Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLABÍÐ, LAUGARDAGUR 22. MAl 1971 29 Laugardagur 22. maí 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl 7,50. Morgunstund barn- anna kl. 8,45: Þorlákur Jónsson les áfram söguna af Fjalla-Petru eftir Barböru Ring 2). Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna kl. 9.06. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli ofangreindra liða. í vikulokin kl. 10,25: Jónas Jónasson sér um þátt- inn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Bl. Magnússonar frá sl. mánudegi. 15.00 Fréttir 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.50 Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 17.40 Hubert Deuringer og félagar hans leika létt lög. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í léttum tón Sven Bertil Taube syngur lög eftir Bellman. 18.30 Tilkynningar. 19.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Uppeldi og menntun Hellena Dr. Jón Gíslason skólastjóri flytur þriðja erindi sitt. 19.55 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plöt- um á fóninn. 20.40 Smásaga vikunnar: „Brúðar- draugurinn“ eftir Rafael Sabatini Séra Björn O. Björnsson les þýð- ingiu sína. 21.25 Frá hollenzka útvarpinu Albert van den Haasteren söngv- ari og sinfóníuhljómsveit hol- lenzka útvarpsins flytja. Stjórnandi Leo Driehuys. a) Forleikur og aría úr „Brúðkaupi Fígarós“ eftir Mozart. b) Tyrkneskur mars eftir Beethov- en. c) Tvær aríur ú,r ,,Cosi van tutti“ eftir Mozart. d) Balietttónlist op. 26 eftir Schu- bert. e) Tvær aríur úr ,Don Giovanni“ eftir Mozart. 22,00 Fréttír. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur H. mti 16,00 Endurtekið efnt Úr Eyjum Kvikmynd um Vestmannaeyjar, sögu þeirra og atvinnuhætti fyrr og nú. Myndina gerði Vilhjálmur Knudsen að tilhlutan Vestmannaey ingaféiagsins Heimakletts, en texta höfundur og þulur er Björn Th. BJörnsson. Áður sýnt 11. apríl sl. (Páskadag). 17,30 Enska knattspyrnau Leikur í 1. deild milli Stoke City og Arsenal. 18,15 íþróttir M.a. mynd frá alþjóðlegu sundmóti í Crystal Palace í Lundúnum. (Eurovision — BBC) Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson, Hlé. 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Smart spæjari Kaos-kossar 20,50 Myndasafnið Meðal efnis eru myndir frá nauta- ati í Frakklandi, dægurlagakeppnt í Leningrad og námagreftri t ÞýzJkalandi. Umsjónartnaður Helgi Skúli Kjartansson 21,20 Laugardagsmyndin The Jolson Story Bandarísk kvikmynd frá árinu 1947. Leikstjóri Aifred E. Green, Aðalhlutverk Larry Parks, Evelyn Keyes, William Demarest og Bill Goodwin. Myndin greinir frá nokkrum ung um söngvurum á framabraut, og vandamálum þeim, sem risið geta, þegar atvinna og einkalíf rekast á. 23,30 Dagskrárlok. Opið alla laugardaga og sunnudaga til kl. 2 oCátij) Ifórnin ta(a •BLÓM&VNTAXIR HAFNARSTRÆTI 3 . SÍMI 12717 ■J ' Bezta auglýsingablaðiö LESI0 DRCLECH BELTI GEFINS ? Það mætti orða það þannig. Drengjagallabuxur með vönduðu leðurbelti. Stærðir: 6—12 kr. 195.00 Stærðir: 14—18 kr. 200.00 Kynnið yður hvað leðurbeíti kosta og þér munuð sjá, að við liggur að buxurnar séu gefnar. Minnstu númerin eru með tvö- földu hné. Við hjálpum yður að útbúa börnin ódýrt í sveitina. Reykjavík: Egill Jacobsen, Austurstræti 9, Ó.L.-búðin, Laugavegi 71. Vinnufatakjallarinn, Barónsstig 12. Hafnarfirði: Verzl. Einars Einarssonar. Akranesi: Verzl. Ósk. Neskaupstað: Verzl. Fönn. TVÍMÆLALAUST KJARAKAUP ÁRSINS. Leikhúskjallarinn Kvöldverður framreiddur frá kl. 18, Vandaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. Borðpantanir í síma 19636 eftir kl. 3. "ÖP JöN 1 Nýkominn sumarfatnaður í miklu úrvali fyrir dömur og herra. Símar: 12220 — 13630 mKARNABÆR . __-__ — wr -m-r wr mt m W? W WT W W' d TÍZKUVEnZLUN Í VÍ.1 FÓLKSIXS PÓSTSENDUM. j L LOKAD í DAG A KLUKKAN 12 A ASBEST Sjá meðfylgjandi yfirlýsingu: UTANHUSSMALNING PERMA-DKI henfar mjög vel bœði á ný og gömul hús, svo og á hverskonar þök ( ekki flöt steinþök ) Ken-Dri (silicon) ætti að nota utan á öll steinhús. Notið Kenitex-kítti og Ken-Dri í lekar sprungur. Sandsparsl er ódýrt og heppilegt að nota á þau hús, sem ekki á að múrhúða. NÚ HEFUR PERMA-DRI, VERIÐ Á TUGUM HUSA MJÖG VÍDA Á LANDINU f 4 ÁR, ÁN ÞESS AD FLAGNA AF NÉ SPRINGA, SVO VITÁÐ SÉ Valið er því auðvelt Fyrir fjórum árum, mál- aði ég hús mitt með einni umferð af KEN-DRI, og tveimur umferðum af PERMA-DRI. Málningin hefur hvergi flagnað af, sprungið eða upplita/t. Jón A. Stefánsson, Hrauntungu 115, Kópav. GERIÐ PANTANIR YÐAR STRAX! HRINGIÐ, KOMIÐ EÐA SKRIFIÐ. Umboðsmaður á Akureyri er Smári hf. GREIÐSLUSKILMÁLAR HEILDSALA SIGURÐAR PÁLSSONAR, byggingam., Kambsvegi 32, stmar 34472 8t 38414.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.