Morgunblaðið - 31.08.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.08.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1971 Geroge Harmon Coxe: Græna Venus- myndin 48 vondur við harnn og las yfir hon um og Roger viðurkenndi þá, að írændi hefði á réttu að standa, og svo kom þeim sæmilega sam an um hríð, en þá fór Roger að mála abstrakt og varð alveg vit- laus í Cézanne og Picasso, og um þær mundir gerði hanin nokkur hroðviirknisleg ollumáJ- verk, sem voru eins og hálf- kláruð og afskaplega leiðinleg. — Hann vissi vel, að það var ekkert gagn í þeim. Hann gaf þau kunningjum sinum um leið og hann var búinn með þau. En þetta var bara hans aðferð tiil að létta af spennunni og jafna siig. En Albert frændi leit öðruvisi á þetta. Og það, sem setti allt í háaloft var mynda- flokkur, sem hann gerði fyrir Hroðvirkniskiúbbinn. Þá varð Aibert frændi fokvondur. Hann sagði Roger að sýna sig ekki framar í húsinu, og bann- aði mér að fara framar út með honum, en auðvitað gerði ég það stundum, þegar hann vissi ekki af. Og Roger var líka stundum taisvert þver. Hann komst í vont skap og uppreisn- arhug og máiaði illa og drakk meira en hann hafði gott af. En þá dó pabbi hans og hann fékk einhvern arf eftir hann, og svo einn dagínn bað hann mig að hitta siig og við borðuðum kvöid mat saman og þá sagði hann, að hann væri á leið tii ítalíu. Eitthvað fleira sagði hún um þetta, en Murdock vissi það flest áður og hlustaði því ekki með neinni eftiirtekt, fyrr en hún kom að því, þegar Roger kom heirn aftur. — Hvemiig var frændi þinn þá við hann? spurði Murdock. — Jæja. . . frekar var hann nú afundinn. Ekki beiniínis f jandsamlegur eins og áður. Roger kom með eitthvað með sér, sem hann hafði gert — frumdrætti fyrst, en svo fékk heuin vinnustofu og fór þá að mála með otíu, og ég held að Albert frændi hafi beiniínis ver ið hrifinn af sumiu þessu. Hann vissi, að ég fór stundum út með honum en nefndi það ekki oft, fyrr en hann komst að þvi, að Roger hafði gert einhverjar verðlistamyndir fyrir auglýs- ingastofu og var að teikna myndir fyrir það verð, sem hann gat fengið, i næturklúbbi, sem heitir Silfurhurðin. — Ég var að velta því fyrir mér, sagði Murdock, — þegar ég var að horfa á ykkur í kvöld, hvort þið hefðuð verið ástfangin hvort af öðru. Hanm beið eftir svari, sem ekki kom, en hélt svo áfram: — Þetta hlýt ur að hafa verið eitthvað alvar legt, úr því að þú fórst að fá þér íbúð í borginmi og flytjast héðan. Það færðist þunglyndissvipur yfir andlit hennar. — Ég veit. . Hún komst ekki lengra, en byrj- aði svo aítur: — Ég vissi ekki hvað ég gæti anmað gert. En það er svona, þegar maður segir eitthvað í reiði og fimnst svo, að maður verði að standa við það. Okkur lenti hræðiilega saman, okkur Albert frærnda. BRÆÐURNIR ORMSSON% JL Hrúturinn, 21. marz — 19. april. llvor ©r mi síðastur að uAlagu sig nfi uýju Uerfi. Nautið, 20. apríl — 20. mai. Kf þú átt eitthvað vantalað við vin þinn skaltu ljúka því af. Tvíbtirarnlr, 21. maí — 20. júni. I>ú stendur þig- vel, en væri ekki rétt að taka dálítið nieira tillit til iiáungans, einkum þeirra, sem þú umgengst mest. Krabbinn, 21. júní — 22. júií. l»ú hefur lagt mikið að baki, en l»etur niá. ef duga skal. IJónið, 23. júli — 22. ágúst. Kf «*kki rætist eitthvað úr hráðlega verður þú aö gríþa tii vara- forðaus. Meyjar, 23. ágúst — 22. septeniber. I>ér vegnar betnr en þú hafðir vonað. Vogin, 23. september — 22. október. Kf þú ert ekki ánægður núna. er þér ekki við lijargaudi. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I»ú stfgur í áliti lijá vinum þínum. Bogmaðiirinu, 22. nóvember — 21. desember. l»ú hefur verið duglcgur og haltu áfram á sömu leið. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I»ú átt í miklum örðugleikum, og veizt eki hvernig þú átt að snúast við þeim. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Imiri styrkur liinn b«;r )>isr meira cn liálfa leið. Kiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Ef |»á ert ekki ánægrður, skaltu herða róðurinn. Hún þagnaði, en móðgumin skein enm út úr augumum. Hún ýtti dökka hárimu aftur öðru megim, bar óðan á og starði beint fram fyrir siig. — Hamm skipaði mér alltaf fyrir, og ég tók því vel, af því að mér þótti vænt um hamm og vissi ailveg, hvernig hanm var, og var þakklát fyrir aJJt, sem hamm hafði gert fyrir mig. Þetta ar nú ekki eims slæmt meðam ég var mjög ung, eða kanmski skeyttl ég bará ekki verulega um það. Ég héit víst, að hanrn yrði sammgjarnari þegar ég væri orðim fullorðin. Hamm hafði alLtaf verið afskaplega erfiiður á sum um sviðuan og í seimmi tíð virtist hanin vera orðimm ennþá meiri harðstjóri. Ég er alveg viss um, að hann hefur ummið atít of mikið og svo hefur hamm tekið sér svo nærri það sem ftaJ ir höfðu gert — eða ekki gert — og það gerði hamm tauga- óstyrkam og uppstökkam, svo að það var mæstum ómögulegt að vimma með honum. Stundum varð ég !líka sjálf vond, en stillti mig þó aftur. En það Mðu heilir dagar þannig, að hann sagði ekki orð við mig, og alltaf vissi ég, að að því myndi koma, að ég yrði að gera það sem ég sjálf taldi rétt, þar eð það var eina leiðin til að varð- veita sjálfsvirðingu mina. En þá kom Roger heim. Hann hafði orðið fyrir hræðilegu áfalli og nú — ja, nú var hamn orðinn breyttur. Ég fann, að mér þótti ennþá vænna um hann en áður, og liklega hefur Albert frændi séð það, og auðvitað hefur hann haft leyfi til að banna Roger að gang að húsinu. En þegar hann sagði mér, að ég mætti aWs ekki hitta Roger, þá. . . jæja, ég er nú orðin tuttugu og þriiggja ára, Kent, og . . . Hún horfði niður á hendurnar á sér og deplaði augunum ótt og títt. — Nei, ég vil helzt ekki tala neitt um það. En ég ákvað skyndilega, að nú skyldi ég ekki láta segja mér fyrir verk- um lengur. Ég hélt, að Albert frændi léti undan og hann hélt það sama um mig. Ég leigði því þessa íbúð, til þess að sýna hon- um, að mér væri alvara. Murdock sá, hve ilia henni leið og vorkenndi henni. Hann gerði sér nú ljóst, að hún hafði orðið fyrir áfalli, ekki einasta vegna örlaga Andrada heldur og af völdum Carrolls, og nú ætlaði hann sjálfur að fara að gera illt verra, vegna þess, að þar var engin undankomuleið. —- Ég lauk ekki alveg sög- unni, sem ég sagði þér í kvöld, sagði hann. — Upprunalega Venusmyndin var afhent ásamt Andradasafninu. Arlene, þjón- ustusitúikan, gaf Damon bend ingu um lestina mína og Damon sendi tvo menn á móti mér. Ann ar þeirra kom svo hingað og stal myndinni. Þú veizt það. Þú veizt líka, að þessi sem Damon fékk og við sáum í Listamark aönum var stæling. Roger Carr- oll gerði þá stælingu, var það ekki ? Gail glennti upp augun og var irnar hvítnuðu. — Ne-ei! sagði hún. -— Jú víst, sagði Murdoek. — Ég sá alveg svipinn á þér þeg- ar þú sást hana síðdegis í dag. Þú varst hissa, en Mka hrædd — af því að ég vissi ekki þá, að þetta var eftirmytnd. En þú hafðir séð frummyndina þegar hún kom og líka sitthvað með handbragði Carrolls og þess vegna viissirðu, að þetta var efit- irtíkiimg. Hún hristi höfuðið. Varirnar hreyfðust en ekkert orð kom. — Ef þú hefur þekkt hand- bragðið hans Carrolls, hélo Murdock áfram vægðarlaust, — þá þekkti Andrada það ekki síð ur. Hann hafði snúið þessum þremur vondu myndum til veggj ar, til þess að þurfa ekki að sjá þær. Hann tók Venusarmynd- ina fram til þess að sýna Erloff hana, og um leið og hann sá hana, vissi hann upp á hár, hvað gerzt hafði. En hann vissi ekki hvers vegna eða hvernig eða. . . — Nei, Kent, hvíslaði húrt. — Þú veizt ekki, hvað þú ert að segja. Roger myrti hann ekki. Gæti ekki hafa gert það. Hann gæti ekki gert neitt sMkt, þó svo að, . . — Þetta er nú óskhyggja hjá þér, greip hann fram í. —- Ég sagðist hafa verið að horfa á ykkur Roger í kvöld. Og ég horfði á þig um morguninn, þeg MUNIÐ RAUDA KROSSINN FUAVARNAREFNI HEILDSOLUBIRGÐIR: KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF. TRYGGVAGÖTU 4 - SÍMI 24120

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.