Morgunblaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.03.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNRL.AÐÍB, FIMMTUÐAGUR 25. MARZ 1971 Verður einvaldurinn atvinnulaus * — ef Island sigrar? NORSK blöð eru þegar byrj uð að skrífa um knattspyruu landsleik ísiendinga og Norð- manna, sem fram á að fara ytra 26. maí nJs.T og byrjað er að bollaleggja um þá menn sena spila í norska lið- ínu. Munu norskir atvinnu- menn sem leika með hollenzk um knattspyrnuliðum verða kallaðir heím til Noregs tií leiksins og eru þar einkum tilnefndir þeir Harry Hestad, Harald Berg og Finn See- mann. Greinilegt er, að Norð menn leggja mikla áherzlu á að sigra með göðum marka- mum í leiknum við íslend- inga, þar sem þeir eru sárir eftir tapið í fyrrasumar, og er þegar farið að tala um að norski landsiiðseinvaldurinn komi til með að verða at- vínnulaus í sumar, ef ekki takist að vinna yfirburðasig ur yfir fslendingum. KR átti í erfiðleik- um með Þrótt KR-INGAR sluppu með skrekk- inn í leik sínum við Þrótt í 2. deild í handknattleik. Leikurinn var lengst af mjög jafn, og Þrótt- ararnir þó öllu betri aðilinn á vellinum, en er fáeinar mínútur voru eftir af leiknum tókst KR loks að ná nokknrri forystu og sigra með 20 mörkum gegn 18. Stendur því enn sem fyrr bar- áttan miUi þeirra og Ármenn inga um sæti í 1. deild að ári, en Ármenningar eiga eftir að leika tvo leiki á Akureyri, og þurfa að vinna þá báða til þess að fá úr- slitaleik við KR. Sem fyrr segir voru Þrótfcarar lengst af betri aðilirrn í leiknum á liaugardaginn, og átfu sinn bezta leik uim nokkuim tíma. Eimkum voru urrgu miennirnir í iiðinu athyglisverðir og sýndu Skemimtileg tilþrif. Ef þessir pilit- ar halda áfram og bæta vi@, þarf Þróttur engu að kvíða í framtíð- inini. f hálifleik var staðan 10:9 fyrir KR, og þegar aðeins rúm- lega 10 mínúfcur voru til leiks- loka var staðan 13:13 og alít virt- ist geta gerzt. En eftir það losn- aði leikurinn nokkuð úr böndun- uim og Þróttaramir misnotuðu tvívegis tækifæri til þess að kom ast yfir, leikreynslan kom KR- inguan að notum og þeir sígruðu í Ieiknum. KR-liðið var ekkí nógu sann- færandi í þessum leik, og ekkert vafamái að miðað við hann á lið- ið tæplega erindi í hina höirðu keppni 1. deildarinnar. Hins veg- ar hefur KR svo ágætum leik- mönnum yfir að ráða, að mifcki meira á að vera hæ-gt að fá út úr Mðinu. Beztu mennirnir voru Hilanar Björnsson, lanidsliðsþjálif- ari, sem skoraði lanigflest mörk KR-ingarma, og ,,gamli“ maður- inn, Karl Jóhannsson, sera enn sýnir mörg af þeim tilbrifuim, er hann sýndi þegar harín var upp á sítt bezta. í Þróttarliðinu vafcti Traiusti Þorgrímsson sérstafca athygli. Þar er á ferðmni Jeikmaður sem mikils má af vænita. Og í heild virðist Þróttarliðið koma mun botttr út, þegar hinum ungu eru gefin tækifæri. Óskar Sigurpálsson /afnhendir 175 kíló Mörg lyftingamet á meistaramóti * — Oskar Sigurpálsson jafnhattaði 175 kg. MEISTARAMOT Islands í lyft- ingum fór fram sl. sunnudag í fþróttahúsi Háskólans. — Mikil þátttaka var í mótinu, sem fór vel fram, og var lyftingamönn- um okkar til mikils sóma. Mik- ill fjöldi meta litu nú dagsins Ijós, og ber þar hæst fslands- met Óskars Sigurpálssonar, en hann setti nýtt met í jafnhend ingu, lyfti hann 175 kg, en gamla metið var 170 kg. Kepp endur voru frá Akureyri, Hafn arfirði, Selfossi (en Selfoss sendi nú í fyrsta sinn keppend- ur í opinbert Iyftingamót), Vest mannaeyjum og Reykjavík. — AIls voru sett 6 íslandsmet, tvö voru jöfnuð, 2 drengjamet og 12 héraðsmet. Helztu úrslit urðu þessi: FLUGUVIGT __ íslandsmeistari Kári Elíasson, Ármanni. Pressa 52 kg. Snörun 55 kg. (metjöfnun). Jafnhending 77,5 kg. (metjöfnun). Alls 182,5 kg. FJAÐURVIGT fslandsmeistari Asþór Ragnars son, Ármanni. Pressa 65 kg. Snörun 70 kg. Jafnhending 90 kg. Alls 225 kg. LÉTTVIGT íslandsmeistari Rúnar Gísla- son, Ármanni. Pressa 90,5 kg. Snörun 83 kg. Jafnhending 107,5 kg. Alls 281 kg. Allir árangrar Rúnars eru ný íslandsmet. MILUVIGT íslandmeistari jónsson, Þór. Pressa 85 kg. Jafnhending 105 Pressa 130 kg. (íslandsmet). Björgvin Sigur ; Snörun 95 kg. Jafnhending 125 kg. Alls 350 kg. G. K. Snörun 80 kg. kg. Alls 270 kg. Lokastaðan í 1. deild LOKASTAÐAN í 1. deild Is- landsmótsins í handknattleik varð þessi: Valur 10 802 198:169 16 FH 10 7 2 1 198:187 16 Fram 10 5 1 4 191:193 11 Haukar 10 3 2 5 181:179 8 ÍR 10 2 2 6 188:201 6 Vík. 10 037 175:202 3 Markhæstu leikmenn í mótinu: mörk: Geir Hallsteinsson, FH 61 Þórarinn Ragnarss., Hauk. 52 Vilhj. Sigurgeirsson, ÍR 47 Ólafur H. Jónsson, Val 41 Axel Axelsson, Fram 40 Brynjólfur Markússon, ÍR 40 Bergur Guðnason, Val 38 Ólafur Einarsson, FH 37 Pálmi Pálmason, Fram 36 Einar Magnússon, Viking 33 Stefán Jónsson, Haukum 31 Viðar Símonarson, Haukum 29 Guðjón Magnússon, Víking 28 Jón Hjaltalín, Víking 28 Örn Hallsteinsson, FH 28 Ólafur Ólafsson, Haukum 27 Birgir Björnsson, FH 25 Jón Karlsson, Val 25 Hermann Gunnarsson, Val 24 Björgvin Björgvinss., Fram 24 Georg Gunnarsson, Víking 24 Þórarinn Tyrfingsson, ÍR 23 Ásgeir Elíasson, ÍR 22 Gylfi Jóhannesson, Fram 22 Jóhannes Gunnarsson,. ÍR 20 LETTÞUNGAVIGT íslandsmeistari Gunnar AI- freðsson, Ármanni. Pressa 132,5 kg. Snörun. 95 kg. Jafnhending 135 kg. Alls 362,5 kg. Mjog góð þátttaka var í þessum flokki, m.a. kepptu þar þrír Selfyssingar, og stóðu þeir sig allir vel í sinni fyrstu keppni. MILLIÞUNGAVIGT íslandsmeistari Guðmundur Sigurðsson, Ármanni. Pressa 147,5 kg. Snörun 125 kg. Jafnhending 160 kg. Alls 432.5 kg. Guðmundur reyndi við nýtt íslandsmet í jafnhendingu, reyndi að lyfta 175 kg, og var nærri því að takast. Hörku- keppni var um 2. verðlaun í þesisum flokki milli Ármenning anna Björns Ingvarssonar og Stefáns Valdimarssonar og sigr aði Björn, lyfti 345 kg. ÞUNGAVIGT fslandsmeistari Óskar Sigur- pálsson, Ármanni. Pressa 160 kg. Snörun 122,5 kg. (metjöfnun). Jafnhending 175 kg, nýtt íslandsmet. Alls 457.5 kg. Leikur meistaranna YFIRÞUN G A VIGT íslandsmeistari Björn son, KR. Lárus- Þessi mviid er úr leik NJt. laugardag Akraness og Fram í meistarakeppni KSÍ. leika Fram og IBK í Keflavík. íslandsmeistaramót í fimleikum Velðlaunahafar á ly ftinganiótinu ÁKVEÐIÐ er að meistaramóit í fimleikum 1971 verði haidið dag ana 31. marz, 1. apríl og 3. apríl. Fyrirkomulag keppninnar er nokkuð breytt frá fyrri íslands mótum, og fjölbreyttara en áð- ur: 31. marz kl. 29.06, fer fram keppni í skylduæfingum kvenna í íþróttafiúsi Háskólans. Keppt verður í þessum grein- um: 1. Stökk á hesti 2. Æfingar á dýnu 3. Æfingar á gólfi með músik. Yfirdómari verður frú Sigríð- ur Valgeirsdóttir. 1. apríl kl. 20,00 fer fram keppni í skylduæfingum karla í íþróttahúsi Háskólans. Keppt verður í þessum grein- um: 1. Æfingar á svifrá 2. Æfingar á tvislá 3. Æfingar í köðlum 4. Æfingar á hesti 5. Æfingar á dýnu 6. Æfingar á gólfi Yfirdómari verður Valdimar Örnólfsson. 3. apríl kl. 14,30 í Laugardals- höllinni fer fram Iokaþáttur keppninnar með frjálsum æfing um í öllum framangreindum greínum. — Verðlaunaafhending verður strax að lokinni keppni. Fimleikasýningar verða á milli atriða. Eru þar á ferðinni drengjaflokkar úr Vestmanna- eyjum og Reykjavík undir stjórn þeirra Gísla Magnússonar og Ásgeirs Pálssonar. Fimleikasamband Islands von ar, að þessar breytingar á fyrir komulagi mótsins verði öllum til hagræðis, keppendum, starfs- mönnum og gestum. (Frétt frá Fimleikasam- bandi fslands).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.