Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.09.1971, Blaðsíða 32
LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI JMtogttttlrlftfrifr FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1971 N orðausturland: Verða f jögur læknis- héruð læknislaus? FRAMUNDAN eru eríiðleik- ar í sambandi við slkipan lækna í fjögur læknisihéruð á Norðausturlandi. Um tíma hefur Jóhannes Gunnarsson læknir á Húsa',\$k sinnt Þórshafnarhéraði, Þórarinn Sveinsson læknir á Húsavík hefur sirunt Raufarhafnarhér- aði og Skúli Johnsen læknir hefur verið læknir á Vopna- firði í sl. tvö ár. Þá er Kópa- skerslæknishérað læknis- laust. Um næstu mánaðamót verða öll þessi héruð læknis- laus og sagði landlætenir Sig- urður Sigurðsson í viðtali við Mbl. í gær að stöðugt væsri reynt að fá lækna til þess að sinna þessum héruðum. Ekki kvað hann hægt eins og sakir stæðu að segja frá ráðagerð- um í þessu efni, en m. a. væri það í athugun. að fá lækna Landspítalans til þess að bjarga málum þarna eitthvað, en það mál allt er á frumistigi. 15kr.auka,takk Hvort sem árangur næst eða ekki NÝLEGA var tekíð upp auka- gjald á langiinusamtöl, sem pönt uð eru í gegmum 02 og er auka- gjaldið 8 og 15 fcr., eftir vega- lengdum. Er alveg sama hvort pamtað er númer eða nafn, 15. fcr. takk fyrir ómalfcið ef ekfki er Bræður slasast í bílveltu UMFERÐARSLYS varð á gamla Hafnarfjarðarveginum norðan Sléttuvegar í gærmorgun um kl. 09. Þar valt litil Volkswagen bifreið, sem var á leið til Reykja- víknr. I bílnum voru þrír bræð- ur og slösuðust allir, tikumaður þð minnst. Yngri bræður lians hlutu hötfuðmeiðsl og voru lagð- ir inn í Borgarspítalann til, frek- ari rannsóknar, en ökuniaðurinn átti að fá að fara heim í gær. Tildrög slyssins eru ekki að fullu kunn, en ökumaöurinn tel- ur að stýri hafi bilað. Skyndiiega missti hann vald á bifreiðinni, sem rakst á ljósastaur og við það rifnaði af bílnum hægra frambretti. Þvi næst 'sentist bill- inn út í vegarskurð og hafnaði þar á hliðinni í skurðinum. notazt við sjálfvirka símann, en i reglum símaras í símaskránni á bls. 505 segir svo um atriðið: „Kvaðning: kr. 8.00 innan 100 km vegalengdar, kr. 15.00 þar yfir. Kvaðnirugargjald greiðist hvort sem niáðst hetfur í umibeð inn mann eða ekki. Kvaðningar- gjaM reiknaist ávallt um leiðir, þar sem sj'áltfvirfct langiiínusam- banid er fyrir.“ Morgunlblaðið hatfði í gær sam band við Aðalstein Norberg rit- stmastjóra og sagði hann að þetta gjald hefði verið sett á til þess að reyna að ná meiri notik- un á sjáltfvirka símann, en reynd in væri sú að hann væri ekki notaður nærri eins mikið og á- ætlað hafði verið. Hins vegar kvað hann það álitamál hvort þetta væri réttlátt gagnvart þeim fjölimörgu sem fengju ef til vill lánaða síma og þyrftu að vita hvað símtalið kostaði ná- kvæmílega. Annars vegar stendur í reglu- gerðinni: „Kvaðningargjald greið iat hvort sem náðzt hefur i um- beðinn mann eða eklki," og í reyndinmi þartf ekki aðeins að biðja um mann heldur aðeins múmerið til þess að fá á siig auka gjaMið. Það er góð aðstaða til náttúruskoðunar i Vestmannaeyjum, enda fer vel imi Pál Steingrímsson, þar sem hann liggur frammi á snös í Hellisey og ræðir jarðlífið við veiðibjöliiiungana tvo í seil- ingarfjarlægð. Sú gamla virðist hins vegar ekki vera eins hress og dembir sér vigaleg yfir fé- lagsskapinn. Ljósmynd Ernst Kettler. íslenzk húsgögn úr íslenzkum viði Fyrsta f jöldaframleiðslan á húsgögnum úr birki og lerki Hallormsstaðarskógar HAFIN er fjöldaframleiðsla á ís Ienzkum húsgögnum úr íslenzk um trjáviði úr Hallormsstaðar- skógi. Er það húsgagnagerðin At on í Stykkishólmi sem er búin að gera samning við Skógrækt ríkis ins um kaup á birki- og lerki- stofnum til húsgagnaframleiðslu sinnar. Er hér um að ræða fyrstu fjöldaframleiðsluna á húsgögn- um úr íslenzkum trjáviði. Allt upp í 60% aukning á útf lutningi 10% skatturinn bandaríski kostar ísl. iðnfyrirtæki um 10 millj. kr. PÉTUR Eiríksson skrifstofustjóri hjá Álafossi sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær að 10% inn- flutningsskatturinn bandaríski kæmi niður á öllum íslenzkum nllarvörum og væri það engan veginn gott. Kvað hann verð á þessum vörum það hátt í Banda- rikjunum og samkeppni það mikil að ekki væri hægt að leggja þessi 10% á herðar kanp- andans. Taidi hann að íslenzkir útflytjendur skinna og ullarvörti myndu tapa um 10 millj. kr. á þessum ráðstöíunum miðað við útflutning síðasta árs, en hins vegar sagði hann að það færi eftir því hvað þessar ráðstafanir yrðu lengi í gildi. Útflutningur iðnaðarvara allt árið 1970 til hina ýmsu landa nam kr. 2.370 millj. kr. og var það mn það bil 18% af heildar- verðmæti útflutnings í stað u.þ.b. 10% árið 1969. Langstærsti hlutinn af útfluttum iðnaðarvör- um 1970 var ál og álmclmi. Fyrstu 7 mánuðina 1971 hefur orðið mikill samdráttur í út- flutningi á áli og álmelml en allir aðrir helztu vöruflokkar iðnvarnings hafa aukizt eða úr um kr. 300 milj. í kr. 420 millj- ónir. Á1 og álmelmi hafa ekki verið flutt út til Bandaríkjanna. Því nam hlutdeild bandaríska mark- aðarins árið 1970 í heildarút- flutningi íslenzks iðnvarnings aðeins um 6% á meðan hlutdeild EFTA nam um 52%. Þær iðnaðarvörur sem nú eru aðallega fluttar út til Banda- ríkjanna eru ullar og skinnavör- ur og niðursuðuvörur. Útflutningur á vörum íslenzkra iðnfyrirtækja hefur hins vegar stóraukizt á þessu ári og t. d. hjá Álafossi er um að ræða 60% aukningu niiðað við fyrra ár. Morgunblaðið hafði í gær sam- band við nokkur fyrirtæki, sem flytja út vörur og fara þær upplýsingar, sem fengust um út- flutningsmálin hér á eftir: Pétur Eiríksson, skrifstofu- stjóri hjá Álafossi, sagði að út- flutningur Álafoss gengi vel og væri um töluverða aufcningu að ræða frá fyrra ári. Sagði hann að þá hefði Álafoss flutt út fyr- ir um 50 millj. kr. lopa og ull- arfatnað, en nú þegar væri búið Framh. á bls. 14 Fingralangur með 30-40 þús. kr. á Akranesi 1 FYRRINÓTT var brotizt inn í bifreið sölumanns, sem gisti á Akranesi. Var stolið úr bifreið- inni þremur töskum með varn- ingi í og voru skartgripir í einni töskunni, en fatnaðu.r í tveimur. Verðmæti þýfisins er talið vera 30—40 þús. kr. en engan grun hafði lögreglan í gær um hver væri sá fingralangi. Aton er nú þegar búin að fá um 12 tonn af birkistofnum frá Hallormsstað og er hafin fram- leiðsla á renndum húsgögnum úr þeim viði, en fyrst um sinn verða ruggustólar úr renndum, íslenzk um viði framleiddir hjá Aton. Mbl. hafði í gær samband við Dagbjart Stígsson forstjóra hús gagnagerðarinnar Atons í Stykk ishólmi og innti frétta af málinu. Sagði hann að Aton væri nú þeg ar búið að fá hluta af birkistofn um új Hallormsstaðarskógi í 200 ruggustóla og ýmsa smáhluti, svo sem piparkvamir, en alls fara um 12 tonn af íslenzkum viði í þessa framleiðslu. Dagbjartur sagði að það virt- ist vera hægt að fá mikið magn af trjáviði til framleiðslu og hefði Sigurður Blöndal skógarvörður talað um 500 tonn á á*ri nú þegar. Viðareiningarnar, sem Aton vinn ur úr þurfa að vera 25—75 sm langar og því er mjög hagstætt að .vinna úr Hallormsstaðarviðn um. Dagbjartur sagði að þeir myndu í fyrstu vinna viðinn sjálf ir til f.ramleiðslunnar í Stykkis- hólmi með því að gufusjóða hann þar eftir að búið er að renna stofnana í sívalninga, en þeir eru síðan þurrkaðir fyrir endanlega vinnslu í rennibekkj- um. Talað hefur verið um að koma upp aðstöðu norðanlands til þess að vinna stofnana fyrir Framh. á bls. 14 250 tonn af karfa Akranesi 9. sept. TOGARINN Víkimgur landaði héir í gær og í dag 250 lestum af kartfa, sem etflaðiist hér á heima- miðum. Karfimn er stór og íalleg ur og verðuT lunminfn á Rúaslandis markað í frysltihúsum Heima- sfcaga h.tf. og Haralidis Böðvars- somar h.f. Vilkingur fer atftur á veiðar á morgum. H.J.Þ. Hróa bannað að „elskau Hann og félagar hans útlægir úr Hafnarbíói FULLTRÚAR fr ásaksókn- ara og lögreglustjóra bönmuðu í gær sýningar á kvikmynd- inni Ástalíf Hróa Hattar í Hafnarbíói. Myndin hafði verið sýnd fjórum simmum í fyrradag fyrir fullu húsi, en samkvæmt upplýsingum Ás- geirs Friðjónssonar fulltrúa lögreglustjóra var kvikmynda- eftirlitið búið að banna sýn- ingar á myndinni þar til fyrrgreindir fúlltrúar hefðu skoðað hana. Bíóið hóf hins vegar sýningar á myndinni, em fulltrúamir sáu mymdima síð- degis í gær og dæmdu hama ósýningarhæfa vegma hrotta- femginna kynferðislýsínga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.