Morgunblaðið - 22.09.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.09.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMRER 1971 11 Fostervoll vék að Kefla- víkurstöðinni Osló, 21. sept. — NTB RÍKISSTJÓRNIN miin að sjálfsögðu gefa því góðan gaum, hvaða hernaðar- og ör- yggislegar afleiðingar það kann að hafa ef herstöðin í Keflavík verður lögð niður, bæði að því er varðar Noreg og Atlantshafsbandalagið á þessu svæði, þar sem ekki er neinn annar staður jafngóður og Keflavík á því, sagði Jakob Fostervoll varnarmálaráð- herra Noregs í ræðu er hann hélt við setningu varnarmála/ skólans í dag. í ræðu sinni vék Fostervoll ennfremur að þeim öryggis- og hernaðarlegu afleiðingum sem aukin athafnasemi á þessu svæði hefði í för með sér og hann fjallaði nokkuð um ör- yggismál Evrópu almennt og SALT viðræðurnar. — Hekluvikur Framhald af bls. 2 þegar blandaður og að nokkru unninn. En steyptur í blokkir væri hann 50% þyngri og dýrari i flutningi. Nú væri verið að afla efninu stöðu á erlendum bygg- ingamarkaði og komast inn á markað þessara aðila, sem selt er til. Ekki væri ætlunin að st.öðv ast við það. Umræður hefðu far ið fram við e-rlenda aðila um hugsanlega vikursteinaverk- emiðju hér. LEIÐRÉTTING 1 MINNINGARGREIN um Guð- mund Jóhann Garibaldason í Mbl. I gær misritaðist nafn tengdadóttur Jóhanns. Hún heit- Sr Lilly Samúel'sdóttir Jóhanns- sonar premtara hjá Morgunblað- imu. - Fló5 Framh. af bls. 1 fngum að minnst tólf manns létu lífið. Gif'urlegt umtferðaröngþveiti varð ve.gna rigningamna, vegir eyðiiögðust og járnibmutiarlíniur fóru í kaf. Símasamiband sli'tn- aði milli Barœlona og aninarra bæja i héraðinu og þorp og syeitir einanigruðusit. Víða varð fólk að leiita skjóis uppi á þök- um, er vatn flæddi inn í hús, og varð það sums staðar að bíða kl ukkustundum saman eftir hjálp. Verst varð þó úti borgim Gerona, helzta borg á Costa Brava, en þar fóru'st niiu manns. — Líkamsárás Framh. af bls. 28 sunnudagskvöld, er þeir sáu hann koma úr Tónabæ, létu þeir til skarar skríða gegn honum. f>eir tóku drenginn fyrst afsíð is við Tónabæ og lumbruðu þar duglega á honum. Árásarmennirn ir sögðu við yfirheyrslur — en frásögn þessi er eingöngu þyggð á vitnisþurði þeirra, að þeir hefðu síðan farið með „fanga“ sinn I bíl, er kunningi þeirra átti, heim til annars árásarmannanna. Þar lofuðu þeir piltinum að fa-ra á snyrtingu og þvo af aér þlóð. — Þeir segja, að hann hafi i fyrstu játað að hafa „kjaftað frá“, en síðan neitað. Þjörmuðu þeir því enn meir að honum. Eftir að hafa verið nokkurn tíma á heimili annars árásar- mannanna fóru þeir út gangandi og drösluðu „fanganum“ með sér. Á Rauðarárstíg fóru þeir á bak lóð húss eins í nágrenni við pípu verksmiðjuna og héldu þar áfram misþyrmingu sinni á drengnum Loks skildu þeir drenginn eftir í gömlu jeppahræi þar að húsabaki og fóru á brott. Eftir nokkra stund fóru þeir aft ur og ætluðu að huga að fórnar dýri sinu. Var pilturinn þá far- inn, en þeir fundu hann á Hlemmtorgi. Er þeir voru hjá piltinum þar sem hann lá 1 göt- unni á Hlemmtorgi, urðu þeir varir mannaferða — leigubílstjór ar voru að koma á vettvang, svo og lögregla. Sáu þeir sinn kost þá vænstan að flýja. - MAO Framh. af bls. 1 Bandaríkjaforseta á sínum tíma. Fréttastofan Nýja-Kína segir, að sérfræðingarnir séu einungis í Kína sem gestir en franska útvarpið bendir á, að það segi ekki mikið. Hugmynd þessi um sjúkleika eða lát Maos, formanna, er fyrst og fremst upp komin vegna frétta sem síðustu daga hafa borizt frá Kína og vakið furðu og eftirvænt ingu. Þeirra á meðal eru f.réttir frá Hong Kong um, að umferð hers og áætlunarferðir óbreyttra borgara hafi fallið niður í þrjá daga fynr i vikunni. — Þá hafi skyndilega verið hætt æfingum fyrir hersýningu, sem vera átti á þjóðhátíðardaginn 1. október nk. og tilkynnt, að ekkert yrði af þeirri sýningu. Frá Tokíó hermdi AP frétt í kvöld, að orðrómur væri uppi um það í Peking, að þjóðþingið kin verska sæti á rökstólum en fund ar þess hefur lengi verið beðið. ALVARLEGIR ATBURÐIR í PEKING Franska Sjónvarpið tók upp getgátur útvarpsins í fréttatSma sfeuim í kvöld og tiiinefndi með- al annars, að erlenduim gestum, sem hefðu átt að hitta Chou En lai, forseetisráðlherra, í vikunni hefði verið tjáð, að hann væri svo önnum kafinn, að hann gæti ekki rætt við þá. Haföi sjónvarp ið ef.ir einum þessara ónefndu erlendu gesta, að talsmaður kín verska utanríkisráðuneytisins hefði sagt: „Forsætisráðherr- ann er á mikilvœguim fundi. Al- varlegir atburðir eru að gerast í Peking.“ Þá vseri það skoðun margra í Peking, að miðstjórn kínverska kommiúnistafloikksins hefði komið saman til fundar. Elna staðlfesta atriðið í þessu máli er dvöl bandarísku hjarta- sérfræðinganna í Peking. Tals- maður bandaríska utanríkisráðu- neytisins sfcaðfesti, að Dudley Whi;e og fleiri sérfræðingar væru þar en gat engar nánari upplýsingar gefið um erindi þeirra til Kína. Ritari við kín- verska sendiráðið í Ottawa benti á, að þetta væri ekki í fyrs:a sinn, sem fjölmiðlar væru með bollaleggingar um örlög Maos, formanns. Sjálfur hafði sendi- ráðsritarinn ekkert um málið hayrt. — Danmörk Framh. af bls. 1 þjóðarflokksms, sem tvöfaldaði atkvæðatölu sína. Danska sjónvarpið hafði í sambandi við kosningamar könn un á afstöðu kjósenda tiil aðildar Danirrierkiur að Efnahagsbatnda- lagi Evrópu. Bemti könmunin til þess, að ands-taða gegn aðiild væri meiri innan flókiks sósíal- demókrata, en búizt hafði verið við. I eirm kjördæmi í Kaup- mannahöfn voru t. d. 51% kjós- emda flokksins andvíg aðild að EBE og í kjördæmuim, sem könn uð voru á Fjöni og á Jótiandi, voru fleiri andstæðingar aðildar en stuðningsmenn meðal kjós- enda sósíaldemiókrata. Meðal kjósenda Róttæka vinst-ri virtist meiriMuti fylgj- andi EBE-aðild. Staðfestir þessi köinnun, að sögn NTB, þær hug- mymdir, að það séu fyrst og fremst íhaldsflokkurinn og Vinstri, sem fylgjandi eru aðild að EBE en andstaðan er sögð mest imnan Sósíalí'sika þjóð- flokksdns. Þegar úrslit könnunar þesisar- ar voru lögð fyrir fyrrverandi markaðsmtáia-ráðherra, Ivar Nör- gaard, úr flök'ki sósíaldemó- krata, sagði hann, að það væri skynsamlegt að vera andvígur EBE-aðild meðan ekki væri Ijóst hvaða skilirriálar byðust Bret'um og Norðmönnum í viðræðum við Efmaha gsbJndalagið. 1 kosningaspá, sem NTB birti, þegar 1% atkvœða haáði verið talið, var gert ráð fyrir, að stjómanflokkamir fengju 89 þingsæiti. Var þá gert ráð fyrir, að Vinstri-fjok'kuiinn tapaði meistiu eða 5 þingsæt'um — fengi 29 þingmenn í stað 34, íhalds- flokkurinn miundi fá 34 þimg- sæti í stað 37 og Rótlæki vinstri 26 þingmenn í sitað 27. Spáð var að sós'ialdemókratar fengj'u 66 þingsiæti í stað 62, Sósíaliiski þjóðairflokkurinn mundi fá 16 sæti og KristiJegi þjóðanfiokkur- inn fjóra menn á þing. — Noregur Framh. af bls. 1 ur dræm eða 70,6% — 6% minni en í kosningunum 1967. Ver'kamannaiflokk'urinn tapaði um 2% af fylgi sínu miðað við kosningamar 1967. Virðist þet'ta tap hafa komið möngum á óvart, en Valen, prófessor, bend- ir á, að Gallup-skoðanakannanir hafi sýnt, að miklar hræringar hafi verið innari Verkamanna- flokksins alveg fram að kosning unum. Andstaðan gegn aðild að Efnahagsbandalaginu er af mörg um talin helzta orsök taps Verka mannaflokksims og muni and- stæðinga aðildar ýmist haía snú- izt yfir til Sósíalíska þjóðar- flokksins eða Miðflokksins. Aðrir telja, að miál þetta hafi ekkii haift úrslitaþýðingu flyrir af komiu flokkanna og benda á, máli sinu til stuðnings, að Verka- mannaifSioklkurinn hafi aðallega lapað í bæjum og iðnaðarhéruð- um en aukiö fyigi sitt í dreif- býli. NTB segir,- að sú sfcoðun sé útbreidd innan Miðlflcktks'ns, að EBE-imiálið hafi ekki sikipt öllu máli heldur sé þróum stjörnmála í Noregi að verða eins og í Sv4- þjöö, auigljös hreyfing í átt til miðju. Meðal atriða í þessum kosn'.ng uim, sem síköpuðu nokkra óvissu um úrslit vóru framlboð kvenna annars vegar og ná.'túru- og um- hverfisverndarmanna hins veg- ar, sem fengu meira fylgi en við var búizt. Þegar t. d. atkvæði höíðu ver- ið taiin í Osló, önnur en utan- kjtörstaðaatkviæði, sem geta vald ið breytingui, var staðan sú, að borgaraflokkarnir og sósíal- tisku flokkamir stóðu jafnir að fulltrúatöju, 42—42 en oddamað- ur var £rá náttúru- og umhverf- isverndarflolkknum. Elkki er bú- izt við endanlegum úrslitum í Gsló fyrr en á föstudag. JKosn- ingaiþátttaka þar var dræm, 67,4% en var 79,7% í koisningun- um 1967. • UMMÆLI FORMANNA Trygve Bratteli, forsætisráð- herra, lét svo um mælt, þegar kosningaúrslitin voru í megin- atriðum ljós, að þau hreyttu engu um stöðuna í landsmála- pólitfkinni. Hann taldi ekkert eitt mál hafa ráðið hinum óhag- stæðu úrslitum fyrir Verka- mannaflokkinn en sagði, að hin dræma kosningaþátttaka hefði sennilega haft þar einhver áhrif. Formaður Sósíalíska þjóð- arflokksins, Finn Gustavsen var híns vegar ekki i vafa um, að tap Verkamannaflokksins ættl aðailega rætur að rekja til af- stöðu hans til aðildar Noregs að Efnahagsbandalagi Evrópu, en stefnan í skattamálum, verðlags- og launaimálum hefði einnig átt sinn þátt í úrslitunum. Kvaðist Gustavsen skora á Bratteli, að beita sér fyrir nýjum og hreytt- um kosningalögum, sem yrðu til þess að Sósíaliski þjóðarflokk- uiínn kæmi mönnum inn á þing og þá væri hægt að tryggja sósáaliskan meirihluta þar. Káre Wiiloch, formaðux Hægri flokkisins, sagði, að flokkur sinn hefði nú unnið aftur upp nokkuð af því, sem han.n hafði áður tápað. Formaður Vinstri-flokks- ins, Helge Seip, benti einnig á, að flokkur sinn hefði unnið tvo þriðju hluta þess fylgis, sem hann tapaði í síðustu Stórþings- kosningum. Kvað hann urslitin eins hagstæð fyrir flokk sinn og við hefði verið að búast. Jo(hn Auistriheim, formaður MiðfQokksins, vildi lítið um það segja hvort Efnahagisbandal'a'gs- málin hefðu ráðið úrslitum um jákvæðan eða neikvæðan ár- angur flokkanna í þessum kosn- inigum. Hann sagði að staðia Mið- flokksinis væri sérstaklega sterk í bonguwum og talldi að úrslitin heifðu að verulegu leyti veirið að þakka góðri iSkipulagningu flokks starfsins. MIOTIÍWS’ ft= S: [jj| r 1 l=J iinn Hver leggur ekki metnað sinn í að hafa heimili sitt vistlegt og þægilegt, heimilis- fólki til ánægju og gleði? Á ferðalögum er ekki síður ánægjulegt að búa vistlega og þægilega. Hótel eru heimili þeirra sem þar dvelja. Við leggjum metnað okkar í að búa sem bezt að gestum okkar, þannig að dvöl þeirra verði sem ánægjulegust. HEIMIU ÞEIRRA ER REYKJAVIK GISTA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.