Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 15
í ' p MORGUNBIiAÐl©, Sl'NNUÐAGlJR tZ SEPTEMSBER »97^ 15 Sendisveinn óskast Upplýsingar í skrifstofu vorri að Suðurlandsbraut 4. Olíufélagið Skeljungur hf. Vélritunorstúlka Stúlka vön vélritun óskast strax. Gott kaup. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Félags íslenzkra stór- kaupmanna, Tjamargötu 14 fyrir 17. þ.m. Vestmannaeyjar — Matsveinanámskeiðið Áformað er að í haust verði haldið fyrri hluti matsveinanám- skeiðs fyrir matsveina á fiskiskipum og flutnrngaskipum samkvæmt lögum no. 50 frá 1961. Námskeiðið er haldið á vegum Stýrimannaskólans í Vest- mannaeyjum og Matsveina- og veitingaþjónaskóla Islands og verður með svipuðu sniði og námskeið það sem lauk síðastliðinn vetur. Væntanlegir nemendur sendi skriflegar umsóknir um þátttöku til skólastjóra Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum, póst- hólf 235 með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. ELDRI UMSÓKNIR ENDURNÝIST. Námskeiðið hefst 15. september og verður bókleg og verkleg kennsla frá klukkan 4 síðdegis. Nánari upplýsingar veitir Sigurgeir Jóhannsson í síma 1103 og skólastjóri í síma 1944. - SKÓLASTJÓRI. LISTER BLACKSTONE Gerð HRWS6MGR3, 102 hestöfl á 2000 snún., 6 strokka fersks- vatnskæld fjórgengisvél með forþjöppu, búnaður m.a.: vökva- stýrður skipti- og niðurfærslugír 3:1, aflúrtak að framan Twin Disp, 24 volta rafræsibúnaður (alernator 850w). Duplex bræðra- síur, Morse stjórntæki fyrir vél og gír, lensidæla með kúplingu, víðvörunarkerfi fyrir og lágan smurþrýsting og of háan vatns- hita, mælar framlengdir til brúar m.a. rafmagnssnúingshraða- mælir, allur fittings og allir lokar tfl niðursetningar, hljóðkútur og sveigjanlegur pústbarki. Skrúfubúnaður: 6 feta skrúfuás, 4 feta stefnisrör og 3 blaða skrúfa 32 tommur i þvermál. Til afgreiðslu strax úr vörugeymslu okkar. Aðrar stærðir til afgreiðslu úr vörugeymslu 13, 29, 31, 59, 82, 88 hestafla bátavélar og flestar stærðir hjálparvéla. Kyrtnið yður verð og greiðsluskilmála. Vélasalan hf. Garðastræti 6, stmer 15401, 16341. Góik leiga í boði Óska að taka á leigu einbýlishús, raðhús eða stóra íbúð frá og með 1. október nk. Góð leiga í boði og fyrirframgreiðsla. — Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Fyrirframgreiðsla — 5859“. jr Att þú vegg? Heppinn, þá getur þú notið þeirrar ánægju að breyta köldum og hlut- lausum fleti í þokkafulla umgjörð um heimili þitt, og skapa hlýlegt og vinalegt andrúmsloft. Hvemig? — Með ekta Vinyl veggfóðri frá Englandi, ótal mynstur og gerðir. — Lítið við í verzlun okkar að Bankastræti 11. — Úrvalið er geysivænlegt. /ék */. Þorláksson & Norðmann hf. Raflagnaefni úr plasti TVÖFÖLD EINANGRUN, ENGINN SAGGI — EKKERT RYÐ ALLT ANNAR KOSTNAÐUR HJÁ ÞEIM SEM BYGGJA ALLT ANNAÐ LÍF HJÁ ÞEIM SEM LEGGJA Raflagnaefni úr plastl - létt og þjált f meðförum - við margvísleg skilyrði. Mjög góðar raflagnir að dómi eftir- litsmanna og þeirra fagmanna sem reynt hafa. Heimingi ódýrari en járnrör. Fylgist með tímanum. Dæmi: I 24 fbúða blokk munaði 96 þúsund krónum f hreinan efnissparnað með þvf að nota plast raflagnaefni, auk þæginda og minni flutningskostnaðar. Plastið er hreiniegra og fljótunnara. Með piast raflögn fæst einnig tvöföld einangrun. Aðalsölustaðir: REYKJAFELL HF LJÓSFARI HF RAFLAGNDEILD KEA SKIPHOLTf 35 GRENSÁSVEGI 5 AKUREYRI______________ LANDSSAMBAND fSL. RAFVERKTAKA - HÓLATORG 2 PLASTIÐIAN BIARG AKUREYRI SlMI (96) 12672

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.