Morgunblaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1971 # Messa helguð rosknu fólki íslandsblað uim Norrsena iðmþróunarsjóðirun fjrrir ísland, Hjörbur Torfason, hrl., um stofnisetnin'gu fyrir- tækja á ísliandi, Intgi Tryggva- son, um landbúniað, Hjálmar R. Bárðarson. siglingaimálastjóri, uim þróum íslenzkra skipaflotana, Már Elísson, figkimái.astj óri, um sjárvarútveig og Úiifuir Sigummunds son skriifar uim íslenzlkan ið nað og útflutmmg. Loks er viðtal við Þorstein Ólafisson, formarHn fé- lags íslemzkra stúdemta í Ósló. Seim fyrr segir er biaðið ríksi- lega myndskreytt og í því aug- lýsa mörg íslenzk fyrirtæki. Stjórnmál bönnuð í Uganda Kampalla, 24. marz. AP. HERFORING-IAST.IÖRNIN i Uganda hefur bannað með sér- stakri tilskipnn alla st.jórnrnála- starfsemi í landinu næstu tvö ár- in. Samkvæmt tilskipiminni verða fundir og skrúðgöngur bannaðar. Fánar og einkennis- búningar, sem gætu staðið i sam bandi við stjórnmálasamtök, verða bannaðir. NORSKA blaðið Norges Hand- els og Sjöfarts tidende gaf út 15. marz síðastliðinn sérstakt sextán síðna ísiandsblað: „Island i for- vandling“. Kveðja fra forseta ís- lands, herra Kristjáni Eldjárn, er þar birt á íslenzku og í norskri þýðingu. Það er fréttaritari „NH og ST“ hér á landi, Mats Wibe Lund, sem hefur haft veg og vanda af efnisöflun í íslands- blaðið, sem er ríkulega mynd- skreytt. í blaðiniu emu greimar uim ía- lienzka atviminiuvegi og ber sú roesta yfirskriftina: „EFTA hef- ur örvað iðnlþróuinimia" og emu þar í meðal annars viðttöl við Gunrnar J. Friðri’ksson, formanm Félags íslenzkra iðrarefcemda; Einar Sigurðeson, útgierðarmanm; Hjört Hjartarisoni, formanm Veirzl unarráðs Islands, og Jón Kr. Magnússon, bónda. Þá enu viðltöl við Agmar Kl. Jónseon, sendi- herra íslands í Noregi, og Christian Mohr, sendiherra Nor- egs hór á landi. Greiimar eru svo uan Bessastaði, Norræna húsið, ísland sem ferðamanmaland, sam viminiu Islands og Noregs, um Reykjavík, ísiemzka kaupskipa- flotann, uim Samband íslenzkra samvininufélaga og um Flugifé'lag íslands og Loftieiðir. Þorvárður AiHfonissom skrifar Frá æfingu á leikþættinum Fjölnismenn eftir Gunnar M. Magnúss. Kópavogsvakan: Leikfélag Kópavogs — annast dagskrá í kvöld LEIKFÉLAG Kópavogs annast | vemk en Hjörtur Hjartarsom syng- dagskrá Kópavogsvökunnar í I ur eunsömg. kvöld en hún hefst kl. 21.00 í Kópavogsbíói. Fluttur verður leikþáttur, Fjölnismenn, eftir Gunnar M. Magnúss og er leik- stjóri Gunnvör Braga Sigurðar- dóttir en leikendur Bergsveinn Auðunsson, Björn Einarsson, Björn Magnússon og Guðmund- ur Einarsson. Þá verður fluttur þáttur úr Lénharði fógeta eftir Einar H. Kvaran. Flytjendur eru: Loftur Ásmundsson, Gestur Gíslason og Sigrún Gestsdóttir. Að loknu hiléi syngur Guðrún Hulda Guðmuindsdóttir, eirnsöng, Hjálmar Ól-afsson ræðir uan Stein Stekiiarr og les úr ljóðum hans, Auðunn Braigi Sveinsson les úr eigim vertouim og að lokuim Biytu'r Sigfús HailJdórsöon eigin staMega betlguð eldra fóliki i söfn uðinium. Séra Jón M. Guðjónis- som miessaði og var kirkjan þétit- stoipiuð. Efitir miessu bauð kirkjw nefnd toviemna gaimla fóUkiniu til kaflfidrytkkjiu í félagsheknillið Rein. Þar sömg bflamdaður tovaxt- ett úr kirkjiukórnutn undir stjóm Hauks Guðflaiug’S'Sonar, organista. Þessi nýbreytni um kirfkjusókn þótti takast mjög vel og verður eflaust endiurtekin. — HJÞ. Hóta Hartling meiðyrðamáli Khöfn 24. miairz — AP. DANSKA Blaðamannafélag- ið, sem telur innan vébanda sinna rúmlega 3000 blaða- menn hótaði í gær að fara í meiðyrðamál við Paul Hart- ling, utanríkisráðherra Dan- merkur, ef hann ekki tekur aftur ínnan 8 daga ummæli og ásakanir á hendur frétta- stjórum útvarps og sjón- varps, er birtust í grein eftir hann í Álborg Stiftstidende si. sunnudag. í greininni sakaði Hartling fréttastjórana um að smygla einhliða pólitískum áróðri inn í kennsluþætti, sem send ir eru til skóla. Hartling krafðist þess að eftirlit með gerð slíkra þátta yrði hert og skrifaði: „Það er óþolandi að þið smyglið einhliða pólitísk- um áróðri inn í slíka þætti, þar sem starf ykkar er að veita upplýsingar um þjóð- félagið." Bæjarstjórn Hafnarfjarðar: Fiskvinnsluskóli verði í Hafnarfirði BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar lýsti á fundi sínum í fyrradag ánægju með framkomið frum- varp á Alþingi um stofnun og rekstur fiskvinnsluskóla og með tilvísun til álitsgerðar Fræðslu- ráðs Hafnarfjarðar og skólanefnd ar Iðnskóla Hafnarfjarðar, svo og ályktunar atvinnumálanefnd- ar bæjarins, telur bæjarstjórn að fleiri staðir en Reykjavík komi til greina og ber.dir í þvi sam- bandi á Hafnarfjörð, sem ákjós- anlegan stað fyrir fiskvinnslu- skólann. í tiMögun'nji, sem bæjarstjóm- in samlþykkti, segir meðal ann- ars um þetta atriði: „1 Hafnarfirði eru til staðar hin fu'M'komniUstu fiskviransliufyr- iritætki í öíkum þeim greiraum, Isem tilgreindar eru í fruimvarp- irau, þar með talin hvaivinnsla. Stendur Hainarfjörðiur í þessu Blaðaskákin TA — TR SVART. Taflfélag Reykjaviknr. Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson ’iteW/ 'WM. Wfá. abcdefgh HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 32. leikur hvíts: a6 efni framar fllestuim öðrum þeim stöðum, seim til greina gætu komið. Húsnæði er til staðar til byrj- uraanstanfrækslu sl'íks skóLa í húsnæði, er bæjansjóðiur hefur keypt, veigna Iðnskólaras í Hafn- arfirði. FiskvininiSkustöðvar eru stað- settar í bæraum á mjög hag- kvæman hátt til aðgangs fyrir væntan'lega keranslu. Landrými er til staðar tiil bygginigar fnambúðarhúsnæðis, ^ d. á ióð þeinri á einum bezta stað í bænum, sem fyrirhuguð er til byggingar framtíðanskóla- húss fyrir IðniSkólann í Hafnar- firði og sem eiraraig myndi fuil- nægja því landrými, sem fisk- vinrasluiskóli þarfraaðist. Með hliðsjón af framarasögðu, skorar bæjarstjórn Hafnarfjarð- ar á hið háttvirta Alþinigi, að gera þá breytingu á fyrrraefndu íru'rmvarpi, að fyrirhugaður fisk- vinimsliuiskóli verði stofnisettur og starfræktur í Hafmarfirði. Er bæjarstjóm falið að koma áskorun þessari á framfæri á- samt áskorunum Iðraslkói'anefnd- ar, fræðsl'uráðs og atvinraumála- mafndar." Ferðakostnaðuri þingmanna I f FRÉTT Morgunblaðsins i I Igser um launakjör þingmanna l )var slæm prentvilla. Þar var) i sagt, þingmenn hefðu 72 þús-' ' und krónur á mánuði í ferða- ’kostnað í kjördæmum en j )átti að sjálfsögðu að vera 72 , iþúsund krónur á ári eða 6000' i krónur á mánuði. Þetta leið- ' réttist hér með. Götu- óeirðir Verkamenn í Belfast á útifundi fyrir utan þinghúsbygginguna (Stormont), þar sem krafizt var stangari aðgerða gegn hermd- arverkamónnum I.R.A. (írska lýðveldishersins). BRUSSSL 24. m,arz — AP. Landbúnaðarráðherrar Efnahags bandalagsríkjanna héldu áfram viðræðum sínum í dag um verð- lag landbúnaðarafurða og leggja nú meiri áherzlu en áður á að ná samkomulagi eftir blóðuga götubardaga, sem kostuðu einn mann Ilfið í gær og leiddu tii þess að 150 voru fluttir í sjúkra- hús. Ráðtbemamir reyna áð korraa sér SEtran um hækkað vérð til þess að hjálpa óánægðum bænd- um. ítafski landbúmiaið'ainr'áðlherr- amin, Lorenzo Natafli, viflfl að áð- uir en verðílag verður ákveðið verði gert saimlkomiui'aig um saim- eigiiralegar ráðsftEtfainir til að staind'a sftraiuim atf kostmaði við að bæta búsfcaparhætti á ?væð- um þar sism laodbúiraaðiuir er með frumstæðu aniði, em það er aðail- lega á Ítalíu, Önmur aðiidariliönd emu treg táfl að siamþy'kkja kostn- aðarsamar iamgtímaáætlaniir í þessu akyni. Lögreglan áætlar að um 60.000 bændur frá Efnaihags- baindiallagBlöndiuiraum s>ex hatfi komið samam í mdðborg Bnuissel í gær til þess að feggja áherzilu á kröfiuir sínair um hækkað verð á lairadbúmaðaratfurðium og aiu'tona ríkisaðstoð. Solzhenitsyn sendir ekki Nóbelsræðuna — af ótta við refsiaðgerðir stjórnvalda L ALEXANDER Solzhenitsyn mun að öllum líkindum ekki senda handrit af Nóbelsræðu til Sænsku akademíunnar, eins og hann hafði í hyggju að gera fyrir júnílok í ár. Er þetta haft eftir fréttarit- ara brezka blaðsins Daily Telegraph í Stokkhólmi. Seg- ir blaðamaðurinn að Solzhen- itsyn óttist að gripið verði til einhvers konar refsiað- gerða gegn honum, ef hann sendi ræðuhandritið. Nils Staahle, sem er for- stjóri Nóbelssjóðsins sagði fréttamanninum, að Nóbels- höfundi væri ekki skylt að senda ræðu, gæti hann ekki komið og flutt hana í eigin persónu. Hins vegar hefði Solzhenitsyn látið svo í veðri vaka i nóvember sl. að hann myndi gera það „fyrir júní- lok“. Svo sem alkunna er fór höfundurinn ekki að veita verðlaununum viðtöku og voru þau lögð inn á banka- reikning í Stokkhólmi á hans nafni, samkvæmt beiðni hans. í sömu frétt segir að í stað ræðunnar muni Solzhenitsyn ætla að senda æviágrip sitt til Árbókar Nóbelsnefndar- innar einhvern tima á næst- unni. Akranesi, 24. marz. SÍÐASTLIÐINN sunnudag var mes'sam hér í Akranefikirkju sér- „N.H. og S.T.“ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.