDAGUR 21. MARZ 19*íl 7 DAGBOK Aiigu þín sknhi sjá konunginn i Ijonu ánum, þau skulu faorfa & viðáttumikið huiíi (.!«*. 33.17). Í dag «or gunnudagTir 21. man d£ «r það 8*. da^ur ársiias 1971. Kftir lifa 285 dajrar. Miðfasta. Benediktsinessa. Vorjafndæg ur. Árdegisháflapði kl. 09.41. (Úr íslands almanakinu). Uætnrteknir í Keflavik 18.3. Ambjöm Ólafsson. 20.3. og 21.3. Guðjón Kienwnzson. erzson. 22.3. J6n K. Jchannsson. Ráðgjafaþjönusta Geðvemdarféiagsins þriðjudaga kl. 4—6 siödegis an Veltusundi 3, srmi 12139. Í>j6n- ustan er ókeypis og öllum heim- Q. M an usotfartxi) uset n i ng fyrír fullorðna fer fram i Heilsuvemd arstöð Reykjavikur á mánudög- om frá kJ. 5—6. (Inngangur írá Barónsstíg yfir brúna). AA-samtökim Viðtalstímí er I Tjamargötu 3c frá kL e~7 ejh. Simi 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastnrti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimOTtudaga frá kl. 130—4. Aðgangur ókeypis. MESSUR I DAG Sjá dagbók í gær Kirkjumyndir Jóns biskups. Steftir á Reykjanesi 1917. Þessi kirkja þykir einstaklega stíl- hrein, en þarna er horfínn sá forkunnarfagri ba-r, sun sra Ólaí- ur Johnsen, mágur og systrungur Jóns forseta byggði. Jfú situr 8'taðarprestur á Reykhóhim, en á Stað höfðu prestar setið frá öndverðri kristni og margir öndvegisklerkar. Leragst voni Reyk- hóiár annexía frá Stað. ARNAÐ HEILLA 1 dag, 21. marz verða gefin saiman í hjónaband í Dómkirkj- uniná af sr. Óskari J. Þorlláiessyni, Stiein'unn J. Sveinsdóttir meina- tæknir Karfavogi 50 og Reynir Tómas Geirsson stud. med. Há- vaUagötu 45. Heimili þeirra verð- ■ur að Stóragerði 32. Laugardaginn 27. febrúar voru gefin saman i Háskóla- kapeJluni af séra Guðmundi Sveinssyni ungírú Anna Óiafs- GAMALT OG GOTT Höfðabrekku-ðóka krdBn niður. Heklug já er heljar-krá, henni gýs oft eldur frá; stofuna þá eg stefni þér á, stað skaltu engan betri fá.* •flÞetta stef er haft eftir Jóku: Hart er riðið, en harðara ríður Jóka á flókatríppi sánu. dóttir og Björn Magnússon. Heimilí þeirra er að Grenionei 33. Ljósmyndastofa Jón K. Saam. Tjarnargöt u 10B. Kirkjudagur * Asprestakalls er í dag FRETTIR l- iladetfía, Selfossi Sunnudaginn 21. þ.m. kl 4.30 eJi. talar Einar J. Gisiason, for stöðumaður Fíladelliusafnaðar ins í Reykjavík i almemmri guðs þjónustu í safnaðartiúsi Hvita suraiumanna að Austurvegi 40, Selfossi. Ræðuefni hans verður: Andatrúin í tjósi Heila.grar ritn ingar. Aliir hjartanlega vel- komnnr. Háteigskirkja Messa ká. 2. Séra Amgrimur Jónsson. Bamasamkoma kl. 10.30. Föstuguðsþjómusta kl. 5. Séra Jón Þorvarðsson. Blöð og tímarit Cinjótur, timarit laganema, 1. tbi. XXIV. árg. 1971, er nýkom ið út, vandað að frágangi, og hefur verið sent blaðinu. Aí efni Úlfljóts má nefna: Páll Sig- urðsson, cand. jurís. skrifar Nokkrar atíhugasemdir um hug- takið „Ferð“ í merkíngu X. kafla siglingalaganna. Baidur Guð- laugsson, stud. jur. skriíar grein ina: Efnahagsbandaiag Evrópu og Norrasnn stjórnsddpunarrétt- ur. Sigurgeir Sigurjónsson, hrl. skrifar um dóm í sjó- og verzl- unardómi Reykjavíkur frá 9/5 1969. Hjalti Zópihaniasson, stud. jur. skrifar um Rembíhiiút. Frá ritstjóm. Visindaleiðangur sáð- ari hluta 1970. Visindaleiðangur fyrri faluta. Aðalfundur Orators 1970. Vfirlit yfir störf Orators 19W—1970. Skýrsla stjórnar órators. Rekabálkur. Starfskrá Úlfljóts. Ritið er myndum prýtt. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er GarðaT Valdimarsson. Spakmæli dagsins Fólkáð gaumgaefir prestana á stétt.unum til þess að sjá, hvað þeir meina 5 stódnuim. — R. Ceicl SA NÆST BEZTI Drenguriinn; „Pýralætoúrinn er komimn tiH þess að sikoða nautið." BómMnn: „Já, ég kem strax." Kópavogsvakan hófst í gær Kópavogsbíó sýrair á mánudagskvöld kl. 9 nrísteraverk Iugi mars Bergmans, Personii, í titafni af Kópavogsvökiuini seim þar KtcmlHr nú yfír. DWI xðxlMnherk fara þær Bibi Anderson og Liv OftmM. HÚSEIGENDUR Þéttum eftwfarandi: stein- steypt þök, asbest þok, þak- rennur, svafcr, sprungur í veggjum. — Verktakafélag’ð Aðstoð, símí 40258. KONA OSKAST nú þegar eða sem fyrst til matreiðslu og innanhús- starfa upp i Borgarfjörð. Upplýsingar i sima 15772 kl. 7—8 á kvöldin. 2 BORÐA VOX ralmagnsorgel til sölu, not- að, en í góðu lagi. Uppl í sima 84791 W. 3—8 næslu daga. EKKJA ÓSKAR EFTIR feröafélaga, feonu, aldor 50—55 ára. Tilboð merfet „Otanlandsferð 7404“ send- ist afgr. Mbl. fyrir 26. marz. KEFLAVtK IMDSTOÐVARKETML Ó'SKAST Til sölu, Skoda Octavia, árg. 1965. litið keyrður í góðu lagi UppL i sima 2264. til kaups, ásamt brervnara og dæfu. Uppl. í sima 82332 og 83406. REGLUSOWI STÚLKA óskar að taka herbergi á leigu. Tilboð sendist blaðinu fyrir hmmtudag merfct: „Ró- leg — 7328". GÓC 2JA EDA 3J'A HERB.iBÚG óskast tíl leigu frá 1. mai nk. Regluseoni heitið. Simi 36758. IESI0 IMatjgmMabíþ DRCLECn F(N RAUÐAMÖL til sölu. Mjög góð i bdastæði og hetra. Upp4 i sima 40086. Jarðir fil sölu Jörðin Bár í Hraungerðishreppi, fjarlaegð frá Setfoss 6—7 km, slærð 85—90 ha, tún 22 ha, fjós fynr 16—18 gripi. Ijárhús fynr 100. lbúðarhús, timburhús, 3 herbergi og etdhús. Gott bertadand, siiungsveiði. JörSin Tunga í Gaufverjabæjarhreppi. Jörðin Ketiisstaðir í Holtahreppi. Snorri Ámason, lögfr., SeHossi. _________________ Sími 1319 og 1423 eftir kl 2 e.h. Sérréttur okkar LETTSOLTUÐ OND sperglí, blómkáli og framreidd með piparrótarsósu. Skagfirðingafélagið 1971 ver&ur haldið að Hótel Sögu, föstudaginn 26. marz og hefst klukkan 19.00 meö sameiginlegu borðhaldi. Heiðursgestir kvöidsins verða frú Sigríður Auðuns og Torfi Bjamason, læknir. Dagskrá verður sem hér segin Formaður fé lagstns setur mótið. Minni Skagafjarðar fiutt af séra Bími Jónssyni. Skagfirzka sörtgsveitin syngur undir stjóm frú Snætojairgair Snætojamardóttur, við undirteik frú Sigriðar Auðuns. Ómar Ragnarsson skemmtir. Dansparið Henný Hermannsdóttir og Örn Guðmundsson sýna. Aðgöngumiðar verða seldir i anddyri Súinasals Hótel Sögu þriðjudaginn 23. marz kl. 16—18. Borð veröa tekm frá gegn tramvísun aðgöngumiða. Ef eitthvað verður eftir af miðum, verða þeir seldir í Vörðunni hf., Grettisgötu 2 (simi 19031), míðvikudaginn 24. marz. Þess er vænzt að Skagfirðíngar fjöbnenni og taki með sér gesti. STJÓRhflhi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.