Morgunblaðið - 01.05.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.05.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAl 1971 31 Sögulegt mark. — Jackie Charlton skorar mark Leeds í leiknum við Arsenal á dögunum. — Bob Wilson markvörður reynir að koma við vömum, en í baksýn má sjá að einn leikmanna Arsenal er farinn að veifa, en sem kunnugt er þá töldu Arsenal leikmenn að markið hefði ver ið gert úr rangstöðu. Ræður markahlutf all meistaratigninni í DAG fer fram síðasta umferð in í ensku deildakeppninni og þar með iokaþáttur einvígisins milli Arsenal og Leeds. Bæði lið in leika á heimavelli í dag, — Arsenal gegn Stoke, en Leeds gegn Nott, Forest. Arsenal á enn einn leik til góða, en hann er gegn Tottenham á White Hart Lane og verður leikinn n.k. mánudag. Svo kann að fara, að markahlutfall liðanna ráði úr- siituin um meistaratignina og því er ekki úr vegi að kynna sér markatölumar. Markatölur Leeds eru nú 70 mörk gegn 30 eða markahlutfallið 2,33, en markatölur Arsenal eru 69 gegn 29 eða markahlutfallið 2,37. Ef við gerum ráð fyrir því, að Leeds vinni í dag með 2:0, en Arsenal með 1:0, nægir Arsenal jafntefli í leiknum gegn Totten ham, en aðeins, ef ekkert mark verður skorað. Skori Tottenham hins vegar eitt mark verður Arsenal að vinna leikinn til að hljóta sigurlaunin í 1. deiid og það verður erfið þraut á White Hart Lane. Leicester hefur þegar tryggt Valur - Þróttur 1 DAG fer fram einn leikur í Beykjavikurmótinu í knatt- spyrnu & Melavellinum og mæt- sst þar Valur og Þróttur, en hvorugt þessara liða hefur hlot- ið stig f keppnlnni. Leikurinn hefst kl. 16.00. Næsti leikur verðiu- svo á mánudagskvöld og eigast þá við Valur og Víkingur. Sá leikur liefst kl. 20.00. Badmintonmótið fSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í badminton hefst í Laugardals- hölHnni kl. 14 i dag. Verða þá leiknar undanrásir keppninnar i öllum flokkum, en á morgun fer sjálf úrslitakeppnin fram. Verð- ur hún einnig háð í Laugardals- höllinni og hefst kl. 14.00. DRCIECII sér sigur í 2. deild og sennilega fylgir Sheffield Utd. á eftir upp í 1. deild. Bolton og Blackburn verða að stíga hin þungu skref niður í 3. deild, í fyrsta sinn í sögu beggja félaganna. Fulham hefur þegar tryggt sér sæti í 2. deild á næsta keppn istímabili og Preston þarf aðeins eitt stig' til að tryggja sér hitt auða sætið í deildinni. Við skulum nú rifja upp úr slit leikja, sem leiknir voru í þessari viku. • 1. DEILD Blackpool — Crystal Palace 3:1 Chelsea — Bumley 0:1 Leeds -— Arsenal 1:0 Man. City — Liverpool 2:2 Coventry — Dprby 0:0 Nott. Forest — Stoke 0:0 Southampton — West Ham 1:2 Newcastle — West Brom. 3:0 Tottenham — Huddersfield 1:1 .Wolves — Ipswich 0:0 I 2. deild urðu úrslit m.a. þessi: Bristol City —- Leicester 0:1 Sheff. Utd. — Cardiff 5:1 í dag verða eftirtaldir leikir leiknir, en að þeim loknum eru fjórir leikir eftir í 1. deild, — Tottenham — Arsenal, Man. City — Man. Utd., Stoke — Tottenham og Southampton — Crystal Palace. 1. DEILD Arsenal — Stoke Blackpool — Man. Utd. Coventry — Newcastle Crystal Pal. — Everton Derby — WBA Ipswich — Chelsea Leeds — Nott. Forest Liverpool — Southampton Man. City — Tottenham West Ham — Huddérsfield Wolves — Burnley 2. DEILD m.a.: *' Cardiff — Orient Charlton — Birmingham Portsmouth — Leicester • Sheff. Utd. — Watford STAÐAN í 1. DEILD: Leeds 41 26 10 5 70:30 62 Arsenal 40 27 7 9 69:29 61 Chelsea 41 18 14 9 52:42 50 Wolves 41 21 8 12 63:54 50 Liverpool 41 16 17 8 41:24 49 Tottehham 39 17 14 8 52:32 48 Southampt. 40 16 12 12 50:43 44 Man. City 40 12 17 11 44:37 41 Newcastle 41 14 13 14 44:44 41 Derby 41 15 10 16 54:54 40 Man. Utd. 40 15 10 15 60:62 40 Coventry 41 15 10 16 35:38 40 Stoke 40 12 13 15 44:46 37 Everton 41 12 13 16 54:58 37 Nott. Foresf 41 14 8 19 42:59 36 West. Brom. 41 10 15 16 58:73 35 Huddersf. 41 10 14 17 39:49 34 West Ham 41 10 14 17 37:59 34 Ipswich 41 12 9 20 42:48 33 Grystal P. 40 11 11 18 37:51 33 Burnley 41 7 13 21 29:62 27 Blackpool 41 4 14 23 33:65 22 2, DEILD (efstu liðin) : Leicester 41 22 13 6 55:29 57 Sheff. Utd. 41 20 14 7 70:39 54 Cardiff 40 19 13 8 63:38 51 — R.L. Utanlciörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninganna 13. júní n.k. get- ur hafizt á eftirtöldum stöðum erlendis frá og með 16. maí 1971: BANDARÍKI AMERÍKU. Washington D.C.: Sendiráð íslands 2022 Connecticut Avenue, N.W. Washington, DC.. 20008. Chicago: Ræðismaður: Paul Sveinbjörn Johnson Suite 1710, 100 West Monroe Street, Chicago, lllinois. Minneapolis, Minnesota: Ræðismaður. Bjöm Björnsson 414 Nicollet Mall, Minneapolis 55401, Minnesota, New York, New York: Aðalræðisskrifstofa Tslands, 420 Lexington Avenue, New York, N.Y. 10017. Seattle: Ræðismaður: Jón Marvin Jónsson 5610, 20th Avenue, N.W. Seattle. BELGÍA. Bruxelles: Sendiráð Tslands, 122/124 Chausée de Waterloo, 1640 Rhode St. Genése, Bruxelles. BRETLAND. London: Sendiráð Islands 1, Eeaton Terrace, London, S.W.1. Edinborg — Leith: Aðalræðismaður: Sigursteinn Magnússon 13 South Charlotte Street Edinburgh. DANMÖRK. Kaupmannahöfn: Sendiráð Tslands Dantes Plads 3, Köbenhavn. FRAKKLAND. París: Sendiráð íslands, 124 Bd Haussmann, Paris 6. ITALIA. Genova: Aðalræðismaður: Háldán Bjarnason Via C. Roccatagliata Ceccardi No. 4—21 Genova. KANADA. Toronto, Ontario: Ræðismaður: J. Ragnar Johnson Suite 330, 165 University Ave, Toronto, Ontario. Vancouver, British Columbia: Ræðismaður: John F. Sigurðsson Suite No. 5, 6188 Willow Street, Vancouver 13, B.C. Winnipeg: Aðalræðismaður: Grettir Leo Jóhannsson 76 Middie Gate, Winnipeg 1, Manitoba. NOREGUR. Osló: Sendiráð Tslands Stortingsgate 30, Oslo. SOVÉTRÍKIN. Moskva: Sendiráð Islands, Khlebnyi Pereulok 28 Moskva. SAMBANDSLÝÐVELDIÐ SUÐUR-AFRÍKA. Jóhannesarborg: Ræðismaður Hilmar Kristjánsson 12 Main Street, Rouxville Johannesburg. SVÍÞJÓÐ. Stokkhólmur: Sendiráð Tslands, Kommendörsgatan 35, Stockholm. SAMBANDSLÝÐVELDIÐ Bonn: Lubeck: ÞYZKALAND. Sendiráð Islands, Kronprinzenstrasse 4 53 Bonn — Bad Godesberg. Ræðismaður: Franz Siemsen Kömersstrasse 18, 24, Liibeck. - ■ Utanrikisráðuneytið, Reykjavík, 17. april 1971<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.