Morgunblaðið - 07.09.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.09.1971, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1971 ® 22*0-22* RAUÐARÁRSTÍG 311 Tbílaleigan umferd I SlMI Wi Wmmm ■SENDUMmmSENDUMi ■ —14444 wmifí BILALEIGA HVERFISGÍÍTU103 VW SendifíítobifreiJ-VW 5 memw-VW svefmrígn VW 9 menna - Lsmlrover 7 mema Hópferðir Til leigu í tengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson sími 32716. i I.ITIA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. AKBBAUT biláleigan car rental servicc r 8-23-ít sendum BILALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 BÍLALEIGA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan S^'/.la.idsbraut 10, s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simaf 11422. 26422. Bílaleigan SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) SENDUM 035329í Ódýrari en aárir! Shodr LE/GAM AUÐBREKKU 44-4Í. SlMI 42600. DAG KM. GJALD GJALD FIAT VV 440,- 4.40 VOLKSWAGEN 590,- 5.00 LANDROVER 900.- 9.00 3734G ^ Hrafna-Flóki og harð- ur vetur „Kæri Velvafcandi! í Morgunblaðinu hinn 26. 'þ.m. var grein eftir G. Br., aem fjallaði um Fiókagötu og gróð- ur við hana. Þar stóð m.a.: „Og er það ekki „kaldhæðni örlag- anna“, að einmitt þessi gata skuli vera kennd við þann mann, sem vanmat svo islenzkt gras, að allur hans fénaður féll, þegar veturinn gekk í garð.“ Þama virðist mér einmitt hið gagnstæða, að Flóki hafi ofmetið grasið, en vanmetið veturinn, sem í vændum var. 0 Gróðurvernd En þa-r sem Flóki var sagður koma að algrónu landi, þá leið- ir þessi upprifjun sögunnar hugann að gróðurvernd. Land- græðslustjóri sagði nýlega í sjónvarpsviðtali, að einn veiga- mesti þátturinn í uppgræðsl- unni væri áburður, og mun þar átt við Kjarna, sem mun mest v&ra notaður á „nýlendurnar*. En hvaða jurtir á þá að nota til að græða landið? Land- græðslustjóri nefndi fyrst og fremst melgresið, sem sannað hafi ágæti sitt, áratugum sam- an. 0 Alaskalúpínan Fyrir fáeinum árum átti ég tal um þetta við hinn síunga ræktunarmann á Isafirði, M. Simson, ljósmyndara. Sagði hann mér, að ein planta, sem hann þekkti, tæki öllum öðrum H afnarfjörður Til sölu 4ra herb. íbúð í ágætu ástandi á neðri hæð í nýlegu um 80 fm steinhúsi (tvíbýlishús) við Fögrukinn. Hálfur kjallari fylgir. Sér hiti. Ibúðin gæti verið laus um næstu mánaðamót. Ámi Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. TIMBUR OG PLÖTUR sem notaðar hafa verið í ýmsa sérsmíði við uppsetningu Alþjóðlegu vörusýningar- innar í Reykjavík eru til sölu. Upplýsingar í skrifstofu sýningarstjórnar milli kl. 8 og 9 f. h. í bakbyggingu Laugardalshallarinnar næstu daga. Kaupstefnan — Reykjavík. fram til að klæða landið, og það væri Alaskalúpinan. Það værí mjög harðgerð jurt, með allt að tveggja metra djúpum rótum og miklum yfirvexti, og þar af leiðandi mjög dugleg við að mynda jarðveg. Það mikillsverðasta væri þó, að ALaskalúpínan hefði sína eigin áburðarverksmiðju, þar sem á rótum hiennar lifðu bakt- eríur, sem gæfu frá sér köfnun arefni, þetta efni, sem islenzka moldin væri svo þurfandi fyr- ir. „Bara að ég ætti hundrað tonn af lúpínufræi, og flugvél til að dreifa því,“ sagði Sim- son, „þá skyldirðu sjá mun á landinu eftir tvö ár.“ Núna er lúpínufræið full- þroskað, og sums staðar jafn- vel farið að detta, en hver vill nú hjálpa honum Simson að safna fræi og fara með það upp í auðnina og sá þvi þar? Og sjá svo muninn eftir tvö ár. Og þá er hægt að sá aftur! Einar Kr. Jóhannesson, ' Klettahrauni 11, Hafnarfirði.“ 0 Leiðrétting Þega.r Veivakandi bjó bréf Eiríks Bjarnasonar, Sporða- grunni 1, til prentunar, sem birtist síðastliðinn laugardag, urðu honum þau ritglöp á að segja það dagsett 31. ágúst, en rétt er 31. júlí. 0 Víst er ég til! Herdis Eiríksdóttir, bei Eig- enbrodt, 219 Cuxhaven, Fried- richsstrasse 38, Deutschland, skrifar: „Cuxhaven 25/8 ’71 Kæri Velvakandi! Nýlega birtist í dálkum þáu- um svar við „árás“ minni á barnasögu eftir Ólöfu Jóna- dóttur. Þar er því haldið fram, að ég sé „sennilega alls ekki til“, og er ég þar að auki sök- uð um rætna ómennsku og launvíg. Og svo krefst bréfrit- ari þess, að ég biðjist afsökun- ar! Á hverju á ég að biðjast afsökunar, má ég spyrja? Að ég, táningurinn, skuli leyfa mér að setja fram mína skoðun á opinberum vettvangi, þótt mér séu ekki allir sammála? Það hafa nú fleiri gert á undaa mér, án þess að vera taMir launmorðingjar og illmenni. Nei, ég heM að hr. IngjaMi Tómassyni væri nær að biðja mig afsökunar. Og í leiðinni þætti mér vænt um, ef hann vildi rökstyðja þá fullyrðingu sína að ég „sé sennilega alla ekki til“. Ef hann ályktar það af því, að ég hef ekki svarað þréfum, sem birzt hafa um þetta mál, þá er ástæðan fyrir því sú, að ég hef dvalizt hér í Cuxhaven í Þýzkalandi og hef því ekki getað fylgzt með skrifum um þetta mál. Þetta bréf Ingjalds sendi vinkona mín mér, af því að henni, eins og mér, fannst fulllangt geng- ið, svo að ekki sé meira sagt. Ég læt þessum skrifum lokið í bili, en bíð eftir svari frá IngjaMi Tómassyni. Með kærri kveðju, Herdís Eiríksdóttir, bei Eigenbrodt Fried'richstrasse 38, Deutschland.“ Stúlka óskast til eldhússtarfa. Upplýsingar í síma 15327 eftir klukkan 3 í dag. Skóla- og skjalatöskur fyrirliggjandi. Heildsölubirgðir. Davíð S. Jónsson & Co. ht‘., sími 24-333. TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alladaga •------- reykjavIK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga GLASGOW Fimmfudaga LONDON Fimmtudaga LUXEMBOURG Alla daga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga 10FTIEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.