Morgunblaðið - 31.08.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.08.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1971 25 Þriðjudagur 31. ágrúst 7,00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 o* 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: Ingunn Jensdóttir les söguna um „Sveitastúlkuna“ (2). Ótdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliöa, en kl. 10,25: Rússnesk tónlist: Artur Rubinstein og Sinfóníuhljómsveitin i Chicago leika Píanókonsert nr. 2 I c-moll j op. 18 eftir Rakhmaninoff; Fritz Reiner stjórnar. (Kl. 11,00 Fréttir). Galina Visjnevskaja syngur lög eft ir Mússorgský með Ríkishljómsveit inni i Moskvu; Igor Markevitsj stj. Sinfóniuhljómsveit Lundúna og Os ian EUis leika Hörpukonsert eftir Glier; Richard Bonynge stjórnar. Hljómsveitin Philharmonía leikur | Sinfóníu nr. 3 eftir Borodin; Nicolai Malko stjórnar. 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar 12,25 Fréttir «g veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við viununa: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Þokan rauða“ eftir Kristmann Guðmundsson. Höfundur les (26). 15,00 Fréttir. Tilkynningar* Klassísk tónlist: „Svo mælti Zarathustra" sinfónískt | ljóð op. 30 eftir Richard Strauss. Sinfóniuhljómsveitin i Chicago leik | ur; Fritz Reiner stjórnar. Roger Wagner kórinn og Holly- wood Bowl sinfóníuhljómsveitin flytja kórlög úr óperum; Roger Wagner stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Sagan: „Pía“ eftir Marie Louise Fischer Nlna Björk Árnadóttir les sögulok i þýöingu Konráðs Sigurðssonar. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10,00 Fréttir. Tilkynningar. 10,30 Frá útlöndum Magnús Þórðarson og Tómas Karls son sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins Ragnheiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. ________ 21,05 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21,25 Frá Mozarthátíðinni í Salzburg i vor „Mozartiana“, svíta nr. 4 eftir Tsjaikowský. Mozarthljómsveitin I Salzburg leik ur; Leopold Hager stjórnar. 21.45 „Sjóferð í Æðarvík“, smásaga eftir Böðvar frá Hnífsdal | Hjörtur Pálsson les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „tjtlendingurinn“ eftir Albert Camus Þýðandi: Bjarni Benediktsson. Jóhann Pálsson les (5). 22,35 „Friður á jörðu“ óratoría eftir Frank Martin fyrir einsöngvara, tvo kóra og hljómsveit. Flytjendur: Ursula Buckel, Marga | Höffgen, Ernst Háfliger, Pierre Mollet, Jakob Stámpli, Samkórinn I og kvennakórinn I Luzern ásamt | Suisse Romande-hljómsveitinni; Ernest Ansermet stjórnar. 23,20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. undirleik Miraslav Kampelsheimer Biblluljóð op. 99 eftir Antonin Dvorak. (11,00 Fréttlr). Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar j 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. I 14,30 Síðdegissagan: „Þokan rauða“ eftir Kristmann Guðmundsson. Höfundur les sögulok (27). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Islenzk tónlist a. Þrjú lög eftir Árna Björnsson. Rut Magnússon syngur. b. „Upp til f jalla“ hljómsveitarsvíta eftir Árna Björnsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. c. Þrjú lög eftir Emil Thoroddsen. Þorsteinn Hannesson syngur. d. Syrpa af lögum úr söngleiknum *>Piltur og stúlka“ eftir Emil Thor oddsen, i úts. Jóns Þórarinssonar. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. e. „Smávinir fagrir“ eftir Jón Nor dal. Karlakórinn Svanir syngur. f. „Stiklur“ hljómsveitarverk eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.15 Veðurfregnlr Lög leikin á sembal. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Digskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 Xorður af hjara, frásögit af fundi Norður-Fingeyinga á Kópa- skeri. Stefán Jónsson segir frá. 20,00 Samleikur f útvarpssal Tríó 1 a-moll fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Sveinbjörn Sveinbjörns son. Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika. 20,20 Sumarvalca a. Heklueldar Frásaga Þorleifs Þorleifssonar ljós myndara. Baldur Pálmason flytur. b. Ljóð eftir Guðrúnu Guðjónsd. Höfundur les. c. Kórsöngur Karlakór Reykjavíkur syngur nokk ur lög. Sigurður Þórðarson stj. d. Ein slordægra f ævi smalans Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi segir frá. 21.30 tj'tvarpssagan: „Innan sviga“ eftir Halldór Stefánsson Erlingur E. Halidórsson les (2). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöidsagau: „Ijtiendingurinn“ eftir Albert Camus Þýðandi: Bjarni Benediktsson. Jóhann Pálsson les (6). 22,35 Kanadísk nútímatónlist Halldór Haraldsson kynnir; annar hluti. 23,20 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok. Þriðjudagur 31. ágúst 20.00 Fréttir Miðvikudagur X. september 7,00 Morgumitvarp VeOurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikflmi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Ingunn Jensdóttir les söguna um „Sveitastúlkuna" (3). Otdráttur úr lorustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tllkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25: Kirkjuleg tónlist: Marta Krasova og Premysl Koci syngja við orgel- 20.25 VeSur og auglýsingar 20.30 Kildare læknir Gervlnýrað. 6. og 7. hluti. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21.20 Sameinaður framhaldsskóti Umræðuþáttur um hugmynd að nýjum tilraunaskóla 1 Reykjavík. Þátttakendur: Jóhann S. Hannesson, fyrrv. skóla meistari, Guðni Guðmundsson, rektor, og Andri lsaksson, deildar- stjóri i menntamálaráðuneytinu, sem jafnframt stýrir umræðum. 21.55 Iþróttir M.a. mynd frá landsleik I knatt- spyrnu milli Dana og Vestur- Þjóðverja. (Nordvision —-Danska sjónvarpið). Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok. Félogsstari eldri borgara í Tónabæ „Opið hús" verður á miðvikudögum frá og með 1. sept. n.k. kl. 1,30 til 5.30 e.h. Allir 67 ára borgarbúar og eWri velkomnir. Félagsstarf eldri borgara í Tónabse. 77/ leigu Raðhús við Álfhólsveg í Kópavogi er til leigu. Laust strax. Húsið er 2 hæðir og kjallari alls 5 herb. íbúð. Húsið er í mjög góðu standi og góð umgengni er höfuðskilyrði. Mánaðarleiga er um 10 þús. kr. og þarf að greiða 3 mánuði fyrirfram. Leigt verður til 1 árs í senn. Þeir er kynnu að vilja athuga þetta sendi nöfn og símanúmer á afgreislu Morgunblaðsins merkt: „Falleg íbúð — 6289" fyrir miðvikudagskvöld. í kjörbúðinni , hjú Veiti ftest allt mögulegt í Volvoinn (Nœstum allt) Við endurskipulag varahlutaverzlunar Veltis h.f. var reynt að fylgja kröfum nútíma hagræðingartækni frá Volvo. Þess vegna er mikill hluti Volvo- verzlunarinnar kominn í sjálfsafgreiðslukerfi. Við endurnýjun mikilvægra hluta Volvobifreiðarinnar á eigandinn auðvitað að vera með í ráðum. Það er komið i tízku að fá mikið fyrir peningana! Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 Vift höfum tryggt viðskiptavinnni okkar kostakjör í 15 daga úrvab* ferftum meft þotu Flugfélagsins beint til Maíloroa Farþegar Orvals eiga frátekin herbergi á fyrsta flokks hótclum, eða íbúðir fýrir tvo eða fleiri. Ibúðunum fylgir þjónusta, eldhús og kæliskápur, en á hótelunum er fullt fæði innifalið. Sundlaug á hverju hóteli. Beint þotuflug frá Keflavík til Palma á Mallorca. Flugtfmi aðeins fjórar klukkustundir. Engin millilending. Brottfarar- dagar: 3. og 17. ágúst, 1., 15. og 29. september. FERDASKRIFSTOFAN URVAL EimskipafélagshúsirHJ simi 26900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.