Morgunblaðið - 16.09.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.09.1971, Blaðsíða 23
,'yrri MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1971 23 — Erlend tíðindi Framhald af bls. 16 [kiotminiúnistuim að miyndia þarna eins kjonar breiðíylking’u meðal fflóttamann- anna getur hún með tímanum orðið stór kostlegt og áhrifamikið affl, sem erfitt gæti reynzt að tjónka við etf i brýnu slægi. Stj'órnin í Nýjoi Delhi er sögð ger- ast æ sannifærðari um að Palkistanir myndu verða tilneydidir að afskriifla austurhlutann ef stríð brytist út, nema því aðeins að Kinverjar kæmu þar til. Stjómin mun og hyggja að opin styrj- öld myndi haáa í för með sér pakiist- anska árás á Kasihmir, Gujirat (þar sem Bornbay er stærsta borgin), fylkinu Rajasthan og hluta af Punjab. En vaxandi þróttur Bangia-Desh flóttamannanna og sannfæring Bakist- ana um að Indyerjar hj'álpi flóttamönn unum, getur kannsiki enn einu sinni orð ið til að færa kastl'jós styrj'aldarinnar yfir Tripurahóraðið og ibúa þess, sem fjöigar svo mjög um þessar mundir. Yahya Khan virðist vera þeirrar skoð- unar, að hemaðarátök Indlands og Pak- istana geti brotizt út fyrir alvöru hve- nær sem er. íbúar Tripura þurfa eklki aðeins að hafa áhygigjur af yfirvöfiandi styrjöld; offjölgun og sultur eru þau vandamál, sem þeir lita væntanlega hvað alvarfegustum augum nú. h.k. EBE-aðild: Deilur innan brezka verkamannaflokksins London, Brússel, 10. sept. NTB. ÞAU ÖFL innan bnezika verka- mannafflioikiksins, sem hlynnt eru aðild Bretlands að Efnahags- bandaiagi Evrópu hafla harðlleiga gagnrýnt aSstöðu landsstjóraar floklksins, sem hefur lýst ófull- nægjandi þau kjör, sem brezka stjómin hefur náð í viðræðum við aðiidarríki bandalagsins. írlandsmálin: TRÚARÓEIRÐIR Á FILIFPSEYJUM Manila, 14. sept. NTB. 30 MANNS hafa fiaillið á Fil- ippsieyjum að undanfömu í áitökum milli Múhameðstrúar- manna og kristinna manna. Óeirðir þessar eru tiaidar standa í sambandi við bæjar- og sveitarstjómarkosninigar, sem fraim eiiga að fara í nóv- ember nk. Óeirðir þessar hafa færzt mjög í auikana undan- farið. F orsætisráðherra- fundur 27.-28. sept. INDIRA GANDIII TIL MOSKVU Nýju Delhi, 13. sept. NTB FRÁ ÞVt hefur verið skýrt í Nýju Delhi, að forsætisráð- herra Indlands, Indira Gand- hi, fari í opinbera heinxsókn tll Sovétríkjanna 27. sept. n.k. og dveijist þar tii 29. sept. Vekur athygli, að hún skuli fara svo skömmu efltir und- irritun friðar — vináttu og sanwinnusáttmáila Indlands og Sovétríkjanna. Stjómmálafrétiaritarar í Nýju Delhi eru margir þeirr- ar skoðunar, að ýmis ákvæði í sáttmálanum séu tvtræð og óljóst fram sett og önnur ákrvæði feli eklki í sér annað en staðfestingu á þvií, að gott samlkomulag riki nú milli þessara tveggja ríkja. London, 13. sept. NTB, • Tilkynnt hefur verið opinber- lega í London, að forsætisráð- herrar Bretlands, írlands og Norður-frlands muni konia sam- an til fundar undir iok þessa mánaðar og þá kanna leíðir tii að binda enda á hin blóðugu átök, sem verið hafa í Norður-írlandi að undanförnu. Ræðast forsætis- ráðherrarnir við á opinberu sveitasetri brezka forsætisráð- herrans við Chequers, dagana 27. og 28. september en um það bil viku áður kemur brezka þingið saman til aukafundar um mál- efni Norður-írlands. Mikil óvissa hefur verið um það, hvort af þessum fundi for- sætisráðherranna, Edwarda Heaths, Brian Faulkners ogJohna Lynch, yrði. Heath stakk upp á því að halda hann, þegar þeir Lynch ræddust við fyrir skömmu — en uppástunga hans var þá eitthvað óljós, því að Lynch var fyrst eftLr viðræðurnar ekki viss um það hvort þrezki forsæt- isráðherrann hefði hugsað sér slíkan fund eða ekki. Síðan var að finna stað og tíma sem öllum hentaði og sömuleiðis stóð það í vegi, að Brian Faulkner lýsti sig algerlega andvigan því, að rætt yrði um landamæri frlands og Norðu-r-frlands eða lagalega stöðu Norður-írlands gagnvart Bretlandi. Lynch vildi hins vegar ekki að nein skilyrði yrðu sett varðandi umræðuefni. Stuöningisimenn aðildar meðal verkamannaflókksfélaga — með Evrópunefndina svonefndu í far- arbroddi — hafa gefið út bæfkl- ing, þar sem segir, að rökisemd- ir landsstjömar fflokiksins fyrir því að hafna skilyrðum banda- lagisinis séu rangar. Stjómin tali um, að Bretar geti ekki gerzt aðilar að bamdalaginu með , .ihaldskjöruim‘‘ en þótt stjórn Íhálldsfflóíkksms hafi samið um þessi kjör, sé éklki endilega þar með sagt, að það þurfi að berj- ast gegn þeim, Evrópunefndin heldur þvl fram, að kjörin séu slilk, að sósíaiistar gieti með heiðri og sóma gengið að þeim. Neflndin gagnrýnir landisstjóra ina fyrir að staðhæfa, að þessi kjör hefðu eklki verið sam- þykkt, væri stjörn Verkamanna flokksins viö vöM. Seigir nefndin, að ve rka man nafloklkas tjórn Har- oHds Wilsons hafi á sinum fflma aldrei gert flulla grein fyrir því í viðræðum við bandalagisrílkm hvaða skilyrði hún gæti gert sig ánægða með. „Og þannig geng- ur maður ekki til samninga" seig ir i bæklingnum. Löks er iögð áherzla á milkii- vægi þess, að Bretar eigi hliut- deild í einingu Evrópu og sagt, að þjóðir Evrópu hafi aiiitotf lengi verið sundraðar aí stétta- og þjióðernismöiikum. Efnahagsi- bandailagið geifi þeim tækilflæci til að rifa niður öll slík mörk. penol skólapenninn BEZTUR í BEKKNUMI Blekhylki, jöfn blekgjöf og oddur við hæfi hvers og eins. Sterkurf Af alhug þakka ég uppörv- andi orð, blóm, skeyti og allt elskulegt frá vinum minum og börnum mér tiil handa á 75 ára afrnæli mínu 4. sept. sl. Guð blessi ykkur ÖU. Stefanía Asrmmdsdóttir, frá Krossuni. Hjartanlega þakka ég öilum nánustu vandamönnum og vinum fyrir heimsóknir og gjafir, blóm og heillaskeyti og yfirleitt öllum er mundu eftir mér á 80 ára afmæli minu 3. sept. sl. Árbjörg Árnadóttir, Langholtsvegi 151. ÍBÚÐ 5—6 herb. íbúð óskast frá 1/10 í eitt ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboð skilist Morgunblaðinu fyrir sunnudag merkt: „5667".: Skrifstofustarf Skdlopeysur og skólubuxur mikið úrval allar stærðir. Verzlunin DALUR Framnesvegi 2. FÆST í FLESTUM RITFANGA—OG BÓKAVERZLUNUM Öskum eftir að ráða unga stúlku, til sendiferða og skrifstofustarfa. Vinnutími kl. 8,20 — 16,15 mánud. — föstud. HEILDSALAl FÖNIX S.F. - SUÐURG. 10 - S. 24420 IMánari upplýsingar veittar í sima 24345. íbúð óskast 4ra tii 5 herb. íbúð óskast í 1 til 2 ár. Helzt í Hlíðunum eða Norðurmýrinni. Reglusemi og góð umgengni. Upplýsingar i síma 15691. íbúð til sölu 4ra—5 herb. 110 ferm, íbúð til sölu í fjölbýlishúsi við Klepps- veg. 1. hæð endaíbúð i mjög góðu standi. Upplýsingar í símum 30634 og 35757. Sendill Senditl, piltur eða stúlka óskast til starfa hðlfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni Hafnarstræti 5. OLÍUVERZLUN ISLANOS H.F. Stór, mjög skemmtileg og heitlandi UMRÆÐUSKRA með Tage Erlander og Einar Cerbardsen sunnudaginn 26 september kl. 17.00 í HÁSKÓLABÍÓi. Hinir tveir merku stjómmáia- menn líta um öxl — og nokkuð fram á veginn. Aðaluppistaða umræðnanna verður (sennilega): Hvað var, er og verður JAFNAÐARSTEFNAN í Skandinavíu? Umræðunum stýrir hinn kunni norski sjónvarpsmaður Per Oyvind Heradstveit, NRK. Aðgöngumiðar á kr. 100.— verða seldir í kaffistofu Norræna Hússins frá og með deginum í dag frá kl. 9 00—18.00, sunnudaga kl. 13—18.00. Pantanir (bindandi) teknar í síma 17030 virka daga kl. 9 00—16 00. laugardaga kl. 9.00—12 00. Tryggiö ykkur miða tímanlega NORRÆNA HUSIO POHJOLAN XMO NORDENSHUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.