Morgunblaðið - 07.09.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.09.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBCAtHÐ, í*REÐJUDAGUR T. SUPÍ'KMBKR 1971 21 — Malta Framh. af bls. 11 ið fljóta, sá Mintaff sér leiíc á borði. Hann l'ét maltneska pundið að sjálfsögðu flijóta Mka, en bara finmm prósenitum fyrir ofan það brezka. Afleið- ingin er sú, að þegar maður skiptir brezku pundi hér á Möltu, tapast einn shiilingur ag sex pence, og þetta kemiur auðvitað fram i öLlium viðskipt- um við Bretland, Möltu mjög í hag. Mörgium þykir þetta ein kennileg ráðstöfuin nú, þegar brezka ipundið hefur aldnei staðið betur gagnvart dollaran um, og það er lijóst að þessi fjáröfLunarleið verður ekki lengi opin. Mintoff getur sjálfsagt hai- að inn þó ndkkrar mill'j'ónir meðan þetta stendur yfir, en margir telja að svona aðgerðir veiki viðskiptalegt traust Möltu erlendis oig geti komið sér illa þegar firam í sækir. Stjiórnarandstöðublöðin hafa auðvitað tekið heldur sterkar til orða og segja það beiniínis s prengh læ g ileg t, að Malta skuli láta sér detta í hug að fella einhl'iða gengi brezika pundsins. MAÐURINN A GÖTUNNl En hvað flinnst fóikimu sjálfu um ástandið? Ég hef tal að við noikkuð marga, og þótt alls ekki sé hægt að líta á það sem neina skoðanakönnun, koima þar fram ýmsar skoðan- ir. Mörgum þykir hafa verið illa farið með MöLtu, oig ekki nema sjálfsagt að pína eins miikla peninga út úr NATO og hægt er. Þeir benda á að Malta hafi goldið mikið aflhroð í síð- ari heimsstyrjöldinni, enda fóru þar Æram eimhverjar heift arlegustu loftorrustur styrj- aidarinnar, og íbúum eyjarinn ar var veittux Samkti Georgs krossimn, fyrir huigrekki þeirra. Þeim finnst þeir hirns vegar hafa orðið útundan hvað fjárhaigslegar veiitingar snerti að stríðdnu loknu, og eru bitr- ir út í Bandairílkin fyrir að hafa ekki fengið meinn hluta af Marshall hjálpinni á sama tíma og flé var ausið í Italíu og Þýzkaland, sem einmitt voru þeir aðiliar, sem gerðu árásim- ar á Möl'tu. Brezku flugsveitirnar á Möltu áttu varla minni þátt i því en Montgomery að stöðva sigungöngu Rommels í Afrílku, því það voru þær, sem hindr- uðu birgða- og eldsneytiisfliutn inga til eyðimerkurrefsins og komu þannig i veg fiyrir að hann gæti beitt skriðdreka- sveitum síraum eins ag hann þurfti. íbúuim Mölltu þykir það því hart að þeir hafi orðið út- undan,, þegar byrjað var að bygigja upp efnahag ifyirrver- andi óvina þeirra með banda- rísku fé. En snúum okkur að mannin- um á götunni: J. Gonzi (hagfræðingur). „Viðskipti eru eiiiikennilegt ®pil og það þarf Mtið tii að þar verði miiklar breytingar. Við getum t.d. litið tiil Bandaríkj- anna, þar stórhækkuðu öll verðbréf við það eiítt að Nixon ætlar i heimsókn tii Kína. Ástand eins og hér á Mölitu hefiuir þveröfuig áhrif. Þeigar svona liítil þjóð lendir í deil- uim við NATO eins og það legg uir siig og Bretland (helzta við- sikiptaland sitt) sérsitaklega, draga menn að sér hendurnar um allan heim. Það hafði strax slæm áhrif þegar NATO ákvað að að fllytja stöðvar sínar tit Napoli, og eif ekki verður saimið við Breta bráðlega verð ur ástandið I efnaha'gsmálum óviðunandi.“ J. Farrugia (hótelstj.): „Mér finnst sj'áltfsagt að herra Min- toff beiti ÖlLum hugsanlegum ráðuim til að afla landinu fjár. Bretar og NATO eru ekkert of góð til að bonga fyrir aðstöðu siína hér, Malta á það inni og meira til. Hvað það snertir að kekka enska pundið i verði finnst mér það sjiáifsagt, okk- ur vanitar peninga, og ég er al- gerlega sammála herra Min- öo£f.“ C. Farrugia, (verkstjóri): „Ég fyigi herra Mimtofif, en ég vii eklki að hann Láti Breta fiara. Það er sikárra að haía þá en Bandaiákjamenn eða Rússa. En þeir verða lika að borga fyrir það.“ Vinee Famugiia: (Hér virð- ist annar hver maður heita Farrugia). „Ef Bretamir fara, fer ég lílka. Ég kæri miig ekfk- ert um að vera hér með Rúss- um. Hvað •gengislæíkkun pundis ins snertir, vantar okkur pen- inga svo þetta er lílklega ágætt. Við skuldum jú einar 43 miíy ónir og verðum einhvem veg inn að fá peninga.“ Flesit svaranna voru eitthvað á þessa leið. RLkisstjórn Bong: Olivier var búin að vera við vöid í niu ár, og því þótti mörgum kominn tími tit ad skipta. Ekki þó fleiruim en svo að Minitoflf hefur aðeins eins sætis meiriíhiluita á þingi, En jaflnvel þeir, sem voru einlæg- ir stuðningismenn MintoÆfS, voru flestir á móti því að Bret- ar hiyrflu úr iandi. Skrifstofustúlka Viljum ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa sem fyrst. Umsóknir sendist í pósthólf 27, Garðahreppi. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. STALViK HF. Erlendor bréfaskriftir Kona, vön sjálfstaeðum, enskum bréfaskriftum, þýðingum og öflum almennum skrifstofustörfum, óskar eftir að taka að sér slík störf í heimavinnu eða eftir samkomuiagi. Tilboð, merkt: „Fljótvirk — Vandvirk — 6275" sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 10. þessa mánaðar. Vinnuvélar og bílar Eftirtaldar vinnuvélar og bílar verða til sölu á næstunni: VÉLSKÓFLA, 1j cub. yard með dragskóflu, baco og gröbblu. — HJÓLASKÓFLA, 3i cub. yard. — BORVÉL, borvídd 3Í", — JARÐÝTA, 22ja tonna. — WIBRO-VALTARI, 5.8 tonna. — 2 STK. VÖRUBÍLAR, 12 tonna. — 1 STK. VÓRUBÍLL, 7 tonna. — 2 STK. VÖRUBÍLAR, 18 tonna (ógangfærir). — FLUTNINGA- VAGN með sturtum, 14 tonna. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 15605. Nýkomnar amerískar i minkahúfur j i 1 Hattabúð Reykjavíkur, j Laugavegi liQ. i Afgreiðslusfúlkur Afgreiðslustúlkur óskast í sérverzlun í miðborginni. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „Afgreiðsla — 6272“. Skrifstofustarf Óskum að ráða karl eða konu til bókhaldsstarfa frá næstu mánaðamótum eða fyrr, eftir samkomulagi. Æskilegt er, að umsækjandi hafi verzlunarmenntun og sé eitthvað vanur bókhaldsvélum. Umsó) nir með upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merktar „5829" fyrir 11. þessa mánaðar. Starf forstjóra Norræna Hússins í Reykjavík er hér með auglýst laust til umsóknar. Starfið veítist frá 1. júlí til fjögurra ára. Laun nú samsvara 71.410 norskum krónum á ári og íbúð fylgir starfinu leigulaust. Forstjórinn á að skipuleggja og veita for- stöðu daglegri starfsemi Norræna Hússins. Umsóknir ásamt upplýsingum um lífsferil, starfsferil og mennt- um umsækjanda séu stílaðar til stjórnar Norræna Hússins, en sendar fyrir 15. október tii formanns stjórnarinnar, regerings- raadet Ragnar Meinander, undervisningsministeriet, Fredsgat- an 4, Helsingfors. Nánari upplýsingar um starfið veita prófessorarnir Ármann Snævarr og Sigurður Þórarinsson. BEZT að augiýsa í Morgunblaðinu NORRÆNAHÖSIO POHJOLAN XMD NORDENSÍJUS -------------VerzlunarhúsnæðS------------------------------ Höfum til sölu um 220 ferm. húsnæði á jarðhæ ð, auk geymslurýmis í kjallara, fyrir verzlunar- rekstur (1407 rúmmetra). Húsnæðið er við mikla umferðargötu nálægt S undunum og er þannig mjög vel staðsett méð tilliti til umferðar og þeirrar framtíðar.uppbyg gingar atvinnuhúsnæðis, sem fyrirhugað er í grennd Sundahafnar. Hentar vel fyrir ýmiss konar rekstur, svo sem h eildverzlun, sérverzlanir, vélainnflytjendur og fleira, FASTEIGNAÞJÓNUSTAN, Austurstræti 17, 3. hæð. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams HE WOULDN'T HAFTA STEAL MONEY...IF THAT'S WHAT YOU MEAN/ ARE YOU PUTTING MEON,RAVEN-?.. IS THE WREN KID REALLy RICH? WELL,I MIGHT JUST B WILLIN' T'SELL WHAT KNOW/ C'MON ...LEAO I BE MEANWHILE., WE CHECKED THE DRIVER'S HCENSE NUMBER, CAPTAIN/ THEWALLET DID BELDNG TO I'VE SOT A WEEKS THAT SAY5 WE'RE GOINQ TO FINO IT COVERED WITH MARTY WREN*S FINGERPRINTS* Ertu að leika á mig Raven eða er Wren raunverulega ríkur? Hann þyrfti ekki að stela, ef það er það sent þú átt við. (2. mynd). Það kynni svo að fara að ég SELDl það, sem ég veit. Komdu með mér til kaupandans, (3. mynd). Við athiiguðum núinerið á ökuskírteininu, kafteinn, veskið tilheyrði prófessor Ir- win. Og ég þori að veöja vikulaunum um að það er þakið fingraförum Marty Wren.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.