Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.06.1971, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1T. JÚNl 19TI Lagermaður óskasl Þarf að hafa þekkingu á vélum. Mjog þrifaleg vinnuskityrði og góðir framtíðarmöguleikar Skrifið upplýsingar um reynslu og hæfni og hvenær viðkomandi getur hafist handa. Vinsamlega sendið tilboð til afgr. Mbl. merkt: . Lagermaður — 7699". Halló Halló Verksmiðjuútsala hjá LILLU Víðimef 64 Seljum næstu daga alls konar vörur mjög ódýrt. Bamanærföt og ýmiss konar velktar vörur á 20/—, Kvenbuxur frá 300/—, stuttbuxur 100/—, kvenblússur frá 150/—, kvenpils 250/—, barnahosur 10/— og ótal margt fleira. Nærfataverksmiðjan LILLA Víðimel 64. 1. hæð, Sími 15146. Bflastæði. H júkrunarkonur Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða hjúkrunar- konur, sérlærðar á skurðdeild. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma (96)11923. ÚTBOÐ ENGLAND Sumarfrí eru hafin hjá Mími. Þeir, sem óska aðstoðar við að koma unglingum í góða skóla í Englandi í sumar eru vinsamelgast beðnir að hringja heim tfl skólastjórans, Einars Pálssonar, í síma 25149. Flest námskeiðin hefjast í byrjun júlí, svo að allar pantanir verða afgreiddar i næstu viku. MÁLASKÓLIIMN MÍMift. Póst- og símamálastjómin óskar eftir tilboðum í byggingu 3 endurvarpsstöðva ásamt tilheyrandi mastursundirstöðum í Skagafirði. Stöðvarnar verða í Sléttuhlíð og Haganesvík. Útboðsgagna má vitja á símstöðvarnar á Sauðárkróki og Siglufirði eða á skrifstofu Radiotæknideildar í Landsíma- húsinu, Reykjavik gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað fyrir hádegi 23. júní 1971. PÓSTUR OG SÍM1. Eftirlitsstarf Opinber stofnun vill ráða í sumar eftirlits- mann með byggingaframkvæmdum. Próf í byggingafræði eða tæknifræði er æski- legt en ekki skilyrði. Þarf að hafa lipra fram- komu, vera áhugasamur og geta tekið að sér stjóm framkvæmda. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum sendist blaðinu merktar: „Eftirlitsmaður — 7921“. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN ríkisins mmm Húsnæðismálastofnunin verður lokuð föstu- daginn 18. júní n.k. kl. 13—17 vegna útfarar Ragnars Lárussonar forstjóra. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN rikisins LAUGAVEGI77, SlMI 22453 774 í Réttar- holtssköla KÉTTARHOLTSSKÓLANUM var slitið föstudaginn 28. ntaí sl. I skólanum gengu T44 nem- endur undir próf og luku prófi allir nema einn. 1 fyrsta bekk luku 220 nem- endur prófi. 1 öðrum bekk luku 249 nemendur prófi og stóðust 235. 1 þriðja bekk, öðrum en landsprófsdeildum, luku 103 nemendur prófi og stóðust 92. I fjórða bekk luku 95 nemendur prófi og stóðust 89 gagnfræða- próf. Undir landspróf gengu 76 nem endur og stóðust það allir. 64 nemendur luku framhaldseink- unn eða 84,2%. Auk þess hafa T nemendur rétt til að endurtaka próf í haust. Á landsprófi hlutu 6 nemendur I. ágætiseinkunn, þ.e. yfir 9,0 í landsprófsgrein- um. Hæstu einkunn í I. bekk fékk Haraldur K. Haraldsson 9,14, hæstu einkunn í II. bekk hlaut Ágústa Andrésdóttir 9,39, hæstu einkunn í III. bekk hlaut Jónas S. Magnússon 8,80 og hæstu einkunn á gagnfræðaprófi hlaut Garðar Baldvinsson 8,60. Hæstu einkunn á landsprófi hlaut Kjartan Ottósson 10,0 í öllum landsprófsgreinum. Við skólaslit ávarpaði skóla- stjóri, Ástráður Sigursteindórs- son, nemendur og afhenti verð- laun þeim, sem skarað höfðu fram úr I námi. Þetta var 15. starfsár Réttar- holtsskólans. MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVÍK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFESET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810 KOSNINGASKEMMT D-USTANS AÐ IIÓTEL SÖGU surmudag 20. iúní. kl. 20—01. fyrir 18 ára og eldri. ★ Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. ★ í SIGTÚNI sunnudag 20. júní. kl. 20—01. fyrir 18 ára og eldri. ★ ÆVINTÝRI og TRIX leika fyrir dansi. ★ í SIGTÚNI mánudag 21. júiií. kl. 20—24. fyrir 15 ára og eldri. ★ ÆVINTÝRI og TRIX leika fyrir dansi. ★ Yngvi Steinn, Karl Einarsson, Ragnar Bjarnason og Hrafn Pálsson sjá um skemmtiatriði. Aðgangur er ókeypis, en einungis ætlaður þeim er störfuðu fyrir D-listann í kosningunum. Aðgöngumiðar afhentir í ValhöU við Suðurgötu föstudag og laugardag kl. 10—16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.